Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJTNN — Ijaogaiidasur 4. Jamiar 1969. BIL um starfsstyrki listamanna: Stjórnarvöld efni fyrírheit sem gefín voru fyrir 2 árum A aðalfundi Bandalags ís- lcnzkra lislamanna sem haldinn var fyrir skömmu var m. a. skorað á mcnntamálaráðherra og Alþingi að uppfylla hið fyrsta það fyrirheit um starfs- styrki til handa listamönnum, sem gefið var af stjómarvöld- um fyrir tveimur árum í sam- bandi við Iágasetningu um listamannalaun. Þá vasr því beint til stjómar bandalagsins að gera sérstaka athugun á tollum á innfluttum vöram og efni, sem snerta beint eða óbcint listsköpun og list- flutning í Iandinu, með það fyrir augum, að fá slíka tolla samræmda og lækkaða eftir þvi sem við verður komið. Hannes Kr. Darviðsson arki- tekt var endhirfcjörinn forseti bandalagsins til næstu tveggia ária, en aðrir í stjóm eru: Magn ús A. Amason frá Félagi ís- lenzkra myndlistairmanna, Ir.g- ólfur Kristjánsson frá Rithöf- undasambandi íslands, Skúli Halldórsson frá Tónskáldafélagi Islandis, Edda Schevinig frá Fé- lagi íslenzkrá listdansara, Guð- mundur Pálssoh frá Félagi ís- lenzkra leikara og Gumnar Bg- ilson frá Félaigi íslenzkira hljóm- lisítanmainina. . A fynsita fundi hinnar ný- kjömu stjómar, sem haldinn var 7. desembor síðastliðin.n, var Magnús A. Amason kjörinn viarafoirseti bandallagsins, Ing- ólflur Kristjánsson ritari og Edda Sdheving gjaldkeri. 14 fdrust í bílslysi KAÍRÖ 1/1 — AIÍls fórust 14 manns í hörðum árekstrf milli áætlunarbíls og vörubíls við Is-. maila á nýársdag Var áætlunar- bíllinn béttpakikaður fólki á lieið til Wafazig í Nflaróshölmunum, en vörubíllinn hlaðinn grjótL Áfengissjúklingar voru 2300 1966 — segir áfengisvarnaráðunautur og þá sérsitajkleaa 2. grein þeixira, sem inniihjeldur nokk- urskon'ar eirimdliiSbréif samtak- anma, en laigagreinin er á þessa leið: , Tilg'angur Landssambands- ins er að stuðla að'bindindis- starfsemi, vinna gegn neyzlu áfemgra drykkja og leitasit við að skapa almenmingsálit, sem bagstæitt er bindindi og reglu- siemá. Lamdsisambandið starfar í samvinnu við áfenigisvamiar- ráð. • Landssambandið vill ná tál- gangi sínum með því: a) að fá allar deildir símar til þess að vdmnia að bindindi og reglusemi inn á við og út á við á hvern hátt, sem hentast þykir hverju sinni og á hverjum stað. b) að vimna að því, að bind- indisisamir hæfileikamenn velj- ist til opdnberra trúnaðanstarfa í þjóðfélaginu. c) að vinma að því, að sett verði lögigjöf, er miðar að því að dnaiga sem mest má verða úr inmflutninigi, sölu og veit- ingum áfengra drykkja, og varðveita ákvörðuniairétt kjós- enda um sölu og veitingiar á- femgis. d) að vinma af alefli gegn tilbúnimgi áfenigra drykkja í landinu. e) að fá samkvæmisháttum og skemmtan'alíf breytt, svo að það verði hvarvetna með menn- imigarsniði.“ Miklar umræður uirðu ,á þdmg- imu um þessd miál og ýmis fleiri og ríkti eimihiU'gur fyríir því að leita sem áhrifaríkastra Jeiða til að draga úr áfen'gisbölinu. Kosið var i stjóxn til næstu tveigigja ára og hlutu kosnimgu: Páll V. Daníelssom, farstjótri, formaður, Pétor Bjömsson, er- indreki, varaformaður, Tryggvi Emilsson, eftirlitsmaður, ritari, Eiríkur Stefánsson, kennatri, gj aldkeri, og meðstjómemdur: Guðlaug Sverrisdóttir, lög- reglukona, Jakobína Mathie- sen, frú og Óskar Pétorsson, verkstjóri. Aðildarfélög að Landssam- sambandinu gegn áfenigisbölinu etru nú 29. Nær hundraB félagsmenn / Félagi ís/enikra leikara lifdu. Og þegar þcssir eiUeifu menn höfðu dreipid aMa aðra vörpuöu þeir einnig hluitfcesti um þaö hver þeirra ætti að drepa hina tíu og binda siíðan sjálfur endi á líf sátt. Þarnnig llieið Israel hið foma undir lok . árið 73 e.Kr. En samt glleyimdist ekiki baráttu- sagia vamiarmanna Masada- virkis, þótt enginn rómversk- ur sagnariitairi kæmd þar ná- Tægt. £>ví tvær konur og flimm böm, seitn heyrðu ræðu Ben Jairs lifðu af. Þau voru hrædd. Og meðan aðrir gengu til sjálfsmorðs földu þau sig í „neðanjarðarherbergi einu“. Síðan sögðui þessar konuir Jos- ephus Flavius, saignfræðingi af G yði n gaættom, frá þessu blóðbaði og hann skilaðd þess- um tíðindum átfram til sednni kynsööða. En flram til þessa hafði eng- inn sammpróflað sögu þessa. Bein hinna daiuðú. lá-gu næst- 952 — og einn sjálfsmorðingi: bein síðustu verjenda. ! t i ! ! Cndir margra metra þykku lagi fundu fornleifafræðingar skráutleg mósaíkgólf — þetta er inngangurinn að hásætissai Heródesar konungs. „Barnamorðinginn frá Betlehem“ reisti sér villu á Masada með glæsilegu útsýni, þangað ætlaði hann að flýja undan Rómverjum. Rómverjamir komu — hundrað árum síðar. Sagt frá merkilegum fornleifafundi Eftir 1900 ár fundu menn klettahæð með höllum og manna- beinunx Siðustu verjendur virkis Her- < ódesar féllu fyrir eigin hendi Þetta vair fyrir 1900 árum. Ríki Gyðinga var ságrað. Höf- uðborgin, Jerúsalem, hafði verið lögð í eyði. Það var að- eins á ednuim stað að yfirráð- um hinma rómversku sigur- vegara var enn sýnd mótstaða — í virkinu Masada við Svartahaf, sem eimu simni var virki Heródiesar kanungs!, þess sem segir frá í Biblíusögum. Vömin stóð í þrjú ár. Fimmtán þú$und mamma lið var sent til árásar, til þess að vinna virkið sem var á 400 metra hárri klettahæð; reisti það mikinm garð til að renna eftdr valslöngvum og öðrum sxtríðsvélum þeirra tíima. Auk þess var rieiistur umsátainsm.úr um aMa hæðina til að engimn Gyðdnga kæmist umdan, því að óvinuriixn, hið Rónwerska riki, æfllaði gð gera með ödlu út af við Gyðdnga. Þegar sú hætta var brýn orðimi, að virfdsmúramir mumdu undan láta kallaðd hertoringi Gyðinga, Ben Jair, saimian síð- ustu vdrjcnduma, 960 jnanns, konur og böm. Hann gerði grein fyrir ástandinu: „Vér erurn facddir tiil þess að deyja. Fyrir löngu höfum við ákveðið að verða aldned þraalar Róm- verja. Nú erum við íiínir síð- ustu sem enn barjumst gegn" þeim. Á morgiun verður þetta virki í óvinaibönduim. En við erum enn frjálsir að því að deyja með sænnd ásamt með ásflvinum okkar. Heldur verða konur okikar einmdg að deyja áður en þær verða svívirtar og böm okfcar áður en þau hafna í þræddómi. Vér vilj- um svipfla óvinimm þeirri á- nægju að ná okltour á sitt vald.“ Annálsritarfnn segir: Eng- imn mannanna hikiaði við að gera skyldu sína, Hver þeirra drap sána nánusflu. Og síðan voru valdir efllefu memm sem drepa skyldu þá seim eftir um því nátjám hundruð ár i eyðimerkursandinum. Eniginn vissi fyrir vísfl bvar hið aldna virki hafði staðið. Það var eikiki fyrr en 1838 að tveir Bandaríkjamenn fóm í leið- angur suður þangað og fundu klefltaborgina. Og sáðari líður fram tíminn þar til fcrnleifa- fræðingar hins nýja ísraels byrjuðu að grafa á bessum slóðurn, var það árið 1963. Þedr fundu þar leifar af mikllum mannviikijum, holl sem Heró- des hafði reisfl sér þar fyrir b{ sakir ótta siíinis við Rómverja. ® Og þeir fundu ednnig bein þeirra sem létu þar lífið fyrir fcigin hentíi — meira að segja litlar töfflur með nafni Ben Jairs, þær sem notaðar voru við hið söguáega Muflkesti. Frá þessu segir í bók eftir Jigael Jadin, sem sfljómaði uppgrefitrinuim; og hefur vak- ið mdkfla aflhygli víða um lönid. Kristinn Stefánsson áfengis- ráðunautur upplýsti á áttunda þingi L andssambandsins gegn áfengisbölinu, sem haldið var fyrir nokkru, að tala algerra áfengissjúlklinga og ofdrykkju- manna hér á landi hafi verið á- ætluð um 2300 árið 1966, þar af voru 10% konur. Kristinn sagði að áfengis- neyzla á mann hefði verið 1,61 lítri hér á landi árið 1961 (og þá miðað við 100% áfengi), ,en komizt upp í 2,38 lítra árið 1967 eða aukizt um 48% á þessum 6 árum. Einnig beniti hann á að 70-80% hjónaskiln- aðarmála væru talin eiga ræt- ur sín ar að rekj a til áfengis- nieyzlu. Þing Landssambandsdns gerði ýmsar ályktanir er fjöll- uðu um eftirfarandi málefni: 1. Að stoora á heilbiriigðis- stjómtaa að framfylgja lö'gum um umferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, en . til þess vanflaði aukið fé qg aiukið sjúkrarými. 2. Að skara á öll yfirvöld ríkis og sveitarfél'aga að leggja niður áfengisveitingar í samkvæmum sinum. 3. Að tryggja beflur að fram- fylgt sé lögum og regloigerð- um um áfenigisvarnir. 4. Að beina því til dóms- málaráðherra og lögregluvalda að herða löggæzlu á samkom- um og auka eftirfit með vin-1 veittaigahúsum. 5. Að Landssambandið vinni ,að því að auka ertadaflutning og sjónvarpsþariti um áfeng- ismál og áfengisyamir. 6. Að vinwa að aukndrigu á fræðslu um áfemgismál með útgáfu fræðsluefnis, svo og í skólum og víðar-. 7. Að aðildarfélö'gta vcv«. enin virkiari í baráttonni ge'gn áfengisböJtau. 8. Að vinna gegn hverskon- ar tilsJökun á banni gegn fram- leiðslu og sölu áfengs öls í lándinu. Að sj'álflsögðu þurfa álykfl- anir Landssambandsins að vera í fullu samræmi við lög þess Ekki hefur féJagið enn tekið fbúðina til afnofla fyrir starf- semi sina, en væntanlega verð- ur bað gert á þessu ári. Húsnefnd félagstas hefur und- irbúið happdrætti til tekjuöfl-. unar fyrir húshyggingarsjóð 'og er sala á happdracttismiðum þegar hafin. Ennfremur er fyrirhugað að afla tekna á .annan hátt á árinu til eflingar húsbygging- arsjóði félagsins. Auk venjulegra aðalfundar- starfa var rætt um kjara- og hagsmunamál leikarastéttarinn- ar. Á ártau var gerður nýr kjarasamningur við Leikfélag Reykjavikpjr og samningum við Þjóðleifchúsið var sagt upp og standa nú yfir viðræður um væntanlega samninga við Þjóð- leikhúsið. ' ' Stjórn FéJags íslenzkra leik- ara skipa nú: Klemenz Jónsson forimaður, Gísli Alfreðsson rit- ari, Bessi Bjamason gjaldkeri, Brynjólfur Jóhannesson vara- ÍEorma'ður og Krisflbjörg KjeJd meðstjómandi. Félagar í Félagi íslenzkra leikara cra nú orðnir nær 100 talsins; á aðalfundi félagsins, er haldinn var fyrir skömmu gengu 11 ungir leikarar í fé- lagið. A liðnu ári létost þrfr leik- arar: Guðrún Indriðiadóttir, Lár- us Fálsson og Hjelga Valtýs- dóttir, og minntisfl foimaður þeirra i fundarbyrjun. Þrjár nor- rænar leikara- vi’fcur voru haldnar á ár- inu, í Svfþjóð, Finnlandi og í Danmörtou. Þrír íslenzkir leikarar vora gestir á vikum þessum. Fyrir tveim- ur áram festi Félag íslonzki'a Klemcnz leíkara kaup á fbúð í húsinu á Bergstaðastræti 11 og er fyr- irhugað að fbúðdn verði notoð fyrir skrifisflafur og aðra sflairf- semi féiaglsiinB. • I 4 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.