Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 4. janúar 1969 — 34. árgangur — 2. tölublað. Skrá yfir ísl. skip 1969 komin út: Íslenzkur skipastóll hefur heldur minnkað frá í fyrra 4>- SKRÁÐIR ATVINNULEYSINGJAR í REYKJAVIK 7UNDA HUNDRAÐ 105 bœttust viS á fyrsta degi eftir áramótin Er skráningu atvinnuleysingja í Reykjavík lauk í fyrrakvöld hjá Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar um klukkan að verða 8 um kvöldið höfðu á þessum fyrsta skráningardegi á ný- byrjuðu ári látið skrá sig 105 manns til viðbótar 502 er komnir voru á skrá í lok síðasta árs, þ.e. á gamlársdag. Var tala skráðra atvinnuleysingja í Rvík þar með komin upp í 607 og er það um 50 fleira en atvinnuleysingjatalan fór hæst í fyrravetur en það var 19. febrú- úar. Hófst skráning atvinnuleysingja ekki fyrr en í janúar í fyrravetur að neinu ráði, fyrir áramót voru ekki að jafnaði nema einn eða tveir menn á á skrá. Eftir kynjum skiptast þessir 607 at- vinnuleysingjar. svo, að karlar eru 495 og bættist 101 við í fyrradag. Konur voru hins vegar orðnar 112 í fyrra- kvöld en voru 108 á gamlársdag. I Fjölmennasti hópur skráðra at- vinnuleysingja eru verkametnn eða 277, sjómenn eru 57, trésmiðir 30, # - verzlunarmenn 21, múrarar 13, iðn- verkamenn 10, matsveinár 10, aðrar atvinnustéttir samtals 77. Afcvinnu- lausar verkakonur eru skráðar 76, iðn- verkakonur 17, verzlunarkonur 16 og matreiðslukonur 3. í gær var enn stanzlaus strauimur fólks á Ráðningarsfofunni,\ nýir at- vinnuleysingjar að láta skrá sig, en tölur yfir þá lágu enn ekki fyrir síð- degis í gær, er Þjóðviljinn átti tal við forstöðumann Ráðningarstofumnar, Ragnar. Lárusson. Bjóst hann við að skráningu yrði haldið áfram fram á * • kvöld og nýjar yfirlitstölur ekki að fá fyrr en að skráningu lokinni eða jafn- vel ekki fyrr en með morgninum. Þjóðviljanum barst í gær Skrá yfir íslcnzk skip 1969, sem Skipaskoðun ríkisins hcfur gefið út og er þetta Iiklega fyrsta bók ársins eins og jafn- an áður. Er í bókinni að finna skrá yfir öll íslenzk skip mið- að við 1. janúar auk margs konar'fróðleiks annars umís- Ienzkan skipastól. □ í fréttatilkynningu sem fylgúi bókinni kemur m.a. fram, að 1. janúar 1969 voru í íslenzka skipastólnum 842 skip samtals 144.621 brúttórúmlestir. Hef- ur skipunum fækkað um 26 frá 1. janúar 1968 og skráð brúttólestatala hefur einnig minnkað um 5.240 Iestir. □ í fréttatilkynningu skipaskoð- ’ unarstjóra segir m.a. svo um íslenzka skipastólinn: Heildamiðuir.s:töður yfir ísttemzk skip 1. janúar 1969, eru þessar: Fiskistkip uindir 100 rúmilestu'm eru 529 taisins, aills 17.996 brúttó- lestir. Fiskisikip 100 rúimilestir og yfir, togairar ekki meðtaldir, eru 204 skdp, saimtals 43.101 brúttó- lest. Fistkiskip önmur en togamar eru bannig aillls 733 sfcip, samtais 61.097 brúttóOestir. Togarar eru 28 á skipaskrá, aMs 20.104 tjrúttó- lestir. Allur fslenzki skipastól!- inn var 1. janúar 1969, 842 skip, samibals 144.621 brúttótestir, en auk bess eru 'skráðir 1116 opm.ir vélbá’tar, saimitalls 3062 brúttórúm- lestdr. Skip strikuð út af skipaskrá árið 1968, og ný skip á árinu. AMs voru 37 skip strikuð út af sidpaskrá frá 1. jamiúar 1968 til 1. _ janiúar 1969, siamitals 6470 brúttólestir. A árinu 1988 hafa beetzt í ís- Framhald á 9. síðu. Reykjavíkurganga '69 er a morgun □ Á morgun kl. 2.30 hefst Reykjavíkurgangan á Austurvelli. Áður en gangan leggur af stað flyt- ur Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöfundur á- varp. Á leið Reykjavíkurgöngu verður haldinn stuttur fundur og þar talar Birna Þórðardóttir um hersetu Bandaríkjanna á íslandi og Vietnam- stríðið. □ Lcið göngunnar cr frá Aust- urvelli, um Fríkirkjuveg, Sóleyj- argötu, Njarðargötu, Eiríksgötu, Miklubraut, Kringlumýrarbraut, Laugaveg og Bankastræti og sið- an Lækjargötu að Miðbæjarskól- anum þar sem göngunni lýkur með útifundi við Miðbæjarskól- ann um verkalýðsmál. □ Fundarstjóri verður Guð- mundur J. Guðmundsson vara- formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og ræðumenn Sigur- jón Pétursson trésmiður og Hair- aldur Blöndal prentmyndasmið- □ Megjnkröfur göngunnar eru: 1. Verndun skoðanafreisis áls- landi og réttar til að koma skoð- unum á framfæri samkvæmt stjórnarskrá. ★ 2. Valdbeitingarstefnu ríkis- stjórnarinnar í kjaramálum verði hnekkt. Innrás erlendra auðhringa verði stöðvuð. — Mörkuð verði bjóðleg sitefn^ í efnahagsmálum með markvissa heildarstjórn á atvinnumálum og utanríkisverzl- un. 3 verkalýðsformenn hvetja tíl Reykjavíkurgöngu 1969 □ Þrír formenn í þremur þýðingarmiklum félögum launafólks í Reykjavík hvetja til Reykjavíkurgöngu .með eftirfarandi yfirlýsingu: Við undirritaðir lýsum stuðningi við Reykjavíkurgöngu 1969 og hvetjum fólk til þátttöku í henini. , Eðvarð Sigurðsson, form. Vé rkamannafélagsins Dagsbrúnar. Jón Snorri Þorleifsson, form. Trésmiðafélags Reykjavíkur. Guðjón Jónsson, forrá. Félags jámiðnaðarmanna. Nýtt málgagn Alþýðubanda- lagsins, VÍÐSJÁ, komið út Ingimar Erlendur Sigurðsson Guðmundur J. Guðjnundsson gengi þiegar frá byrjun". Þeir sem á binhvem hátt vilja styðja hið nýja blað Alþýðu- bandiailagsins hafi sambamd við skritflstofiu þess haugavegi 11,, sími 18081. s Ct er komið nýtt blað ávcg- um Albýðubandalagsins VlÐSJA. Er að Iiví stefnt að blaðið verði í framtíðinni gefið út hálfsmán- aðarlega eða vikulega. í fyrsta tölluíblaði VÍÐSJA.R segir að bllaðið verði þó eklki gefið út oítar en mánaðiarlega af fjárhagsiieguim ástæðum, þó oft- ar ef þörf krefur og fjárhagur leyfir. VÍÐSJÁ verður framivegisi 12 síðma bHað með eánd af inntend- um og erlendum vettvan'gi. • 1 forsíðugredn um biaðdð: „Nýr flokbur — nýtt blað“ segir Ragn- ar Amalds formaður Alþýðu- bandattaigsins: „Nýtt blað hefur hafið gömgu sína. Það á érfitt líf fyrir liöndum eine og öli bttöð.á Islaindi um þessar muhdir nema þá hellzt Morgunblaðið. VÍÐSJÁ snýr - sér til' róttækra ýinsitri- manna um land alJit og biður þá að bregðást nú skjótt við og tryiggja bttaiðSnU fjfettmennan hóp áskrifenda. Sénstafclega vasntir hún þess að alliir Alllþýðuibianda- lagsmenn , veiti henni brauitar- 1 ■ 1 i 1 ~ í " Happdrætti Þjóðviljans 1968: Fullnaðarskil sem allra fyrst □ Enn liggja 'ekki fyrir fullnaðarskil í Happdrætti Þjóð- viljans 1968 og dregst birting vinningsnúmeranna því í nokkra daga til viðbótar. Verður tekið á móti skilum í happdrættinu til Hádegis í dag á afgreiðslu Þjóðvilj- ans að Skólavörðustíg 19, sími 17500 og á skrifstofunni í Tjamairgötu 20, sími 17512 □ Inniheimtu- og umboðsmenn happdrættisins sem enn hafa ekki lokið uppgjöri eru beðnir að gera það sem allra fyrst svo hægt verði að birta vmningsnúmerin 1 bnáðlega. Sjö ára drengur beið bana Drengurinn sem varð fyr- ir bíl á Eiríksgötu í fyrra- kvöld Iézt af afleiðingrum slyssins. Hann hét Guðjón Matthíasson, var 7 ára gamall og átti heima á Ei- ríksgötu 25. Drengrurinn var fluttur . af slysstaðnum á slysavarð- stofuna — sem er til húsa i Borgrarspítalanum — 0g þaðan vestur á Landakots- spítala — en ejcki á Borg- arspítalann. Verður það að teljast furðuleg rá£étöfun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.