Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 12
Samningar um smíði hafrannsókna- skips verða undirritaðir í janúar □ I þessum mánuði verður undirritaður smíða- samningur á hafrannsóknarskipi fyrir íslend- inga, en nefnd manna er nýkomin að utan eft- ir viðræður við fulltrúa Utnterweser í Bremer- haven, en þetta fyrirtæki á að smíða skipið. Það vonj þeir Agnar Nor- land, verkf ræði ngur, Ingvar Hallgrímsson, fiskifræðingur og Sigurður Lýðsson, loft- sikeytaimaður, seim fóru utan til viðræðnanna. Blaðið haifði samiband við nokkra aðiia vegna þessa máls í gær og toldu þeir að þetta- væri flóknasta seiíði skips fyrir Isleindiiiniga framaðþessu. Einkuim er rafbúnaður skips- ins flókinn. Sfcipið var boðið út fyrir 4. aprfl s.l. og var áður haft sajmlband við á annað hundr- að sikipasimíðastöðva víðsvegar í heiminum, en síðan voru 14 vaidar úr og að lokum. fékk byggin ganiefnd skipsins sex svör. Er miálið var kannað nánair taldd nefndin svo að. afangreind vestur-þýzk skipa- smíðastöð væri þezt hæf til iþess að ganga frá sikipinu. Áður en útboðslýsingin var samin var gcrt ráð fyrir að skipið kostaði 136 milj. kr., en nú cr talið að kostnaðurinn • verði á þriðja hundrað mil- jónir kiatna. Gunnlaugur Briem, ráðu- neyiásstjóri, sagði að hagstæð lán hefðu féngizt til þess að sitanda undir kostnaði við skip- ið, en þagar hetfði verið gemg- ið £rá kaupum á noklfcrum tækjum í skipið. Aðspurður sagði Gunnlaugur að sérfræð- ingar hefðu tailið óigeriegt að srníða hafrannsóknarskipdð hér á iandii. 1 nefndinni sem á að sjá um smaði skipsins eiga sæii Gun.nilaugvr Briem, Jóhannes Nordail, Seðlabankastjóri, Dav- íð Ólafsson, Seðlabankastjóri, H.jáímar Bárðairson, skiipa- skoðuiniarstjóri og Jón Jónsson fiskiflræðingur. Sem fyrr segir er gert ráð fyrir að smiðasamningar verði undirritaðir í þessum mónuði en gert er ráð fyrir að smíði skipsinsljúki á næsita ári, 1970 Agnar Noriand verkfræð- ingur gerði teikningu að skip- inu. Samningar um smíði hafrannsóknarskips verða undirritaðir nú í þessum mánuði við vestur- þýzkt fyrirtæki. Ætlunin er stð smíði skipsins verði lokið á næsta ári 1970. — Myndin er tek- in um borð í franska rannsóknarskipinu „Thalassa". Við gátum auðveldlega smtðað haf- rannsóknarskipið hér á íslandi Q Auðvitað var hægt að simíða þetta skip hér. En það er eins og yfirvöld hafi engan áhuga á að efla skipasmíðaiðnaðinn. Þeir láta meira að segja smíða spilið í Hafrannsóknaskipið í Nor- egi sem þó hafa verið smíðuð hér í fjölmörg ár og'hafa reynzt miklu betur en þau norsku, sagði Jón Sveinsson, forstöðumaður Stálvíkur í viðtali við Þjóðviljann í gær. Eiing og greint var frá í blaðinu í gær heifur nú öllu stanfsfólki Sitálvítouir veriö sagt upp vegna óvissu um/ framtíðai’verkefni. Þjóöviljinn sneri sér til Jóns vegna fraim- angreindra ummaria þeirra sérfræðinga og embættis- manna sem sjá um simíði hafrannsókinairisikipsins á þá lieið að slítot sfcip sé ekiki hægt að smíða hér á landi. Jón sagði að sú viðbára að rafbúnaðinn væri efcki unnt að setja í. skipið hér á landi væri ógild. Ég ræddi sjóilfur við verkfræðing frá AEG í V-iÞýzkalandi fyrir nokfcru, er hann var staddur hér á landi. Verkfræðinigurinn saigði þá að fyrirtækið sendi menn út um ailan heim til þess að koma rafbúnaðinum fyrir þar sem skipin e>ru smiíðuð. Þessi viðlböra sérfræðing- annia er hlið'stæð bessu daðmi, sa.gði Jón síðan: — Nefndin fór tifl Noreigs til að kaupa spil í hafrannsófcnarskipið hjá fýrirtæki sem seldi hingað spil í nokkinum mælli fyrir nofcfcrum áirum. En fyrix sex til átta árum hafði vélaverk- stæði Sigurðar Sveimbjöms- sonar sem lenigj hefiur fram- leitt vökvadirifniar vindur, unnið sam'fceppni við þetta norskia fyrirtæki með þvl að hams spil hafa reynzt betur, en við hann var ekfci talað. Það er eins og þessir menn bafi enigan áhúiga á að láta gera lilutina hér heima — af hvaða ástæðum sem það nú aminiars er, sagði Jón síðan. Engir galdrar Ég hef skoðað vestur-*þýzkt hafrannsóknarskip nýlega sem var hér í Reykjavíkuriiöfn, saigði Jión Sveiinsson. Þettaskip var smíðað 1963 og ég sá eniga gaildra í skipinu sem íslenzkir aðilar hefðu ekki getað lieryst Mér finnst það sérstakileiga undariegt, saigði Jón, að það skuli vera verkfi-æöingar siem vilja svona ólmiir koma skip- inu úr landi. Því að Verk- fræöingafélag Islands hefu-r eimmdtt nýlega látið fara frá. sér opinbera kvörfcun um að gen-gið sé framhjá innl. verk- fræðingum. Ef íslenzk skipa- smíðastöð hefði fengið haf- rannsóknarskipið hefðu verið ráðnir sórstakltegia 10-15 tæikni -og verkfræðingar til þess að vimna að því. Og við edigum hér á landi einmitt afarfiæf- an mann til þess að hafa um- sjón með slíku vei'ki þar sem er Hjálmar Bárðarson sikipa- sikoöunarsitjóri. Ég tel það furðuflag vinnu- brögð að dæma sjólfasighæfa til þess að teifona sicipið en dæma aðra síðam ólhæfa tii þess að smíða það. Ég veit að við stöndum ekki betur að vígi en erlendar, stöðvar, .— en frá þjóðlhaigslegu sjónar- •mdði hafði sú leið verið Skyn- saim'legri, að smíða skipið hér. Daugardagur 4. janúar 1969 — 34. órgangur — 2. tölublað. Nýbókhaldslög tóku giUi /. junúar 1969 □ 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um bófchald, er sett voru á sl. vori, og kallaði ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins fréttamenn á sinn fund í gær af þessu tilefni til þess að vekja athygli atvinnurekenda á þessum nýju lögum og þeim breytingum er í þeim felast frá fyrri lögum, er orðin vom 30 ára gömul, en nokkur misbrestur hefur verið á því, að atvinnurekendur almennt hafi kunnað að meta sem skyldi gildi fullfcomins bókhalds fyrir rekstur fyrirtækja. Hafa lögin m.a. það í för með sér að fleiri aðilar verða nú bók- haldsskyldir en áður var. 1 upplýsingum sem ráðunayt- isstjórinn lét fréttamönnum í té segir meðal ínn-ars sv-o: Nottoun bókhaldis og hvers kon- air reiknin.gsskila í nútiímaat- vinnurekstri miðar að því 1. Að veita eigendum og stjórn- endium hvers konar rekstrar upplýsingar um reksturinn og eiestafca þætti ha-ns til þess að þei-r geti á hverjum tima fylgzt nákvæmle.ga með rekstrinum og lagt áherzl-u á þau arbriði. sem bætt geta afkomu han-s, 2. Að geta gefið lánadrottnum, böinkum eða öðrum, áreiðan- legar upplýsinigar um fjár- h-agsstöðu og afkomu rekistrar- ins á hverjum tima. 3. Að geta gefið opinberum aðil- um, þar á meðal sitoattyfir- völdum, þær upplýsingar, sem þeir þarfnast.. Þá segir þaxj’ og svo: — Kétt þykir að skýra í örfáum drátt- um, hverjar eru helztu breytiing- ar frá h-inum eldri bókhaldslö'g- um, sem< nýju lögin mæla fyrir um: 1. Nánar er til tekið en áður, hverjir eru bókhaldsskyldir. 2. Ýmsum smáatvinnurekendum er gert að skyldu að færa ein- hliða bókhald. 3. Sett er sú meginregla, að kröf- ur til bókhalds skuli í hverju tilfelli miða við það sem telst góð bókhalds- eða reiknings- skilavenj a. 4. Skilgreint er við hvaða þarf- ir ska-1 miða bó-khaldið og hvaða kröfur skuli gera ti-1 skýrleika þess. 5. Því aðeins er veitt heimild til að nota laus blöð og kort við bókhaldið. að þau séu hluti af öiruiggu og skipulegu kerfi. 6. Sett eru ný ákvæði um birgða- talningaibækur og nánari regl- ur um frumbækur. 7. Ákvæði eru um ge,rð ársreikn- iMga, sem eru aið verulegu leyti ný. 8. Ráðherrá er veitt hpimild til þess að setja með reglugerð fyrirmæli um framkvæmcl laig- ann-a og þar með talið að fyr- irskipa staðlað bókhalds- skipulag fyrir ákveðnar at- vinnugireiniar. Að því er varðaf setnimgu regluigerðar skv. síðasta tölulið hefur ráðuneytið talið rétt að fresta þeirri reglu'gerðarsetndnigu þar til nokkur reyn-sla er íenigin af framkvæmd laganna. Vafa- atriðum, sem upp kúnnia að korna' í þgssu sambandi, mun nefnd sú, sem 'vinniur að samningu reglu- gerðarinnar, leysa úr eftir föng- um. f nefndinnd eiga sæti Guð- mundu-r Skaftason og Si-gurður Stefánsson. lö'ggiltir endursboð- endur, og Ólafur Nílsison, skatt- rannsófcnastjóri, sem er formað- ur nefndarinn-ar. Nefnddn hefur aðsetur á skrifstöþi ríkisskatt- stjóra, Reykj-aneshiraut 6, með sím-a 17490, og mun fyrst um sinn tafca við fyrinspumum m-ánudaiga og fimmtodaiga kl. 4 til 6. ★ Fjármálaráðuneytinu er ætlað að hafa á hendi yfirstjóm firam- kvæmd-ar þessara la@a og hefur af því tilefni sient eintak 'af lög- unum til allra þeirra a-ðila,. sem ráðuneytinu og stofnupum þess var kunnugt u-m og ætia mátti, að séu bókhaldsskyldir skv. lög- unum. Ráðuneytið hefur tekið upp samstarf við ýmds samtök, sem hér eiga hlut að máli og mun að auki setra á laggimiar eftir- lit til þes^ að fylgja lö'gunum fram eftir því sem aðstæður frefc- ast leyf-a. Piltur á skelli- nöðru slasast Það slys varð í Hafn.airfirði í gær að 15 ára piltor á skelli- nöðru varð fyrir bíl á mótom Fjarðargöto og Vestorgöito. Hann slasaðist mikið á fæti og var fluttor á Laödspítalann í Reykj a- vík. Vantar sjálfboða- liða fyrir göuguns □ Skorað er á stuðningsmenn Reykjavikurgöngunnar 1969 að mæta til starfa í dag í Tjarn- argötu 20. ÆF og Félag róttækra stúdenta i Bruni í SfS-verksmiðjum á Ákureyri ■ Mikið tjón varð í verk- smiðjunum Gefjun og Iðunn á Akureyri er eldur kom upp í Iðunn í gærkvöld. Urðu miklar skemmdir af eldi, reyk og vatni en slökkviliðinu tóks-t að verja nærliggjandi hús. Lögreglan á Ak ureyri i sa.gði að slökkvi'liðið hefði fairið^ á vett- va-nig kl. 21.35, hrinigdii fóilk þá á stöðinia og ti®cjpnniti um eldinn og einnig s-á-u lögreglumenn eld- intn ú± um glugigainn hgá sér. Ókunnugt er um eldsu.pptök en sprenging m-un hafa orðið á ann- arri hæð í skininaverksmiðjunni, Iðunn. Þetta er tveggja hæða siteimhús ofarlega á Gleráreyr- um. Á neðri hæðinnd er gæru- rotom og eru þar geymd ým-is kiemisk efhd sem mikií spxæng- ingarhætta stafaði frá. Á efri hæðinni va-r unnið við skdnn! og þar var saumastofa fyrir skó- verksmiðjuna. Iðumniarhúsið gengjur austur úr Gefj unarbyggingunni og í homi þessara sambyggðu húsa er ket- ilhús. Um tólfleytið í gærkvöld. var eldur kominin í þak ketilhúss- ins. Þá var Iðunnarhúsið al- elda og stóðu aðein-s veggimir eftir. Va-r miikil hætta á að Gefj- unarhxisið færi einnig í eldsvoð- ainum og sömuleiðis var olíu- geymir og Hekluhúsið í hættu. Jón Ingimarsson, sem lengd var verkstjóri hjá Iðunn á Akuireyri 1 sagði í viðtali við þlaðið í gær- kvöld að ef ketilhúsið og sá vélia- útbúnaður sem þar er brynni væri ekki útli-t fyrir að unnið yrði meira í gömlu verksmiðjun- um þ.e. sambygginguinni í vetoir. — Ég bý rétt hjá þesisum hús- um, sagði Jón, húsið ea; alelda og það sést ekkert fyrir reyk. Hér er snörp norðanátt og snjó- koma og eru nærliggjandi hús í hættu. Þegar eldurinn kom upp viar Iðunnarhúsið mannlauet en einihverjir voru inni í Gefjun. Fólkið fór fljótlega út þaðan enda fylltust allix salir þar af reyk og rafma-gnið va-r tekið af bygg- ingunum. All-t slökkviliðið 40 m-amns var við slökkvistarfið hjá SÍS-verk- smiðjunum í gærkvöld og gekk það illa um miðnætti — fraus vatnið í dælunum að því er va-rð- stjóri á 1 slökkvistöðinni sagði. SÍÐUSTU FRÉTTIR Um eittleytið fékk blaðið þær upplýsingar að horfur væru betri en áður. Efri hæð Iðunnar var þó algjörlega brunnin — en þar ■var einnig mikill skólager. Mikið tjón hefur orðið af eldi og reyk, bæði i Iðunn og Gefjun. Svo vi-rtist þó sem eldurinh hefði ekki komizt á neðri hæð Iðunn- ar. Logaði þá enn í Iðunn en miklar líkur voru til að unnt yrði að slökkva eldinn í ketilhúsinu og forða þamnig Geíjunarhúsinu £rá eldd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.