Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 9
LBiuiganJaigur 4. janúar 1969 — ÞJÖÐVIILJTNN — SlÐiA 0 V 5 ER 'ViHsusiTetf óezt .. wmm Vatnajökull hlýtur nafnið Laxfoss Yfir 10.000 mainins hiöföu í gær séð Norrænu bólkiasiýninguna. Þar eru sýndar uim 2000 bætour, seim bótoaútgKfiehdur á Ncrðurlöndumn hafla sent Norræna húsinu. Eru bBekurnar aMar geiflnar út á ár- inu 1968. Sýnimgin veröur opin til 26. janúar. í Nornaena hús- inu liiggja einnig flramimi um 30 norræin blöð. Skipastóllinn Framhald af 1. ^ðu. flenzíkan ' skipastól 9 skip, aills 2.653 brúttórúimleBtir. Sýningargestir orðnir 10.090 Kastœfingar í höllinni H.f. Eimskipafélag íslands samdi í síðastliðnum mánúði við h.f. Jökla um kaup á m.s. „Vatnajökli" og um leigu á m.s. „Hofsjökli" til tveggja ára. Samtímis gerði Eimskipafélagið samning við Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna um flutning á öllum freðfiskútflutningi þeirra næstu tvö ár. „Vatnajökull“ var tekinn í slipp í Reykjavík í gærmorgun til skoðunar, og verður skipið um leið málað í litum Eimskipafélagsins, en síðan mun það væntanlega verða afhent Eimskipafélaginu n.k. mánudag. Við eigendaskiptin verðnur skipinu gefið nafnið EAXFOSS. — Myndin er tekin í gær er unnið var að ]>ví að skipta um nafn á skipinu. — (Ejósm. Þjóðv. A.K.). Leiðrétting við frétt um hækkun á blaðburðargjöldum I gær bairist Þjóöviljanum eft- irfarandi leiðrétting flrá Póst- og símamálastjóminni við frá- sögn af hætoíkun blaðburðar- gjalda til útflamda. 1 ‘Þ.fóðúiljanum frá 3. janúar 1969 er í igrein um hætokanir á póst- og símagjöldum tilgreind hæikkun á blaðburðargjöldum í ,flugi til Bandarikjanna, Bret- lands og annarra Evrópulanda, og í sjópósti, til NorðurJamda, sem bar er talin vera 100—180 prósent. Þetta er á mitolum mis- skilnimgi byggt, ef til vifll alf þivf að ektoi er miðað við sama þyngdarmiarto. Hækkunin til annama landa er raunverulega í samræmi við gengishækikunina en þó jölfnuð þannig að eininig- arverðið Meypur á 50 aurum og eru því nokikur frávik, og er hún staðfest af aflþjóðapóst- stofnuninni svo sem tilskilið er. Fyrir 60 gramma prent í flug- pósti til Bandaríkjanna erburð- argjaldið nú kr. 16.50, en var áðiur kr. 10.50 (en ekki kr. 8.00), fyrir 100 g pnent til Bretlands nú kr. 13.50, áður kr. 8.50 (en ekfci kr. 5.00), fyrir 100 g prent til amnarna Evrópuilanda nú kr. 15.50, áður kr. 9.50 (en eikki kr. 5.50). Burðargjöld blaða í sjópósti til Norðurlanda hafla skv. milli- iríkjasamningum ..fylgt innan- 1 a n dsbu rðan'í.i aldinu og ekki verið hækkuð hér í 3 ár þar til nú, en á sama tíima orðið hér tvær gengisbreytingar (samtals 104 prósent hæktoum) og marg- ar verðlagsihækkanir (t.d. á- skriffltargjöld dagblaða 57.9 pró- sent, hitaveitugjöfld 77.5 prósent, raflmagnsgjöld um 50 prósent, strætisvagmiar í Rvík um 77 prósent, benzín 56 prósent, fjug- póstur inmanlands 104 piósent, pg aðrir fluitminigar hækkað mikið svo og kaup starfemanna þótt nákvæmar tölur um það séu ekiki fyrir hendi). Burðargjöld fyrir prent í sjó- póstr til annarra lamda voru þegar fyrir síðustu gengisbreyt- imgu orðin óeðlilega lág og hækka þvf noktouð meira en svarar til hennar, t.d. kostar það nú kr. 14.00 sem áður kost- aði kr. 8.50 (en efcki kr. 6.50) til Norðurianda. Tékknesk hand- knatileiksþjálfun ber árangur FRANKFURT 3/1 — Vesiturþjóð- verjiar sigruðu tékknesku heims- meistarana í haindkniattleik karla með 14:13 í Frankfurt í gasr. í hálfleik höfðu Téktoar tvö mörk yfir, 6:8. Sigurmark Þjóðverj- anna kom á síðustu mínútu. Mun þetta vera noktouð beizik- ur ósigur fyrir Téktoa, etoki sízt er þess er gætt að æ fleiri tékton- eskir hamdtonaittleiitosimenn úr fremstu liðunum í Téktoóslóvakíu hafa á undanfötrhu 1% ári ráðið sig sem þjálfama hjá vesturþýzk- um liðum og virðist áramgux tékknesku aðflarðarinnar þegair vera fairinn að sýnia sig. Tétokmestou meistaraimir eru væmtaðlegir til keppnd við ís- lenzka lamdisliðið um aðira helgi. Skjalahvarf í Breflandi LONDON 1/1 — Mikilvæg þrezk ríkisskjöl um Tðtokóslóvatoílumél- ið 1938 hafa hortfið, að því er skýrt var frá í Londom á nýárs- daig. Skjölin, sem áttu samkvæmt brezkum löigum að vera aimenn- ingi til sýnis tfirá og með 1. janú- ar 1969 eftir að hatfa verið haldið leyndum í 30 ár, fjalla m.a. um éstæðumar sem lágu til þeirrar stefnu Bretlands að léta undan Þjóðverjum. Einnig eru meðal skjalanma heimildir um tvo flundi sem ut- anríkisnefnd breziku rfkisstjóm- arinnar ihélt í janúar 1938 til að ræða tilboð Roosevelt Bamda- ríkjaforseta um aðistoð og sítuðn- ing við brezítoar friðaraögerðir í Evrópu. Víðtæk leit er hafin að skjöl- unium. v Kona v-þýzka ambassadorsins lézt á nýársdag Á nýjársdag andaðist hér í Reykjavík Hiltrud Thomsen kona ambassadors Sambandsflýðveldis- ins Þýzítoalands, Tenning Thom- sen. Mun útför hennar fara fram frá dómkirtojunni ruk. þriðjudag. Kastæfingar stangaveiðifélaganna í Reykjavík og Hafnarfiröi hefjast að nýju í lþréttahöllinni í Eaugardal sunnudaginn 5. jan. kl. 10.20. Viðfangsefni verða að vanda: Leiðbeiningar og æfingar í flhigu- köstum, — lærðir og æfðir helztu veiðimannahnúftar og lært að þekkja helztu silunga- og laxaflugur og stærðir þeirra m.m. Van- ir Ieiðbeinendur til aðstoðar þeim er þess óska. Áhugamönnum utan stangaveiðifélagannia einnig heimil þátttaka eftir því, sem húsrými leyfir, — en nánari uppiýsingar og áskrift- ir eru hjá Halldóri Erlendssyni, sími 18382, Sigbimi Eiríkssyni, sími 34205 og á æfingunupu Aldur íslenzkra skipa 1. jan. 1969 Eihs og undainfarin 2 ár, er nú í skipasikránni slkrá yfir aldur íslemzikra skipa. Elzta Skip á -skrá I nú er smíðað árið 1894, 15 rúm- lesflir að stærð, en næstelzt er stmáðað árið 1897, 79 rúmlestirað stærð. Þetta eru einu skipin, sem smíðuð eru fyrir aldamótin. Annars má skipta skdpunum í flokfca efltir alltíri, og kernur þá í ljós að 5 skip voru smíðuð árin 1900-1969 aflls 113 rúml. 12 skip voru ssníðuð árin 1910-1919 alls ■ 469 rúml. 32 1920-1929 aflls 972 srnál. 67 1930-1939 aills 3.475 smél. 168 skip voru snhíðúð 1940-1949 aMs 31.046 smál. 227 1950-1959 alls 46.061 rúml. og 316 1960 og síðar alils 62.288 smáflestir, oig ó- kunnugt er um aldur 13 skipa, aflls 103 brl. Ef miðað er við rúmilestaitölu sést að meginhluti ísttenzkra skipa er smíðaður ár- ið 1940 og síðar, því á þessum 28 árum eru smíðuð sflrfp samtals 139.305 brúttólestir afl 144.621 brl. skipasifJóll. Skip í smi'ðum 1. janúar 1969. Um þessi áramót er ekkert skip í smíðum erlendis fyrir ís- lenzka kaupendur, en saimtails 10 skip innanflands. Af þeiim eiru 3 eikarfiskiskip, 5 stóilfiskisikip og 2 strandferðaskip. Breytingar á skipastólnum árið 1968. í skipaskránni er ennfremur gerð grein fyrir .breytingum, sem orðið hatfa á íslenzkuim skipa- stóli árið 1968. Þess þer að gæta, að ekki er hægt að bena bieint saroan fjiöttda þeirra skipa, sem horfið hafa af sfldpastoriá, og bætzt hafla í stoipaskrá á árinu, og reikna út breytinigar þrúttóflesta- tölu eftir því. Þetta er einlkan- lega vegna þess, að 20 ísienzk sikip hafa verið endurmæfld sam- fcvæmt breyttum ailþjóðairegilum um mœilingar skipa, og þessi 20 'Sfldp hafla saimitafls minnkað um 1587 brúttóflestir. Þó hefir fjöfldi slkipanna í fslenzkum skipastól minnbað á áriiniu, því reynt hef- ir verið að strika út gömul skip, sem etoki eru lengur í motfcun, eÆtár því sem frekast var unnt, en því miður eru enn á sfldpa- sitorá nokfcur skip, sem vitað er um að eru ósjófær, en gengið hefir erfiðilega að afsikirá sikip af ýmsum ásitæðúm. Þann 1. jamúar 1968 voru 863 skip í sikipastóflnum, aflls 149.861 brú'ttórúmlest, en 1. janúar 1969 voru slkráð 842 skip samtafls " 144.621 brúttórúmlest.. Hefur þvf ” fækkað um 26 skip á árinu og staarð skipastóflsdns mdnntoað um 5.240 brúttórúmflestir afllsi, en eins og að framan segir er í þessari tölu 1587 brúttórúmflesta minnkun veigna endurmæflingar sikdpa samflcvæmt breyttum al- þjóðamæfliingaireigllum, □ Skipasltoráin er unnin af slldpa- sitooiðun riikisins (skipaskráningar- stofunni) og gerð með aðstoð Skýrsluvéla rífcisins og Reyfcja- vitourborgar. Biólkin er Ijósprent- uð í Litbrá, en með því að niýta spjaldsitorártækmimn í skýrstavél- um, er hægt að Ijósprenta bók- ina mjöig ffljótt. ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR innritar dagana 4. og 5. jain. að Óðinsgötu 11 eða í sírna 19246 M. 5 — 8 s.d. SKÓLASTJÓRI. VERZLUN arm ann afél ag REYKJAVÍKUR FramboBsfundur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðggreiðslu um kjör stjórnar, trúnað- armannaráðs og endurskoðenda í Verzlun- armannafélagi Reykjavíkur. Listum eða tillögum skal skilað í skrifstofu VR eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudag- inn 7. janúar n.k. KJÖRSTJÓRNIN. w. Ffölbreytt og skemmtí- legt tungumálanám □ Skóli fyrir fullorðna. ö Skóli fyrir börn. □ Skóli fyrir unglinga. sími 1 000 4 og 111 09 — (M. 1-7). Málaskóliim Mímir i Brautarholt 4. Þjó5vi!;ann \ • vantar ungling til innheimtustarfa hálfan éða allain daginn. Ediginmiaiður mánn TÓMAS ÓSKAR JÓHANNSSON Njarðargötu 47 verður jiarðsunginn frá Fossvogskapellu mánudaiginn 6. janúar kl. 3 e.h. F. h. ættimgja og vina Katrín Kjartausdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.