Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 8
g SkÖA — ÞJÓBVIÍLJTWN — ijaiuigaMagur 4. jaiwar 1063- Skolphreinsun og vidgerðir Lositun stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. VANIR MENN. — SÍMI: 83946. Til sölu Réttur frá upphafi, ,50 árgangar, 13 bækur í vönduðu bandi. Upplýsingar i síma 12051 Akureyri. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds Ber einnig á nvjar hurðir og nýlegar Sími 3-68-57. Volkswageneigendur Höfum íyrirliggjandl Brfttti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í altflestum litum. Skiptúm ö einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 Sími 19099 og 20988 Látið stilia bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. •— Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Gerið við bíia ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrefkku 53 Kópavogi. — Sími 40145. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautun - Lökkun ■ Alsprautum og blettum ailíar gerðir af bílum. ■ Sprautum einnig heimilistæki, íssfcápa, þvottavélar, frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. . VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. S T I R N I R S.F. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. Síglaðir söngvarar • Myndin er úr bamaleiknum „Síglaðir söngvarar", sem sýnt er við mikla hrifningu í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Þetta er þriðja barnaleikritið, sem Þjóðlcikhúsið sýnir eftir hinn vinsæla norska höfund, Thorbjörn Egner. Leikur þessi hefur verið um þessi jól sýndur í mörgum leikhúsum á Norðurlöndum og hefur allsstaðar vakið hrifningu. Næsta sýningin á leiknum í Þjóð- leikhúsinu er á morgun, 5. janúar kl. 15. — Myndin er af Bessa Bjarnasyni og Lárusi Ingólfssyni í hlutverkum sínum. Laugardagur 4. janúar. 7.00 Morgunútvarp. 9.15 Mongiunsturid ^amanna: Hulda Vailtýsdóttir les sög- una „Kardimommubæinn“ (7). 10.25 Þetta vil ég heyra: Hdlgi K. Hjálmsson kaupmaðoir veliuir sér hljómplötur. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Ösfcálög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdótitir kynmir. 14.30 Aldarlhreimur. Bjöm Baldursson og Þórður Gunn- arsson ræða við Stefán Unn- steinsson. WMM 15.00 Frétitir — og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. Helgi Ssamundsson ritstjóri rabbar við hluistendur. 15.50 Harmomifcuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskumnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson, kynna nýjustu dægurlagin. 17.00 Fréttir. Tómstundaiþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar. Heimir Þorleifsson mennta- skólakonnari taSar um Fönika. 17.50 Söngvar í létbum tón. Andrews sysfrur syngja bandarísk lög, en Robertino ítölsk. 18.45 Veðurfregnir. Dagsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynníngar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn- arsson fréttamaður stjómar þættinum. 20.00 Slavneskir dansar op. 46 nr. 1—4 eftir Anitonín Dvo- Lausn á ,j&lakrossgátu. ■ Æi; ■> - t a e r n ó 11 m - n a u * ! u 1 • „ * | ■T cl 1 3 | :;,6 g - g r e n í t = r e k a n = = e f = = d e = p j á t r í = p a b b i = *= u r r a ð = = r = i 1 i n = = æ s i = ó = á t t = s t = s t i k 1 a = k i r n a = e r n = á g æ f i g a r o = r _£ X rr ~ ^ a t = f i ð 1 t = b a ð = £ ó f a r n a = 1 = — n — r j s a = 'i n k a k r á = j a r a m 1 = a * p = e m i 1 s .= n n u r = 1 e n a r = t i n r é o t k a h r r e = s b e = v = s ' s k t i o = p = u = 1 o 1 t - t t ó ó a. r = t e = i s n. i k n a a r = f u r m e 1 i e s i t k i i: n s g ö p r = s m k ó ö t t = á = b í e s = 1 r o = t. s i u r 1 = t = u 1 r =: = o h r e r b a a = .= a a m r o a s t o i k S'.'S h = ú t * í = n g = i k æ t i n g e m u r n = g e o g g i r = a ð :'= u = a ó p u s p p = e a = a m 1 á k i = = a = e 1 1 a g i 1 1 1 t = f a = m a = j ó ð 1 ó ð i 1 1 u r = a r = s t = s a r = k s é r a = s ó p g í s 1 = n = e ú s u g t a s t riák. Téktonieslkia fílhianmonfu- sweitin í Praig leitouir. 20.20 Deikrit: „Tewje ag dæ-tur háns“ eftir Sholem Aleidhem og Amoíld Perl (Áður útvarp- að á jólurn 1965). Þýðandi: Hallldór Stefánsson. Leiksitjóri er Baldvin Haildórsson. Per- sónur og leikendur: Tewje, Þorsteinm ö. Stepbensen; Golde, kona hans, Guöbjörg Þorbjarnardóttir; Tzeitl og Hoddl, dætur þeirra, Kristín Anna Þórarinsdóttir og Mar- grét Guðmiundsdóttir; Roslkin kona, Helga Badhmann; Kaupmaðurinm, Róbert Am- finnsson; Lazar Wolf slátrari, Ævar R. .Kvaran; Feferel stúdent, Gísli Altfreðlsson; Rabbíninn, Jóni Siguirbjöms- son. Aðrir leikendur: Bryn- dís Pétursdóftir, Valgerður Dan, Sigriður Þorvalldsdóttir, Jólhanna Norðfjörð, Hugrún Gunnarsdóttir og Jón Jújíus- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu miáli. Daigskráriloto. • f ^nvarp • Nýjárskveðjur • Meðal árnaðarósfca, sem for- seta Islands bórust á nýársdag, voru kveðjur frá eftirtöldum þjóðhöfðingjum: Friðrik IX., konumgi Dan- merkur, Ólalfi V., Nomegskom- ungi, Gústalf VI. Adolf, kön- umgi Svíþjóðar, Uriho Kekkon- en, forseta Finnlands, Franz Jonas, forseta Austurríkis, Lyn- don B. Johmson, forseta Banda- ríkjanna, Ohariles de Gaulle, forseita Frakklands, Mohammed Reza Pahiavi, Iranskeiisara, Jú- líönu Hollandsdrottningu, Ea- mon de Valera, fbrseta Irlands, Zalman Shazar, forseta Israels, Josip Broz Tito, forseta JúgkS- slavíu, Dr. Osvaldo Dorticos Torrado, forseta Kúbu, Hein- riah Lúbke, forseta Samibands-. lýðveldisins Þýzík'alands, N. Podgorny, forseta Sovétríkj - anna, Francisco Franco, rífcis- leiðtoga Spánar, Liídvík Svo- boda, forseta Tékkóslóvakíu, Sangoule Lamizana, forseta Efri Volta. » • Nýjársmóttaka ■ • Forseti íslands bafði vemju siamtovæmt móttötou í Alþingis- húsimi á nýórsdag. Meðal gesta voru fyrrveramdi forseti íslands, rí'kisstjómin, fulltrúar erlendra ríkja, ýmsir embættismenn og formenn ýmissa landssamtaka. Laugardagur 4. janúar. 16.30 Endurtekið efni. Konsert fyrir tvö píamó. Vlladimir Askenasy og Daníel Barenbo- im leifca konsert í Es-dúr K- 365 fyrir tvö píanó eiftir Moz- art. DainiM Barenibodm stjóm- ar frá píanóinu ensku kamm- erihljómsveitinni sem aðstoð- ar. 1 upphaifi er rætt við ein- leikarana. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Áður siýnt 24. nóv. 1968. 17.30 SkaiftafelM í öraaflum. Rætt við ábúendur staðarinis um sögu hans og framtið. Utmsjón MaigMús Bjamfreðsson. Áður siýnt 24. janúar 1968. 17.50 Iþróttir. - 20.00 Fréttir. 20.25 Söngvar frá Sovétríkjun- um. Sovézka sjónvairpið. 20.25 Lucy BalH. Þýðandi Krist- mamn Eiðsson. 21.15 Iþróttir og fþróttamenn. Myndin lýsir sálrænni þörf nútímiamannsins till þess að iðka íþróttir. Þetta er slkýrt riieð daatnum frá Tour de Fránoe hjólreiðakeppninni, kappakstri á bílum í Flórída, nautaati á Spéni, brezfcum fótbolta og ísihokkí f Kanada. 22.10 Á ferð og flluigi (Hue and Cry) Brezk kvikmynd. Leik- sitjóri Chariles Crichton. Aðal- .hluitverk: Alastair Sim, Jack Wamer, Valerie Whit. Þýð- andi: Silja AðalLsteinsdóttir. 23.25 Daigsfcrárilofc. • Styrkir til náms í Danmörku • Dönsk stjómvöld bjóða fram fjóra sityrki handa fslendingum til háskólanáms f Danmöriku námsárið 1969—70. Einn styrkj- anna er einkurn ætlaður kandi- dat eða stúdent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bótomenmtir eða sö'gu Danmerk- ur, og annar er ætlaður kenn- ara til náms við Kennarahá- skóia Dammerícur. Allir styrk- imir eru miðaðir við 8 mán- aða námsdvöl, en til greina kemur að sikipta þeim ef henta þyfcir. Styrkfjárihæðin er áætluð rúmlega 1.100 danstoar krónur á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal kornið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vífc, fyrir 15. febrúar nk. Um- sókn fylgi staðfest afrit af próf- skírteinum ásamt, meðmsélum, sivo og heilbri gði svottorð. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðunaortinu. <§nítneníal Hfolbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LfKÁ SUNNUDAGA) FR& KL. 8 TIL 22 GÚmímNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: simi 3 06 88 VERKST>EÐ1Ð: sími 310 55 HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMÍÐjA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS 17 S00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.