Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 1
Sunnudagur 23. marz 1969 — 34. árgangur — 69. tölublað. Grikklandsvaka í Tjarnarbúð á þriBjudag I tileí'ni af þjóðhátíðardegi Grikkja þriðjudaginn 25. marz efnir Grikiklandshreyfingin til GrikMaindsikvöldvöku í Tjarnar- búð (uppi) M. 8.30 á þi’iðjudaigs- kvöid. Þar fllytja ávörp þeir Árni Berglmiann blaðamaður, Jökuil Jakobsson rithöfundur oig Ka-isitj- án Beirsi Ólaifsson ritstjóri. Enn- fremur les Þorieifur Hauksson ljóð eftir grísku skáldin Gíorgos Seifieiis, Jannie Ritsos og Nikos Gatson í þýðingu Siigurðar A. Ma,gnússonar. Leikin verður tón- lisit af plötum efitir Mikis Þeódlór- akiz milli atriða. Til Grikklands- vökunnar eru aJilir þeir velkomn- ir, sem styðja baráttu Grikk- landshreyfingairinnar fyrir endur- reisn lýðraeðis í Grikkiandi. ®- Vöruskiptahalli 481.2 milj. kr. í febrúarlok Vöruskiptajöfnuðurinn frá áramótum til febrúarloka va% óhagstæður um 481,2 miljónir króna og er það litlu minni halli en í metár- inu í fyrra, þá var hann á sama tíma 531,7 miljónir króna, Innflutningurinn á þessu tímabili í ár nemur 1318,8 milj. kr. (1443,8) og úf- flutninguirinn 837,6 (912,1). Af innflutniniginum eru nú 163 milj. kr. til Álfélagsdns en var enginn á sama tíma í fyrra og 59,6 milj. kr. til Búrfellsvirkj'un'a'r (129,4 í fyrra). Fundur og 30. marz-kvikmynd 1 dag, sunnudaig, kl. 3 verður sýnd í Tjarnarbæ á vegum 30. marz hreyfinigarinnar kvikmynd fi'á atburðunum 30. marz 1949 við alþingishúsið' og á Austurvelli. Ólafur Jensson læknir skýrir frá aðdraganda atburðanna. Aðalfundur í dag Aðalfundur Kvenfélags sósíal- ista verður haldinn þriðjudaginn 25. marz klukkan 8.30 í Tjarnar- götu 20- Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörif. Önnur mál. Kaflfi. „Ótvíræð SKYLDA að greiða laun samkvæmt kjaradómi" - segir Ólafur Jónsson bœjarráÓsmaSur í Kópavogi □ Vegna blaðafregna um að Kópavogskaup- staður ætli að greiða nýju vísitöluna spurðist Þjóð- viljinn fyrir um það hjá Ólafi Jónssyni, bæjarráðs- manni í Kópavogi, hvað hæft væri í þeim. fréttum Svör hans voru eftirfarandi: Bæjarstjórn hefur en.gar saim- þykllitir ' gert um' greiðslu vísi- tölunnar.. Þegar laun voru greidd um síðustu mánaðamót fyrir marzménuð, sikrifaði bæjarráð starfsmannafélaginú bréf og skýröi frá því að þar sem ekki væri búið að birta nýja kaup- Fundur formanna í verka Q 16 manna nefnd Alþýðusam- Q bandsins ákvað á fundi sínum í fyrradag að fara þess á leit við ' formenn ýmissa verkalýðsfélaga að þeir kæmu til fundar 25. þ.m. Q A fundinum á að ræða uim næstu Q skref í baráttunni fyrir vísitölu- tryggingu á launin. Margir fundir hafa verið haldn- ir með 16 manna nefnd Alþýðu- sambandsins og fulltrúum at- vinnurekenda. en ekkert hefur þokazt áleiðis. 16 manna nefnd ASÍ kaus sér- staka undirnefnd til þess að und- irbúa fundinn á þriðjudaginn. Það var miikið um dýrðir þegar Súndahöfnii} var tilbú- in firá sænska verktakafyrir- tækinu og e.k'ki er minnsti vafi á þ\ý að mikil aot hefðu orð- ið fyrir höfnina í eðlilegu at- vinnuástandi. Hins vegar hef- ur stjórnarsiteí'nan leikið at- vinnulíf Reykjavíku.r svo grárt að reksitrargrundvöllur hafnar- innar er veikur og búast má við margra miijóna lcróna halia á rekstri hennar á þessu árl sem því síðasta. Það kemur og til athugumar í þessu sambandi, að borgar- stjórn Reykjavíkur heíur sýnt útvegi borgarbúa sárailítinn á- huga og horft upp á stöðugan samdiátt án þess að grípa til nauðsynlegira aðgerða. Farskip seld út Sundahöfnin var gerð að verulegu leyti fyrir erlend lán, sem ödil tvöfölduðusit við gengisfeliingar ríkisstjórnar- innar. Undanfarið hafa len.gar f'ramfcviæmdir verið við Sunda- höfnina og enn er þar vatns- laust, en.gin olía er þar fyr- ir báta eða sikip og lýsing er óíúllnægjandii. Höflnina átti að nota fyrir farskip, lestun og affermingu þeirra. En Eim- skipafélag Islands hefur nú búið um stanfsemi sína við gömlu höfnina og í byggingu eru miklar skemmur á þess vegium þar. Félagið hefur lika selt tvö skip, Dettifoss og Goðafoss, á að vísu tvö far- skip í smíðusm, en annað skipafélag Jöklar hefur einnig selt tvö skip, Dettifoss og Norður-Kóreu, Drangajökul og Langjökul. dregizt sarnn síðustu ér gjaldsvísitölu, þá yrðu greidd óbreytt liaiun, eins og J»au vonu í febrúar. Þetta bréf bæjarráðs heíur stai-fsmannaféilagið skilið á þainn veg, að nú þeigar kau.p- gjaldsvísitalan hef'ur verið birt þá verði laum greddd samkvæmt henni um næsitu ménaðamót. Ég hefi áður lýst þeirri skoð- un minni, að það sé ótvíræð sikylda samkvæmt gildandi kjara- samningium að greiða vísitölu á öfll laum samikvæmt' kaupgjalds- vísitölu, eins og hún er é hverj-i um tíma, þar til um annað hefun verið samið. Ef það er ekki jafn ótvíræð skylda að gredða launþegum í verklýðsféiö'gunuim vfsitöflu á sama hátt, þá er það að minnsta kosti siðferðileg skylda og hefð að greiða laun samkvæmt þieim samningum, sem síðasit igiiltu, þar til um annað hefur verið samdð. Samkvæmt þessum skoðunum greiddd ég atfcvæði með- því í stjórn KRON að gieidd væri full vísitala ó lau.n og sömu af- stöðu mun ég taka í bæjarstjórn, ef nauðsynlegit verðu.r lað taka mólið þaa* fyrir. Með þessu er ég ekki að fúR- yrða að aitvinnu.relcstiurinn eða Framhald á 2. síðu. Árni Bcrgmann Kyistján Bcrsi Öiafsson Jökull Jakobsson Auk þessa samdráttar sem hefur orðið í farskipaútgerð Reykvíkinga hafa farskipin gert meira af því en áður ad sigla beint með vörur til hafna Uti á landi. Fá skip Ekkert lífsmark við Sundahöfnina Frá því að Suwdahöfnin var opnuð með þedm frum- stæðu aðstæðum sem þar eru f.yrir hendi hafa komið þar 2 erlend skip, og Vaitnajökull losaði vörur við bryggjuna. En nú hafa Jöiklar hf. einnig seilt þetta skip, og það er nú gert út af Eimskipafélaigi Is- lands undir riafninu Laxíoss. Auk Vatnajökuls og erlendu skipanna hafa loðnubótar landað afla siínum þarna að undanförnu í nokki'um meeli, enda vegalenjgdir styttri til Kletitsverksmiðjunnair og at- hafnar>"mi betra fyrir bílana en vestur firá. Einu föstu skipakomurnar á Sundahöfn, eru skip Björgun- ar hf. Sandey og Grjótey. Það mun vei*a í ráði að koma upp svokölluðum kom- tumi á bryggjunni við sund- in' þannig að unnt sé að dæila mjölvöru upp úr skipum i land. Mundii það að sjálfsögðu eittJivað auka þýðingu hafnai’- Bátum fækkar En það er ekki einasta far- sfcipaútvegur Reykvíkinga sem heifiur sett ofan á viðreisnar- árunuim. Bátaútgerðin hefur einnig dregiat saman og er stöðugt að dragast saimian. Sundahöfnin er ónotuð og bátar seidir í burtu Frá Reykjavík eru nú gerðir út 53 bátar, en aðeins á þess- um vetrl hafa þrír ágætir bát-- ar verið seldir úr borgiimi. Það eru Arnar, sem var í eigu Einars flugríka, Arnar er um 200 tonna skip og seldur til Skagastrandar. Þá hefur Sig-' urvon, eign Sigurðar Péturs- sonar einnig verið seld I burtu. • Skipið er um 200 tonn að stærð. Loks var Fýlkir seldur úr bænum til Fáskrúðsfjarðar, en Fylkir er 300 tonn. Eftir-eru í borginni 53 bátar sem áður segir. 25 yfir 192 • tonn að stærð, 3 100—192 tonn, hinir minnj. Þarinig kemur saimdráitur- ~ inn fbam hjá boa"garfyi*irtæki eins og hötfninni; og genigis- fellinigiarnair snöruðu gjörsám- lega öllum fyrri hugmyndum uim riekstriairimiögMleikia hafnar- iinnar. Þessi samdráttur út- veigsins kemiur auk þess þann- ig fram, að aitvinnna dreigst saman beinlMnis af þeim á- stasðuim — og svo mætti lehgi telja. Er áuigljósit að þegar'í sitað verður að vinda b'ráðan ■ bug að iþví að sfaipúleggjá'atvinn.u- líf Reykvíkinga irieðal anrilars með eilinigu iðnaðar og.útvegs og stóraiuknium íramkvæmd- um. — sv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.