Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 8
7 g SlÐA — ÞJOÐVILJINN — Sunnudagur 23. imiarz 1969. SÓLUN Lótið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en joeir eru orðnir of slitnir. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum allar stærðir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. ' BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTrafling CompanyM Aog B gæöaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 BfLLINN Sprautum VINYL á toppa, maelaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og faest nú í.fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl„ bæði i Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljós^samlokur. — Öru-gg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjaindl Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allflostum iitum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvara fyrír ákveðWS verð. — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTtTN Garðars Sfgmundssonar. Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. • r sgonvarp • Sunnudagur 23. marz 1969: 18.00 Séra Felix Ólafsson, Bú- staðaprestak alli. 18.15 Stuindin okkar. Hreiðar Stefánsson segir sögú fyrir yngstu bömin. Snip og Snap koma í heimsókn. Lúðrasveit Mýrarhúsaskóla leikur undir stjóm Stefáns Stephensens. Snjótittlingnjr — tékknesk teiknimynd. Rannveig og kmmmi stinga saman nefjum. Umsjón: Svanh. Kaaber og Birgir G. Albertsson. HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.30 Landsflokkaglíman. (1. hluti). — Hin árlega lands- flokkaglíma fer að þessu sinni fram : sjónvarpinu þrjú kvöld í röð og verður sjónvarpað samtímis. Nær 50 keppendiur ú'r öllum landsfjórðungum taka þátt í glimunni, og verð- ur keppt í 6 flokkum, iþremur þyngdarflokkum fullorðinnia og þremur aldursflokkum unglinga. Fyrst keppa II- þyngdarflokkur íullorðinna og tveir aldursflokkar, þ.e.a.s. drengir og sveinar. 20.50 íslenzkir tónlistarmenn leika þaetti úr sextett op. 20 eftir Beethovem. 21.10 Nágrannar (N^ighbours). Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðal- hlutverk: Ruby Dee, Donald Harron. Toby Robins og Dick Gregory. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.00 Á slóðum víkinga, V. Frá Birka til Hólmgarðs. Hér greinir frá víking sænskra manna í austurveg og stofnun Garðaríkis. Þýðandi og þulur: Ólafur Pálmason. 22.30 Nordek. Nýverið héldu for- sætisráðhenrar Danmerkur. Fininlands, Noregs og Sviþjóð- ar blaðaman'nlafulnd, og svör- uðu spurmingum um hug- myndina að nánairi samvinnu þessara landa í efnahagsmál- um. — Blaðamanmiafundurinn verður sýndur í heild. (Nard- vision). Mánudagur 24. marz 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Landsflokkaglíman (2. hluti). III. þyngdarflokkur fullórðinna og unglingar. 21.00 Saga Forsyteættarínin'ar — John Galsworthy — 24. þátt- ur. Veðreiðar vdð Ascot. Aðal- hlutverk: Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hamp(g- hire og Nicolas Pennell. Þýð- andi: Rannveig Tryggviadóttir. 21.50 Norðaú Asíustranda. Árin 1878-1880 sigldi Nordenskjöid skipimu Vega austur með norðurströnd Asíu. Qreimir hér frá þeim leiðangri og öðr- um tilraunum til þess að kom- ast þessa leið. Þýðandi: Vig- dís Finmbogadóttir. Þulur: Pétur Pétursson. (Nordvúsdon — Finnska sjónvarpið). 22.20 Dagsikrárlok. Sunnudagur 23. marz. 8.30 AiKred Hause og hljómsveií hans leika tangódansa. 8.55 Fréttir. 9.10 Morguntónieikar. a. „Daiuði og ummyndun" op. 24. eiftir Riohard Strauss. Hljómsveit- in í Cleveland leilkur; Gearge Szell stj. b. „Chiohester-salt- arinn“ efltir Lecmard Bern- stein. John Bogart söngvari, Camerata-kórinn og Ffllharm- oniusveitin í New York flytja; höf. stj. c- Sópata í d-moll op. 65 nr. 6 eftir Mendelssoihn. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólatfur Jónsson, Svava Jakobsdóttir, Haraldur Ólafsson og Tíhor Vilhjálmsson tala um síðustu bólk Thors: „Fljótt, fljótt, sagði fuglinn“. 1100 Messa í saf naöarheim i 1 i Langholtssoknar. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organ- leikari: Jón Stefánsson. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Nauðsyn listarinnar. Þor- geir Þorgeirsson flyfrjr annað hádeglserini eftir austurrísika fagurfræðinginn Emst Fisoh- er. Fjallar það um list og stéttaþjóðfélagið og eru tek- in dæmi af grískri og eg- ypzkri list. 1400 Miðdegistónleikar: Tónlíst eftir Rossini, frá tónlistarhá- tíð í Róm á sl. ári, tileinkaðri honum. a. „Stabat Mater“. Flytjendur: Teresa Eylis Gara sóprain, Shirley Verrett mezzó- sópran, Luciano Pavamtti tenór, Nicola Zaccaria basisi, kór og hljómsveit ítalska út- Varpsins- Stjómandi: Carfo Maria Giulini. b. Tvær són- ötur fyrir strengjakvartett. I Solisti Veneti leika. 15.30 Kaffitíminn. Chariie Kunz leik.a létt lög á píanó og Torailf Tollefsen á harm- oniku. 15.50 Endurtekið efni: Dagfinn- ur dýralæknir. Ólaifur Steph- ensen kynnir músík og sögu- kafla, sem Pétur Einarsison les. (Áður útv. 22. f.m.). 16.50 Veðurfregnir. 17 00 Bamiatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. a. Siggi litli. Eria Guðjónsdóttir (9 ára) les sögu eftir Margréti Jóns- dóttur. b. Stjömur og turogl. Eria les og Ingibjörg syngur ljóð eftir Sigurð Júl. Jóhann- esson. c. Spuminigakeppni reykvíslkra skólabama um uimferðarmál. Nemendur Laugalækjarskóila og æfinga- deildar Kennarasikólans keppa til úrslita. Stjómandi: Ásmundur Matthíasson lög- regluvarðstjóri. Ingibjörg og Guðrúro syngja lag við „Vfs- ur vegfarenda". 18.10 Stundarkom með pólisika tfiðluleikaranum Hentryk Szer- yng, sem leikur lög eftir Fritz Kreisler. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19 00 Fréttir. 19.30 Undir Svörtuloftum. Bragi Sigurjórosson skáld les úr prentuðum og óprentuðum ljóðum sinum. 19.40 íslenzk tónilist. a. „Piltur og stúlka", leikhústónlist eftir Emil Thoroddsen í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfónau- hl iómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Svíta í fjórum köflum eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Ríkisút- varp>sins leikur; Hans Anto- Iitsah stj. 20.20 Veðurlfar og hafís — ann- að erindi. Magnús Már Lár- usison fjallai; um miðaldir- 20.45 Konsert í (f-moll fyrir píanó og M'jómsiveif op. 79 eftir Weber- Friedricfh Gulda og FPlharmoníusiveft Vínar- borgar leika; Volkmar And- roae stj. 21.00 Eineykið. Þorsteinn Helga- son fjallar urn Svfa og sænsk efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. DansTög. 23.35 Fréttir í stuittu mali. Mánudagur 24. marz 7.00 Veðurfregnir. 7.30 Fréttrr. 8-30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleiikar. 9.15 Morgunstund bamanma. Ingibjörg Jónsdótt- ir sögu sína af Jóu Gunnu (2). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir, 10.25^ Passíu- sálmalög: Sigurveig I-Ijallte- sted og Guðmundur Jónsson syn-gja. 11.15 Á nótum æsk- , unnar (endurfekinn þéittur). 12.25 Fréttir og vcöurfregnir. 13.00 Bændavikan hefst. a. Dr- Halldór Pálsson búnaðarmála- stjóri flytur ávarp. b. Ámi G. Pétursson ráðunautur talar um vorfóðrun kúrona. c- Stef- án Soheving Thorsfeinsson búfjárfræðingur tallar um til- raunir á fjárræktarbúinu á Hesti. d. Stetfián Aðalsíeinsson búfjárfræðingtjr italar um ull- arkynbætur og ullarmeðferð. 14.00 Við vinrouna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum- Eriingur Gíslason les söguna „Fyrstu ást“ etftir Ivan Túrg- enjeff (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. The Lettei-men syngja, svo og Pat Dodd og MichaeT Sammes kórinn. Riohardo Santos og hljómsveit hanis leika ítölsk lög. Hollyridge stengjasveitin leikur lög, sem Elvis Presley hefiur surogið- 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list. Lev Oborín og Ríkis- hljómsveitin í Moskvu leika Píanókonsert í Des-dúr eftir Aram Khatsjatúrjan; höf. stj. Bosfon Pops hljómsveitin leikur vöggulag eftir sama höfund. 17.00 Fréttir. Endurtekið öfni. a. Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Gerði Hjörleifsdótt- ur um Heimilisiðnaðarfélag Islarods (Áður útv. 4. þ.rfl.). b. Bergsveinn Skúlason flytur frásögu af Jónu gömlu (Áður útv- 5. þ.m.). 17.40 Bömin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bré'f frá börnum. I ' 18.00 Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir- 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn ogveginn. Páll Lýðsson bóndi í LitTu-Sand- ■ vík talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Á íslenzk kartöflurækt í örðugleikum? Eðvald B. Malmquist ylfirmatsmaður flytur erindi. 20.40 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Nordail. Kon- sert fyrir hljómsveit. Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur; Proinrosías O’Duinn stj. 21.00 „Sigríður stórráða" eftir Selmu Lageriöf. Kristján Jónsson les^smásögu vikunn- ar; Friðrik J. Bergmaron ís- lenzkaði. 21.25 Einsöngur: Enrico Caruso syngur óperuaríur eftir Gius- , eppe Verdi. 21- 40 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsison flytur þáittinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (41). 22- 25 Endurminningar Bertrands Rusisells. Sverrir Hólmarsson byrjar lestur úr bókinni í þýðingu sinni (1). 22.45 Hljómplötusalfnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stutu méli. Dag- skrárlok. <S>- Hinn heimsfrægi sæn.s'k-ameríski matvæla- og fisikisérfræðingur, prófessor dr. Georg Borgström við University of Michigan, heldur þrjá fyrir- lestrá í Norræna húsinu; Mánudaginn 24. marz, kl. 20: Revólwtion i várldjisket. Þriðjudaginn 25. marz, kl. 20; Norden och várldens livsmedelförsörjning. Fimmtudaginn 27. rnarz, kl. 20: Mánskan och naturen pa kolUsionskurs. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. ■sn NORRÆNA HÚSIÐ KOMMÓÐUR —i teak og eik Húsgagnaveizlun Axels Eyjólfssonar t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.