Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 11
I Sunnudagur 23. marz 1969 — 'ÞJÖÐVTLJINN — SlDA 11 • Tekið er á móti til- kynningtim í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ri! minnis • 1 dag er sunnudagur 23. marz. Fidelia. Sólarupprás kl- 7.33 — sólarlag kl. 19.40. Ár- degisháflæði kl. 9.22. • Helgarvarzla i Hafnaríirði: Kristján Jóhairnesson, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. Naetur- varzla aðfaranótt þriðjudags- ins: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 22.—29.' marz er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Kvöld- varzla er til kl. 21, sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21. I • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — simi 81212. Naet- ur og helgidagalæknir i sima 21230. • Upplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykja-. víkur. — Simi 18888. • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kl. 9-14. — Helgidaga kl. 13-15. messur • Safnaðarheimili Aðventista,, Keflavík- Guðsþjónusta klukk- an 17.00. Svein B. Johansen prédikar. • Laugarneskirkja: Messa klukikan tvö. Séra Gísli Brynjólfsson. Barnaguðsþjón- usta klukkan tíu. Séra Garð- ar Svavarsson. I kirkjunni er nýkomið heyrnartæki sem allir geta notið er haifa heyrnartæki með símastill- ingu. • Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Dr . Jakob Jónsson. (Boðunardiagur Mariu) Barn a- guðsþjónusta kl. 10.'Dr. Jak- ob Jónsson. gengið félagslíf • Sunnudagsferð: — ökuflerð Þorlákshöfn — Selvogur — Krisuvik. Lagt af sitað klukk- an 9.30 frá bílastæðinu við Amanhól. — Páskaferðir: 5 daga ferð í Þórsmörk. tveggja hálfis cfó'gs ferð í Þórsimörk. Fimm daga ferð að Hagavatni. Ferðafélag lslands. • Kyennaskólastúlkur giangast fyrir kaffisölu ásamt sikemmti- atriðum í Súlnasal Hótel Sögu sunnud. 23. rnarz kl. 2. s.d. Mætið vel og taikið með ykk- ur gesiti. • Kvenfélag Óháða safnaðai- ins. Aðalfundur félagsins verður í daig efltir messu. • Nemendasamband Hús- mæðraskólans á Löngumýri. Munið fræðslu- og skemmti- fundinn miðvikudaginn 26. marz kl. 20.30 í Lindarbæ. Sölug. 1 Bandaríkjadollar 88.10 1 Sterlingspund 210.85 Kanadadollar 81.80 100 dansikar krönur 1.175,15 100 Norskar krónur 1.231.75 100 Sænskar krónur 1.704,24 100 Finnsk mörk f 2.106.65 100 Franskir frankár 1.779.02 100 Belg. frankar 175-46 Svissneskir frankar 2.038.46 100 Gyllini 2.432,85 100 Tékkn. krónur 1.223.70 100 v.-þýzk mörk 2.193,04 100 Lirur 14,09 100 Austur. sch. 340,48 100 Pesetar 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 100.14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 88,10 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 211.45 söfnin • Þjóðminjasafnlð er oplð sem hér segir á tímabilinu 1. september til 31. 1 mai: Á þriðjud., finwntud., laugard. og sunnudögum kl. 1,30 til 4. • Ásgrífhssafn, Bergsitaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30 til 4- • Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 1.30-4. — Gengið inn frá Eiríksgötu. • Bókasafn Alliance Fran- caise, Hallveigarstig 9 verður opið framvegis mánudaga kl. 6 til 9 síðdegis og föstudaga kl. 7—10 síðdegis. Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni — SÍMI: 41055. Kaupfélag Suðurnesja Herraföt — Fermingarföt — Drengjaföt ■ Slaufur — Hnappar — Bindi — Klútar. Ódýrar rúllukragapeysur, fjórir litir. Undirkjólar — Undirpils — Náttkjólar. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Fatadeild. I . ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SÍGLAÐIR SÖNGVARAR í d-ag kl. 15. Fáar sýningar eftir. TíélonMi qTjoMivu í kvöld kj. 20. — UPPSELT. Sýning miðvikudiag kl. 20. DELERIUM BÚBONIS þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Símj 1-1200. ■ tlM. rjít ****** ____ SÍMI: 22-1-40. Salka Valka Hin sitórbrotna kvikmynd byggð á samnefndri sikáldsögu Hall- dórs Laxness. Leikstjóri: Arne Mattsso-i. — Íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Aðeins örfáar sýningar. Þjóðdansafélag Reykjavíkur kl. 2. ;íiíiitaí: SÍMJs 50-2-49. Stríð og friður Úrvalsmynd i litum með ís- lenzkum texta. Audrey Hepburn. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Otför í Berlín Spennandi njósn-amynd með ís- lenzkum fcexta. Sýnd kl. 5. Baimasýning kl. 3: Ævintýri í Japan Jerry Lewis. SÍMI: 18-9-36. Fimmta fórnar- lambið (Code 7 Victim 5) — íslcnzkur texti — Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk njósnamynd í lit- um og CinemaScope. Lex Barker, Ronald Fraser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Baimasýning kl. 3: Riddarar Arthurs konungs Spenn-andi litkvikmynd. Al KTIIRRÆIAR ftíö SIMI 11-3-84. Heitar spánskar nætur Mjög athyglisverð, ný, spaensk- frönsk-ítölsk kvikmynd í lit- um. — Danskur texti. Melina Mercouri James Mason Hardy Kriiger. Sýnd kl. 9. Rauði riddarinn Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Barmasýninig kl. 3: T eiknimy ndasaf n MAÐUR OG KONA í dag kl. 15. YFÍRMÁTA. OFURHEITT í kvöld. MAÐUR OG KONA þriðjudag. 60. sýning. KOPPALOGN miðvikudag. _ 3 sýn-ingar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1 31 91. SIMI: 11-5-44. Saga Borgar- ættarinnar 1919 — 1969 Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar. tekin á íslandi árið 1919. — Aðalhlutverkin leika íslenzkir og danskir leik- arar. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Það skal tekið fram að myndin er óbreytt að lengd og algjör- lega eins og hún var, er hún var frumsýnd í Nýja Bíói. Litli leynilögreglu- maðurinn KALLI BLÓMKVIST Hin skemmtilega og spennandi unglingamynd. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. SÍMI: 11-4-75. Rauði prinsinn Fmsk Disney-mynd — sagan kom nýlega út á íslemzku. Peter McEnery Susan Hampshire Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýninig kl. 3: A ferð og flugi SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Appaloosa Hörkuspennandi ný amerísk mynd í Utum og Cinema-Scope með Marlon Brando í aðalhlutverkinu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Bamasýning kl. 3: Flemming í ; heimavistarskóla Miðasala frá kl. 2. SIMI: 31-1-82. Leiðin vestur . (The VVay West). Stórbrotin og sniUdarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórxnynd í Utum og Panavision. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bamasýning ki. 3: Hjálp! Leiksmiðjan Lindarbæ FRÍSIR KALLA Sýndng í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í .Liindarbæ fná kl. 5—8.30. Sflmi 21971. SÍMI: 50-1-84. Sumaraukaferð eiginkonunnar (Min kones ferie) Ný, ekta dönsk gamanmynd í litum. Úrvalsieikajrar. Sýnd kl. 5 og 9. Baimasýninig kl. 3: Sverð AIí Baha Khartoum Heimsfræg og sniUdarvel gerð og leikin amerísk stórmynd í litum og Panavision. — íslenzkur texti — Charlton Heston. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Bamasýning ld. 3: Smámyndasafn SÍMI: 16-4-44. Helga Áhrifamikil, ný, þýzk fræðslu- mynd um kynlíf. tekin i Utum. Sönn og feimnislaus túlkun á efnl sem aUir þurfa að vita deilí á. Myndin er sýnd við met- aðsókn víða um heim. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýninig kl. 3: Alakazam HARÐVIÐAR BUNAÐARBANKINN er banki lóllísins UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Smurt brauð snittur VID ÖÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGIJRÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. HÖGNI JÓNSSON Lðgfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Kaupið Mmningarkort Slysavamafélags íþlands ^2® tmifiiGeiiö siGUKmaRroKðoR Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17-500 á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.