Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 10
I 10 SÍ&A — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. marz 1969. 59 Móðir Alans og Glad frærtka voru búi^ar að seimja firið affcur. E>ær sáfcu fyrir tfiraman arininn. Hektor frændi var að spá í spil fyrir þær. Faðir Alans og Emest frændi voru að borða síðdegis- matdnn. — Hár, ókunnugur karlmaður, saði Hektor frændi. Ég sé há- vaxinn, ókunnugan karlmann. Þær litu glaðlega upp til hans. — Langt að kominn, hélt hann áfram. — Þarna sjáið þið hamn. — Það er gosi, sagði Gllad frænka hlæjandi- — Hjartagosi, sagði móðir Al- ans og roðnaði. — Og, sjáið þið bara, sagði Hektor frændi, — veslings ná- unginn veit ek'ki hvert hann á að horfa! Mágkonumar skelltu uppúr. Hektor frændi velti við nýju spili. — Jæja, sagði hann, — íerða- lag. — Ferðalag? — Stutt ferðalag, bætti hann við í skyndi. — Stutt ferðalag og tilboð. Han<n deplaði augunum til þeirra. Ernest frændi gaut augunum ffl þeirra meðan hann dirakk te- ið. Mágur hans var að borða krækling með ediki og pipar -Það var eftirlætisréttur hans. Og það var í fyrsta skipti sem harnn át krækling eftir að Hektor frændi köm. Hann hafði keypt þá á heimleiðinni. — Gerðu svo vel að þvo þessa, hafði hann sagt og réfct konu sinni þá. — En Hektor er lí'ka í miðstof- unni. — Ég vildi ósika að ég hefði keypt snigla! — Arfchur! Móðir Alans halfði hneykslazt. Sniglarnir vom enn SMÁVÖRUR VI TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárffreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtmgar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Eaugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snýrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. ómerkilegri mafcur eti krækling- ur. Auk þess var eiginmaður hennar ekki vanur að gera að gamni sínu- Það var merki þess að hann væri í þanm veginn, að gerast „erfiður“. Hún hafði hreinsað kræklingana. Hann rak gaffalinn i hvern einstakan og tuggði þá með hægð; kjálkavöðvarnir genguupp og niður. Það söng í gafflinum í hvert sinn sem hann rakst í diskinn. Hljóðið hafði svæfandi áhrif á Alan og hann var að falla í mók þega,r Hektor frændi endurtók með hærri röddu. — Tilboð! — Já, ég skil. Glad frænka leit útundan ,sér á eigmmanninn og siðan á bróður sinn. — Þú skalt segja það, Lil, sagði hún- — Segðu þeim það. Móðir Al- ans hristi höfuðið. Þau sáfcu þöglul nokkra stund; svo leit faðir Alans rólega á eig- inkonu sína og sagði: — Já, segðu það bara, Lil. — Jú, sagði hún loks. — Hekt- or er búinn að bjóða Okikur í bió á morgun. — Hvað þá? Allri fjölskyld- unni? Hefur hann etfni á því? — Ne-ei, sa,gði hún hikandi. — Bara mér og Glad.... — Þotókadísunuim tveimur, sagði Heíktor frændi. — Gamail sjómaðuir stenzt þær ekki. — okkadísunium tveimur, vandræðalega- — Þú hefur ekkert á móti því, er það? sagði móðir Alans. — Jú, svaraði hann. — Jæja, það er þá í lagi, ha? — Mm...mm... Faðir Alans lyfti hendinni meðan hann tuggði munnfylli aÆ kræklingi. Þegar hann var búinn að kyngja, sagði hann: — Ég 'sagði efcki „Nei, ég hef efckert á móti því“, ég saigði; — „Jú, ég hef á móti því“. Gaffall- inn small niður á diskinn þegar hann ýtti frá sér því sem eftir var af kræklingnum. — Hvað...hvað áttu við með því, Arfchur? — Það sem ég segi. Þú ferð ekki út með Hektori á morgun. — Af hverju í ósköpunium ek'ki? — Af því að ég segi það. Ég vll að þú hatfir síðdegismatinn minn tilbúinn þegar ég kem heim... Og ég vil gjarnan fá krækling aftur. Heffctor frændi náði sér eftir skellfinguna og hló hátt. — Að heyra í Blásíkegg! sagði hann.. Mágurinn leit á hann gegnum nef klemmu glerau gun. Nú voru ekki eftir nema fáeinir krækling- ar. Hann borðaði einn og einn í senn. — Og hvað um mig? sagði Glad frænka og studdi höndum á mjaðmir. — Ekki þú heldur, svaraði hann. — Hvað kemur þér það við? rumdi Hektor frændi. Mágurinn lét sem hann sæi hann ekki. Emie vill ekiki að þú farir, er það Emie? Eme&t frændi brosti ánægju- lega. Nei, það stendur heima. — Hvað á þetta eiginlega að þýða? Hekfcor frændi var orðinn dimmrauður í framan eins og púrtvín. — Æfcli Ernie heimti ekki líka kraakling í matinn á morgun? — Nei, sivaraði faðir Alans. — En Ihann kærir sig eikki um að þú farir út með Lil og Glad- Emest frændi kinkaði kolli. — Stendur heima! Það var affcur kominn kátínusvipur á apaand- litið hans. — Þú heldur þig heima, telpa mín, sagði hann við Glad frænku. Hún hallaði sér aftur á bak í stólinn alveg orð- laus. — Hvað áttu eiginilega við? Hvað er meiningin? urraði Hek- tor tfrændi. — Við Emie kærum okkur ekki um að Lil og Glad séu að flækjast úti með þér, það er allt og sumt, sagði faðir Alans. Það var eins og hann væri viðutan; hann áfcti í vandræðum með að ná síða.sta kræklingnum upp á gaffalin.n, Héktor frændi starði eins og dáleiddur á aðfarir mágs- ins. Loks var hann búinn að hest- húsa síðasta kræklinginn. Faðir Alans lagði frá sér gaiffalinn og dæsti- — Annars skjáfclast þér í sambandi við spilið þarna áðan, sagði hann. — Hvernig þá? Hakan á Hekt- ori frænda seig lítillega. — 1 sambandi við þetta stutta ferðalag. Allir þögðu eins og dolfallnir. — Hvað átfcu við, Arthur? spurði Ernest frændi að lokum með lotningu í röddinni. — Mér finnst tími til kominn að við fáumi húsið út af fyrir okkur aftur, sagði faðir Alans mildum rómi. Hann leit á Hektor frænda. — Varstu ekki að tala um að þú ætlaðir bráðum til London? — Jú... en... — Það hefur kannski ekki orð- ið neifct úr þessu með fína starf- ið? — Ha? Ö... nei... Nei, það er ekki það. En það borgar sig ekki að vera með neinn asa... — 1 þínum sponuim myndi ég ekki draga það úr hófi fram. Faðir Alans leit niðuir á tóman diskinn, and.varpaði og ýtti hon- um frá sér. —' Hentar það á laugardaginn, Hektor? — Fór Hektor með hállfltólf- lestinind? spurði faðir Alans þeg- ar hann kom heim til hádegis- verður á laugardaginn. — Nei, það gerði hann ekki. Kona hans leit tviráð á hann. — Af hverju ekki? — Jú, sjáðu til, hann fékk brétf frá systur Crbssett. Það er víst ek'ki alveg komið í lag með þetta starf í London. Það hefur ekkert upp á sig að fara núna, segir hann... Hann hélt þú hefðir ekk- ert á móti því að... — Hvar er hainn... —- Hann er farinn til Chelten- ham. Hann vildi ekki angra þig með návist sinni. Það var mjötg hugulsamit af honum, finnst mér. Þegar þau voru búin að borða, barði faðir Alans að dyrum i miðstöfunni- Ernest tfrændi opn- aði. Það var aftur kominn á hann þunglyndissvipur. Hans náð sit- ur sem fastast, sagði hann. Mágurinn hvislaði einfhverju að honum. Það birti yfir Emest frænda. — Nei! hrópaði hann. — Þú þorir það ekki! Hann fór á eftir mági sínum upp stigann. Eftdr sfcutta stund heyrðu móðir Alans og Glad frænka smelli og dynki að ofan. Þær hlupu fram í gamginn. Ernest frændi birtist efst í stiganum. — Ernest, hrópaði Glad frænka. — Hvað ertu að gera? Hann rogaðist með fcvær af leð- gabardínfrakka Hektors frænda, stigann. Þær vt>ru troðfullar og hom og endar á klæðaskápnum stóðu útundan lokumrjim. Hann sefcti töskurnar frá sér. — Arlhur bað mig að gera þetta, sagði hann og hljóp aftur upp stigann. Hann kom niður með fcvær tösk- ur í viðbót. Loks báru þeir mág- arnir trékisfcuna niður saman. — Þá er víst allt komið, sagði faðir Alans og leit á farangurs- hrúguna. Efst hafði hann lagt gabardánfrakika Hektors frænda göngustaf og sjónaulca. Koniurnar fóru að barma sér. — Ó, hvað skyldi Hektor segja... — Að sjá hvernig hann hefur farið með skyrturnar hans ... Þassar yndislegu skyrtur... Ó, veslings Hektor... Miklar ó- fcugtir getið þið verið! Faðir Alans hvíslaði fleiri f.yr- inmælum að mági sínum. Ernest frændi hljóp út úr húsinu og kom til baka eftir nokkrar mín- útur. — Já, hann Arthur er ekki lambið að leika sér við! Blessað- ur 'gamli Arthur! Varið ykkur á htmum þegar hann kemst í ham! Hekfcor frændi kom til balka- Faðir Alans hitti hann í gangin- um. Ernest frændi hönfaði frá og etóð tippi í miðjum stiga. Þau SKOTTA & TRICITY HEIMILÍSTÆKl HUSBVGGJEnOUR <H» ÍSLENZKUR IÐNADUR ALLT TRÉVERK Á EINUM STAÐ Eldhúsinnréttingar, raf- tæki, ísskápar, stálvaski ar. svefnherbergisskáp- ar. harðviðarklæðning- ar, inni- og útihurðir. NÝ VERZLUN — NÝ VIÐHORF OÐINSTORGhf Skólavörðustíg 16, — sími 14275 BRAND?S A-1 sóssr. Með k|öti9 me«T fiska, med liverju sem er —Jú, við höfum áreiðanlega hitzt áður a.m.k. búum við í sama landi. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin). 1* • * MIKIO URVAL GOLFÍEPPA Fritmlciðcmlur: Vcfarinn hf. Oltíina hf. Álafow Tcppi hf. Haj'kverm og góð [tjáiiusln túmfrcmur nælontcppi og önnur erlentl tcppi i tirvali .Suðurlamfcihraui 10 h'ími*83r)70 Ódýrtl — Ódýrt! Unglingákápur • Barnaúlpur • Peysur • Skyrtur • Gallabuxur og margs konar ungbamafatnaður. — Regnkápur á börn og fullorðna. FATAMARKAÐURINN, Laugavegi 92. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONA^t h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.