Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 12
□ Hverniig gengur húsmæðrum hér í borg- inni að láta laun bóndans hrökkva fyrir dagleg- um nauðþurftum? Við bárum þessa spurningu upp fyrir fimm húsmæðrum hér og þar í bo'rg- inni og fara svör þeirra hér á eftir og ættu að vera býsna fróðleg fyrir valdhafana. □ Meginniðurstaðan er, að laun venju- legra manna eru hætt að hrökkva fyrir dagleg- um lífsnauðsynjum og safna heimilin aðeins skuldum, og þessi skuldabaggi verður óvið- j ráðanlegri með hverri viku. Launþeginn býr ekki lengur yið raunhæf lífsskilyrði í dag. Eifct íslenzkt verk mun kór- inn þó frumflytja. Er það eft- ir Sigiurð heitinn Þórðarson, tónskáld, samið á sl. sumri og mun verða hið seinasfca af frurnsömdu eflni, er hann lauk við- Lag þefcfca er samið við Ijóð eftir Sigurð B. Gröndal, og er skrifað fyrir karlakór með einsöng og píanóundir- leik. Framhuld á 2- síðu. Stór töfflumarkaður / i , hefst í fyrramálið. Seljum úrval af kventöfflum, fjölmargar gerðir, fyrir kr. 198,00, 298,00 og 398,00. ALLT VÖNÐUÐ OG GÓÐ VARA. , SKÓVAL Austurstræti 18 , (Eymundssonarkjallara). aralaunum eins og daigiegar nauðsynjar hækka núnia í búð- unum. Við erum hætt að geta fætt okkur og klæfct af þessum iaunum og að möngu er að hyggja þar fyrir utan eins og af'borgunum af l'ánum, raf-' magnsreikningum, hitareikning- um, afnotagjöldum af síma, út- varpi og sjónvarpi. Þannig verð- um við að yelta hverri krónu á milli handanna. Hér sést bassinn hjá Fóstbræðrum á æfingu. ÁRLEGIIt vorsamsöngvar Karlakórsins Fóstbræðra verða n.k. miðvikudag, fimmtudag og Iaugardag, þ.e. þann 26., 27. og 29. marz- Verða sam- söngvarnir I Austurbæjarbípi og hefjast klukkan 19.00 alla dagana. A söngskrá Fósitbræðra að þessu sinni eru að heita má eingöngu gömul og sígild karlakórslög, sem öðlazt haifa ástsældir með þjóðinni. öll lögin, að einu undanteknu, hefur kórinn siungið áður á tímabilinu frá 1917 til 1965, og sum hafa rauinar sfcaðið á efnisskrá kórsins oftar en einu sinni. Má ætla að hinir mörgu er unna hefðbundnum karla- kórssöng, hyiggi gott til þess að heyra nú rifjuð upp hin gömlu og góðu, ságildu lög. Hrökkva launin fyrir daglegum Mannsæmandi líf? \ Ragnhelður Jónsdóttir, Stóra- gerði 15. Það er ekki hægt að iifa leng- ur mannsæmandi lxfi á keinn- Kristín Magnúsdóttir lagið, og það er ox'ðið óvanalegt að kaupa hvað eina í fyrstu verzluninni, sem maður rekst inn í hér í bænum. Minn maður hefiur unnið sem Dagsbrúnarver'kamaður á und- aoÆömum árum og fengizt nokikuð við pípulagnir. Hann missti vinn-una í rrxaí í fyrravor og hafði enga vinnu þangað til í ágúst. Þá fékk hann afifcur vin-nu og hafði nokkuð sfcöðuiga vinnu fram að áramótum. Núna frá áramótum hefur hann hvergi verið fasfci'áðinn og vinna-n þess vegna stopul. Við skuldum húsaleigu frá áramót- uim og hvers konar gjöld sitja á hakanum. Raunar dugar kaup- ið fyrir þessa stopulu vimnu aðeins fyi'ir brýnustu nauð- þuniftum, sagði Jónína. Fjandinn laus Dóróthea Einarsdóttir, Blöndu- hlíð 14. Maðui-inn minn vinnur sem kennai-i og eigum við fjögur böm á aldrinum 1 árs til 16 ára. Það er mín reynsla, að kennaralaun hrökkvi ekiki fyrir mannsæmandi lífi hér í Rvílk miðað við oklkar fjölskyl<}u. Þau eru meira að segja á mörk- unum að duga fyrir brýnusitu nauðþurftum. 1 fyrrahaust keypti ég mjólk, skyr og brauð fyrir 50 lu-ónur á hverjum degi, en um þessar mundir greiði ég 80 krónur tfyr- ir sama vördskammt. Þetta finnst mér vei’a tilfinn- anlegasta hækkunin. Annaais er ekkerfc hægt að undamskilja. Þetta hafa verið slfkar óða- hælckanir að undanförnu og einhvern veginn hefur maður það á tilfinningunni, að þetta sé allt stjórnilausfc og fjandimn laus. 1 fyrrahaust keypti mágkona mín kerrupoka unninn úr rs- lenzki-i gæru og kosfcaði hann þá krónur 1165,00- Núna á dög- umum fór ég eftir bendingu mágkO]nu minnar í sömiu búð og ætlaði að kaupa kerrmpoka fyr- Vorsamsöngvar Fóstbræðra eru í vikunni ir mig og miína. Hvað heldurðu að hann haffi kosfcað? Hvorki meira né minma en kx-ónur 2190,00. Afgi'eiðslu- stúlkan sagðist líka skammast sín fyrir að nefna þetta verð. Þetta væri svo óheyrileg hækk- un. Svona er hægt að rekja dæmin. nauðþurftum? 8 munnar Kristin Magnúsdóttir, Gnoðar- yogi 30- Maðurinn minn vinrnur sem verkamaður hjá' Eimskip og hefur lítið haít nema dagvinhu að undanförnu, má það heita viðbui'ður, að hann fiái eftir- vinnu til kl. 7 að kvöldi. Hér á heimilimu ei-u átta munnar til að metta og gera þessi laun ekki betur en hrökkva fyrir matvælum og er þá allt hitt eftir. Við eigum sex böm á aldi'inum frá 11 mánaða til 18 ára aldurs og er það næst- elzta á fi mmtánda ári. Mér finnst orðið lúxus að taka mér far með strætó í bæinn — hvað þá með allt hifct, sagði Kristín hógværlega. Það er vonlaust fyrir verka- mannsfjölskyldu að lif-a á þess- um launum hér í Reykjavík — algjörlega vonlaust — og er raunar nokkur sem mótmælir þeirri staðreynd? Mi'kið þykir manni vænt um hverja við- leitni, sem sýnd er til þess áð bæta kjör láglaunafólks eins og hjá KRON hér á dögunum. Það má ekki minna vera en fólk sýni þessum fyrirtækjum eifcthvað á móti og æfctu allir að skipta við KRON. Matvælin hækka Ragna Brynjarsdóttir, Fells- múla 17. Minn maður hefur' haft fulla vinmiu við trésmáðar í vetur, svo að áistandið kemur sjálf- sagt ver niður á mörgum borið saman við mitt heimili. Þó finnst mér nógu erfifct að láta kaupið duga fyrir öllum út- gjöldum, sem hafla hækkað svo gífurlega að undanfömu, en kaiupið hins vegar ekkert. Til dæmis hefur öll matvara hækkað svo óskaplega, að mað- ur verður að mæta þessu með því að spara, borða meiri fisk, kaupa ódýrara kjöt,. minna af grænmeti og ávöxtum og kaupa það óidýrasta og reyna að vinna það sjálf. * Þó finnst -mér næsta ástæðu- laust að kvarta, þegar maður hugsar til þeirra heimila er verða að láta sér nægja at- vinnuieysisstyrk einan saman. Mér er með öllu óskiljanlegt,' hvernig húsmæður á þeim heimilum fara að til að halda lífinu í fólkinu, og taka á móti innheimtumönnum, því að ekiki láta þeir sitt eifffcir liggja að heimsækja heimilin, hvernig svo sem ástandið er. Dýrara í úthverf- um Jónína Sigurdórsdóttir, Háa- gerði 22. Það er enginn vafi á því, að kaupgefcan hðfur minnkað mikið að undanfömiu af því að kaupið stendur í stað, en óða- hækikanir eru á öllum bi-ýnustu nauðsynjum í búðunum. Til- finnanlegastar hafa mér fiund- izt þessar verðhækikanir á mjólk, brauði, kjöti og kaffi að undanfömu. Margir álíta að nauðsynja- vörur séu ódýrari í verzlunum í úthvertfunum. Þetta er mis- skilningur. Margar vörur eru dýrari í búðum er fjær dregur miðbænum og kannski dýrastar í fjarlægusfcu hverlfiunum. Ég er kunniuig inmkauipum á nauðsynjavörum í Árbæjar- hverfinú- Þar er til dæmis dýr- ara að kaupa þvottaefni heldur en hjá Silla & Valda í miðbæn- Jónína Sigurdórsdóttir um svo að maður tali nú ekki um kartöflumar. Annars er verðlag æði misjafnt í búðun- um og þarf ekki að vei-a langt á milli. Þannig rakst ég um daginn á hvítan strigasitramma í verzlun á Laugaveginum og kosfcaði metrinn þar kirónur 130,00 í búð í Þinigholtsstii-æti kostaði samsikonar sfcriga- straimmii krónuir 80,00 metrinn. Húsmæður gera núna 'miklu meira að þvu að kanna verð- Ragnheiður Jónsdóttir *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.