Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 3
A HVÍLDAR DACIN N Ríkisstjórnin héldur stundum fram þeirri kenningu ad stjórn- arandstæðingar hafi engar tiil- lögur til þess aö leysa efnahags- vandann og sé því ekkert mark á þeim takandi í þjóömálauim- rœðum. Víst er um það að hiut- lægni og heiðarlega meðlhönda- un méla skortir oft í þjóðméia- umræðum hér og eru þar vissu- lega aliir seldir undir hina sömu sök. Ástæðan til þessa er fyrst og síðast sú að hérlendis skortir alllar hlutlægar rann- sókndr á þjóðmálum og ákveðn- um þáttum efnahagskerfisins. En hinu er ekki að neita að hlutlægar umræður og ábend- ingar eru oftleiga að engu metn- ar og eiga stjórnarfflokkarn- ir þa<r ekki minni hlut að máli en aðrir — raunar í allmiklu ríkara mæli ef að er gáð. Því er é þetta mdnnzt hér, að Alþýðubandalagsmenn hafa lagt fram allllmairgar tillögur í ræðu og riti, í fonmi fruiruvarpa, þingsályktunartiliaigna og blaða- greina um ákveðnar lausnir á efnahagsvandanum, oft aðeins skyndilausnir, sem gætu hjálp- að til þess að leiða landsmenn yfdr þá gjá siem viðreisnar- stjórnin ætlar að felia þjóðina í. Þessar tillögur eru ekki endi- Jega bein átlaga að ríkjandi efnaihagskerfd, enda þótt Ijóst sé að vandamál íslenzkra at- vinnuvega og efnahaigsmála verða ekki leyst til frambúðar nema með því að gera aðför að kerfinu sjáifiu, umbylta því og breyta á félagsilegum grund- velli. En þegar Alþýðubanda- lagsmenn hafia sett fram tilög- ur sínar hefur stjómarliðið skellt við þeim skollaeyruim og haldið áfram að kyrja sama sönginn um úrræðaleysi stjóm- arandstöðunnar. Meginatriði ^ Alþýðuibandalagsmenn hafa ER LIFV/ENLEGT A ISLANDI? bent á nokkur meginatriði í þessu sambandi: 1. Fjárfestingin verði undir sér- stakri stjórn, sem geri á- ætlanir um framikvæmdir og fjáröflun og hafi auk þess beina íbrgöngu um fram- kvæmdir. 2. Sérstök stofnun sjéi um sem hagkvæmasta nýtingu gjaðd- eyris þjóðarinnar, en stofn - unin vinni einnig að því að öi-va gjaldeyrisöfllun beinlín- is, meðal annars með þvi að fylgjast með utanríkisvið- skiptum og hafa áhrif á þau. 3. Verðlaigseftiriit verði. sikipu- lagt betur en nú er bæði í því skyni að fylgjast betur með verðlagi og að taka allt verðlag og verðimyndun í landinu til athugunar. 4. Efling innlendra atvinnu- greina sjávarútvegs, iðnaðar. Útkjálki Þegar bent hefur verið á þessi atriði þýðir það að sjállfsögðu sérstakar ráðstafanir í efna- hagsmálum sem miða að a- kveðnu martki, semsé þvi að Is- Iendingar hafl sjálfir og einir stjórn efnahagsmálanna. Ein- stakar ráðstafánir til þess að tryggja betri rekstrarafkomu atvinnu'greinanina stefna ekiíi beinlínis í þessia átt ,þó að aug- Ijóst sé að með núverandi skipulagi sérihagsimunanna verð- ur engu komið til leiðar til þess að bæta rauniveruilega stöðu þjóðarbúsins. Stjóynarsinnar hafa engin gaignrök í þessuim 'méiluim, þeirra alfa er erlend fjárfesting, ómega aðild að efinaihagsbanda- lögum. I Þjóðviljanum hetfur þrósinnis verið bent á hvaða afleiðingar slíkt hefði í för með Sér: fsland yrði útikjálkasveit í sitórri efnahaigsheild og lands- menn yrðú smám saman rétt- indalítil! hópur eyjarskeggja Strákarnir dorga við bryggjurnar í Reykjavík, langt norður í höfuim, fjarri kjarnanum sjáiMum í Vestur- Evrópu, sem dreigur til sín fjár- magn. Þetta er staðreynd, siem við höfum raunar fyrir augum á Islandi. Fjármagnið leitar lailtlt til ,sömu miðstöðvar, en útkjálka- byggðir leggjast í auðn. Krossgötur Eitt meigmatriði ísienzKra efinahagsméla er að útflutnings- framleiðslan' tryggi nægilegan gjaldeyri til þess að kaupa þær neyzluvörur, vélar og amnáð, sem við verðum óhjákvasmilega að fllytja inn. Sé stoðunum kippt. undan útfllutningsfram- leiðslunni, er þeim um leið kippt undan efnahagsstjórn allri. Þarna eru því krossgöt- ur: Ef tryggt er að íslenzkir atvinnuvegir gefi nægilegar gjaldeyristekjur, á að vera unnt að lifa hér mannsæmandi lífi. Hér verður bent á atriði, sem öll eru auðveld í framkvæmd. liggja beint við, en gæfu af sér í gjaldeyristekjum og gjaldeyr- isspannaði upphæðir sem ykj.u útfllutningstekjurnar um þriðj- ung beint eða óbeint frá því sem ætla má, að þær verði á þessu ári. o Ef fslendingar auka fram- leiðslu sína á hraðfrystum fisk- flökum áð þvi marki sem hún var 1959, þ.e. um 25 þúsund tonn á ári gæfi sú aukning ein þúsund miljónir króna í gjald- eyristekjur. lil þessa þyrfti að auka við togaraflotann — kaupa hingað strax 5—10 skuttogara, það yrði að nota þá fiskibáta sem til eru og afla hráefnis fyrir fisk- vinnslustöðvarnar. Með því að bæta við togara- flotann 10—15 skuittogurum búnum nýtízku veiðai-færum gæfu þeir 300—400 miljónir króna í auknar útflluitningstékj- ur. © Með því að auka fluilllvinnslu sjávarafurða mætti stca-auka út- ilutningsverðmæti þeirra. Full- unnar sjávarafurðir nú gefla af sér 70—100 miljónir króna — en Norðmenn flytja ,út unnar sjávarafurðir fyrir 2.000 milj- króna. Það ætti að vera auðvelt verk fyrir íslendinga að ’koma þessari framleiðslu upp í 400— 500 miljónir króna á ári i gjald- eyrisverðmætum. En til þess að auka þannig fullvinnslu sjávarafurðanna — einnig til þess að bæta við tog- araflotann —- þarf að sjálfsögðu að koma til forusta rikisvalds- ins, sem verður að styðja við allar byrjunarframkvæmdir í þessum efnum á .sikipulegan hátt. Og í þessu samfoandi má ein- mitt benda á, að fyrrverandi fiskiimálastjóri — núverandi Seðlabankastjóri — taldi að ís- lendin.gar gætu tvöfaldað gjald- eyrisverðmæti landsmanna með fullvinnslu á borð við foá vinnslubætti, sem tíðkas.t í V- Þýzkalandi. En það var reynd- ar áður en áróðurinn fyrir er- lendu fjárfestingarfjármagni hófst. © Enn er sáralíti’I unnið úr íslenzku ullinni. Fyrir útiflutn- inig á unnum ullarvörum á- skotnast - okkur nú rúmlega 100 miljónir króna í gjaldeyris- tekjur. Það er álit sérfróðra manna að það væri auðvelt verk að auka þessi verðmæti í allt að 350 miljónir króna. Það gildir hið sama um ull- ina og skinnavörur. Með út- flutnimgi á unnum sikinnavörum mætti án efa fá 300—400 milj- ónir króna í gjaideyristekjur. o . Enn enx þó ónefndar leiðir sem hetfðu í för með sér gjald- Fraimihald á 9. síðu. RAUÐASTUR PENNA Þórbergi Þórðarsyni, TÍthöfundi áttræðum 12. marz 1969. I Esjan er enn sem forðum yndisfögur að sjá, en inntak og orðanna hljóðan á öðru plani en þá. Byltingin, Bréf til Láru, boðaði hærra ris en lýgin og lágkúran hétu á liðsauka helvítis. Ofvitinn illskufláa óttaðist hvergi og reit , mammoni mene tekel og marx-lenínsk fyrirheit. Rauður á hár og rýninn, rauðastur penna um kring ógnaði valdi og auði, en átti ekki túskilding. II Forlátið tæpitungu um talent, sem kom og ber andanum eilíft vitni af útskeri norður hér. •> Söng hann Sálminn um blómið, er seytlaði um hverja taug, settist að séra Árna og sæmdi hann geislabaug. Drjúpi drottningarhunang döggvist vorblóm í hlíð, allífs sentralinn signi séníið alla tíð. Pistilinn skrifaði skæður skelfir og agitator, steypist böðlar af stalli, stríðsguðir falli úr hor. Þórbergi Þórðarsyni þakkir og hneiging vor. Kristinn Reyr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.