Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 9
Sunnudaigix 23. mairz 1£X59 — Í>JÓÐVIU1NN — SlÐA 0 Á hvíldardaginn Framihald asf 3. síðu. eyrisspamað eÆ farnar yrðu, sem í rauninini jafngildir fram- ledðsilu til gjaildeyrisölunar. Til að mynsda má nefna skipasmíðfiiðnaðinn, en undan- farin ár höfum við keypt til landsins fiskisikip fyrir 500— 600 análjónir króna á ári miðað við núverandi 'gengi. Bf 'þessi skip yrðu simiðuð hór sparað- ist í gjaldeyri upphœð sem varla væri minni en helmingur þessa, 300 miljónir króna. Enn má nefna einm möguileika sem blasir við: að lamdsmenn sjálfir taekju að fnaimlleiða veið- arfæri. En hér er unnt að framtteiða ölll þau veiðarfæri sem við þurtfuni á að halda — sóldamætur, loðnunætur, þorsika- net. Þannig irnætti enn sipara hundruðir miljóna króna í gjaldeyri Ef við lítum á möguleika framleiðsluiðnaðar í landinu Grænlands- sýningin SlÐASTI SÝINGAR- DAGUR. Opið í dag frá klukkan 10—22.00. « Norræna húsið. Sængurfatnaður LCó. KODDAVER DRALONSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR HVfTUR OG MISLITUR SÆNGURFATNAÐUR. — * — b&ðíH' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 INNHfiMTA löonueewrBni? Mávahlíð 48 — S. 23970 og 24579. úr og skartgripir KDRNBIUS JÚNSSON skðlttvöráustig; 8 PRENTUN ÁSERVÍETTUR Sími 23-7-62 kernur í ljós að á undanfömum árum höfum við flutt inn ýms- ar nieyzluvörur fyrir mjög háar fjárhæðir, enda þótt unnt sé að framileiða þessar vörur í landinu sjálfu. Það er erfitt að segja um það hvaða upphæðir hefðd mátt spara í gjaldeyri á þennan hátt — en þœr skipta vatfattaust hundruðum mittjóna. 3000 miljónir Það, sem hér hefur verið tíi t til í þvi skyni að sýna fram á þá þætti í íslenztoum at- vinnuvegum,. sem auðveldlega gætu tryggt landsmönnum stór- auiknar gjaldeyristekjur, gefur útkoman þrjú þúsund miljónir. — Raunar eru alllar tötumar lauslega áætlaðar en útkoman yrði vatfalaust um 3000 milj. Á þcssu ári er gcrt ráð fyrir að * útflutningstckjur lands- maiina verði 8—9 miljarðar kr., þ.e. það mætti auka þær tckj- ur um þriðjung mjög apðveld- lega. „Auðveldttega", segir -lesand- inn og spyr hvernig unnt sé að fá fjármagn til þeirra fram- kvæmda og fjánfesitingar sem netfnd er. Er ekki alllt peninga- laust hér? Vissulega em nokkr- ir erfiðleikar í peningamálum landsmanna, en til þess að kaupa atvinnutæki yrði að sjálfsögðu að taka erlend lán í fyrstu.. Eti til þess mieðal anrt- ars að standa undir þeim lán- um, sem við höflum þagar tek- ið erlendis og til þess að tryggja traustara efnahagskerfi, sem ekki leiðir yfir okkur enn' fledri gen igi sfeH 1 i n 'gar ailveg á næstunni og margfalda upp- hasðir erlendra skulda enn, — verður að treysta stoðir efna- hagslífsins á þann hátt, sem hér hefur verið getið um. Full atvinna Elitt þýðingarmesta atriðið við þær ráðstefanir sem hér hafa verið neffndar er þó ótalið; að mieð þessu móti miótii mæitti tryggja landsmönnum atvinnu til framibúðar við ísllenzkan at- vinnurekstur. Arðurinn af vinnu íslenzks launafóttks rynini til landsnaanna sjáfllfra en ekki í vasa erlendra peninigaílursta eins og sá arður sem fallenzkar hend- ur sikaipa við álverlð í Straums- vfk. Af hverju ekki? En af hverju er þetita ekki gert úr því það er svo auð- velt? Ástæðan til þess er mjög augljós. Hún er sú, að stcifna ríkisstjómarininar leyfir ekiki slíkar ráðstafanir. RJkisstjómin verður að vfkja. Til þesis að unnt sé að nýta framtteiðsluigeitu útflutnimgsatvinnuvoganiria til futtls þarf að vera á ísfandi ríik- isstjóm sem skipuleggur fram- leiðsttuna mieð haigsmuni heild- i arinnar fyrir auigum. Hér þarf að vera ríkisstjóm, sam lagigur meginlbapp á að stjóma landinu í samvlnnu við samitök launa- fóttks og í þágu þess. Núverandi ríkisstjóm hefur átt í sífelldum hemaði geign launaiffóttJd, en. á þann hátt hefur stjómin hvað eftir annað stöðvað atttta- fram- tteiðslu landsmanna á útfluitn- ingsiafurðum til lengri eða skemimri tíma. Núna í veitur var flotinn í höfn í sex vikur aif vetrarvertíðinni. Þannig eyðd- Jarðarför ELÍASAR GUÐMUNDSSONAR, Þórsgötu 21a fier fmam mánudiaiginn 24. mairz lcl. 1.30 frá Fossvogs- kirkju. Jarðsett verður í Hafnarfjarðarkirkjugaæði. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hins l^tna er bent á Blindraféilagið, Hamrahlíð 17. Anna Elíasdóttir Maríanna Elíasdóttir Jón Elíasson Elín Magnúsdóttir tengdaböm, barnabörn og bamabamabörn. lagði Bjami Benediktssion a.m.k. sex hundruð miljónir króna! 1 fyrra stöðvaðist fttotinn einnig á vetrarvertíð. Fýrst vegna deilna útgerðarmanna, síðan fiystihúsanna, við ríkisstjóm- ina. Og á sörnu vetrarvertíð stöðvaðist öll vinna í marz vegna vísitölumálsiins. 1 sttík- uim vinnudeilum tapast hundr- uð miljóna króna og þær deiiur hatfa edngöngu verið háð- ar vegna þröngsýni og skilln- ingstteysis valdhafanna, sem halda enn fast í afturhalds- sjónarmið og kneddur, sem fyr- ir löngu hefur verið kástað fyr- ir borð annars staðar. - Mögu- leikar þjóðarinnar til gjaldeyr- isöfttunar liglgja því ekki sízt í því að núvenandi ríkisstjóm hverfi frá vöttdum tafarlaust. Hér hefur einkum verið drep- ið á sjávarútveg og aukningu þess iðnaðar tll gjattdeyrissköp- unar og - gjaldeyrisspamaðar sem fyrir er í landinu. Hér er því aðeins um að ræða fljót- virkustu aðgerðimar til þess að né ákveðnum markmiðum. En til þeiss að skjóta traustum stoðum undir efnahagslíf lands- manna er að sjáltfsöigðu nauð- synleigt ,að koima upp nýjum iðngreinum og skipuleggja bet- ur þann iðnað sem fyrír er í landinu. 1 þessari grein mdnni hef ég aðeins drepið á nokkur frum- atriði sem þó eiga að nægja til þess að sanna á auigljósan hátt að Isdendingar geta lifað veil í landi sínu, búið að eigin at- vinnuvegum og eirin fram- leiðslu. Til þess þarf ekki mik- ið meira' en íslenzkt huigarfar og skipulagshæfileika. — Svavar. Óskirnar þrjár Framhald af 7. síðu. með hprskipum sínum. Það sýn- ir og sannar að stórvettdin. eru ekfci að gera það dkkar vegna að hafa oilokur mieð í NATÖ, heldur til að auika áhrif sán sem mest og haifa þau sem við- tækust. Þoð sannar einnig að við geitum búizt við ölllu af stór- veldum NATÓ. Bandarfki Nord- ur-Ameríku afla sér áhrifa í skjóli dollarans. Áhrif Banda- rfkjanna á effnahaig NATÓ-rikja eru mikil og ailtaf að aukast. Efnahagsleg áhrif Bandaríkj- anna í löndum Suður-Ameríku eru gífurieg, og nötsfæra Banda- ríkin sér hið efnahaigsttega ósjálf- stæði þeirra til að arðræna þau. Vilji alþýða manna velta sér undan oki þeirna, eru tilraunir í þá átt kæfðar með vopnavaldi af stjóm landamna með aðstoð Bandaríkjanna. Þar geta Banda- ríkin sýnt sdtt rétta andlit vegna hinna attgjöru eflnahaigsilegu á- hrifa þeirra. Sé NATÓ nefnt á®. nafn skýbur öðru nafni upp í huguim manna, Bandarikjunum. Hvers vegna? Vegna þess að NATÓ er Bandaríkin, Banda- ríkin ráða NATÓ, nærri attgjör- lega, og önnur aðildarilönd hafa þar ttítið að segja, vegna þess að Bandaríkin hafa á þeim nokikursllconar efnahagslegt steinbítsitak og nægir þar að nefna einia víðtækusitu efnahags- aðstoðina, eins og það er kaJl- að, sem er Marshalllhjálpin, sem dæmi um hve háð möng þess- ara landa eru Bandaríkjunum. Það er sagt að ísland sé liður í varnarkeðju vesitrænna ríkja, en hvomig liggur þessi keðja? Húq liggur í hring utmhverfis Bandaríkin, sem sagt keðja tO vaimar Bandaríkjunum. NATÓ- ríkjum í þessari keðju er æfflað það httutverk að taka mesta á- falliö af Bandarfkjunumi eff til styrjattdar diregur. Þriðja óskin: Herinn burt úr Iandinu! Þessi ósik er náibengd óskinni uim úrsögn úr NATÓ, því að þeir kalla herstöðdna NATÓ- hersitöð, þó að þar séu edmgöngu Bandaríkjamenn. , Herinn á að vemda Island fyrir hugsanlegri innrás, jafn- flramt því að hanm, er liður í NATÓ-keðjunni. Okkur er eng- in vörn í þessum fámenna her, hann yrði þurrkaður út á svip- stundiu og aðgerðdr í garð ís- lendinga yrðu milkllu harðari fyrir vikið, ef til innrásar kæmd. Margir teilpa að Isttand yrði að annarri Kúbu, ef við segðum oklkur úr NATÓ og her- inn færi burt. v Island er langt inni á áhrifa- svæði Bandaríkjanna og Kúbu- deilan sannar það, að Banda- ríkin og Sovétríkin virða á- hrifasvæði hvors annars og hætta sér ekki langt inn á þau. Bfnahagsleg áhrif Bandairíkj- anna á Kúbu voru gífurleg og þess verður eikki langt að bdða að svo verði einnig hér á landi. Bandaríkin fara sér bægt, en markvisst að afla sér áhrifa til þess að minna verði efftir þvi tekið að nýjasta skref í þá átt er það, að Islendingum sem vinna hjá herliðinu er bannað að talla íslenzku í vinnutímari- um. Mín sfcoðun á hersetunni er sú að jafnframt því að hermium er ætlað að breiða út og sbuðla að áhriflum Bandaríkjanna hér á landi, sé honum ætilað að taka.í taumana með vopnavattdi verði stjómmálalþróunin ekttci að þeirra skapi. Jónas Sig. Ertu að Vlltu breyta Þarftu GRENSÁSVEGI 22-24- SÍMAR: 30280 - 32262 LiTAVER MOSKVU 21/3 — Hafft er eftir heimilduim í Moskvu að ástand- ið á landamæruim Kina og Sov- étríkjanná við Ússúri-fljót hafi batnað mjög skyndilega. Sósíalistar Reykjavik Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur félags- fund mánudaginn 24. marz kl. 8,30 í Tjam- argötu 20. FUNDAREFNI: 1. Verkalýðs- og kjaramál. 2. Önnur mál. Fjölmennið stundvíslega og sýnið skírteini við innganginn. Stjómin, J imm V»l»tlUSlU . .RþifreiS . fcnur Ef W og uaómetragjal hrirgí^ " 6 500.00 þurfiS aSeinS BÍUUEIEAN HODR car rentál service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022 10 ÞAÐ ER LEIÐIN Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER" svanð. — Til 22. apríl bjóðum við yður að eignast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðargreiðslum. GRENSÁSVEGT 8 AXMINSTER ANNAÐ EKKI SÍMI 30676

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.