Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.03.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVIUINN — Sunnudagur 23. marz 1969. c i. Af erlendum vettvangi Bandarískt gagnflauga- kerfi gegn Kínverjum? I Time 14. marz 1969 birtist all ítarleg grein um umræðum- ar í Bandaríkjunum um upp- setningu gagnflaugaikerfis. Og verður meginefni greinarinnar rakið, ern allmikið stytt. Umræðumar um gagnfiauga- kerfið eru ekki nýjar af nál- inni, Meðgöngutími einskis ann- ars vopns heifur verið jafn langur sem gagnflauganna eftir síðari heimsstyrjöldina. Fyrir fjórtán árum höfðu Ráðstjóm- arrikin ekki komið sér upp langdrægum eidflaugum til sóknaraðgerða í neinum maeli. þótt þau hefðu á því tök. Bandaríkin tóku 1955 að vinna að smíði gagnflauga. Sú fyrsta þeira var Nike Zeus. 1 ljós kom, er hún var reynd, að hún gat hæft eldifiaug á leið inn yfir landið, en aðeins við ákjósan- leg skilyrði. Óhlaðin eldflaug sem á toft var skotið yfir Kali- fomíu, var skotin niður með gagnflaug frá Kwajalein. En Nike Zeus-gagnflaugamar voru skammdrægar, tiltöluiega hæg- skreiðar og búnar radar-miðun- artækjum, sem aðeins varð Fóstbræður Framhald af 12. siðu. Söngstjóri Fóstbræðra er Ragnar Bjömsson, dómorgan- isti. Með einsöng í lagi Sig- urðar Þórðarsonar fer Krist- inn Hallssom. óperusöngvari, en í smærri einsöngshiutverk- um koma fram kórfélagamir Bjami Guðiónsson, og Magn- * ús Guðmundsson. Píanóleikari meðt kórnum verður Carl Billich. Þeir styrktþrtélagar sem af einhverjum ástæðum hafa ekki fengið heimsenda að- göngumiða að saansöngvum kórsins, eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra í Leð- urverzlun Jóns Brynjólfsson- ar, Austurstræti 3. I dag mun Ijúka í Mennta- skólanum við Hamrahlíð öðru landsþingi menntaskólanema sem hófst á föstudaginn. Sátu nefnd- ir að störfum í gær en í dag verða umræður, afgreiddar á- lyktanir og þingslit. Aðalmáii þingsins eru bygg- ingaimál menntaskólanna, skóla- kerfið í laindinu og mennta- skólafrumvarpið, er nú liggur fyrir alþdngi. Kom fram þegar í framsöguræðum á föstudaginn, að nauðsynlegt væri að mennta- skólafrumvarpið hlyti afgreiðslu beint að einu marki í senn- Þær gátu þanni ekki orðið nema að litlu liði. Forseti Bandaríkjanna, þá Dwight Eisenhower hers- höfðingi. þótti ekki ástæða til að h'efja fjöldaframleiðslu þeirra. I stað þess mælti hann fyrir. að rannsóknum á og til- raunum með gagnflaugar skyldi haldið áfram. Á næstu árum var unnið að annarri gagnflaug, Nike X, scm tók Nike Zeus-gagnflauginni mjög fram. Gagnflaugar þessar voru af tveimur gerðum. miði- ungi langdrægar og skamm- drsegar. Og radar-sjá þeirra varð beint að fleirum en einu skotmarki í senn. Jafnframt var hún auðveld í meðförum. Að endurbótum að Nike X- gagnflaugunum er enn unnið og í því skyni er varið 175 milj- ónum dollara á þessu ári. Og liggja þær til grundvallar þeim gagnflaugum. sem bandaríski herin-n hefu^ nú með höndum- Engu að síður þótti Robert Mc- Namara. landvamaráðherra 1961—1968. margt á vanta til að á gagnflaugar þessar yrði treyst. Og fjöldaframíeiðsla þeirra var enn ekki hafin 1966. Engu að síður hefur bandaríski landherinn allan þennan áratuig mælt með uppsetningu þeirra. Og oddviti bandariska herráðs- ins, Earle Wheeler, hefur .látið svo um mælt að gagneldflauga- kerfi kynni að bjarga milli 50 og 80 miljónum mannslífa-,- ef til styrjaldar kæmi. Arið 1967 bar McNamara landvarnarráðherra loks fram tillögur um upþsetningu annars tveggja þeirra gagnflaugakerfa, sem þá voru á döfinni. Annað þeirra var talið mundu kosta 1.2 miljarða dollara, en hitt um 21.7 miljarða dollara. Hald- ið var fram, að hið fyrra gæti hindrað, að fleiri en 40 miljónir bandarískra borgara léfcu lífið í styrjöld, en hið síðara, að fleiri en 30 miljónir borgara færust- Niðunstöður stríðsleikja bontu þegar á þessu þingi og kæmi til framikvæimda næst haiust, því með því væri stdgið spor í rétta átt, þóitt ýmisilegit vasri að þvi að íinna. Á ftmdiinium á föstudag var lesið bréf feá Féllagi hásfaila- menntaðra kennara, þar sem þess var óskað, að menntaskola- neimar og háskólastúdentar efndu til sameiginlegs fundar með fé- laginu í næsta mánuði uim skóla- málin í landinu. Fró ályktunum og niðurstöðum þimgsms vexður skýrt síðar hér í blaðinu. til þessara talna. En þegar hér var komið sögu, voru aðstæður aðrar em 1955. I stað eins and- stæðings, Ráðstjómarríkjanna, þurfti að gera ráð fyrir öðrum, Kína. Þá fyrir tveimur eða þremur árum höfðu Kínverjar farið að vinna að smíöi lang- drægra éldflauga. Innan fárra ára mun ríkisstjómin í Peking vera þess umkomin að senda eldílaugar með kjarnorku- spnengiur vfir Bandaríkim. „Þótt Barndaríkin ættu emn auðvéldar með að gereyða Kína sem nú- tíma-þjóðfélagi hel^ur en Ráð- stjórnarríkiunum,; hefur orðið vart aðkennimgar (að ótta) við gulu hættuna.“ Að auki hefur ekki verið launugamál, að Ráð- stjómarríkin hafa tekið að setja upp gangflaugakerfi. Þegar árið 1962 stærði Nikita Krústjotlf sig af því. að gagnflaugar þeirra gætu hæft „flugu á himmi“. Síðla árs 1967, þegar hafinn var undirbúningur undir fbr- setakasningamar 1968 og horf- ur vom á, að Republikana- flokkurinn mumdi reyna að gpra sér mat úr málinu, létu Mc- Narnara landvamaráðherra og Johnson forseti að nokkru af andstöðu sinni við uppsetningu gagnflaugakerfis. Ríkisstjómin féllst á að setja upp gisið kerfi gagnflauga. sem nefnt 'var Semtinelkerfið. — Gagmflaugar bessar voru endurbætur Niké- Zeus-flaugar. En „megintil- gangur kerfisins var sá, að veita Bandarfkjumum vöm á næsta áratug gegn árás frá Kína“ Auk þess gat Sentin^l-kerfið orðið hlífiskjöldur lamgdrægra eldiflauiga af Minuiteman-gerð. En forsenda Sentinel-kerfisins var, að hugsanleg eldflauga- árás frá Kína yrði ekki stór- felld, (þ.e. árás 20 til 30 eld- flauga), og að kímversku eld- flaugamar yrðu síðri að gerð en hinar rússnesku. Unmt yrði þess vegna að hindra árásina. Þeir, sem mælt haifa með því, að upp yrði seW þéttriðið kerfi gagnflauga, hafa hins vegar lit- ið á Sentinel-kerfið seim fyrsta álfanga í uppsetningu viðamikils gagnflaugakerfis gegn Ráð- stjórnarríkjunum. Gegm hverjum sem gaigmiflaiuig- um þessum er bcint og hve þétt sem gagnflaugasitöðviar verða reistar, er tseknistig gagnflaug- anna þekfct. Að heimsskauts- svæðireu er þeim beint. Skemmsta leið til Bandarfkj- anma, hvort sem er frá Ráð- stjórnarrfkjunum eða Kína, liggur yfir það. Eldflaugar, sem frá löndum þessum yrði á loft skotið, færu til Bandaríkjanna á 45 mínútum. Sérfræðingar hers Bandaríkjanna reikna hins Vegar f áætlunum sínum með, að þær fari til Bandaríkjanna á 30 mínútum. Radar-sjár Sen- tinel-kerfisins draga um 1.500 mílur. Á þeim ættu eldflaug- amar þess vegna að birtast 10 til 15 mín. eftir að þeim er á loft skotið. Vegma langdrægni radar-sjár kerfisins nægja 15 þeirra til einfaldrar varðstöðu fyrir Bamdarfkim öll, þótt til traustrar varðgæzlu væri margra fleiri þörf. Gagnflaugar Sentinel-kerfis- ins eru tvær, Spartan-flaugar og Sprint-fflaugar. Spartan- flaugarnar bera hleðslu kjam- orkU'Sprenigja, sem svarar til 2 miljóna tomna aif TNT-spremgi- efni), og ganga fyrir þríþættri vél, sem vinnur úr þuiru elds- neyti- Spartan-flaugin er miðl- ungi lamgdræg. Henni er ætlað að koma í veg fyrir aðsteðjamdi eldflaugar f meira em 75 mflna hæð, eða með öðrum orðum Málarafélag Reykjavíkur Aðalfundur verður haldinn laugaxdaginn 29. marz 1969 að Freyjugötu 27 kl. 2 e.h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. ' Stjómin. —E----—--- ÞINGI MENNTASKÓLA- NEMA SLITIÐ í DAG HGH efnir til: Hungurvöku um bœnudagu afar andrúmsloftinu, í um meira en 400 rrúlna fjarlægð frá þeim stöðvum, er þeim er á loft skotið. I þessari hæð og fjarlægð er talin stafa, eftir at- vikum, lítil hætta af geislavirku efni frá sprengingum þeirra, og þeim er ekki ætlað að sprengja eldflaugamar, heldur að springa f nálægð við þær, til að geisla- virknin af sprengingum þeirra eyðileggi útbúnað aðsteðjandi eldflauga og geri þær óvirkar. :— Sprint-eldflaugamar bera aðeins kiarnorku-sprengju. sem svarar til fáeimma kílótomma þ. e. jafngildis fáeinma búsunda tonma TNT-spremgjuefnis). Þeim er ætlað að eyðilegg.ia aðstcðj- andi eldflaugar, sem komizt hafa framhjá Spartan-flaugun- um. Og þeim er ætlað að granda aðsteðjandi eldflaugum í andrúmsloftinu í 25 til 40 mílna fjarlægð frá þeim stöð- um. sem þeim er á loft skotið. Hitinn af sprengingum þeirra mun, að sagt er, eyðileggja út- búnað aðsteðjandi eldflauga og gera þær óvirkar. Af kjam- orkuspremgingum þeirra í and- rúmsloftinu bærist út talsvert af geislavirkum efnum. Upr>setning Sentinel-kerfisins, jafnvel aðeins fyrsta áfanga þess; markar stefnubreytingu í herstjómaráæt.lunum Banda- ríkjanna. „öll eftirstríðsárin hafa Bandaríkin treyst á sem vörn sína „hina tryggðu ger- eyðingu“, — getu sína til að valda hrikalegri gereyðingu (í landi) andstæðings síns, (fram til þessa Ráðstjómarríkjanna), jafnvel þótt andstæðingurinn verði fyrstu kjarnorkuárásina. Til að geta gert aðra árásina hafa Bandarfkin byggt upp gíf- urlegt vopnabúr kjamorku- vopna, miklu stærra og fjöl- breyttara en það, seim Rússar eiga.“ Nú. Annars vamarveggs virðist vera þörf. 20. 3. ’69. H. J. Framfcvasmdanefnd HGH hief- ur ákveðið að gangasit fyrir hungurvöku um bænadaga þá, er í hönd fama 3. og 4. apríl r.k. Tilgangur-hennar er að sýna samhug með hinum hrjáðu þjóðum þróunarlandanna, lýsa saimábyrgð á öríögum beirra og vilja þeim, að sett verði löggjöf hér á landi um aðstoð af Islands hálfu við þróunárlöndin. Unnið er nú að undirbúningi hennar. Hún mun standa skírdag, aðfara- nótt föstudagsins og föstudaginn langa. Verður hún haldin í ný- byggingu Menntaslkólans í Rvik (Casa Nova). Þar verður fásit- endum búin svefnaðstaða. Næring verður aðeins vatn eitt allan tímann. í þvi samtoandi skal þess getið að efnt verður til „Hanastéls i vatni“ og þang- að boðið ýmsum forystumönnum þjóðarinnar, svo þedr megi af eigin raun kynna sér hvers vegna efnt sé til hungurvötounnar. Dagskrá hunglurvölkunnar verð- ur margþætt og er nú unnið að undirbúningi hennar. Meðal dag- skráratriða verða: umræðuhópar, fræðsiluerfndi, hugvetoja, kvöld- vaká, kvikmyndiasýningar, lestr- araðstaða verður fyrir nemendur o.fl. Þess er vænzt að skóiafóllk úr hinum æðri skólum borgarinnar fjölmenni til föstu þessarar. (Frá HGH) Vísitölubætur Framhald af 1. saðu. efnahagskerfið í heild þoli Ijærri launaigreiðslur, en hitt vil ég fuilyrða að etf ríkisstjómin sér enigin úrræði önnur en læfcka laun, þverbrjóta gerða kjara- samninga og knýja aðra til að gera það einnig, er hún efcki fær um að stjóma þessu landi. Hafnfírðingar — ibúar Garðahrepps fýrir ferminguna fyrir páskana. — Hreinsum fl'fótt, og vel allan algengan fatnað, einnig gluggatjöld, teppi o.fl. ÞURRHREIN SUN — KÍLÓHREINSUN. FLÝTIR, Reykjavíkurvegi 16 Hafnarfirði. Ferðavörur til fermingargjafa 3ja manna tjöld, íslenzk kr. 1.990,00 5 — — — — 3.200,00 5 — — — — 3.640,00 6 — — _ — 3.990,00 4-6 — — sænsk — 3.995,00 Svefnpokar með hlífðarpoka — 698,00 Teppasvefnpokar með hlífðarpoka — 998,00 Bakpokar, margar gerðir, verð frá — 310,00 Pottasett — 545,00 Pottasett með matarílátum — 838,00 — — — • — 1.220,00 UVERPOOL í /0ÖRIS1 Hvíldarferðir í páskaleyfinu Njótiö hvíldar og hressingar á fyrsta flokks hóteli í fögru umhverfi. FljúgiÖ til HomafjarÖar meö Fokker Friendship-flugvélum Flugfélags íslands, gistiö á Hótel Höfn, nýtízku hóteli, sem hýöur fullkomna þjónustu. fyrsta flokks veitingar, góð herbergi með baði, þægilegar setustofur ásamt gufubaöstofu. TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. ( Verö aöeins krm 6.750,00 (2 sólarhringar fyrir tvo gesti). Verð aðeins kr. 8.250,00 (3 sólarhringar fyrir tvo gesti). ALLT INNIFALIÐ. LÆKJARGÓTU 3, REYKJAVÍK,. SlMI “11540 t 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.