Þjóðviljinn - 22.04.1969, Side 12

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Side 12
Skúli Thoroddsen og ein vígismaiurínn „En nú hefur yðar liátign sent hingað herflokk til Iands míns tíl þess að skjóta á það og finnst mér sem Islendingi að mér bcri skylda til að skora yður á hólm“. Þessi setning er úr bréfi sem Skúli Thoroddsen Iæknir afhenli Dymoke einvígismanni Elísa- betar Brctadrottningar, sem stjórnar 250 manna brezkri hersveit á afréttum Sunnlend- inga þessa dagana. Skúli afhenti einvígismanni Bretadrottningar áskorunina að loknum mótmælafundi hcr- námsandstæðinga við Búrfell á sunnudaginn og gekk það ekki erfiðislaust að koma á- skoruninni til skila. Þannig hafði Skúli margoft rcynt að koma áskoruninni á framfæri við blaðamenn hcmaðartíma- rita brezkra, sem þarna voru staddir, en það tókst ekki, enda þótt Skúli léti þá ótví- rætt vita um efni bréfsins og að þarna væri um að ræða Skúli Thoroddsen læknir og einvígismaður Bre tadrottningar ræðast við eftir að Skúli liefur afhent bréfið með áskoruninni. heimssögulegan atburð. manninum að taka á móti sagðist önnnm kafinn, en En Ioks, eftir blaðamanna- Skúla Thoroddsen. Hann gaf þakkaði doktor Thoroddsen fundinn, þóknaðist einvígis- cngin svör við áskoruninni, innvirðulega fyrir bréfið. Hernámsandstæðingar mót- mæla heræfingum á Islandi TJm eða yfir 70 hemáms- andstæðingiar héldu mófcmælar- i'und á siuinnudaiginn við Búr- fell þar siem brezlkir hermenn undirbjuggu tilbúna sókn í norðaustur með morðtóilum og þar til heyrandi. stórum tru'kJkum og landiaibréfuim. Hemámsandstæðingar héldu úr Reykjavík uipp úr hádegi á sunnudag og á fjórða tíman- «m koim hópurinn uppeftir. f>á voru þyrlur hersins að hefja sig til fluigs, kannski til þess að géfia 40—50 reytevísteum götulögreglluiþjóinum merki, sem leyndust í nóltkrum bílum ednhivers staðar bak við ásana. Hemámsandstæðingar hóldu svo í áittina að hermannafcjöld- unuiœ, þar hlupu hermenn um holt og móa með vopn og visfcir, greinilega kaildir og þurfandi fyrir hlýju hennar háti'gnar suður á eyjum ann- ars staðar á hnettinum. Strax og hernámsandstæð- inigar komu á staðinn hófst fundur þeirra. Menn stóðu ur*4ir ísilenaka fánanum og spjöildiuim með áiletruninni „Friðlýst land“. Jónas Áma- son hélt ræðu á ensku fyrir Bretana og blaðamann Morg- unblaðsins, sem hrópaði öðru hvoru fram í á ensku að þetta eða hitt sem Jónas saigði væri ]ygi. Jónas minnti brezka h;er- menn og blaðamann Morgun- blaðsins á, að íslendingar vildu fá að búa í friði í landi sínu og hefðu and- styggð á hermennsku. fs- iendingar væru ailmenmt á móti hvers konar hemaðar- brölti — hvað sem liði ríkis- stjóm fslands. Þegar Jónas hafði talað gáfu blaðaimenn Þjóðviljans sig á tail við Bretana, en þeir dbreyttu hermenn neituðu að svara spumingum. — Hvað erað þið gamilir, spurðum við fáeina herdrenigi sem spígsporuðu með byssu-r mannalegir. Þeir hrisfcu bara hö'fuðið — eða hiluipu í burtu. Skiitlöa þeir ekki ensiku spurði óg yfirmann þeirra. Jú, víst skilja þeir ensku. — Af hverju svara þeir ekki? — Þeim er bannað að svara spumingum. — Er þeim bann-að að hugsa? — Það er ekki hægt. En nú hófst bilaðamainna- fundur yfinmanns hiuna/r kon- unglegu hei-deildar, en sé hinn sami er einvígismaður Breta- dnottndngair, Icfcon Dymioke. Fundiinn sátu blaðamenn Þjóð- viljans, Morgunblaðsins og Vísis og Jónais Ámason alþm. Dymoike var virðulegur í frarnan í ljósglætunni frá gas- luigtinni inni í tjaldinu í upp- haifi blaðamannafundarins. Að baiki honum voru þrjú kross- viðarspjölíL Á tveimur þeirra vom fandakort, á einu mynd- ir af manni með bómiulllar- skegg og ungri konu. Dy- móke saigði að heræfinigamar hefðu það markmið að venja hermennina við íslenzkt lofits- lag og landsdog. Hemaðaráætlunin hefiur það marikimið að frelsa íslenzkan prófessor úr höndum Grand- ániíuimiannia sem eru 5000 tals- ins í óbyggðum. Prófessorinn veit aiit um móiminn tran- tóníum og kiunnáitfcu hans ætla þeir frá Grandoníu að not- færa sér og hallda honum fösibum. En hraustir og kon- unglegir brézkir hermenn léta sér ekki alllt fyrir brjósti brenna. Á sex dögum tekst þeiim að komast fótganigandi að Einiholti cg bjarga prófess- ornum og ífcurvaxinni dóttur hans, sem vafaila;ust hefuir ver- ið sefct inn í spilið til þess -að gera ungum herdrenigjum létt- ari gönguna yfir Gnúpverja- afrétt og Daigmóilaháls að Ein- holti. Jónas Árnason benti einivíg- ismanni á að ekkert vantaði nú í spi'lið nema Siirnon TemipJar og þá sást að einví'g- ismanni var þetta slí'kt al- vörumói að hann stirðnaði í andliti noktouð svo. Enn var einvígismaður inntur eftir því aí Jómasi hvort hefði verið nauðsynfegt að fara allla Ieið til Islands til þess að setja þetta spil á svið, en, þá sagð- ist einvígismaður aðeins svai’a spurningu í'rá pressunni. hvað hann gerði er blaðaimaður Þjóðviiljans gerði spurningu Jónasar að sinni. Binviígisimaður sagði þá, að ísiland væri sérdeiilis hentugt vegna tíðarfarsins, þetta væru eiginlega æfingar í umihleyp- inguim, strátearnir yrðu hraust- ir hermenn eftir björgunar- ieiðangurinn. Jónas Árnason bað nú uim að fá að giera athugasemd enda þótt hann mætti ekki hera fram spumimgar. Einvíg- ismaður félist á það. Jónas benti á, að hann hefði komiið þaima áður um daginn og þá fluitt ræðu yfir þeimihenmönm- um, sem nú voru toomnir í að undinbúa björgunarlleiða'ngur- inn. Áður hefði hann spurt effcir einvígismanni Brefca- drottningar. >á hefðu her- menn verið með bjánanæiti og einn þeirra gefið siig fram og látizt vera einvígismaður. Eg sá það raunar strax að það gat éktei verið eimvígis- maður, sagði Jónas, a.m.k. ekki Bretadrottn ingar. Égspyr, er það ekiki biiot á reglurn hersins að mienn vifli á sér heiimi'Id'ir? Ég bið mikið, mdkiið afsök- unar á þessu framfierði, sagði nú einvfgismaður og sýndi hann nú sem fyrr itourteisi í viðslkiptum sínuim við her- námisandstæðinga, enda ekki tilefoi til annars. Hins vegar voru hermenn greiniilteiga við- tevæmiir fyrir umlhverfi sinru fyrr um daginn þegar Jónas kom þar, að líkindum þreytt- ir eftir ræðuhöld Fylkingarfé- laga um nóttina áður. Em þrátt fyrir mitela kurbeisi í viðskiptum við fóllik var unnt að greirna steapbrigði hið innra með einvígiisimamni. Til dæmis þegar hann var spurðuir hvwt þeir hefðu einhverjir tekið þátt í hietjulegri aðför bi'ezika Jijónsins að Ainguiilla-búum. Neitaði hann því, en kvaðst hins vegar gjarna viija vera þar. Þar er svö hilýtt. Einvfgismaður þakkaði is- lenzku ríkisstjórninni fyrir að heiimiila heræfingar þar efra, en Jónas Árnason benti hon- uim á að Bretar væra þarna i óþökik Islendinga. Enda þótt þessar mótmælaaðgerðir lóti ekki mikið yfir sér. sagði Jón- as, er von á, meiru ef sá grunur okkar reynist rétfcur að þessar heræfingar- séu upphaf þess að hernaðarylirvöld NA- TO fari að nota land okkar í stórum stíl í þessum tilgangi. Nú spurði blaðamaður Morguniblaðsins uim sögu: her- sveitarinnar og staðnæmdist einvígislmiaður fyrst á sautj- óndu öld. Þar sém hernálms- andstæðingar höfðu Mtinn á- huga á sögu herdeillidarinnar kvöddu þeir einvjgisimBnn við svo búiö, en blaðamienn her- námsiblaðanna sáfcu enn um stund andagbugir í iágu tjaldi Dymokes. Á meðan á blaðamanna- fundinuim stóð höfðu her- námsandstæðingar staðið und- ir spjöMuim, og fónuim fyrir utap tjöldiin. Og þegar Skúli Thoroddsen hafði afihent ein- víigismanni áskorun, sem segitr fró hér að ofian siungu hemámsandstasðingar ættjarðariög og héldu sáðam á brott. En á leiðinni niður á Suð- urlandsveginn mættum við tveimur lögreigluibílum á leið til Búrfells, en þar hafði enn einn bílllinn sfcaödð alllan tílm- ann sem mótimiæflafiunduirinn stóð yfir. Á Selifiossi urðuim við vör við sfcóra langferða- bifreið fuilla með lögreglu- þjónum. Þeim hafði veri ð snú- ið við á SeHifiossi þar sem ekki væri þörf fyrir atgtervi þeirra efra. Hins vegar var sýsilu- maður Árnesin-ga viðstaddur mótmælafundinn og virtist augljóst að götulögreglian hefði verið kölluð út Reykjavík að beiðni Bretanna. Hins vegar þui'ftu lögi-eglu- menm ekki að sýna listir síniar þennam daginn sem fyrr seg- ir og sáust þeir síðast í lang- ferðaibx'l í Árbæjarhverfi uim svipað leyti og hemámsand- stæðingar komu til bæjarins um áttaleytið á summudags- kvöld. Mótmælafundur Samtaka hernámsandstæðinga tókst því með miklum ágætum. Hann var til þess haldinn að minna brezka hermenn á andstyggð fslcndinga á lier o.g her- mennsku. Hann var lialdinn til þess að sýna fram á að íslendingum er ekki um það gefið að vopnaðir hermenn iremji náttúruspjöll á fslandi (Á Iciðinni uppeftir sáum við hvar brezkir liermenn veltu um grjóti, en aöspurður gat einn brezku yfirraannanna ekki gefið skýringu á þvi hvað grjótið snerti æfingar í um- hleypingum). Bretar sendu hingað í fyrra hersveitir til æfinga sem ný- verið höfðu fengizt við að drepa fólk í Arabalöndum. Nú hafa Bretar nýlega sent her- lið til Anguilla og í dag eru þeir á fslandi. Þeir hyggjast gcra sig dýrlcga í augum ís- lenzks alþýðufólks með því að leika herlög til ágóða fyrir vangefin börn á íslandi, og er það sannarlega hámarlt allrar ósvífni að gera slæman aðbúnað að vangefnum börn- um á fslandi <«ð skálkaskjóli fyrir morðtólaviðhúnað hrörn- andi heimsveldis. — sv. Þriöjiudaigur 22. api'íl 1969 — 34. ái'gangur — 88. tölublað. Popmótmæli við Búrfell: Bretinn leysti nið- ur um sig buxurnar □ Fleiri aðilar en Samtök hernámsandstæðmga efndu til mótmælaaðgerða um helgina vegna heræfinga Breta- veldis við Búrfell. □ Á laugardaginn, þegar þorri hermanna kom austur var þar fyrir hópur ungs fólks sem dreifði bréfi meðal her- manna. Var fólkið síðan á vappi á æfingasvæðinu og skemmti sér við að fylgjast með tilburðum hermanna. Þótti þeim þetta hvimleitt athæfi hjá unga fólkinu og dró einn hermanna niður brækur sínar og sýndi á sér rassinn í mótmælaskyni. Aðfaramótt surmudagsiris upp- hóf un@a fólkið mikil ræðuhöld í gjallarhorn rétt við tjaldbúðir Bretaveldis. Var herliðið upp- frætt um heimsvaldastefnuna og þátt Breta i henni svo og uim (lBndheligisdeiluna. Þá var iesið á ensku úr rituim vailimikunnra andstæðinga heimsivBildastefinunn- ar. Ektei lögðu Bretar til atlögu við hópinn sem þarna var að verki en fylgdu honuim hvert fót- mál og munduðu vélbyssur. Kvörtuðu Bretar yfir því daigiimn eftir við blaðamenn aö þeim hefði lítt orðið svefns auðið fyi'stu nótina í íslienzikum afdal. Seinnihluta sunnudagsins kom á vettvamg 15 mamma lögregilu- lið frá Selfossi, einnig var lang- ferðabíl fullum af lögreglu- mönnum úr Reykjavfk stefnt austur en honum mum, hafa ver- ið snúið við á Selfossi af edh- hverjum orsökum. Voiru Bret- arnir greindilega á þeirri sikoðum að liðsauika væri þörf til að treysta vamir herbúðamma. Selfósslögiregllan var á verði á vegiinum við tjaldbúðir Bretamma fram á sumnudagsitevöld og fyilgd- ist fránum augum með öllu sem bærðist. Á meðan hraut megin- hluiti af hersveiit hemn-ar hátigm- ar í tjöldum sínum'. Þrátt fyrir stórefldar vamir Framhaid á 2. síðu. Unglingar í Kópavogi: Mótmæja áróðurs- heimboíi á Völlinn Ungilingarnir bregða íslcnzka fánaivum á loíl fyrir franian ríituhíl liernámsliðsins er flutti skólanemana. Eins og greint hefur verið frá hér í blaðinu efndu ungir íhalds- menn til hópferðar gagnfræða- skólanema í Kópavogi á Kefla- víkurflugvöll til þess að æsku- lýðurinn mætti kynna sér af eigin raun herlegheitin þar syðra. Allmargir skólanemendur skráðu sig til fararinnar, en þeg- ar leiðtogi ungra íhaldsmanna í Kópavogi Ias upp listann yfir þá sem ælluðu að fara á laug- ardaginn sleppti hann nokkrum nöfnum af listanum. Aðspurður sagði leiðtoginn að hann vildi ekki hafa kommúnista með í förinni. Þegar hernámsdindlar Kópa- vogs héidu af stað suður eftir með langferðabíla fulla af saík- lausum skólaumiglingum varð fyrir þeim á brúnni á Kópa- vogslæk 20-30 manna hópur skóla- unglinga, sem héldu ú-t íslenzka ifananiuim á brúnni. ökumenn langferðabílanma létu þetta ekki á sig fá og ætluðu að aka inn í hópinn á fullri fierð. Lá við slysi em. þeir' sem á brúnni stóðu komu í veg fyrir það að slys vrði afi með því að stökkva upp á vélarhús bifreiðarinnar. Þá stöðvaði ökumaður bílinm. Einhver leiðtogi ungra fhalds- manna brá sér þá út úr bílraumn og reif fámann úr höndum hinma ungu skólanemenda og fór þanm- ig að fánanum að hann traðk- aðist í svaðið. Lögreglan kom nú á staðinn og eftir nokkrair stympimigar héldti hernámsþragllar leiðar sinnar með uiniglingama í bílnum. í herstöð- inni var tekið á móti unglingun- um með fögrum orðum imdir mofctóinu Rússarnir korna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.