Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 3. maí 1969 — 34. árgangur — 96. tölublað, Olíubannið segir til sín Keðiuverkföllunum að Ijúka en verkalýðshreyfingin leggur á ráð um framhaldsbaráttu með auknum þunga 5. malí reuirnr út tími kcúju- verkfallanna, en l>au hafa nú ltomið við flestar starfsgrein- ar í landinu að meira eða minna leyti. Verkbönn standa cnn. þannig að Ijóst er aðenn um sinn hyggjast atvinnnrek- cndur beita ofstækinu fyrir sig í kjaradcilunni- Nú stewdiusr yffir verfeíaffl í byiggingairiðnaiðinfuim, en Iwí lýtar á morgun, 4. miaí. Þá standa yfir hafnarv'enfefö'll oe ótímabundiin verikföU við ol- fudreifineu, meðal annars hér sttnnanlands. Eitt rússnesfct olíuskip bíður úti á sundun- lan eftir losun. Skipið er með 11 þúsund tonn af gasolíu. Þá eru tvö önnur oilíuskip á ledð- inni tiil landsins. Þá fer að veröa hörgull á smuroilíum, en Daigsbrún nedt- aði að heimila losun á smur- olíu úr Seilfossi, sem er far- inn út aftur. Eftir 1. maí er ljósit að verk- föllin munu því halda áfram af vaxandi þunga. Engir sátta- fundir hafa verið boðaðir og ekkert hefur gerzt sem bend- ir til þess að atvinnurekend- ur og riMsstjóm falli frá.ltaup- lækkunarkröfum sínum. — Verkalýðshreyfingin hlýtur þvi enn að búast til baráttu eftir að áætLunin um keðjuverkföfll er útrunnin. Kröfugangan og útifundurinn voru fjölmennaiú en dæmi munu til um áður og sýnir myndin mannhafið á Lækjartorgi og í nágrenni þess meðan á fundinum stóð. i_ Reykvlskur verkalýður sýndi einhug sinn 7. mai Kröfunni um tafarlausa samninga án yerkbann á Stálvík Starfsmennirnir mæta þrátt fyrir verkbann Meistarafélag járniðnað- armana tilkynnti allt í einu verkbann í gær á starfsfölk hjá Skipasmíöa- s’töðinni Stálvík í Arnar- vogi og kemur það til fram- kvæmda með deginum í dag að þeirra ætlan. Félag járniðnaðarmanna hcfur tilkynnt viðkomandi aðilum. að starfsmennirnir mæti eftir sem áður til vinnu og geri fyrirtækinu reikning fyrir vinnu starfs- manna á næstu dögum. Verkbanu vélsmiðjanna heldiur áfram hér á Reykja- víkursvæðinu og stöðvar meðal ann ars framkvæmdir í Straumsvík hjá verktök- um þar. Hér eiga hlut að máli 24 vélsmiðjur í Reykja- vík og nágrenni inrnan Meistarafélags j ámi ðnaðar- manona og er nú farið að reka inn í þessi samtök fyr- Lrtæki er hafa staðið utam þeirra eins og Stálvík í Arn- arvogi. Tilkynnt var um inn- göngu þessa fyrirtækis í gær í Meistarafélagið og þar með telja atvinnurek- endur að hægt sé að skella á verkbanmi daginn eftir aí því að þeir eru komnir í gambandið. Félag jámiðnaðarmiannia meðtók skeyti í gær þess efnis og svaraði þegar með öðru skeyti og kvaðst líta á þessa verkb annstilkynn- ingu sem ólöglega og bæri atvinnurekendum að til- kynna verkbann með 7 sol- arbringa fyrirvara eins og segir í lögum um vinnudeil- ur. Tilkynnli Félag járniðn- Framhald á 7. síðu. (unar mun fylgt fram □ Kröfugang-an 1. maí og útifundurinn á Lækjar- torgi voru fjölmennari en dæmi eru til um áð- ur og sýndi reykvískur verkalýður með því ein- hug sinn um kröfuna um tafarlausa samninga án kauplækkunar. □ Langt er síðan verkföll hafa staðið ýfir 1. maí á hátíðisdegi verkalýðsios og setti það óvenju- lega ástand sem nú ríkir í kjara- og samninga- máluim mjög svip á hátíðahöldin. Verkalýður- inn, sem nú stendur í verkföllum — ekki til að knýja fram kjarabætur sér til handa, heldur til þess einungis að hindra að atvinnurekend- ur komi fram fyrirætlunum sínum um kjara- rýnnun sem nema myndi allt að 20% kaup- lækkun hjá hinum lægst launuðu — sýndi svo ekki verður um villzt með þátttöku sinni í kröfugöngunni og útifundinum, að hann mun ekki hvika hársbreidd frá kröfunni um tafar- lausa samminga án kauplækkunar. Var það að- alkrafa dagsins og á hana lögðu ræðuimenn á útifundinum áherzlu í málflutningi sínum. Tóku þúsundirnar sem fylltu Lækjartorg og nærliggjandi götur kröftuglega undir þá kröfu. Kröíuigamgain hóíst að vemju við Iðnó þar sern fólk fór að safnast samnan um kl. hálf tvö; fór gangan síðan um Vonar- . stræti, Suðurgötu, Aðalstrætd, Haifiniarstrætd, Hverfisigötu, Frakkastíg, Laugaveg og Banfc'a- stræti og var staðinæmzt á Lækj- artorgi þar sem útifundur vair settur. Borðar með kröfiuim dags- in,s og fénar voru bornir í göng- uinni og þyrptist fólk undir merte- in á leið göngunnar. Þá léku tvær lúðrasveitir, Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur, fyrir göngunni og ó úti- fundinum. Á Lækjartorgi setti Öskar Hall- grímsson foi’maður fulltrúaráðs verklýðsfélaganna í Reykjavík útifund í göngudok en ræðumenn á útifundinum vonu Guðmundur <$>- J. Guðmundsson, varafonmaður Dagsbrúnar, og Guðjón Sigurðs- son, formaður Iðju, félags verk- smiðjufiólks í Reykjavík. Aufc aðalkröfiu dagsins um taf- arlausa samninga án lijaraskerð- ingar voru m.a. bomar fram kröfur um( útrýmingu atvinnu- leysis, sumaratvinnu fyrir sfcóla- fólk, eflingu íslenztaa atvinniu- vega, endumýjun togaraflotans, dagvinnutekjur til menningarlífe, lífeyi-issjóð fyrir alla launþega svo nokfcrar séu nefndar. Einnig var mótmælt verðbólgu og dýrtíð og eriendri ásælni og krafizt frið- ar í Vietnam. Framhald á 7. síðu. FJÁRMÁLARAÐHERRA TAPAR MÁU SÍNU FYRIR HÆSTARÉTTI I Fjármálaráðherra krafðist kauplækkunair ríkisstarfs- manna fyrir kjaradómi. Krafan var ekki talin dómhæf og vísað frá kjaradómi. Fjármálaráðherra krafðist þess að félagsdómur vísaði frá kæru BSRB. Frávísunarkrafan var ekki tekin til greina og fjármálaráðheirra áfrýjar til hæstaréttar. Hæstiréttur fetdst á úrskurð félagsdóms og eftir situr málaglaður ráðherrann með sárt enni, en ætlar þó enn á þrattann og hyggst höfða nýtt mál fyrir kjara- dómi! Aðalfundur Alþýðubandalaasins i Reykjavík Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykja- vík verður haldinn í Domius Medica í dag kiukkan 2 e.h. D A G S K R Á : 1) Skýrsla formanns og reikningar. Lög félagsins og árgjald. 3) Kosning stjórnar. 4) Stjói'nmálaumræður. — Lúðvík Jó- sepsson hefur framsögu um horfurn- ar í dag. Tillaga uppstillinganefndar um stjórn 'igg uir frammi á skrifstofu félagsins, La^ga vegi 11. ásamt reikningum og tillögu at lögum. Alþýðubandalagid í Reykjavík Fj ármálaróðherira befur því þríve’g'is fiarið hailoka fyrir dóm- stóliuim í málavafstri sínu gagn- vart opinberum starfsmönnum. Fyrsit höíðaði hann mál fyrir kjaradómi og kraíðist bess að laun opinberra starfsmanna skyldu lækkuð af dómnum. þann- ig að vísitala á laun yrði sú sama og í febrúar. BSRB gerði kröfu um að þessu móli yrði visað frá oig varð dómurinn við þeirri kröfu á þeim forsendum að málið væri ekki dómhæft, vegna gallaðra formsatriða. í þessu sambamdi er rétt að benda á. að fjármálaráð- herrann er sjálfur löglærður, en að auki hefur hann sér til ráðu- neytis samninganefnd ríkisdns sem í eru meðal annars, fjórir lögfræðinigar og sénstakan l’ög- rræðing í kjaramálum, Jón Þcr- ‘ ■‘ i n ss on alþimgi smann. En samtímis málshöfðun fjár- ðherra fyrir kjaradómi, aurðar BSRB mál fyrir félags- Ta.par, tapar, tapar . . . dómi og eru mieginkröfur BSRB þessar: 1. Að dæmt vexði að á- kvörðun stefnd-a, fjármálaráð- herra, um að laun ríkisstarfs- manna gjaldkræf 1. marz, skuli greidd með vísitöiuuppbót þeirri sem gilti fyrir febrúar, hafi ver- ið óiögleg eins og á stóð, 2. Að Fmmlhaid á 7. síðu. ,t I t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.