Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVXLJTNN — Laugardagur 3. maí 1969. bezta lið Englands leikur í Laugardal á morgun Á morgun, sunnudag M- 15. hefst leikurinn sem aíllir knattspyrnuunnendur hafa bedið eftir sídan um áramiót að tilkynnt var að enska lið- ið ARSENAL kæmi til Is- lands og léki hér við landsJdð- ið 4. maí. I>að má segja að þessi dagur hafi verið við- miðun aiUra knattspymuáihuga- manna allt saðan þá, enda ar þetta einn allra stærsti við- burður á sviði knattspymunn - ar hér á landi, ef ekki sá staersti. Mikilll undirbúningur knatt- spymumanna okkar í allan vetur vekur vonir um betri knattspyrnu í sumar en um árabil. Þó ástæða sé til að minna menn á að ekkert kraftaverk hefur skeð, en það hefði þurft til, ef gera hefði átt knattspymuna eins góða og hún getur orðið hjá áhuga- mönnum. Hins vegar er ég viss uim það og það hefur sannazt í leikjunum í Reykja- víkurmótinu, að hún verður betri í ár en lundamifarim ár og þá erum við á réttri leið. Mikið liggur við að álhorf- endur hvetji landsliðið oklkar í ieiknum á morgun, og væri það leiðinlegt til afspumar, ef þeir sýndu ékki að þeiir meti að verðleikum þá viðleitni sem knattspyrnuforustam hef- ur sýnt í vetur til að bæfa knattspymuna, með því að hvetja íslenzka liðið með ráð- um og dáð, og ekki bara þeg- ar vel gengur heldur aMam leikinn. Dómaranefnd KSÍ heÆur skipað Magnús Pétursson dém- ara í leáíknuim á morgun og ekki verður annað saigt. en að hún taki þumga ábyrgð á sínar herðar með því, eftir þá löíku framimistöðu sem hann hefur sýnt að undanfömu- Að lokum þetta: Við ósk- um leikmönnum gengis í leiknum og skoruim á áhorf- endur að styðja þá með stanz- lausum hvatninigarhrópum — allan ledkinn. S.dór. Rikharður Jónsson Björgvin Schram Heiðu rsgestir á leik Arsenal og landsiiðsins Stjórn KSl hefíur boðið þeim Ríkharðd Jónssyni og Björgvin Schram sem heiðursgestum á leik landsliðsdns gegn Arsenal á morgun, Þessa tvo heiðurs- menn er óþarfi að kynna fyrir kmattspymuáhiugamönnum, þá þekkja aiilir sem vita að knatt- spyma er iðkuð á Islamdi. t>etta er skemimtileg nýbreytni sem stjóm KSÍ brýtur þarma upp á og með fullri virðingu fyrir öllum sem nálægt knattspymu- málum hafa komið hér á Is- landi þá fullyrði ég að engir tveir menn eigi frem.ur skilið þemnan heiður en einmátt þeir Ríkharður og Björgvin. Störf | þessara manna verða munuð | meðan knattspyma er iðkuð á lslandi. Þessi ræktarsemi KSI við þessa menn sem svo vel I hafa unnið að knattspymumál- um okkar ætti að verða for- ustumönnum annarra fþrótta- greina fyrirmynd um að það er hægt að sýna mönmum viður- kenmingu fyrir störf sín á öðr- um tíma en stórafmælum og það þarf ekki stórt til. En eins og allir vita þá eru i öllum íþróttagreinum menn sem fóma öllum símum tíma til að vinna fþróttinni gagn og þedr menn, eiga viðurkenningu skilið. S.dór. I Valur — Þróttur 8-2 Mei sama áframhaldi blas- ir þriija deildin við Þrótti □ Þessi leikur Þróttar og Vals í fyrradag ætti að verða Þrótturum góð áminning um að áhugaleysi og fýlupoka- háttur getur aldrei leitt til annars en ófamaðar. Það er heldur leiðinleg sjón að sjá leikmenn með hendur á mjöðm- um og hangandi höfuð í miðjum kappleik, en þetta var al- geng sjón í Þróttar-liðinu í leik þess við Val s.l. fimmtu- dag. Auk þess virtist algert áhugaleysi hjá liðsmönnum um úrslit leiksins, rétt eins og þeir væru aðeins að ljúka leiðinlegu skylduverki. Með sama áframhaldi er ekkert líklegra en að 3. deildin blasi við liðinu að loknu þessu sumri. Einn leikmaður Þróttar er þó undanskilinn þessum doða, en það er Ómar Magnússon sem er í sérflokki og kæmist í næstum hvaða íslenzkt lið sem er. Aðeins fyrstu 15 mínúturnar virtist einhver áhugi fyrir hendi í Þróttarliðinu, en strax við fyrsta mark Vals, semHer- mann Gunnarsson skoraði á 17. mínútu fyrri hálfleiks, var sem áhuginn fyrir Ieiknum væri þorrinn. Ekki batnaði ástandið við 2. markið, sem Bergsveinn Alfonsson skoraði á 23. mínútu, eftir góðan stungubolta frá Ing- vari Elíssyni og meira að segja lifnaði ekkert yfir Þróttarlið- inu þegar Ómar Magnússon skoraði fyrra mark þeirra eftir að tekin hafði verið hornspyrna á 35- mínútu og staðan 2:1. A síðustu mínútu fyrri hálfleiks skoraði svo Hermann 3ja mark Vals eftir að Ingvar hafði sent boltann til hans. Strax á 4. mínútu síðari hállf- leiks skoraði Hermiaimn sitt 3ja miark í lei'knu.m og var staðan orðin 4:1 Val í haig og spum- ingin aðeins hversu mununnn yrði mikili, en ekki hvortÞrótt- ara r næðu að mdnmka förslcot- ið. Valsmenn léku undan dáldtl- uim vindi í síðari hálfleik og sóttu nær látlaust og kom. veik- leiki Þróttar-vamairinnar þá vel í ljés, en hún var svo sund- urlaus og ósaimstiMt að mark þeirra var í stanzlausri hættu. Þess ber þó að geta að Vals- framlínan er geysilega góð með Hermann Gunnarsson sem þezta mann og segja má að í hvert skiptd sem hann fær stumdar frið sé voðinn vís og fengu Þróttarar að kenna á því. Á 15. mínútu áttu Þróttarar sóknarlotu að Valsmarkinu, sem endaði með ,skoti frá Hall- dóri Bragasyni sem Sigurður Dagsson réði ekki við og sta.ð- góðir og maður hefði haldið að Þróttarar vissu að það má ekki sleppa Hermanni andartak, þá er voðinn vís og vissulega fengu þeir að kenna á þvi í þessurn leik. Á vörnina reyndi lítiðen hún sikilaði sínu hlliuitverki á- gætl'eiga. Þó finnst mér Hall- dór Einarsson miðvörður Vals leika öþarflega gróft, hann er það góður leikmaður að hann þarf ekiki á slíku að halda. I Þróttar-liðinu er aðeins einn ledkimaður umtalsverður en það er Ómar Magnússom. Þar er leikimaður, sem ,,lamdsliðs- ein.valdurirnn” hieifiur alveg gleymt, því að Ómar er það góöur að hanm kæmist í hvaða 1. deildarlið sem er og hann á fiullan rétt á að fá að reyna sig í æfingaleikjuim landsiliðsins. Dómari var Sveinn Kristjáns- son og dæmdi leikinn vel, enda var hann prúðmannlega leik- inn og þvi auðdæmdur. S.dór. Fram — Víkingur 4-1 Br bilii milli deiid- anna ai breikka? Það virðist svo sem bilið á milli 1. og 2. dcildar liðanna sé að breikka ef dæma má eft- ir þeim leikjum sem fram hafa farið í Reykjavíkurmótinu að undanförnu. I þeim mikla und- irbúningi sem knattspyrnumenn okkar hafa fengið í vetur hafa 2. deildarliðin orðið að vissu leyti útundan. Þau hafa ekki lcikið jafn marga æfingalciki og 1. dcildarliðin og í leikjun- um að undanförnu kcmur í Ijós að þessi lið hafa ckki sama úthald og 1. dcildarliðin. 1 leik, Fram og Víkings höfðu Framarar alla yfirburði, jafn- vel meiri yfirburði, en verið hafa milli 1. og 2. deiidiarlid- amna undanfarin ár. Það var Hreinn Elliðason sem sko-raði fyrsta mark Fram í leiknum, en Helgi Númason bætti öðru við fyrir leikihlé. skoraði úr vítaspyrnu. 1 síðairi hálfleik skoraði Hreinn sitt annað mark snemima í hálfleiknum og staðam þáorð- in 3:0 Fram í hag. Þá skoraði Kári Kaalbier eina mark Vík- ings en síðasta mairk Fram skoraði hinn efnileigi ledkmað- ur Martednn Geirsson cg 4:1 sigur Fram orðinn staðreynd. Þessi markamiunur var sízt of stór, en það hefiur löngiuim vilj- að loða við Fram að eiga í erfiðlédkuim með að skora mörk. Það ætti samt að fara að lag- ast þar siem hinn marksækni leikmaður Hreinn Elliðason -er byrjaður aftur með liðinu, en hann lék með Skagamönnum á síðasta keppnistímabili og var þá markahæstur í 2. deild. S.dór. Erlendnr knattspyrnufréttir Hollenzka félaigið Ajax leik- ur til úrsldita í Evrópuibikar- keppni meistaraliða í Madrid í næsta mánuði. 1 undanúrslitum lók-u Hollendingar gegn tékkn- esika félaiginu Spartak Trnava og sigruðu 3:0 á heimavelli, en töpuðu 0:2 á útivelli. Austuiriríki sigr'aði Mölitu 3:1 í vináttulandsleik ,er fram fiór i Valletta á Möltu sl- suixnudag. Benfica sigraði í portúgölsku deildakeppninni þriðja árið í röð. Oporto varð í öðru sæti, tveim stigum á eftir Benfica. Real Madrid sigraöi öruggiega í spönsku dedldakeppninni og á- vann sér enn einu sinni rétt til þátttöku í Bvrópubikarkeppn- inni, en Real Madrid er eina félaigið sem tekið hefur þátt í keppninni öil árin. Leeds Un- ited hefur nú tryggt sér Eng- landsmieisitaratitilinn í ár, gierði jafntefli 0:0, gegn Liveirpool á Anfield s.l. mánudag. Fagnaö- arlætin í leikslok voru slík sem á hedmavelli Leeds væri. Félagið sem hefur n.ú hlotið 65 stig á eftir ednn ledk, á heima- véili, gegn Nottingham og á því góða möguleika á að hljóta 67 stig, sem er nýtt met- önnur úrsiit í þessari viku: 1. deild: Everton — Arsemail 1:0 Leicester — Tottenham 1:0 Manch. City — West Haim 1:1 Newcastle — Stoke 5:0 Leeds — Notitingham 1:0 2. dcild: Blackburn — Crystai Paíliace 1:2 Huddersfield — Blackbum 2:1 Skotland m.a.: Rangers — Dundee 1:1 Airdrie — Dundee Utd. 1:0 Celtic — Morton 2:4 Dunfermline — Hibemian 1:1 Dundee — Celtic 1:2 Dunfenmline — Rangars 0:3 . .K an þar með orðin 4:2. Stuax eftir þetta hófst „stórskotahirið” Vals-fraimlínunnar sem á síð- ustu 20 mínútunum skoraði 4 mörk- Það var hinm ungi efni- leigi útherji Va/ls, Birgir Ein- airsson, scm byrjaði er hann skoraði 5. markið með skalla og 5 miínútum síðar skoraði Ingvar 6. markið. Þá liðu um það bil 10 mínútur þar sem ekkert imark var skorað, en á 45. mínútu sfkoraði Birgir aftur og á sömu mínútu sikoraði Ing- var svo 8da og síðasta markið. Miðað við mairktækifæri hefðu Valsmenn alveg eins get- að skorað 10-12 mörk eins og R, slíkir voru yfirburðir þeirra sérstaklega í síðari hálfleik, en þá fór lieikurinn að mestu fram innan vítateigs Þróttar. Vals- framlínan sýndi stórgóðan leik, en þess ber þó að gieta, að mót- staðan var lítfl. Sérstaka at- hygli vakti leikur Birgis Ein- arssonar, en hann var firábær í þessum leik- Birgir lék nokkra leiki með Val í fyrrasumar en þá var hamn ekki svipur hjá sjón á mióti bví sem hann var í þessum leik. Þeir Ingvair og Hermamn voru ?ð vanda mjög Getrauna- starfsemin er komin í gang Getraunastarfsemin sem svo margir hafa beð- ið eftir hefst um næstu helgi og er sala á get- raunaseðlunum hafin en það eru hin ýmsu íþróttafélög sem söluna annast. Fyrst um sinn verða getraunaseðlarnir gefnir út hálfsmánað- arlega og verða þá á seðlinum þeir lcikir í 1. deildar keppninni íslenzku sem leiknir verða þá helgina, en uppistaðan í getraununum í sum- ar verður knattspyrnan í Danmörku og Svíþjóð. í haust verður svo enska knattspyrnan uppi- staðan enda er áhugi fyrir þeirri keppni geysi- lega mikill hér á Iandi. Ekki er að efa að þátttaka í getraununum verður mikil og ætlar íþróttasíða ÞJÓÐVILJ- ANS til gamans að birta mynd af getrauna- seðli útfylltum eins og við ætlum að úrslitin verðL GETRAUNIR PtisUiólf 861 Koykjjivík STOFN 19987 Nr. 4. vmí lam 1 X 2 Landsjíðið Arsenal / Hvidovre. — Fsbjerg / B-liIOS — K.B. T B-1000 — Alborg B. í Horsens — Ve.jle % B-100.1 — B-101S X Djurgárden — Elfsborg 1 CrAÍS — Atvídaberg í Jönköpíng — Öster X Morrköpíng — A.I.K. X Siríns — Göteborg n* Örebro — Máímö FP X Hf : ■ 1 § 1’es.sum hlula heklur þfitttakundi eftír. Ath.: Fyllið nlla hluta seðilsins eins út. Leikvika: 1 Vex’5 kr. 25,00 J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.