Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. mai 1969. ROLAND GYLLANDER: HÆTTA Á FERÐUM 23 inguna; þurltu aillir adrir en hann sjálfur að vera svona skoilii jrfirlætisfuilir í þessu máli? Hún hló aftur, ypti öxlum og lokaði töskunni. — Komdu inn, sagði hún. Loik- aðu dyrunuim o-g taktu burt þessa skrambans byssu ef hún er nú hlaðin. — Það voru skotfæri í kja-11- ara-num, alveg eins o-g bú sagðir. — Komdu inn! Hann steig i-nn fyrir og lokaði á eftir sér. Þegar lásinn simall var eins og óraunveruleikaikennd- in færi vaxa-ndi: nú voru b-au hér, Mona og hann, í hóteliher- bei-gi, en ástandið var skelfilega ófugsnúið. Hann settist á rúm- stok'kinn. studdi olnbo-gunum á hnén og reyndi að styrkja sig með því að sta-ra á hana. — tJtskýrðu, saigði hann þreytule-ga. — Ef hæigt er að skýra nokkurn s-kapaðan hlut. Yfirlæti hennar hélzt óbreytt. Hún þreif til sín eina möppuna af borðinu, h<vppaði upp á rúmtið og dró undir sig fæturna. Og hún var komin m-eð sígarettu milli varanna. Tom mundi eftir sígar- ettu sem ha-nn hafði sólarhring áðu-r kveikt í íyrir hana í bílin- urn hemnar á leiðinni út í Epla- ví'k og endurmiinningin gerði honum ögn léttara í huga. Þessi stúlka var á einhvern hátt skilj- anleg, enda þótt hann vissi nú minna en nokkru sinni fyrr um hlutverk hennar í ha-rmleiknum. — Bemny Thordgren býr hér á hótelinu. sagði hún með sígar- ettuna í munnvikinu eins og glæpakvendi í kvikmynd. Hún blaðaði í mö-ppunni og hélt á- fram: — Han.n kom hingað f fvrradag, að minnsta ko-sti skrif- * aði hann sig þá inn í gestabók- EFNI SMÁVÖRUR TÍZKÚHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðsl ustofa Kópavog:s Hrauntungu 31 Simi 42240 Hárgreiðsla Snyrtingar Snyrtivörur Fegrurarsérfræðingui á staðnum. Hárgreiðslu- op snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 III hæð tlyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21 SÍMI 33-968 ina. Eftir þessum skjölum að dæ-ma . . . — Hvernig í skollanuim gaztu komizt í gestabókina? greip Tom i fram í. — Það var enginn vandi. Ég fór til afgreiðsilumanns-ins og var þýðingarmikil á svipinn og sagð- ist þurfa að hitta Benny Thord- gren oig spurði hvort það væri í alvöru hér á gistihúsinu s-em i hann byggi. Hann fietti í gesta- [ bókinni og leyfði mér meira að segja að horfa líka. Svo reyndi j ég líka að skima eftir Granath j rjtstjóra en ég fann ekki annað en Tom Grafström. og komutím- inn kom n-okku-m veginn heim. Tom fleygði byssunni á borð- 1 ið. — Fiandinn hirði þig, sagði j hann. Já. ég er ekki að tala um bysisun-a. Jæja. hvemig komstu hingað inn? — Afgireiðslumaðurinn sa-gði að þ-að væri tilgano-slaust fyrir mig að bíða. bví að herra Tord- gren kæmi' ekki til baka fyrr en í kvö-lti eða á morsun — þetta var fyrr í dag. Ég sa-oði með miklu yfirlæti að év hpfð; haft samband við hann rét* áða-n og hann kæmi á hverri stundu og svo settist ég í a-nddvrið og reyndi að s-tilla mig um að n-aga á mér negluimar. Loksins fa-nnst Tom hann ffefa horft í augun á henni. — Og svo bp'ðstu b«ss að ná- unginn bvrfti að hrp»5a sér frá. sr'0 að Þú gætir n'ð Ivkpnum af töflunni? Hún hris-fi hö-fuðið os blés frá sér revkskvi — Éo ætiaði að gera það. en taflan e-r of innarlep'a og ég vat ekki honnað vfir borð’ð — kióll- inn er of bröneur. Næst begar ég leik hAfnlrotfu ætla ég að vera ' síðbuxum. — f næsta skipti skal ég . . . ! Fyrirvnt'ðin haltn áfram. — tfo varð að nota aðra að- ferð Formúluna IA Éo læddisf upp stigann. ég bafði komizt að bví hvaða hp-rbervisnúmer var hiá Bennv 'Ræstin-<rakon-an v-ar að takn til í næstia herberín o« ég be;ð hanvað til hún skrúfaðt frá krönunum. Þá stal ég stofn- lyklinum bpnnar úr skráargatinu og onnað’ h-erbergi númer tólf. Það var búið að laga b-ar til. s-vo að ég gat óhrædd verið kyrr. Tom dró djúpt a-ndann. Hann leit sem snöggvast á byssuna — Já. óiá saeði ha-nn. — Mér bæ-tti gaman að vita bve mön> lö-gbrot við höfum framið til sam- ans í dag. Og svo varsitu bér um kyrrt og rótaðir í föggum herra Tord-grens? — Ép fór út og fékk mér mat- arbita. oe það var dálítið erfitt að komast fra-mbiá a-fgreið«lu- mannimtm begar ég kom aftur inn. F.n ég býst við að hann sé of góðbiart.aður til að gera unnistand. Og nú er ég hér á nýjan leik. — Sæll «« bles®að-”r — Þú ert ekki með réttu ráði. sáeði Tom b-reytulega. — Svei mér bá ef þú ert ekki a-lveg kol- klikkuð. Hún ljómaði beinlínis af ó- svífni þega-r hún bagræddi sér betur á rúmstokknum. — Og þú, sagði bún. — Þú hefu-r verið hém-a síðan snemm-a I í morgun. Hvað hefur þú a-frek-! að? — Minnsitu ekkj á það. To-m j fann að bann var að komast í | léttúðarskap. — Ég er búinn að að bað-a m-ig, eða hvað ég á að kalla það: hef sofið og etið og ákveðið að . . . Litla nefið á hen-ni v-ar allt í ein-u komið alveg upp að honum. — Já. það er bjórlykt af þér! — Hof. Tom reyndi að hugsa skýrt. Og þegar ég kom til baka var næturvörðurinn tekinn við og hann þekkti mig undir eins sem Benny Thordgren og a-fh-enti mér lyk . . . Heyrðu mig anna-rs, telpa míi,. livar er Benny Thord- gren eiginlega núna? Sa-gði vörð- urinn nokkuð um það? — Já. h-a-nn virðist h-afia f-arið til Stokkhólms. Tom sneri sér s-nö-ggt að henni. — Átíu við að hann hafi flogið til Stokkhólms — hvenær bá? — f gæ-rkvöld — þ-að saeði af- greiðslumað-urino að minnsta kositi. Tom blístraði lágt og leit í krin.gum sig í herberginu. — Og getur komið á hverri st.undu. Það er bezt að þú takir til eftir. þig. svo að b-ann grípi þig ekkt glóðvolga . . . — Haha. hann hefur engan lykil, hann kemst ekki inn! — Stilltu þig nú. Tom leit á möppuna sem hú-n hélt á. — Hvað fa-nnstu b-ama? Ve-rzlun-ar- skiöl? Hún fór að blaða í möppunni. Þar voru eintóm verzlun-arbréf. Öll sýndust verp skrifuð á ensku. | — Þefta virðist ekki sérlega merkilegt. Aðallega tilb-oð — og hér er heilmikið af auelýsinga- pésum með myndum. ef þú ert n-okkru nær. Virðast vera ein- hvers konar borvélar. — Rétt er það. Tom fletti pés- anum. Virðast vera vélar til námuvinnslu — ..Crombye & Sons Ltd.. Huddersfield" — en Bennv starfnr í Ástralíu. er það ekki? — Hann h-ef-ur trúlega komið tii Evrópu til að eiffa viðskinti við Crombvsfvrirtækið — aula- bárður! — Fyrirgefðu ■— er um einhver viðskipti að ræða? Hún flettj rokkr"m vélrituð-um blöðuim í pappabefti. — Hér er að minnsta kosti söiusamningur. Crombve virðist bafa ymvsleot á boðstólum: hér eru meira að segja sænska-r bor- vélar. En be-tta er ekki stórvægi- legt. Hún fletti við síðasta blað- inu. — 600 sterlin-gspund. Smá- mumir ... Jæja, hér hetfur hann að minnsta kostd skrifað undir! Tom laiut fram og hoirfði á und- irskri-ft Bennys Thordgirens. — Já. þetta er skriftin hans ef ég man rét.t. Já. svo að hann hefur verið að ræða við brezka k-aupsýslumenn hér í Kaup- mianmahö-fn . .. — Já. í gær Mon-a benti á dagsetnmgun-a. Og hér e-r fitu- blettur. þeir hafa verið að borða á Wivex þegar þeir undirskrif- uðu samnin-ginn. — Wivex er ekki lengur til. — Þá hafa Jvei-r setið á Porta. Fitu-blettur er það að minn®ta kosti. Þau sátu þögul nokkra stund. Tom fitlaði við pésan-a. — En af hverju er hann far- inn til Stokkhólms? ta-utaði hann. — Hvaða erindi getu.r hann átt þanigað. fvrst hann var búinn að skrifa að hann ffæti ekki komið heim i afmæli Maríu ömmu? — Hefur han-n skrifað það? — Já í bréfi 1il Lannwoods forsitjóra. Hann sýndi mér bréf- ið: það var bá 'X-m ég sá und- irskrift Bennys. — Hann virðist hafa séð sig um hönd — heim tiefur hann að minnsta kosti farið. — En afmælisdagu-rinn v-ar í fyrradag! Og bað var þá sem hann kom hingað: hann hefði að minnsta kosti vetað spandér- að símtali heim til EDlavikur. — .Tá. betta er eiitbvað und- ariegt. Þau þögnuðu aftuir. Kátín-an var horfin ú,r svip Monu. hun lét axlirna-r síffa o^ horfðí bu-p-si fram fvrir siff. Öll þessi við- skiptabréf ann-ars vegar og hins vegar skvndileg Stokkhólmsferð Bennys höfðu gert þau alvar- lega þenkiandi. Þetta var rétt hjá Monu; eitthvað undarlegt var á seyði. það fannst iafnvel hér í Kairnmmann-ahöfn Tom rétti úr sér og leit í krinffnm sig. — Allt í la-gi. nú hættum við bessu. Lagaðu til eftir beztu getu meðan ég skrepp niður til varð- arin-s og skioti um lykil og út- veffa okkur bra-uð o" öl. Ég bv í herberffi númer 37 bað er á brið.iu hæð — Jæia þá. sa-gði Mona og boppaði fram úr rúminu. — Eins off bú vilt Eftir n-okkrar mínútur voru bau unpi í herbergi Toms — AtTon-a í fataskápnum — bv! ver- ið var að bera inn ölið og brauð- i ð og Tom vi-ssi ekki hvenær beimsókn-artími var á dönskum hótelum. Augu hennar ljómuðu SKOTTA RAZN0IMP0RT. MOSKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkvasmt vottorðl atvinnubllstfðra Fæst hjá flestum hlölbarðasðtum A landinu Hvergi lægra verð ^ i Aíézstif SÍMI 1-7373 TRADINC CO. hfJ HARPIC er ilmaiidi eliii sem lireinsar salernisskálina og drepur sýkla '3 King Features SyndicatC, Inc., 1967. Worí4 rights reterved. — Htvernig geturðu æ-tiazt tdl að ég hafi tíma til að taka til þagiar ég er 6 tí-ma á dag í skólanum, 3 tíma að tala i síma og afganiginn af deginum fyrir framan sjónvarpið? Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Qallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blúss-ur - peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl Góð vara á lágu verði. — PÓSTSEJMDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. * * SOLO-eldavélar Framieiði SÓLÓ-eldavélai at mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi sumarbústaði oe báta Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri bát.a og litla sumarbústaði ELD A VÉL A VERKSTÆÐI JÓHANNS FR KRISTJANSSONAR h.t Kleppsvegi 62 — Sími 33069 v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.