Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 10
Flugliðar þjappa sér saman: Loftleiðastjómin lét undan þegar fíugmenn beittu hörku □ í fyrrinótt varð stjórn Loftleiða að gainga að kröfu flugliða um fulla greiðslu l'auna og dagpen- inga fyrir síðasta mánuð. Höfðu samtök flugmanna og flugvélstjóra tilkynnt félagsstjórninni að öllu flugi Rolls-Royce vélanna yrði hætt þá um nóttina, ef ekki yrði endurskoðuð ákvörðujnin um þá kaup- og dagpeningaskerðingu er í ljós kom við kaup- greiðslur nú um mánaðamótin. Stjórn Loftleiða tók Jjessa á- forða farþegum félagsins frá kvörðun. „þar sem hún taldi að þcim vandræðum, sem augljósl með þvi cinu yrði mögulegt að var að þcir myndu lenda í ef framkvæmd yrði hótun stéttar- félaganna tveggja um þcssa fyr- irvaralitlu vinnustöðvun“, eins og segir í fréttatilkynningunni frá Loftleiðum um máliö, en um ; 319 farþegar Loftlciða voru hér staddir í fyrrinótt cða vaentan- Iegir til íslands eftir miðnætli, þ.e. eftir að boðuð vinnustöðvun átti að koma til framkvæmda- Fata- og dagpeningar Á fundi með fréttamömmuim í gær lögðu forráðamenn Félags íslenzkra atvinnuiBlugmanina og Flugvirkjafélags íslands áherzlu Samstaða í nefnd um nýju menntaskólalögin Stjórnarflokkarnir ætla að stöðva frumvarpið um æskulýðsmál Menntaskólafrumvarpið kom úr nefnd og var ræflt við 2. umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Leggur nefndin öll til að frum- varpið verði samþykkt með nokkrum minniháttar breyting- um. Netfndin hefur lagt til breyting- ar á 1. grein frumvarpsins þann- ifi að taldir enj upp þeir mennta- skólar sem 'þegar eru ákveðnir í lögum. Varðandi rétitimdi Kvennarkól- ans í Reykjavík til að útsikrifa Söngleikurimn „Fiðlarinn á þak- in,u“ verður sýndur í 30- sikiptið í Þjóðleikbúsin.u á morgun. sunnudag. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar og eftirspuirn eftir miðurn mjög mi-kil. Sem daemi r«m aðsókn má ge-ta þess að 1700 aðgöngumiðar seldust á miðvikudaginn á tæpum tveim- ur kllukkustundum og urðu miamg- ir frá að hvería. i stúdenta taldi menmtamálanefnd ; réttara að um það yrðu sett sér- I stök lög einis og gert var þegar Verzlunarskólanum og Kennara- í skólanum var heimilað að út- i sikrifa , stúdenta. Æskulýðsmálafrumvarpið svæft Bencdikt Gröndai hafði fram- j rögu af hálfu menntamálamefnd- ar. Meðal þeirra sem töluðu var Jónas Árnason, og lýsti hann sér- stakri ánægju sinni vegna þess j að menntamálaneffind hefði af- greitt frumvarpið. Að vísu væri enn ekki séð hvort frumvarpið I yrði að lögum á þessu þingi. 1 framhaldi af því spurði Jón- as Benedikt Gröndal. sem er j formaður menntamálanefndar, | hvort nefndin hefði ekki hug á | að afgreiða einnig frumvai'pið um æskulýðsmál, sem ríkisstjórn- ! in flu-tti í fyma, en lét svo stjórn- i arflokikaþingmenn í mennta- i málanefnd svæfa í nefndinni. Benedikt svaraði, að hann hefði kannað afstöðu stjórnarflokkanna til æskulýðsmálaifrumvarpsins, o-g væri hún óbreytt; þeir vildu ekki samþykkja það á þessu þingi. á, að þessi-r síðustu atburðir ættu rætur sínar að rekja til þeirra deilna er uppi hefðu verið síð- ustu mánuði vegma þeirirar kjara- skerðiinigar er fHuigmenn oig flug- vélstjiórar hafa orðið ad þoflia um- fram aðrar launastéttir í land- inu, þ.e. skattlagningu fatapen- inga og dagpen i n gauppbótar. Hef- ur Þjóðviljinn áður skýrt frá gangi þessara mála, sivo og yfir- vinmubanni fluigvirkja, sem kom tii framikvæmda um páskanaog neitun flugmanna að fljúga þá, án sérstaikna samninga, eins og stjórnendur Loftleiða höfðu far- ið fram á. Hýrudráttur um mánaóamótin. Þegar apríllaun voru greidd starfsmönnuim Loftleiða sl. mið- vikudag var dregið af kaupi fllug- mianna og fllugvélstjóra og dag- peninigar ekkd greiddir þeim, sem vegna yfirvinnubannsiins urðu að dveljast langur eriendis en ráð- gert hafði verið. Þessi hýru- dráttur var misjafnlega mikill, dregið var 2-5 daga kaup af mönnum, og m.unu dæmi þess að lítið hafi verið í launaum- slö'gum suirya; einn af elztu og reyndustu fluigstjóruim Loftleiða mun, að sögn forráðaimanna FlA, hafa fengið 1105 kr- eftir mán- uðinn, þegar allur frádráttur hafði verið reiknaður. þar með Strandferðaskipið Esja á sölulista Verða síðustu hringferðir skipsins á komandi sumrí? Strandferðaskipiö Esja á merk- isafmæli á þessu ári, vcrður 30 ára. Hefur skipið nú verið sett á sölxilista, þannig aö nú fcr cf til vill að verða hver síðastur að fcröast með Esjunni bring- ferð umhverfis lantlið, cn áætl- un um ferðir i sumar liggur nú fyrir. Þetta kom fram á bilaðamanna- fundi í gær. Sa.gði Guðjón Teiits- son, að mikill áhugi hefði jafn- an verið á hringferðum með Esjunni. Útlendingar iétu til dæmis bóka ferðir með skipinu mieö margira mánaða fyrirvara. Hefðu fyrstu pantanir fyrir kom- andi sumar strax borizt í fyrra- haust- í sumar eru áætlaðar 9 hring- •ferðir umhverfis Iland með Esj- unni. Stórfelld mistök í byggingu og rekstri kísilgúrverksmiðjunnar Fulltrúar Alþýðubandalagsins og Framsóknar í iðnaðar- nefnd efri déildar Alþingis, Giils Guðmundsson, Einar Ág- ústsson og Björn Fr. Björnsson, gagnrýna það hversu alvar- leg mistök hafa orðið á við byggingu og rekstur kísilgúr- verksmiðjunnar við Mývatn, og leggja fram álit í fimm grein- um um atriði sem þeir telja að taka beri til greina við fyr- irhugaða stækkun verksmiðjunnar. Fram kom í umræðum um málið á Alþingi í gær að kísil- BÚrvcrksmiðjan við Mývatn lief- *ir kostað í fyrsta áfanga um 290 miljónir króna í sitað 148 sem áætiað var, og ennfremur að rekstur fyrirtækisins hefur brugðizt svo á fyrsta ári, að ein- ungis var framleitt brot al' því sem reiknað var með. Fjármála- ráðherra komst að þeirri spaltilegu niðurstöðu að mistökin við vcrk- smiðjuna væru engum að kenna og væri óhugsandi að koma fram ábyrgð og skaöabóium á hendur hins bandaríska Kaisers-verk- fræðifélags, sem falin var upp- setning verksmiðjunnar. Fjármálaráðherra dró engu að síður þá ályktun af reynsiunni af þessu erlenda fyrirtæki að ekki kæmi til mála að fela ís- lenzkum verkfræðingum að stjórna fyrirhugaöri stækkun verksmiðjunnar heldur skyldi hún falin „meðeigendunum“ Johns-ManviIIe-hringnum banda- ríska. Efrideild samþykkti í gær við 2. umræðu stjórnarfrumvarpið um heimild til þess að verja enn 150 miljónum króna úr ríkis- sjóði til stækkunar kísilgúrverk- smiðjunnair, ög miun það nema 51% af stofnkostnaði stækkuoar- innar, en Johns-Manville leggur fram 49%. I nefndaráliti þremenninganna er aifstöðu þeirra þannig lýst: Svo sem fram kemur af at- hugasemdum með frumvarpi þassu, nam byggingarkostnaöur kísilgúrverksmiðjuinnair við Mý- vatn í árslok 1967 um 210 milj. kr., eða 4.4 miij. Bandaríkjadoll- ara mdðað við Iþað gengi, sem var á byggingartimanum. Við verk- smiðjuna vinna nú um 30 manns. Rekstraralflkoman varð mun lak- ari á áriiiu 1968 en vonir stóðu til, og varð hallinn á því ári 33.6 milj. kr. Samkvæmt upplýsingum, sem nefndin heflur fenglð, er megin- ástæða óhagstæðrar rekistraraf- komu talin sú, að framleiðslan á áriniu 1968 varö til muna minni en ráðgert hafði verið eða að- eins 2500 lesitir, en eins og kunn- uigt er, var votvinnslukerflið gert fyrir 12 þús. lesta ársafköst. Ým.sir byrjunai'örðugleikar eiga þarna nokkurn hlut að, en meg- ingallinn hefur komið fram á votvinnslukePfinu. Um það segir í atiiuigasemdum, að sýnt þyki, að a.flkastageta þess muni reynast minni en aðilar höfðu ætlazt til. „Má rekja það til þurrkara verk- smiðjunnar, sem ekki era eins öfiugir t>g við var búizt, og einnig hafa að jafnaði orðið í þeim nokkur efnistöp við útgufun. VirðLst hönnun þurrkaranna ekki hafa verið í samræmi við þær forsendur, sem áætlanir aðilapna vora byggðar á“. Þessa Ihönnuin, sem svo itta Ihef- Lauigardagua' 3. mai 1969 — 34. árgangiur — 96. tölulblað- Fyrsta sýning ungs listmálara hériendis . r'M * í dag opnar ungur listaniaður, Tryggvi Ólafsson, í'yrstu sjálf- stæðu málverkasýningu sína í' Gallerí SÚM á Vatnsstíg. Á sýn- | ingunni eru 15 málverk, öll mál- uð á síðustu tveim árurn. Verður sýningin opin kl. 4—10 daglega næsta liálfan mánuð. Trygigvi er tæplega þrítugur að | aldri, fæddur í Nes'kaupstað. Hamn 1 nam í Handíða- og myndlistar- | skólamum í Reykjavík vetuirinn 1960—1961 en fliuttist til Kaiup- manmahiafn'air 1961 og hefur átt þar heima síðan. Stundaði hiann þar nám við Listáháskól'ann í grafík og málairailist. Hann hélt sýningu í Gallerí Jensen í Höfn árið 1966 og hefur ennfremur tekið þátt í haustsýndngu danskna listamianma í Kaupmianniahöfn og víðar. Þá hefur Tryggvi átt mynd- ir á samsýningum FÍM. ur tekizt, framkvæmdi íyrirtækið Kaiser í Kanada, en samkvæmt þeim upplýsingum, sem nefnd- inni voru gefnar, telja ráðamenn veiic.smiðjunnar, að engar bætur mumi fást vegna þeirra mistaka, sem þarna hafa orðið. Ráðið til að koma rekstri fyrir- tækisins á réttan kjöl telja stjórnendur þess vera að auka votvinnslukerfi verksmiðj unnar. Er í því skyni fyrirhugað að legigja nýja hráeflnisleiðslu frá Mývatni við hlið þeirrar, sem fyrir er, og auka aiOI dælustöðvar. Byggðar skuiu tvær niýjar hrá- efnisþrær við verksmiðjuna og ný skilvinda, mun stærri en sú, sem fyrir er. Bætt verður við a.m.k. tveim nýjum þurrkumm, öfllugri og sterkari en þeir, sem fyrir era, auk þess sem vörugeymslur verksmiðjunnair verða stækkaðar. Áætlaður kostnaður þessara framkvaamda er um 200 milj. kr., en auk þess er talið að afla þurfi um 100 milj. kr. til þess að standa undir rekstrarhalla, bœði þeim, sem þegar er orðinn, og eins hinum, sem fyrirsjáanlegur ert fyrstu árin efltir stækkunina. Frambald á 7. síðu. Undirlægjur ríkra erlendra bjóða! Ihaldsþinginaðuriixn Sveinn Guðmundsson lét svo uin- inælt á Alþingi í gær, að hann mótmælti því algjörlcga að það beina peningasjónarmið yrði látið gilda að fela er- lendum fyrirlækjum stór verk fyrir íslendinga eingöngu vegna þess að framleiðandinn gæti lánaö andvirðið. Yrði þctta lánasjónarmið alls- ráðandi yrðu Islendingar und- irlægjur erlcndra ríkra þjóða, sem næga pcninga hafa. Þessi umniæli voru sögð í uin- ræðum xxni kísilgúrverksmið j- una, og upplýsti þingmaður- inn að þurrkaraniir í verk- smiðjuna, sem smíðaðir voru erlendis og áttu að vera ein- slök völundarsmíði, hafi ver- ið þannig gerðir að tslending- ar hafi hætt fyx'ir 10—15 ár- xnn að smíða slíka þurrkara. Þessi ummæli eru þeim mun athyglisverðari að þingmaður þessi hefxir verið sauðþægur fylgjandi „vxðreisnarstefnunn- ar‘‘ og bcr því fulla ábyrgð á þeirri stjórnarstefnu sem teikið hefur innlenda atvinnn- vegi svo grátt, að íslenzk fyrir- tæki hafi orðið „undirlægjur“ erlendra auðfyrirtækja. Felld fjáröflun til verkamannabú staða o? félagsh. • Um leið og stjórnarflokkarnir beittu sér íyrir sanxþykkt á 225 miljóna króna lánalicimild fyx'ir margvíslegum framkvæmdum á Alþingi í gær fclldu þeir með 16 atkv. gegn 13 tillögu Litðvíks Jósepssonar um að láita fylgja iánahcimild um 20 miljónir króna til Byggingarsjóðs verkamanna og 20 miljónir til Félagsheimila- sjóðs. • Samþykkt var breytingartillaga fjárhagsnetndar uni heimild til f jármálaráðherra að taka fyrir hönd ríkissjóðs lán í Danmörku allt að 1 miljón danskra króna til endurbftta á liúsi Jóns Sigui'ðs-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.