Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 3. mai 1969. Bifreiðaeigendur Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið og gert við bíla ykkar. — Opið frá 8 - 22, alla daga Öll helztu áhöld fylgja. Símar 83330 og 31100. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.f1 á bílum Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú i fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum Einnig heimilistæki, baðker o fl.. bæði í Vinyl og lakki Gerum fast tilboð STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, Ijósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 — Sími 13100 Hemlaviðaerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Volkswageneigendur HSfuin fyrlrliggjandi Bretti — Hurðir — Vélaxlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRADTUN Garðars Sienaunrtssonar Skipholti 25 Sími 19099 og 2u»ob. Laugardagur 3. mal 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreintum datgblaðanna- 9.15 Morgunstuind barnanna: Guðbjörg Ólafsdóttir les sög- una um „Prinsessuna í hörp- unni“ eftir Kristján Friðriks- son (2). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregniir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Anna Guðmundsdóltir leilékona vel- ur sér hljómplötur. 11.40 Islleinzikt mél (enduirt. þótt- ur/Á.B.M.). 12.25 Fróttir og veðurfregnir. 13.00 Óskalög sjúkllinga. Kristín Sveinbjöimsdóttir kynnir. 14.30 Aldarhreimur. Bjöm Baild- ursson og Þórður Gunnarsson sjá uim báttimn og ræða m.a- við Guömund Angantýsson uim sjóimennsiku.. 15.00 Fhéttir — og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. Heflgi Saamundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15-50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurí'regnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pótur Steimgirímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. LaiUigarda.g.silögin. 18.00 Söngvar í léttuim tón. Gonnvor Norlin-Sigurs Og Evert Taube syngja sænsk vísnalög. 18.45 Veðurfrognir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt Jíf. Ámi Gunnars- son fréttaimaður stjórnar þættinum. 20.00 Á ópomikvöldi í Stokk- hólmi. Sigurd Björling, Hjör- dís Schyimberg og Joel Bcsrg- lund syngja- með Konunglegu hljómsveitinni særnsku; Nils Grevifllius sitj 20.30 Leikrit: „Verndarenigiil- inn“ eftir Václav Havefl. Þýðandi: Torfey Stciinsdóttir Leikstjóri: Ævar R- Kvanan. 21.15 Lög frá liönuim árutm. Brynjólfur Jó'hannesson, Tónasystur, Alfreð Clausen. Öskuibusikur o.fl. skteanmta. 21.45 Margföldu'nartafflan. örn Snorrason les frumsaimda smásöigu- 22.00 Fréttir. . 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu méli. Dag- skrárflok- ........... sgónvarp Laugardagur 3- maí 1969. 16.30 Bndurtekið efni. Benavente-systur syngja. Áð- ur sýnit 31. desember 1968. 16-45 Miðaldir. Rakin saga Evrópu á mið- öldum, allt frá hruni Róma- veldis til flandafundanna miklu. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. Áður sýnt 14. apríl 1969. 17.35 Iþróttir- tJrslitaleikurjnn í ensfeu bik- arkeprpnimini 1969. ■ Hlé. 20.00 Frótltir. 20.25 Söngur hefndarinnar. (A Song Called Revenge). Banda- rísk sjónvarpskvikmynd. Að- alhlutverk: Sal Mineo, Edd Byrnes og Jack Wesfon. Leik- stjóri: Alexander Singer- Þýð- andi: Dóra Hafstoinsdóttir. 21.10 Landsmót Ungmonnafé- lags Islands að Eiðum 1968. Kvikmyndun: Gísli Gestsson. 21.40 Te handa tvcimur- (Tea for Two). Bandarísk söngva- mynd frá árinu 1950. Leik- stj. David Butler. Aðalllhlut- verk: Doris Day og Gordon MacRae. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir- 23.15 Dagskrárílok. • Brúðkaup • 29. 3. voru gefin saman í hjónaband af séra Ósikari J. Þorióikssyni ungfrú Steinunn Káradóttir og Hjörtur Hjartar- son. Heimili þeirra er að Barmahlíð 38. (Nýja Myndasfof- an, Skólavörðustíg 12, sími 15-125) • 19. apríl voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Kristni Stefánssyni ung- frú Guðbjörg Bjömsdóttir og Þórður Jónsson. Meimili þeirra verður í Helsingör í Danmörku. (Studio Guðrmmdar, sími 20900) AðstoðarmatráðskMastaða Aðstoðarmatráðskonu vantar að Gæzluvistarhæl- inu í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Laun skv. úr- skurði Kjaradóms. — Upplýsingar gefur forstöðu- maður hælisins. Sími um Hvolsvöll. Reykjavík. 30. apríl 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. • Æskan í apríl • 1 apn'l-hcfti bamablaðsins Æskunnar er þetta meðal ann- are efnis, sem að vanda or afar fjölbreytt: Báfomerm á Nílar- fljóti, smásiagan Óvoðuinsmótlin eftir EIWu Dóru Ólafsdóttu-r, sagan Nýi reifaningskennairinn, t>egar ég týndist — frósaga Ól- afs Þorvaldssonar, Vondar hugsanir — ævintýri efltir Ann- ie G. Schmidt, HrofckinkoJiur — favseði eftir Böðvar Guð- laugsson, Vilh ferðalanguir Dg fíllinn hans — saga, — og svo eru allir þættirnir, íramlhalds- sögurnar um Tarzan, Sindfoað sjómamn o.fl o.fh Ritari óskast I eftirmeðferðardeild I,andspítalans er laue staða ritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna, Kiapparstíg 26 fyrir 10. maí n.k. Reykjavík, 30. apríl 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. MÍMIR VornámskeiB ENSKA - DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA - SÆNSKA — ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskir kennarar kenna bömum eftir „beinu aðferðinni". Aðstoð við unglinga fyrir próf. * Utvegum skólavist erlendis; Sumarskólar í Englandi, Þýzkalandi. Frakklandi. Útvegum vist í Englandi — „Au pair“. Málaskólinn Mímir SÍMI 1000 4 Rrautarholt 4 (fastur skrifstofutími kl. 6—8 e.h.) Uppiag 16 þúsund rTm. . ATW'I •• «»« Forsáða apríl-heftisins SOLUN Lótið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum allar stærðir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólnin.qarefni. BARÐINN h\f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin) Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. - SfMIr 41055 I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.