Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 7
Lauigairdiagiuir 3. maií 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 'J Stofnaður minningar- sjóður um Jón Leifs Útbreiðsla íssins / gær Þann 1. maí 1969 voru liðin 70 ár frá i'æðingu Jóns Leifs, tónsikálds, en hann lézt þann 30. júlí s.l. Jón vann urn langan aldur hið erfiða starf braurtryð.iandans fyr- ir félaigasaimtök íslenzkra lista- manna. Bandalag ísl. listamanna hef- ur nú, að frumkvæði Gunnars Gunnarssonar, rithöfundar og fyrsta forseta banddlagsins og konu hans Franzisku, stofnað minningars.ióð Jóns Leifs. Stofln- daigur s.ióðsins var á- kveðinn l. maí, en fyrsta stafn- 1. maí Framhald af 1 síðu. I ræðum sínum lögðu báðir ræðumennimir áherzlu á, að yrði ekki gengið tafarlaust til samn- inga við verklýðshreyfinguna um hógværar kröfur hennar myndu verklýðsfélögin herða bar- áttuna til mumia. Ræða Guð- mundar J. Guðmundssonar er birt í heild á 5. síðu blaðsins í dag. framlaigið kr. 10,000 aflhenti Gunnar Gunnarsson á 40 ána af- miæfli bandalaigsins, bann 6. sept. s,l. Saimkvæmt skipulagsskrá, sem samin hefur verið fyrir Minn- ingarsjóð Jóns Leifs, er b®ð hlut- vehk sjióðsins að stuðla að kynn- ingu íslenzkra tónverka, fyrst'-ig fremst verka Jóms Leifs og bá einkum með útgáfiu" tónverka ng hljómiplatna. Einnig sikal af sjóðsins hálfu unnið að silíkri kynningu með öðrum hætti eft- ir því, sem stjóm sjóðsins kann að ákveða. Stjórn Bandalaigs ísi. listaimanna fer með stjóm sjóðs- ins. Heimilt er bó að skipa sér- staka stjóm. en stjórnarmenn B.Í.L. eru eimir kjörgemgár. Þá hefur bandala,gið viljað heiðra minningu Jóns með því að gefa þeim, sem votta vildu minninigu hans virðingu sína kcist á að rita nöfin sín á lista, er liggur frammi á skrifstofiu bandallagsimis að Bókhlöðustíg 2. Frá þedm. seim þess óska, verð- ur einnig t.r\Við við framllöigum í sjóðinn á skrifstofu Stefs, að Bóikhlöðustíg 2- Stórfeíld mistök Frambald af 10. síðu. Er í þessu skyni ætlað að auka hlutafé fyrirtækisins um allt að 300 milj. kr. Sameignaraðilinn, Johns-Manville Corporation í Bandaríkjunum, mun þegar hafa lofað hlutafjáraukningu af simmi hálfu. Frumvarp það, sem hér um ræðir, fjallar um heimild þanda ríkisst.jóminrii til að leggja fram allt að 160 milj. kr. af fé ríkis- sjóðs sem hlutafié í kasiilgúrverk- smiðjunni við Mývatn til viðbót- ar því, sem þegar hefur verið lagt fram. Er ríkiisstjöminni jafn- framt ætíLuð heimild til að taka Mn f þessu skyni. e | CÓLFTEPPI TEPPADRECLAR TEPPALACNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. ur og skartgripir Komus JONSSON skólavijrdustig 8 Hér fara á eftir ísfréttir frá Landhelgisgæzlunni úr iskönnun- arflugi í gær: Dreifður ís er 8 sjómiíliuir norð- vestur af Galtairvita og á sigl- imgaleið við Straumnes. ísjaðar- inm er 4 s jómílur norður af Kögri og liggur síðam að lamdi við Horn. ís 1—3/10 er á siglingaleið frá Köigri að Homi. fs 7—9/10 er á vestamverðum Húmaflóa, frá Horni að stað 10 sjóm. norð-vestur af Skagafirði og ligguir isjað'arinm að landi við Reykjaneshymu. Austurhluti Húniaflóa er íslaus að mestu. Mjó ístumga liggur að lamdi við Skallarif. ísbelti 500—1000 metra breitt er lamdfast við Sbagatá. en utam þess eT lítill ís. ís 7—9/10 er 8 sjómílur norður a-f Skags og liggur ísbrúnin það- an í morð-austur og siðam í aust- norð-austuir. Eniginn ís ©r á sie'limraleið frá Skaiaiafirði að Eyjafirði. ís 1—3/10 er 12 sjómílur norð- ur af Siglunesi. fs 1—3/10 er á utamverðu Grímseyjarsundi og við Gríms- eý. 5 sjómílur norður af Gríms- ey er ís 7—9/10. Siglingaleið frá Eyjafiirði að Rauðunúpum er íslaus að mestu. Á siglimgaleiðinmi frá Rifstamga að Melraikkamesi er ís 4—6/10. Inmanverður Þistilfjörður er ís- laus. Á siglingaleiðinmi, firá Læknisstöðum fyrir Langames, að Skáium. er ís 1—3/10. fstumga 1—3/10 og 4—6/10 liggur að lamdi við Kollumúla suður á miðjam Héraðsfló'a. Emig- imm ís var sjáamlegur fyrir siumm- am Borgarfjörð. Mikil þoka var fyrir öllu Norð- ur- og Norðausturlamdi svo fram- amskráðar upplýsimgar eru nær eingöngu efti-r radiairmælinigum og er ekki go-tt aö segja til um ástand siglingaleiða fvrir Norð- ur- og Norðausturlamdi. Opið bréf til BSRB Skákverðlaun Ve'rðlaunaafhemding frá Skák- þingi íslamds 1969 fer fram kl. 4 í daig í Leifsbúð í Hótel Loftleið- um. IVIATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitingaskálinn GEITHÁLSI. 3ja herliergja r* r f óskast til leigu. fyrir 1. júní. Upplýsingar í síma: 11092. Við undirritaðir, sem skipum minni hluta iðnaðarnefndar, telj- um, að með framleiðslu kfsilgúrs við Mývatn hafi verið brotið upp á merku nýmæli í íslenzkum iðnrekstri og þrátt fyrir ýmis vonlbrigði hafi þó ótvírætt komið í ljós, að framleiðslan sé með því bezta, sem hekkist í heim- inum. Við viljum ek'ki leggjast gegn því, að naiuðsynlegar ráðstafanir verði gerðar til þess að tryggja verksmiðjunni starifsgrundvöll, og mrQrtuim því greiða frumvarpinu atkvæði, en leyfurri okkur jafn- framt að benda á eftirtalin at- riði: 1. Við tcljum, að moð jafn- mikflu fjármagni og hér hefur verið iagt fram af hálfu ríkisins hefði mátt búa þannig að ýmsum alinnlendum fyrirtækjum, að hau skiluðu verulcgum arði. Nýjar iðngreinar eru vissulega góðra gialda verðar, cn hinar eldri at- vinnugrcJnar mcga ekki hcldur alveg gleymast. 2. Þrátt fyrir þessa miklu fjár- masrnsaukningu fjölgar nlarfs- fólki verksmiðjunnar aðcins um 12 manns. Atvinnumálancfnd ríkisins hef- ur 300 milj. kr. til að útrým<v öllu a.tvinnuleys! í landinu. 3. tlmheðslavn Johns-Manvirie Corporation af sölu fra.mleiðsl- unnar eru stighækkandi eftir maeni oer geta komizt upn í 31%. Það teljum við allt of hátt og ástæðu +11 að cndurskoða sölu- samninginn, um le*ð og hluta- fjáraukningín fcr fram. 4. Við teljum mikilvægt, að sem stærstur liluti hins fyrirhug- aða verks verði unninn hér inn- anlands. en samkvæmt áætlun- inni verður aðcins % hluti af efni og vinnu innlendur kostnaður. Ráðgert er. að hinir stóru hurrk- arar verði t. d. að að öllu Ieyti <rer?Tir erlendis, enda hótt inn- Icnd fyrirtæki muni a+rðveldleira treta sm-'ðað þá. Telnr minni hl. nefndarinnar siálfsagt, að slíkt verk verði Iroðið út og íslenzk- um fyrlrtækium rrcfinn kostur á að eera tilhoð. Þá er og upplýst. að hönnun mannvirkjanna o<r verkfræðilegt efiirll* með hygg- ingu þeirra verðr í hönd'im er- Icndra manna. Fáum við ekki séð, að t+1 lress beri nerna nar.?f- syn. Við teljum, að frainvegis beri að gera meira að þvi en himríið til að nota innlent vrnnu- afl orr r,oPlrjn(rn við slíkar fram- kvæmdir. 5. Við leggjum ríka áherzlu á, að ckki verði unnin spjöll á hinu sérstæða náttúrulífi við Mývatn með hyggingu umræddra mann- virkja. Erlendur tékki týndist Utanibæjarmiaðiur og dóttir bans komu á löigraglustöðina kl. 8—9 í gærkvöld og höfðu þá rétt áður glatíað allháum erlendum tékkia á gatnamótum Langholts- vegar og Dyngjuvegar. Skilvís- finniandi er beðinn að gera lög- reglunnd viðvart. 1. mnní-fundur Mikið fjölmenni var á al- mennum fundi um verkalýðsmál og kjaraharáttuna, sem Æsku- lýðsfylkingin efndi til í Sigtúni 1. maí. Framsöguræður fluttu Örn Friðriksson, járnsmiður, Hafsteinn Einarsson stúdent, Sig- urður Brynjólfsson, verkamaður. Fundarstjóri var Haraldur Blön- dal. prcntmyndasmiður. Fundurinn samlþyfckti sam- hljóða eftirfarandi ályktun: „Almennur fundur um verka- lýðsmál, haldinn í Ságtúni 1. maí 1969 skorar á verkiailýðsfoiriustíuinai, að hætta nú þegar hliálllegri og fállimkenndri .varnarbaráttu’ sinni, en hefja í þess stað öfiluga sóikn í kjaramálum laiunlþega og kretfjast stórhækfcaðs grunnikaups auk fullrar verðtryggingar. Fúndurinn hvetur alia verlfca- lýðshreyfinguna að hefja núþeg- ar markvisisa sókn að lömgiu sptt- uim miarkmiðuim: Raunverullegri 44 stunda vinnuviku og mann- sæimiandi lauma fyrir hana“. Dönsk knuttspyrnu Kaupimannaihafnarliðið B-1903 og Hvidovre hafa forystuna í 1. deildinni dönsku, en A.B., sem heimsækir Reykjavík í sumar í boði K.R.R. vegna 50 ára alfmælis ráðsins, rekur lestina. Staðan er þá: Malmö FF 3 2 GAIS 3 Atvidaberg 3 örebro 3 Göteborg 3 Elfsborg 3 öster 3 Jönköping 3 0 Norrköp. 3 1 A.I.K. 3 0 Siriuis 3 0 Djurgárd. 3 0 0 7—1 5— 3 6— 6 2— 3 7—4 3— 2 1—1 2—2 4— 5 2—3 1— 4 2— 8 Úrslit um helgina: 22. apríl: Hvidovre—B 1901 27. apríl: K.B.—B 1909 B 1913—Hvid'ovre Aalborg—A.B. Vejle—Frem B 1903—B 1901 Esbjerg—Honsens Staðan er nú: 2—1 4—2 0—1 3—0 1—1 1—0 2—5 Á sunnudag fór fram 3. um- ferðin í Allsvenskan og urðu úrslit þessi: A-I.K.—GAIS 2—2 Elfsborg—Sirius 1 Göteborg—Jönköpi n e Malmö FF—Norr1 " 1 Öster—Öröbro 0 Stálvík Framhald af 10. síðu. aðairmanma jafnframt, að starfsmem'nimir myndu mæta til viranu eftir sem áður í dag og næstu vinmu- daga og yrði fyrirfækinu síðan gerður reikniruguir fyr- ir þessa daga. Verða svo dómstólar látm- ir sikera úr um lögmæti þessara aðgerða Meistaira- félagsins. Fjármálaráðherra Framhald aí 1. slðu- fjármálairáðherra verði dæmdur til bess að greiða verðlaigsuppbót miðað við vísitöilu 1. miarz. Fjár- málaráðherra gerði ,þá kröfu á adgerðum yðar í skjóli sibarfs- mats, eruð þér að neyða oikk- ur til þeirrar bairáttu otg gsrið hana aðfcailllándi og nauðsynilegia. Ég vona, að bréf mitt verði uppbaf að víðtæfcari umræðui um oftnefint starfsm.at. framr- Framhald af 4. síðu. ti'l þeirra smáu. þegiar þeim stóru var gefið. Ég er reiðúbúinm að skýra miál mitt nánar, þótt síðar verð:. Ég tel yður hafa bruigðizt. stór- um hópd launatfólks, með þvf , að leggja blessun yðar yfir Þ®8® 8*^ °" aö svör starfsmatið, eins og framikvæmd þess er. Svör yðar og aðgerðir skiera síðan úr þvi, hvort sundurdre'g- ur með yður og stórum hóp- um launafólks. Að þeir myndi sín sérfédög innan BSRB og að- ild að stjóm, eins og áður er að vikið, — er elkki æstkileg þróun. En þér eruð með að- gerðum yðar að gera það nauð- synlegt. Ljóst er öllum, hveirt sem yðar álit er, að þeir starfshóp- ar, sem nú eru settir hjá. að • loknu þessu starfsmati, verða að fá laun sín bætt- Ljóst er og að hað kostíar baráttu, vilja og samihuig, sem við nú trauðHa getum vænzt atf yður. Svör yð- ar og síð'ari aðgerðir geta þó breytt afstöðu. En að óbreyttu verðum við að eiga fuiitrúa í stjórn BSRB — fyrir bví verð- ur að berjast, bað á Uka að tak- ast, ef rétt er á móluim hatd- ið. Ég vil að ilofcum biðja yður, að vera minnuiga þess. að með yðar uppræti alilain misskiiini- ing stairfishóipa á miilli. Með félagsikveOju, Garðar Víborg. Sængnrfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR ffiÐA RDÚNSSÆNGUR GÆSADITNSS/ENGUR SÆNGURFATNAÐUR. DRALONSÆN GUR KODDAVER Lt.v (riðift SKOLAVORÐUSTÍG 21 AUGLÝSING um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í maí og júní 1969. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendiuir sína sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfrem- ur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nem- endur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af náms- tímamum, enda hafi J>eir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um pró>ftöku sendist formammi viðkom- ****** andi prófinefndaT fyrir' 7. máí ti.k., áóámt veinjulég-" um gö'gnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá umsóknar- eyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík, 30. apríl 1969. Iðnfræðsluráð. B 1903 5 4 1 0 8—1 9 móti að málinu yrði vísað frá, þvi Hvidovre 5 4 1 0 8—3 9 að þetta væri mál kj aradóms. Aalborg 5 3 2 0 11—4 8 Félagsdiómur bafmaði hins vegar K.B. 4 3 1 0 9—5 7 frávísuniarfcröfiu ráðhierrams, en Horsens 4 2 1 1 12—7 5 hiamn áfrýj aði síðan t.il hæst.arétt- B 1909 5 2 1 2 8—8 5 ar. Og í gær staðfesiti hæsticrétt- B 1901 5 1 1 3 7—9 3 ur þá niðurstöðu félagsidóms að Vejle 5 0 3 2 4—7 3 félagsdómur skuli fjiaffla um mál- B 1913 5 1 1 3 3—8 3 ið efnislega og þeim dómi er ekki Esbjerg 5 1 0 4 6—11 2 unnt að áfrýja. Frem 5 0 2 3 4—11 2 Em fjármálaráðbenramm lætur A.B. 5 0 2 3 2—8 o .0 efclíi þar við sitja, og hyggsthann Vi/ríe/aff Á/œœœfeizz? _________ iCJEJLÆJV&jSLIJFt AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn föstu- daginn 6. júní 1969 og hefst kl. 14:00 í Átt- hagasal Hótel Sögu. DAGSKRÁ: Venj uleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fuJndinum og atkvæða- seðlar verða afhentir á aðalskrifstofu fé- lagsins í Bændahöllinni frá 1. júní. STJÓRNIN. nú á ný höfða naál fyrir kjara- dómi, en þrír dómsitóliar hiafa 1 rasssfceffilt hunn og löglærða þjóna hans eftirmimnilega. Ritarastaða Opinber stofnun vill ráða ritara strax. Stúdents- eða verzlunarskólamenntun æskileg. — Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fym störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. maí n.k. merktar: „Ríkisstofnun — maí 1969“. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.