Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 3
 Laiuigardagur 3. maií 1969 — 3>JÓÐVILJINN — SlÐA J Fyrsti maí í ýmsum höfuðborgum álfunnar Engar kröf ugöngur í París og Prag, né hersýning í Moskvu skyndíverfcföllum tiennan dag til að mótmæla löggjöí ríkisstjórn- arinnar, sem steffint er gegn veirk- föllum og felur m.a. í sér þoingar sekitár við ólöglegum verlcföllum. Viða var höfð á lofti krafa um að Wilson fonsætisráðherra færi j frá. Uppreisn í flokki Harold Wilsons? Fyrsti maí varð í ýmsum höfuðborgum með nokkuð öðrum hætti en venjulega: í París höfðu yfirvöld bannað fjöldasamkomur af ótta við átök, í Moskvu og flestum Austur-Evrópuborgum voru felldar niður hefðbundnar hersýningar, í London, þar sem 1. maí er ekki frídagur, var efint til fjöl- mennra skyndiverkfalla gegn stjórn Wilsons. Aflýst í Prag Hin nýja forysta tókkóslóvak- ísfca kommúnistaflökikisins hafði aflýst 1. maí hátíðahöldum i Prag til að koma í veg fyrir endurtekningu á andsovézkum mótmælaaðgerðum, svipuðum þeim sem urðu í marz. Emgu að síður kornu hundruð manna með blóm og fána að styttu Vence- lausar konungs í miðboi'ginni, en hún hefur oftar en einu sinini verið þjóðlegt mó‘tmælatáikn síð- an í ágúst í fyrra. En lögreglu- menn mieð gúmmíkylfui' dreifðu Ifólkinu og slógu hring um stytt- uma. í Petrinigairðd bar allmikið á lögreglu með labbrabbtæki, en efciki kom þar til neinna átaka. Vfirleitt var allt með kyrrum kjöruim í borginni og hinar fán- um skreyttu götur voru næstum mannauðar. Hinsvegar var haldið upp á daginn á hefðbundinn bátt í Bi'atislava. Brno og ýmsum bbrgum öörum. í ræðu sem hinn nýi flökksformaður, Husák, flutti á miðvikudagskvöid segir að kosiningar verði látnar fara fram á næsta ári, svo og flokksþing, ef aillt ástand í landinu verði „með eðlilegum hætti“. Tíðindalaust í París í París var boðið út miklu lög- regluliði til að fylgja efftir banni yfirvaldanna við kröfugöngugi fyrsta maí. Ekki mætti bað milcl- um verkefnum, enda höfðu verfc- lýðssamtökin og þá líka CGT, sem lýtur stiórn kommúnista að sínu leyti afturkallað áform um kröfugöngur, líldega til að koma í veg fyrir óeirðir, sem gætu haft óþægileg áhrií á kjósendur í væntanlegum forsetakosniingum. 1 París kom eklci til áberandi kröfugangna utan þeirrar, sem um 1000 ungir trotsfcistar efndu til undir rauðum fánum í út- hverfunum, en þeir dreifðu sér fljótlega eftir að 15 strætisvagn- ar, hlaðnir lögregluliði, komu á vettvaog. Alls vnru um 000 æskumenn handteknir af lögreglunni, flest- ir í úthveúfinu Belleville, en þar höfðu stúdentar yzt til vinstri áformað kröfugöngu. í Nice lentu um 100 stúdentar í slagsmálum I við lögregluna eftir að þeim hafði j verið hent út af fundi hjá j kommúnistum. F.ldflaug að Brandt Willy Brandt, utanríkisráðherra V-Þýzkalands hélt fyrsta maí : ræðu í Hamfoorg aif svölum ráð- í LONDON 2/5 — Brezk blöð sáá j ins, þrátt fyrir margar óvin- hússins þar. Var skotið að honum j mjög upp í dag fregnum um að sælar ráðstafanir. Qg mú bíður son utanríkisráðherra og Palme j eldflaug sem lenti í hópi lög- junnið sé að þvi meðal þing-- hans það verk að koma gegnum menntamálaráðherra héldu í ræð- j reglumanna, en þá sakaði ekki. j manna Verkamannaiflókksins að þingið mjög óvinsæluim lögum Brandt veittist mjög að pólitísk- isteypa Wilson forsætisráðhei’ra, sem stefnt er gegn verkföllum kommúnistalflakksins, ræðu á Rauða torgi áður en rnifcil hóp- ganga almennings hæfist. Brézj- néf lagði áiherzlu á stuðning sov- étstjórnarinnar við friðsamlega sambúð og er til þess tekið, að hann forðaðist að minnast á deilumál, gat ekfci um bandaríska heimsveldisstefnu, vestur-þýzka árásarsinna né kínverskar ögr- anir. Hófst síðan mifcil ganga með dansi barna og íþróttasýn- ingum. Gert er ráð fyrir að hersýn- ingar muni héðan af aðeins haldnar sjöunda nóvember, á byltingarafmælinu. Ekfci var efnt til hersýninga í öðrum höfuð- borgum Austur-Evrópu, nema í Austur-Berlín. í Peking var baldið upp á dag- inn með hefðbundnum hætti — ekki með fjöldagöngu heidur með leiksýningum á götum og torgum og flugeldasýningum um lcvöldið. Norðuriönd Kröfugöngur í Osló voru fjöl- mennari en um árabil. í ræðum og vígorðum verklýðssamtaka og Verkamainnaflokiksins bar mest á andistöðu gegn áfoi-mum ríkis- stjórnarinnar um nýjan sölu- skatt, gegn kaupum erlendra að- ila á nor.skum fyrirtækju.m, kröf- um um Yiðurkenningu á Norður- Vietnam og þjóðaratkvæði um Nato, þá var herforingjastjórnin í Grikklandi og harðlegá for- dæmd. Auk þess efndi Sósíalíski þjóðarflokkurinn til göngu og útifundar og í annan stað komira- únistar og róttæktr hópar aðrir. Eriander, fonsætisráðherra Svía hélt 1. maí ræðu í Gauta- borg. Hann gat m.a. um aukinn pólitískan áhuga almenni'n.gs t>g sagði að sósíaldemölu'atar hefðu auikið fylgi sitt meðal ungra kjós- enda um 14%, meðan borgara- flokkarnir hefðu misst 11%. Nils- um sínum sama dag uppi vörn- um fyrir lutanríkisstefnu Svía og sögðu m.a. að hlutleysisstefna táknaði ekki aðgerðairieysi í rétt- lætismiáluim. Fonmaður KommúniistaiBIokks Finniands, Arne Saarinen, sagði í ræðu í Kuopio, að hann teldi klofninginn í flokknum tíma- bundinn, en naiuðsyn bæri til að flýta samfélagsþnóuininni í átt til sósíalisma. Verkfall í London 1. maí er ekki frídagur í Bret- landi en tugþúsundir brezkra verkamanma lögðu niður vinnu í dag og stöðvuðu m.a. mestalla umferð í Londun. Mést var þátit- takan meðal hafnarverkamanna og prentara. Alls munu um 150 þúsund manns hafa tekið þátt í um öfgamönmum og sagði þá sá hatri og sikorti á umburðarlyndi. Á fundinum vora mættir rót- tækir stúdentar, þeirra á með- al Daniel Cohn-Bendit, með rauða fána og myndir af Maó. Gerðu þeir hróp að Brandt og kölluðu m.a.: „Hverjir hafa svik- ið okkur? — Sósíaldemókratar". Portúgal, Spánn en sjálfur er hann sagður hvergi og mætt hafa mjög sterkri and- smeykiur við hættu á slfkri upp- spyrnu verkalýðsfélaga. reisn. Sa,gt er, að 60 þingmenn flokks- j Wilson er sagður treysta á ins, einkum þeir yngri, vinna að 1 reynslusikort hinna umgu upp- því að Wilson verði neyddur til reisrtarmanna og sundurþyfckju að segja af sér en flokkuri.nn an hugsanlegan eftirmann sinn. heÆur nú 67 þingsæta meirihluta Nefndir eru m.a. James Callag- Þá er bent á, að ýmsir ráðherr- han innanríkisráoherra, Roy Jen- ar hafi að undanfömu reynzt kins efnahagsmálat'áðherra og Wilson erfiðir. Það liggja eink- Dennis Healey varnarmálaráð- Lögreglan í Lissabon lokaði há- jum tvær ástæðuir til óvinsæida herra, en emginn þeirra hefur skólasvæðinu í borginni af ótta WiQsons: honuim hafur ©kká teik- ;ilýst yfir stuðningi við uppreisn- við 1. maí kröfugöngur, sem izt að rétta við efnahag lands- 1 aiimenn enn. voru allar bannaðar. I Madrid hafði óéinkenniis- klædd lögregla sig mjög í frammi einfcum í verkamannahverfum, til að koma í veg fyrir kröfu- göngur. Allmargir voru hand- taknir. Mjög ófriðlegt við Súez Skæruliðar hertóku í gær hernuminn bæ i Golanhæðum KAIRO, TEL AVIV, AMMAN 2/5 — Hernaðarátök hafa mjög magnazt við Súezsikurð, en aðilar draga mjög úr því tjóni sem andstæðingurinn kveðst hafa valdið. Skæruliðar Palestínuaraba segjast í dag hafa tekið bæ á Golanhæðum, sem ísraelsmenn hafa hertekið. Talsmaður frelsishireyfingar ’ mundu þeir eyðileggja afganginn Pales'tínuaraba, Al Faitah, seigir og frelsa öll hemumin svæði. Þá að í morgunn hafi skæruliðar sagði Nasser að allur heimutr hreyfingarmnar hertekið bæinn . mætti vita, að Egyptar hefðu rétt A1 Hamma sem er í þeim bluta j til að ráðast á borgaraleg mann- Sýrlands sem ísraelsmenn hafa j virki í ísrael — einkum eftir á- hertekið. Hann segir að skærulið- i rás ísraelsmanna á b.rýr og ar hafi lokað öllum leiðum að j vatnsleiðslur i Egyptalandi. sem bænum. dregið að húni fána 1 hanm segir að hafi misheppnazt. sinn á tveim stöðum í bænum og ráðizt gegn 9töðvum ísraels- j manna í grenndinni. Talsmaður I fsraelshers segir að tveir ísra- elsmenn bafi fallið og fjórir sæ-rzt í árásdhni á A1 Hamm.a og tveir skæruliðiar bafi fallið er þelr héldu á brott. Nasser, forseti Egyptalands, j hélt mjög herskáa ræðu fyrsta j maí. Sagði hann að Egyptar hafi j nú eyðilagt 60% áf mannvirkjum j fsraelshers við Súezskurð og1 fsraelsmenn hafa lýst fullyrð- ingar forsetans um eyðilegging- armátt stórskotaliðs hans við Súezskurð uppspuna en ekkert j sa.gt enn um boðaðar atlögur gegn ísrael. Hernaðarfræðingar í Tel Aviv eru sagðir óttast að I hin pólitíska forysta í Kairó sé að missa tökin á hernaðarlegri stigmögnun við Súezskurð í hend- ur herforinigja, og geti ekiki snú- ið við þótt hún vilji. Fimm bjóða sig íram til for- seta, staða Pompidous bezt LMTOkvtTbar það helzt til tíð- PARÍS 2/5 — Franska stjórnin samiþyfekti í dag að forseta-! byggingarverfcameður kosningar skyldu fara fram þann fyrsta júní. Þegar hafa mandle' inda fyrsta maí, að felid var nið- ur liefðbundin hersýning með ræðu varnarmálaráðherrans, bess í stað hélt Brézjnef, aðalritari Tvær meiddust Kl. 11,34 í gær var limfeirð'ar- slys á Laugavegi við Nóatún. Rákust þar á R-407 og R-14159, sem er strætisvagn. Við árekstur- inn meiddust tvær konur, Jó- í Nor- Hann kveðst berjast - , ... . . , , , . , .. fyrir afnámi tekjustoatts og fjög- fimm frambjoðendur gefið kost a ser en langmesta mogu- urra daga vin,nUviku og er ekki tekinn aivarlega. Fransiki kommúnistafiotokurinn leika hefur sem komið er Georges Pompidou, fyrrum for- sætisráð'herra gaullista, þeim mon fremur sem vinstriöfl- in sýnast ekki líkleg til að geta sameinazt um frambjóðanda. 1 byrjar miðstjó'rnarfund í dag, en hann styður samfylkingu vinstri ast um slósialistann Francois Ha og er talinn ógjarna viija Mitterand, og náði hann mjög yera einangraður i foreetakosn- góðum árangri. Etoki er enn vit- 'jngunum. Deferre er of langt að, hvort Mitterand verður í : tii hægri í frönstoum stjórnimál- framboði, en þegar hafa verið j um til að kommúnistar g'eti veitt stofnaðar nefndir á mörgum honum stuðning sinn, og þeir ---------------------------- — stöðum sem vinna að því. Hins- hafa heldur ek’ki teljandi áhuga sem er að likindum iotbroUn. og Gaiuiie reyndar ekki i síðustu ] vegar hafa þrír sósíalistar þegar 'á Rocard, sem er fonmaður næsta Kolbrun GumnarsdottiL Reyni- kosningluinn ig65. p0mpidou hef- J tiikynnt um framboð, Gaston De- 1 h’tils floklks. Hinsvegar mundu hvammi 7, sem meiddist a siðu. ur þegar tryggt sér stuðning i- j ferre, borgarstjóri í Marseille, þeir fúsir vilja styðja Mitterand, haildsmanna Gisvaixis d’Estaing, ■ siem er talinn líklegur til að fá sem hef ur beitt sér fyrir kosn' Bf enginn frambjóðenda feer hreinan meirihluta verður kosið aftur uim tvo efstu framibjóð- endurina hálfum mánuði síðar. Sumir telja að Pompidou takist , . að ná meirihluta þegsr í íyrstu hanna Bergland, Alfheimum 32, en það tókst sjálfum de . en hann þarf að geta seilzt aiil- „Gjaldeynsviðskipti iangt inn t raöir miðjuafia í Hringt var til lögreglunnar í frönskum st.jórnmáluim. Það get- gær og ■ fullyrt að menn af vest- ur hins vegar reynzt torvelt ef uir-þýzku skipi væru að selja Alain Poher, sem nú gegnir em- austur-þýzk mörk og héldu menn bætti forseta til bráðabirgða, á- að það væru vestur-þýzk mörk. J kveður að gefa kost á sér. Frest- Austu-rþýzk mörk eru ekki sfcráð ur til að tilkynna framboð renn- hér og taldi lögreglan ástæðu til ur út 13. maL. að vara fólk við siíkum ,,gjald-| I síðustu forseitakosninguim eyrisviðskiptum". I tókst vinsitriöíTunum að sainueiin- opinberan stuðning sósíalista- ingasamstarfi milli sósíalista og iTokksins á fOokkstjórnarfundi sem ijomimiúnista. Gefi hann etoki haldinn verður á sunnudaginn kost á sér er líklegt að komm- kemur. Michel Rocard. aðalritari únistar bjóði fram einhvern vinstrisósíalistafloklksins P- S. U , sinna eigin leiðtoga, og var það sem einnig heldur ráðstefnu á j reyndar staðfest af stjórn f.okks- surmudag, og lítt þekktur fyrr- j j,ns í kvöld. veraindi aðalritari sósíalistaflokks- Líklegastír framtojóðenda af ins, Alain Savary — er honum hálfu kommúnista eru þeir Jacq- spáð liflu fylgi. Fimmti fram- Ues Duclos og Pierre Cot. som er bjóðandia.i er Henry Bcrret, ' reyndar utan fllolkka. Það hefur verið erfitt hlut- verk fyrir Petrosjan að setj- ast að sjöttu skákinni, eftir tvo ósigra í roð. Eftir tapið í fimrntu skákinni er hann orðinn ein-um undir í einvíginu. Hann legigur þó etoki út í neina ævintýramennsfcu tii að rétta hlut sin,n, íiremur en fyrri daginn. Það vætri líka ai- gerlega röng ákvörðun að geía Spassiky færi á a ðbeina stoák- inni inn á brautir fjöriegra á- taka. Petrosjan takur þá raun- sæju ákvörðun að jai'na sig á tapinu lí'kt og Spassiky gerði í annaiTi og þriðju skákinni. Við stouium þá líta á gang sjöttu skáka-rinnar. Petiiosjan byrjar með enska-leikmiuim, en byrjun fer yfir í drottning- arbragð- Spassky breytir útaf þeirri leið er hann vaidi í 2. og 4. skákinni, þ.e. Tarrasch-vörn- inni. Velur hann þess í stað hið venjuiega drottningai’bragð. Petros-jan kærir sig akkert um að tetfla uppskiptaafbrigðið cxd5 í 4. leik, emda þótt sú leið sé nú mjög í tízku- Hann er þó vel heima í þeirri leið því sú byrjun koni oftast upp í einvfgi hans og Botvinniks er þeir tefldu uim heimsmeistara- tignina. 1 þeim sfcákum stýrði Petrosjan svörtu mönnunum. Spassky er þó eniginn vjðvan- ingur í þeirri leið heldur, því í einvíginu við Kortsnoj á síð- asta ári kom sú byrjun tvisvar fyrir. Skákin fellu-r nú í þá farvegi sem ail'gen-gastir eru í drottn- ingar-bragði, Petrosjan beinir kröftum sínum að því að hailda niðri c5 leiknum og jaflnframt reynir ha.nn að bdnda rnenn svarts við völdun peðsins á c6. Spassky svarar þessu með skemimtileguim tilfærsium á hrótounum, 17. — Hc7 og 18. — Ha8. Ekki hefði verið gott fyrir Spassky að reyna að hrinda c5 leikinum í fnamfcvæmd í 17- leifc t.d. 17. — c5 18. bxc5 — bxc5 19. Da5 og hvítur stend- u.r befcur. Einnig teikst Spasskv að koma hmum lélega biskup sínum á b7 til lífsins á b5 reitn- um. Petrosjan hafði haft meiri möguleikia til að haida lífi í skákinni með því að leika í 27 leik Rc3 — Bd.3 28. Hal, en aftir 28. — Hxal 29. Hxal — e5! virðast mögulleikar svarts ekki lakiari. Með 33. leik sínum Da3 hót- av Petrosjan 34. Da8f — DÍ8 35. Bh7tj og verður Spassky því að leika g-peðinu- Varfærn- isilegra hefði kannski verið að leika því til g6 í stað g5. Pefcr- osjan heldur enn nokkrum þrýstingi sökum hins bakstæða peðs á c6, hann getur lftið að- hafst sötoum þess hve hann er bundin við öflun eigin peða. Er skákiin fer í bið er sýnt að hvorugur muni vinna þessa skák, enda kemur það á dag- inn fljótlega eftir að tekið er til við skákina að nýju og tek- ur Petrosjna þanm kost að þrá- skáka. Staðan er þannig að fiórðungi einvigisdns ioicnu að Spassky hefur hlotið 3% vinn- ing. en Petrosjan 2%. 6. einvígisskákin. Hvítt: PETROSJAN. Svart: SPASSKY- 1. c4 efi 2. <14 d5 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rffi 5. Bg5 hl' 6. Bh4 0-0 7. Hcl Re4 8- Bxe7 Dxe7 9. c3 Cfi 10. Dc2 Rxc3 11. Dxc3 Rd7 12. a3 dxc4 13. Bxc4 bfi 14. 0-0 Bb7 15. Hfdl Hfd8 16- Be2 Hac8 17. 1)4 Hc7 18. Hc2 Ha8 19. Rd2 a5 20. Bf3 Ha7 21. Hbl axb4 22. axb4 DfS 23. h3 De7 24- Hccl Bafi 25. Db3 Bb5 26. Re4 Rffi 27. Rxf6+ Dxffi 28. Db2 De7 29. Hal Hxal 30. Hxal Ha7 31. Hxa7 Dxa7 32. Be4 De7 33. Da3 g5 34. Dc3 Ddfi 35. Bf3 Kf8 36. e4 Kg7 37. e5 De.7 38. Be4 Dd8 39. Dal De7 40. Da3 Dd8 Hér fór skákin í bið. 41. Dal De7 42. Dc3 Da7 43. Kh2 Da2 44. D1'3 Dd2 45. DfGt Kg8 46. Dd8t Kg7 47. Df6t Kg8 Og hér sömdu keppendur um jafnteíli. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.