Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.05.1969, Blaðsíða 9
Laiugardaigur 3. maií 1969 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0 frá morgni • Tekið er á móti til- kynninsuim i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h 11 minnis • 1 daff er laugardagurinn 3. maí. Krossmessa á vtui — vinnuhjúaskildagi hinn fbrni. Sólarupprás kl. 5.04 — sólar- lag kl. 21.48 Árdegisháflæöi kl. 6.52. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 3.—10 mai er í Borgarapóteki og Reykj avíkurapóteki. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lögregluvarðstafunni sími 50131 og slökikvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — siml 81212. Næt- ur og helgidagalæknir f síma 21230 • Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykja- víkur. — Sími 18888 • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kL 9-14. — Helgidaga kl. skipin • Hafskip hf.: Lsmgá er í Hafnarfirði. Selá er i Reykja- vík. Ranigá fer frá Hamiborg í dag til Rötterdam, Antwerp- ■ en og Reykjavíkiua*. Laxá lest- ar á Vestfjarðarhöfnum. Mar- co er í Reykjavík. • Eimskip: Bakkafoss er í Gufunesi. Brúanfoss fór frá New York í gaer til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Wal- kom 29 f.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavfk 30. f. m. til Kaupmannaihafnar. Lagarfoss fór frá Grimsby 1. maí til Bremerhaven, Ham- borgar og Rotterdam. Laxtoss kom til Reykjavíkur 29. f.m. frá Gautaiborg. Mánafoss fór frá Kópaskeri 30. f.m. til Antwerpen. Reykjaifoss fer frá Hamborg í dag til Reykja- víkur. Selfoss átti að fará frá Keflavíik í gærkvöld til Rvík- ur. Skógafoss fer frá Hamborg í dag til. Rotterdam, Antwerp- en, Hamborgar og Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Reykja- vfk 30. f.m. til Norfblk og New York. Askja kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Hofsjökull fór frá Kristian- sand 1. þ.m. til Reykjavíkur. Suðri lestar í London 5. þ.m. til Reykjavíkur. Kronprins Frederik fer frá Reykjávfk i dag til Þórshafnar í Færeyjum og Kaupmannahafnar. Lone Wiese fór frá Huill 30. f.m. til Reykjavíkur. • Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Reykjavfk kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land til Vopnafjarðar. Herjóllfur fer frá Vestmannaeyjum um hádegi í dag til Reykjavikur Herðubreið er á Áustfjarða- höfmirn á norðurleið. Baldur ,, f©r til Snæfellsness- og Breiða- : fjarðarhafna í dag. • Skjpadcild S.Í.S.: Arnarfell í er á Seyðisfirði. Jökul/flell fór \ 27. f.m. frá Þorláksihöfn til 'i New Bedford Dfearidll er í Norrköpimg, fer þaðan til Ventpils og Valkom. Litlafell er í Hafnarfirði. Helgafell er í Gdynia, fer þaðan til Vent- spils. Stapa/fell er væntanl. til Reykjavíkur á morgun. Mæli- fell fór 1. maí frá Heröya til Austfjarða. Grjótey átti að fara 1. maí frá Rotterdam til Austfjarða. Sea Horse vænt- anlegt til Gufuness á morgun. Bontekoe er væntanlegt til Sauðárkróks á morgun. minningarspjöld • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Áslaugar K. P. Maack fást á eftirtöiriiim stöðum: Verzluninni Hlíð. Hlíðarvegi 29. verzluninni Hlíð. Álfhóls- vegi 34. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10. Pósthús- inu í Kópavogi, bókabúðinni Veda. Digranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdótbur. Álfhóls- vegi 44. sími 40790. Sigríði Gísladóttur. Kópavogsbr. 45, sími 41286. Guðrúnu Emils- dóttur, Brúarósi. sfmi 40268, Guðríði Árnadóttur. Kársnes- braut 55. sfmi 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur. Kastalagerði 5, simi 41129. íélagslíf • Fjórði kafli oratoríumverks Björgvins Guðmundssonar, Friður á jörðu, við Ijóð Guð- mundar Guðmundssonar skóla- skálds verður endurtekinn við messu í Kirkju Óháða safnað- arins á morgrjn kl. 2 umdir stjóm Jóns ísleifssonar. Flytj- endur 45 manna blandaður kór frá Neskirkju. Einsöngvarar Guðrún Tómasd. Aðalheiður Guðmundsdóttir og Guðmund- ur Jónssmn. Umdirieikarar Cari Billich og Páll Halldórs- som. Áður flutt á skírdag í Neskirkju. ■-'» Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur kaffisölu sunnudaginn 4. maí í félagsheimili kirkj- unnar. Félagskonur og vinir kirkjunnar eru vinsamlegaist beðnar að gefa kökur og hiálpa til við kaffisöluna. Knkum veitt móttaka frá kl. 9-30 f.h. • AA-samiökin. Fundir eru sem hér segir: — t félags- heimilinu Tjamargötu 3c, miðvikudaga lilukkan 21,90 fimmtudaga kiukkan 21JK) föstudaga klukkan 21.00. — ? safnaðarheimili Langhoits- kirkiu iaugard- klukkan 14.00. t safnaðarheimili Neskirkju laugardapa kl. 14.00 Vest- mannaevjad fundur fimmtu- daga klukkan 8.30 f húsi KFUM. — Skrifstofa AA- samtakanna er f Tjamargötu 3c og er opin alla virka daga. nema laugardaga. frá klukkan 5 til 7 síðdegis. — Sími 16373. gengið 1 Bandaríkjadollar Sðlug. 88,10 1 Sterlingspund 210.85 Kanadadollar 81.80 100 danskar krónur 1.175,15 100 Norskar fcrónur 1.231.75 100 sænskar krónur 1.707,20 100 Finnsk mörk 2.106,65 100 Franskir frankax 1.779,02 100 Belg. frankar 175-46 Svissneskir frankar 2.038,46 100 Gyllini 2.421,50 100 Tékkn. krónur 1.223,70 100 v.-þýzk mörk 2.193,04 100 Lírur 14,04 100 Austur. sch. 340,48 100 Pesetar 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 100,14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 88,10 tm kvölds ■ tfítiij c—its ÞJODLEIKHUSIÐ TJot/örihfj ó Tiafeinu í kvöld kl. 20 UPPSELT. sunnud. kl. 20. UPPSELT. miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími: 1-1200. SIMI: 22-1-40 Berfætt í garðinum (Barefoot in the Park) Afburða skemmtileg og leikandi létt amerísk litmynd. Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem eldri. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Robert Bedford Jane Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. CAMLABfÓ SÍMI: 11-4-75 Trúðarnir (The Comedians) Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. Á norðurhjara Víðfræg verðlauniamynd frá Walt Disney. — fal. texti. Sýnd kl. 5 og 7. •ÉIA6 REYKJAVfKDR1 SÁ SEM STELUR FÆTI í kvöiLd 4. sýning. Rauð áskriftarkort gilda. Næsta sýning miðvikudag. MAÐUR OG KONA siunnudiaig. Örfáar sýningar eftir. YFIRMÁTA OFURHEITT þriðjudag. Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalam i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. AUSTUílBÆjARBIÓ SIMI 11-3-84. Kaldi Luke Ný, amaerísk stónnyn-d með ís- lenzkum texta. Paul Newman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARFIARPARBÍO SIMIi 50-2-49. f klóm gullna drekans Ofsalega spenntandi mynd i lit- um. — falenzkur texti. — Sýnd kl. 9. Tarzan og stór- fljótið Amerísk ævintýramynd í Iitum Mike Henry. Jane Murray. Sýnd kl. 5 SIMI: 31-1-82. Það endaði á morði (The Honey Pot) Snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Rex Harrison. Susan Hayward. Cliff Robertson. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI: 11-5-44 Frönsk kvikmynda- vika 2. — 8. maí: 7 dagar — 7 myndir MYND 2 Ahættusöm atvinna (Les risques du métier) Leikstjóri: André Cayatte Leikendur: Jacqes Brel Emmanvelle Riva Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. Rússar og Banda- ríkjamenn á Tunglinu (Way — Way Cut) Bráðskemmtileg og meinfyndin amerísk CinemaScope litmynd með Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Cat Ballou — íslenzkur texti — Hin vinsæla litkvikmynd með Jane Fonda, Lee Marvin Sýnd kl. 9. Borin frjáls — Islenzknr texti — Þessi vinsæila litkviikmynd verð- ur sýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 7. LAUCARASBfO SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Mayerling Ensk- amerísk stórmynd í Htum og CinemaScope, með íslenzkum texta. Omar Sharif, Caterine Deneuve, Ava Gardner, James Mason. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9- Miðasala frá kl. 4. 41985 iQSMTT Leikfangið Ijúfa (Det kære legetpj) Nýstárleg og opinská, ný, dönsk mynd með litum, er fjallaic skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæmasta vandamál nú- tímaþjóðfélags. Myndin er gerð af smiHingnum Gabriel Axel. er stjómaði stórmyndinmd „Rauða skikkjian“. Sýnd kl. 5,15 og 9. Aukasýning ki. 11,15. Stranglega bönnuð bömum inn- an 16 ára. SÍMI: 50-1-84. Nakið líf (Uden en trævl) Ný dönsk Htkvikmynd. Leikstjóri: Annelise Meineehe sem stjómaði töku myndarinn- ar Sautján. Sýnid kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára aldurs. HAFNARBIO SÍMI: 16-4.44 Brennuvargurinn Spennandi, ný, amerísk litmynd með Henry Fonda og Janice Rule. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAUTGCRB RÍKISINS M/S ESJA fer vestur um land til Isafj. 11. þjm. Vörumót. mánud., þriðju- dag og miðvikudag tdl Patreks- fjarðar, Tálkniafjarðar, Bíldu- dais, Þimgeyrar, Flateynair, Súg- andiafjarðar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. BUNADARBANKINN er Itunki lólksins Reykjavík og V estmauinaey jum * í hverri viku tökum við upp nýjar vörur í fjölbreyttu úrvali. * Nýjar sendingar af kvenpeysum frá Marilu. — Mjög fal- legar og vandaðar. * Enskar buxna- dragtir telpna og kvenna. Eitt sett í lit og stærð. Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Simi 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastcignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. S SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR a LJÓSMYNDAVÉLA- VIDGERDTR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands PRENTUN Á SERVIETTUR Sími 23-7-62 ÍNNH&MTA töúFnÆQt&rðnr MávahHð 48 — S. 2397C og 24579. 'a, >'^rn £/ tuajeieeiis SiGimmattraR$aÐ Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17-500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.