Þjóðviljinn - 29.05.1969, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fimjmtudagur 29. mai 1969.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
AuglýslngastJ.: Olafur Jónsson.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Síml 17500
(5 línur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Hinn raunverulegi vandi
^píminn heldur áfram að þrasa um það hvort kjara-
saimningar þeir sem nú hafa verið gerðir séu
skárri eða lakari en marzsamkomulagið í fyrra.
Um það efni er sú staðreynd ólygnust að ekkert
þeirra félaga sem nú fá lífeyrissjóðsréttindi myndi
kæra sig um að skipta og fá marzsamkomulagið í
staðinn, þótt það væri boðið. Hitt er þó aðalatriði
hér er verið að deila um hreima smámuni; hvern-
íg svo sem menn vilja haga samanburði á samn-
ingum þessum er þar uim að ræða bitamun en ekki
f jár. Þeir menn sem telja marzsamkomulagið frá því
í fyrra sanna uppfyllingu á kröfum launafólks eru
lítilþægir, og þarf raunar ekki að undrast slíkt þeg-
ar Framsóknarleiðtogar eiga hlut að máli.
JJinn raunverulegi vandi í kjaramálum er annar
og tmiklu stórfelldari, afleiðing af heildars'tefn-
uinni í atvinnumálum og efnahagsmálum. Stefna
viðreisnarstjórnarinnar hefur á einum áratug leitt
til þess að verkamannalaun sem voru svipuð og 1
grannlöndum okkar hafa nú lækkað um helming
hlutfaílslega ef gengið er notað sem mælikvarði.
Við höfum dregizt aftur úr í ýmsum réttindámál-
um, höfum m.a, lengri y4xigry,yj^u ,og. skgmmra or-
lof en tíðkast annarstaðar á Norðurlöndum. At-
vinnuleysið er orðið varanlegt ástand, alvarlegra
en það hefur orðið síðan á kreppuárunum fyrir
stríð, og sá samdráttur hefur skert heildartekjur
verkafólks mjög stórlega. Ekkert eðlilegt samhen'-
er á milli verkamannakaups annarsvegar og þjóð-
artekna á mann hins vegar. Af öllum þessum á-
stæðum er hafinn alvarlegur landflótti. Þetta er
hinn raunverulegi vandi í kjaramálum, og vilji
verklýðshreyfingin ná varanlegum árangri verð-
ur hún að takast á við vandann sjálfan, setja séi
miklu stærri marktmið og heyja baráttuna í sam-
ræmi við þau. En slíkt mun ekki gerast með stuðn-
ingi Framsóknarflokksins; síðast í gær hælir rit-
stjóri Tímans Ólafi formanni fyrir það að hann
„varaði við grunnkaupshækkunum í vetur“! Fram-
sókn telur með öðrum orðum grunnkaup verka-
fólks nægilega hátt; hugsjónin eina er sú að kjara-
skerðiingarsamninganiir frá því í marz í fyrra fái
að standa óhaggaðir, þótt með því yrðu 20-30 þús-
undir manna sviptir lífeyrissjóðsréttindum.
Á valdi æskufólks
JJétturinn til vinnu á að vera grundvallaratriði í
nútímaþjóðfélagi. Þegar þau mannréttindi eru
skert ber að svara slíkri árás með skipulegri bar-
áttu. Þetta þarf það skólafólk að muna sem kemur
nú þúsundum saman að lokuðum vimnumarkaði.
Mikilvægt er að atvinnulausir skólanemendur láti
skrá sig tafarlaust, svo að staðreyndir um atvinnu-
leysið séu sem bezt skjalfestar. Jafnframt þurf?
nemendur að bindast samtökum um skipulega bar
áttu fyrir stjómarstefnu sem tryggi æskunni fulla1
rétt til starfa og menntunar. Það er á valdi æskv
fólksins sjálfs að knýja ríkisstjórnina til undar
halds og því valdi ber að beita. -— m. i
Nú erum við búim að haldia
upp á eins árs afmælið okkar
haegiramegin með hó'gværu
stolti umferðarpostula, sem
líka mega vel við una fram-
kvæmdir i þessu mikla hita-
máli frá í fyrra, — þar etr ekki
ein,u simmd eftir reykurinn af
kulnuðum glæðunum, og
allur hávaði þagnaður. Lög-
reglan segir líka að úm-
ferðarmenningin hafi risið
æ hærra eftir breyting-
una, en betur má ef duga
skal, og þesevegma verður hald-
ið áfiram að kenna akandi og
ganigandi borgurum enn meira,
með öllum tiltaékum ráðum,
og kemur brátt að því að jafn-
vel að hinir tornæmustu í
þessum eínum geta ekki kennt
um þekkingarskorti þegar
þeir fara sjálfum sér Og öðrum
að voða á strætum og þjóð-
vegum. Ýmsa er lífca farið að
gruna að það sé ekki fyrst og
fremist vanikunniátta í umferð-
arreglunum sem veldur vand-
kvæðum okkar, heldur sé hér
um að ræða spursmál sem
einna helzt heyri undir lækn-
isfræðima, andlega heilsugæzlu
og sálvísindi.
Þéiir sem ‘ aka R-bílum í höf-
uðborginni þykjast oft og tið-
um hafa tekið eftir annarleg-
um öfcumáta þeirra sem koma
aðvíflandi úr fjarsfca með bók-
stafina aftar og framar úr
stafrófinu. Það er skiljanlegt
að þeim sem vanizt hafa víð-
em'um dreifbýlisins veitist erf-
itt að hemja sig og afílmikil
farartæki sín í þröngri og af-
markaðri iðu stórbor'garinnar.
og geysist því í allair áttdr með
þeirri atorku og tækni sem
tilheyrir fáfainniar'i vegum
heima. En alþýðlegir sálfræð-
ingar undir stýri í höfuðborg-
inni hiaifa sumir vairpað fram
þeirri tilgátu, að hér muni
mannlegt eðli ráða ferðinni, og
þeir sem aki til borgarinniar
utan úr hinum dreifðu byggð-
um landsins þuirfi ósjálfrátt
að sýnia snilli sína og karl-
mennsku á ótounmum sióðum,
— einkum og sér í laigi þegar
heiHamdi fcon-uir höfuðborgair-
immar eru eimihiverstaðar á
næstu gröisum, — því hver og
ei-nn viti með sér að allir borg-
arbúair fylgjast með ö'kuferð-
imni gaignrýnu auga, þó-tt emg-
inm taki raiuniar eftir þeim,
nemia næsti bílstjóri sem er að
hugsa — tíðum með ópremit-
hæf orð á vörum, — hvermig
hamn bezt megi forða sér und-
am himum ókumma garpi. Til
eru þeir borgar-bilstjórar sem
Ieggja öikutækjum sínum um-
svifalaiust þegar þeir fcoma
auga á utamibæjarbíl, — ein-
stafca hlaupa út úr þeim til
frefcara öryggis. Af sjálfu leið-
ir svo náfcvæmlega samskomiar
mianmleg viðbrö'gð R-bílstjóra
þegar þeir koma í ókunm
byggðarlög, — þá sfcal sveita-
vargimum sýnt í eitt skipti fyr
ir öll að hér eru emgir tauga-
sjúklingar á ferð, — og þá er
grenjað á beygjumum umz allt
ætlar um kpll að keyra og börn
hlaupa grátandd í felur, em
bestar fælast.
En þegaæ djörfustu fcapp-
akstuirs-hetjur vilja virkilega
sýnia hvað í ,j>eim býr er leit
að á þá staði sem helzt má
búast við miklum áhorfend'a-
skara, — þá er .ókjásspjleg’jasti
staðurinn friðlýst svæði, og
númer eitt á listanum Þing-
vellir. Þar er haegt að plægja
upp þjóðgarðinn á örskömm-
um tíma í hamsil'ausum fögn-
uði með benzínið í botnd, aft-
ur á bak og áfram, þar tii
niakið og sunduirgrafið flagið
vitnar svo ekki verður um
villzt um einbeittni, kj ark og
ódirepandi k'arlmenmsku öfcu-
þóranma.
Hér stöndium við fnammi
fyrir merkilegu rannsóknar-
efni, — eða að minnsta fcosti
forvitnilegu, — einis og gáfuð-
ustu huigsuðir og andlegir leið-
togar núfímans komiast gjaim-
an að orði, — og þeir sem
ætla að kynna sér það nánar
mega ganga út frá því sem
vísu að oíanigreindir töffarar
í tnaffíkinni kunnia allir um-
ferðarreglumar utanbókar.
Það skyldi þó aldrei vera að
alþýðlegu sálfræðin'gamir
hefðu eitthvað fyrir sér í til-
gátum sínum? Eimstaka hiarð-
lynddr athiu.gendur viíja sam.t
ekki víkja frá þeinri skoðun
að miann'asiðir þjóðarinnar —
eða skortur á þeim — muni
hér eftir sem hingað til ráða
mestu um srvipmót umferðar-
menniingarinnar og fiarsaeld
okkiar í þeim efinum. Þá kemur
til kasta uppalenda og and-
legra leiðtoga okk'ar, sem ef-
laust eru allir af vilja gerðir,
þótt þeir hafi kannski allir
hl-otið edns góða skólun og á-
kjósamlegt vaeri. Einnig mætti
grípa til almennimigsálitsims
góðkunma, — og móta það
sterkt og eindregið ’lgegn dórna-
stoap og frekju, en fyi'gjiandi
tillitssemi og nærgætni.
Þó eru tii svo harðlyndir ait-
hugendur að þeir yppta kulda-
lega öxluim þegar minnzt er
á Þingvallaflagið frá blessaðri
II ví 1 asu nnUihá tí ðinni. „Yss“,
segja þeir, „til hvers er að
vera með þennan bægslaigang
út af spólandi fcrökkum við
Alm'anniagj'á, meðam voldug-
asta herveldi heims rótiar upp
Reykj anesinu með morð-mask-
ínum sínum, og anidlegir Ieið-
togar og uppalendur stein-
halöa kjafti?" Það er líklega
eitthvað til í þessu, og vísast
að heillavænlegasta aðgerð
oikfcar í umferðarmáiunum og.
•sú sem mest kallar að-séi tað
vísa elsku hjartans vernduirun-
um úr landí, — og má þá einu
•gilda hvora leiðina þfiir.Vélj%
vinstramegin upp á. gamla i
móðinn, eða hægra megin samr
kvæmt landslögum, og kæmd
raunar ekki að sök þótt þeir
færu báðumegin og í miðj-
unni Mtoa, og út á hlið, ef þeir
vilja flýta sér. Krummi.
Sjö ára drengur æðstiprestur
Sikkim heitir lítið ríki i Him-
ajafjöllum. Þar hefur verið
ið lýði afbrigði af Búddatrú
njög skylt því sem ríkti í
írannlandinu Tíbet. Nýlega
gerðust þau tíðindi í þessu landi,
að sjö ána gamall drengur,
Jamjang Khentse, var krýndur
æðsti prestur Búddista í ríkinu
Jildrög eru þau, að í hveirt sinn
sem æðsti maður ríkiskirkjunn-
ar deyr eru munkar sendir um
land allt og koma allstaðar þar
við siem bam er nýfaett. Það
bam sem snertir ■ flesta helgi-
gripi með höndum sínum er á-
iitinn æðsti presturinn endur-
borinn. Hann er um leið tekinn
frá foreldrum síum og honum
komið fyrir í klaustri. — Mynd-
in sýnir krýningarathöfnima.