Þjóðviljinn - 29.05.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 29.05.1969, Page 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Ríwmifcudagur 29. mai 1969. ROLAND GYLLANDER: HÆTTA jr A FERÐUM 41 — Ég tók eikju traustataki. — Hvað þá? Til að flytja lík i? — Fífl! Til að draga líkið. í>að þurfti að komast út á dýpi. Enn fór eitthvað að ryfjast upp fyrir Tom. Herþjórausta Mait- ins .... — Lærið þið svona lagað hjá •trandgæzlurani ? — Við lærum meðal annars að fara með eikju. Og róa lífróður ef á þarf að halda. Það eru um það bil sextán hundruð metrar frá Traneberg til Eplavíkur, ég komst það á átta minútuim og í öðru eins myrkri var það vel af sér vikið. — Og skotið í bátaklúbbnum — skauztu sundur lásinn? — Hvað arvnað? Heldurðu að ég sé á randi um miðjar nætur og hleypi af skotum að gamni mínu? Þetta var næstum ótrúlega ein- falt. Martin virtist skemmt. — Ég var búiran að steiragleyma því. að Adam hafði fengið lykil- inn minn að klúbbhiiðirau. Satt að segja var óg orðiran dálítið ringlaður. En ég gat ekki séð að nokkur kjaftur væri á ferli. svo að ég tefldi á tvær hættur og skaut. Ég taldi vist að þótt ein- hver heyrði skotið. myndi hann láta það afskiptalaust. Það er of j fyrirhafnarsamt að vera með af- skiptasemi. '— Þetta má vera rétt ■*— en* í * þessu tilviki áttu tvö vitni leið framhjá staðnum. —■ Já. heirmwwn'-er svo -s»nni-< arlega fullur af smuðrurum sem þurfa alltaf að vera að leggja höfuðið í bleyti. Og þeir þuría j svo sem ekki að vera rithöfund- ar. Ég faldi mig bak við bátaskýi- ið meðan þeir voru að srauðra; þeir voru heppnir að rekast ekki á mig. I Hann saug sígarettuna íhug- andi. — Það var annars dálítið furðu- Iegt með þeranan lás. Ég hélt það ( væri bara í kvikmyndum sem haggt væri að skjót’a sundur lás en það gekk ágætlega, ég bar m W/3 fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240 Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingui £ staðnuxn. Hárgreiðslu- og smyrtistoÍE Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (’yfta) Sinú 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMl 33-968. ' hlaupið upp að skráargatinu og allt splundraðist. — Sennilega hefur það verið Lok-læs framleiðsla. — Sennilega, saigði Martin ó- kafur. — Jæja, en svo lá þetta alLt beint við. ég nóði mér í kaj- ak og ár, tók keðjuna og lagði af stað ... — Keðjuraa? — Keðjuna, já. Það var keðju- bútur í bátaskýlirau. Hanra var gamall og ryðgaður og eng- inn myndi sakraa hans . . . — Til hvers ætlaðirðu að nota hann? Martin leit yfirlælislega á hann. — Nú slær aftur út í íyrir þér, sagði hann. — Hamingjan sanna, hvað það slær út í fyrir þér. Hvað heldurðu. nautshaus? Ég þurfti eitthvað til að sökkva lfkirau með. Þurig keðja er fyrirtak í þeim til- gangi. — Og i hvaða tilgaragi léztu þór blæða niður í grasið? Martin hló og bretti upp vinstri jakkaermina og skyrtuermina. Þar sá í plástra. — Það var reglulegt auka- númer, sagði haran. — Ég hrasaði j einfaldiega Um lausa endaran á 1 keðjunni, datt á hrammaraa og reif mig á einni ryðguðu dósinni í illgresinu. Hann hló hjartanlega. ■ —■“H-amingjan íátma hvað hvað mér var skemmt, þegar ég fékk að vita að löggan hélt að báta- j klúbburiim væri njorðstaðurinn j og farið var að skríða um grasið og mæia og rannsaka! — Það er gott að vera gaman- samur. En ég skil ekki hvernig j þú heíur ætlað þér að vefja keðj- ■ unni um líkið í kolamyrkri í ein- j menningsbáti. Eða hefurðu í kannski íengið tilsögn í sliku hjá j einhverjum nazistávini. í Argen- tinu? Martin þagði andartak en Ijóti j glampinn kom aftur í augun. — En góði maður, þú ætlar þó I ekki að dæma mig eftir kunn- ingjunum? — Tja, gamall SS-náuragi sem tók þátt í öllu heila gillinu og skemmti sér á SS-vísu á austur- vígstöðvunum — hann hefur trú- lega írá mörgu íróðlegu að segja þegar líður á kvöldið, jafnvel þótt búið sé að „draga úr honum víg- tennumar". Ekki er ég viss um að ég myndi kuraraa við mig í ná- vist hans. — Herra minra trúr, sagði Mart- in dreymandj. — Þú ert saranar- lega rómantískur. Ekki veit ég hvernig þú ætlar að komast á- fram i lífinu. Tom tottaði pípu sína og sagði hljómlausri röddu: _ — Nú, ég hélt að þú hefðir uppi rSðagerðir um að firra mig öll- um slíkum áhyggjum. Mairtira kimkaði kolli íhugaradi. — Það er noktouð til i þvi. — Þú leradir ilia í því, ef þú reyrair það. — Jæja? Reiði Toms fór váxaradi og haran fór að sjá rautt. Hanra varð grip- iran ákafri, dýrslegri löngun tií að ráðast á mamninn, berja ófrýni- ! legt andlitið með hverju sem i væri. Hann stillti sig með erfiðis- ! munum. Martin drakk úr glaei sínu. — Við skulum ekki flasa að neinu. sagði haran. — Sögurarai er ekki lokið enn. Ég reri sem sé burt, ég var i svartri skyrtu þetta kvöld eins og þú rraarast kanraski. og það var í raurairarai mjög ólíklegt að nokkur sæi mig. Þetta var eiginlega mjög spemn- aradi, minnti jafravel á heræfimg- ar. — Það var sorglegt, að leikur- inn skyldi fá svo óvæntan endi. J Ég var búinn að slökkva á vit- j araum þínum á meðan þetta átti j sér stað. Martin kinkaði kolli og glotti j illyrmislegia. / — Það hafðirðu reyndar gert, þinn skratti. Ég v.ar k-ominn lanigleiðina að Sólvík áður en ég gat á-ttað mi-g. í bakaleiðinni mundi ég eftir því að það eru blá ljós í Oxhálshöfnirarai á Essin- gen beint á móti Sólvík, svo að ég miðaði á þa»u í staðinn og mér tókst að komast inra í vík- ina þrátt fyrir myrkrið. En þá var Benray litli kominra af stað á eigin spýtur. Tom kinkaði kolli. — Og þú neyddist til að snúa aftur við svo búið, að hugsa sér. En í bátaklúbbnum va-r heppnin aftur með þér, þú g-azt skilað bátnum og árinrai og hjólað burt áður en lögreglan kom á vett- vang. Og hjólinu fleygðirðu sem sé í runna hjá Alvíkurtorgi og tókst leigubíl heim. — Smámunir. Skiþtir engu. Geturðu ekki dregið nein.ar fleiri gáfulegar ályktanir? — Það væri þá helzt það, að einhverjum hefur liðið hálfilla dagin-n eftir, ekki þegar líkið fannst, heldur þegar viðkomandi uppgötvaði að byssan var horfin, þessi byssa sem hann hafði haft íyrir því að hengja aftur upp á vegginn í skrifstofunni, þegar hann kom í snögga heimsókn til Eplavíkur eftir morðið ásamt Sponge höíuðsmanini og drakk te. Ég hefði haldið að sumum hafi verið dálítið undarlega i-nman- brjósts — það var emgu líkara en hann hefði verið mátaður, þrátt fyrir allt sjálfstraustið ... Þetta var sigurhrós, biturt en ögrandi — þessi uppgötvun hlaut að hafa gert Martin skelkaðan. Morðvopnið horfið — senrailega komst haran að því þega-r hann ætlaði að hirða það aftur og losa sig við það fyrir fullt og allt; lík Bennys hafði fundizt með kúl- una í hjartanu, byssan fór að verða hættuleg. Og ofan á allt þetta: bæði byssan og Tom horf- in — Martin hlaut að hafa liðið ónotalega. Hann hafði hitt naglann á höf- uðið. Augun í Martin urðu hörku- leg. Með snöggri, liðlegri hreyf- ingu fleygði hann glasinu og það þa-ut yíir stofuna eins og lýs- SKOTTA Tökum að okkur , viðgerðir, breytingar, viðbyggingar. gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. — Ókei, ég verð samkvæmisklædd eftir eina mínútu, óg bíð eítir þér . . . SÓLÓ-eldavélar FramJeiði SÓLÓ-eldavéJar af mörgum stser2|um og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði oe báta. V arahlutaþjónusta. Viljum sérstalclega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Simi 63069. mmm ANNAÐ EKKI CHEREtV BLOSSOM-skóáburðnr: 1 Glansar lietiir. enilist betur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.