Þjóðviljinn - 29.05.1969, Síða 12

Þjóðviljinn - 29.05.1969, Síða 12
12 danskir listamenn sýna grafík í Norræna húsinu Farandsýningin ík“ sem Noregi efndi í Norræna daginn. Á sýningunni eru verk cftir 12 danska listamenn, er sá elzti þeirra, Aksel Jörgen- sen fæddur 1883, en hann Iézt 1957, og sá yngsti er fæddur 1946, Anders Kirkegaard. — Er sýningin á göngum húss- ins, cn næsta laugardag verð- ur opnuð sýning á norrænum kiljum í hókasafni hússins þar sem fyrri sýningar hafa verið. ) 1 sýningarsJcránni segir ma. Opinberar sýnimgar era oft svo sléttar og fellldar: af ein- tómiri háttvísi er tekin með sin ögnin af hverju, og át- koman verðnr ágripskennd flatneskja. Við vjldiuim, að þessi sýmrng bæri sannfærancii svip; á henni eru verk mik- ilsiháttar listamianna að okk- ar dómi, og hver þeirra á r.ægilega margar og einkienn- andi myndir til þess að sýn- ingargestir fái greint svipmóí þeirra og hæfileika. Dönsk grafik er ótrúlega sjóllfstæð, hefur farið sínar eigin leiðir og 'lfkist ekki beinlínis neinni annarri list samtímans . . .“ „ . . . Ef til vill er grafikin þegar á allt er litið, heiðar- legasta framl&g dansikrar myndlistar frá því á blóima- skeiöinu í byr.iun 19. aldar“ Ríkislistasafnið í Noregi hefur áður efnt til farand- sýninga á r.orskri list frá J. C. DaH til Kitteteens og Edvard Muneh til dagsins í cjag, eininig sýninga á norsk' i og amerískri al'þýðulist, verk- uim Picassos, dansikri og sænskri nútílmalist, norskri al- þýðulist og malverkum í eigu Rikislistasafnsins. Ein myndanna á sýningunni hennar er Dan Sterup-Hansen. „Dönsk grafík“. Höfundur Ivar Esikieiland framkvæmda- stjóri Norræna hússins sagði fréttamönnum að aif hálfu saf-nsins væri ekkert á móti því að lánia hingað fleiri far- a-ndsýningar cn eins og stend- ur ©ru aðstæður ekki nógu góðar í Norræna húsini; til að unnt sé að halda þar mái- verkasýningar. Sagði Eskelantí að nýlega hefði l'engizt leyfi frá norrænu menntamála- ráðuneytunum til að glera á- æfilun um kostnað sem fylgdi því að innrétta kjallara húss- ins, sem er 630 ferm,, ma. sepn sýningarsal. Verður kostn- aðaráætlunin gerð í samyinnu við finmsllca arkitektinn Alvar Aalto. sem teiknaði hú.sið — og að því lofcnu verður sótt um fjárveitingu frá olllum Norðurlöndunum til fnam- kvæmdanna, Ivar Eskeland gat þess að endingu að nýiega hefði Nor- ræna húsinu borizt gjöf frá Letterstedteska Stiftelsen í Svíþjóð: 10 þúsund sænskar krónu-r, sem nota skal t.iii kaupa á tu n gumál aj'annsókn- arstofu (sprák laboratorium). Þega-r viðbótarfé hefur feng- izt til kaupanna verður rann- sóknarsitofan íyrst og fremst r.otuð af norrænum sendi- kennurum við háskólann, en þó gætu aðrir «átt aðgang að henni. Rannsótknarstofa siem þessd mun svo til óþekkt fyr- irbæri við ker.nslu hér á la-ndi en samkvæmt frósögn Eske- l&nds hefur hver nemamdi sér klefa, heymartæki og segu.1- band, og hefur þessii nýja að- ferð við tungumólakennsflu þött g-sfa góða raur. eriendis. Rann- sóknarstofan sem hingaðverð- ur keypt verður af norskri gerð. Fimimitudagur 29. maí 1969 — 34. órganigur — 115. tölublað. Vöruskiptajöfnuðurinn í apríllok: 861 milj. kr. halli og þó minni en '68 í aprilmánuði var vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 348,5 miljónir kr. og er það 93,7 milj. kr. meiri halli en var í apríl 1968. Vöruskiptahallinn frá ára- mótum til aprílloka í ár er þó nokkru minni en var á sama lima í fyrra cða 861,2 milj. kr. nú á móti 1070,8 milj. kr. þá, er það 209,6 milj. kr. betri útkoma. OtEIutningurinn fyrstu fjóra mónuði þess-a árs nemur samtals 2144 miljónum kr. og er það rösklega 100 miljónum meiri út- flutningur ein á saima tímia ífyr>-a en þá nam hann alls 2042,9 milj. kr. í aprílilók. Innflutninigurinn hefur hins vegar minnkað um 108,5 mili. kr. á þ^ssu tímiabili, í fyrra var hann orðinn í apríllok 3113.7 milj. k-r.j en var núna 3005,2 milj. kr. Af innflluitningnutn í ár eru 99,8 milj. kr. til Búrfellsvirkj- ur.ar (241,4 milj. kr. í fyrra á saimia tfimia) og 582,4 milj. kr. til ísienzka álfélaigsins (19,2 milj. lcr. í fyrx-a). Á þessum fjóram mánuðum nemur innflutningur til þessai’a tvegigja aðila því samtals 682,2 milj. kr. á móti 260,6mUj. kr. í fyrra. Heflur annar inmifilufcn- ingur en til BúrfeMsvirkjumar og Islenzka álfélagsins því raun- verulega minnkað um 530 mil.i. kr. á fjórum fvrstu mánuðum þessa árs flrá þvi sem var á tímabili í fyrra. Þess skail að lokum getið að tölurnar frá í fyrra hafa verið umreikmaðar til núverandi geng- is. Nýtt hótel opnað að Þórístúni I Selfossi Þurfum að taka upp harða baráttu við stjórnarvöldin — segir Gústaf Adolf Skúlason, menntaskólanemi í gær náðuim við tali af menntaskólapilti hér í borg og unnustu hans. Þau hafa hvoragt von um viminu í sumar. Pilturinn er að fiiesa undir stúdentspróf i stærðfræðideild M.R. og stúlkan er í briðja beikik Kennaraskólans og stetfnir aö þvíað útsfcrifast sem kennari næsta vetur. Heita þanj Gústaif A. Skúlason og Oddný Ejörgvinsdóttir. Mennitasfkólanamar og konn- araskódanemar haifa gert mikið að þvi að kynna atvinnumögu- leika síma fyrir stjórnarvöldum í vetur, sagði Gústaf. Sérstafkar kannanir hafa verið framlkvæmd- ar meðal þessara skólanema urn atvinmxhorfur nú í sumar og þær kynntar rækilega fyrir stjórnarvöadunum mieð góðum fyrxrvara. Þanir.ig hafla um 1209 menntasikólanemar emga vom um vinnu eða óvissa möguileika, Sömu sögu er að segija úr Kennaraslkóiliamuim, Þar býr hetai- Úftekf á sjávar- útvegi Bretlands LONDON 28/5 — Við opnun hinnar oiliklu fisfcimálasýningar : I-xxndon i dag var frá því skýrt &ð brezka stjóimin heifði ákveðið siixum til sumarvinnu — móla að iáta íama fmam mjög gagn- ^kku-r sem ákveðið þjóöfélagsan gera rannsókn á öllum þátturn . baráttu við stjórnax-völd. brezks sjávai’útvegs og heCurþeg- ar verið vedtt sam svarar 10 mdljónum kr. til fyrsta kafla ranns'ókmarirunar. ingur nemiemda við óvissa at- vimiumöguleika — 169 neimendur hafa enga von um vinnu og 188 nemendur hafa óvissa vimmu o£ 646 nemendum skóilams. Dugleysi Hvermig hafa stjói-narvöid brugðizt við þessum tíðindum? Þau hafa yfirfleitt mætt ósk- um okkar með vinsaimilegri skrúð- mælgi og látið iíklega að hlutum. Einihvern veginn finnst mér samt, að ekkert eigi að gera af hálfu stjómairvaildia — fjöldinn af okk- ur heíúr Mka þessa tillfinningu enda verður lítið vart við að-, gerðir til þess að efla sumar- vinnu skólafólks. Nú er það spurningin. Eigum við að horfa aðgerðarlaus upp á þá vafasömu þróum, að skóf.a- ‘fólk hi’ö'kklist frá námi hundrað- um sairnan eða verði óbærilegur baggi á heimilum sðstandemda af því að það fær ekki sumarvinnu eins og viðgengist hefur xxndan- farna áratugi, sagði Gústaf. Barátta Iívemnig förum við að þvl að sækja rétt ókkar til stjórnar- valda? Skólafólk verður að stefna að .bví að mynda með sér siamtök og berjaist sem siíkt flyi’ir réttí ur fyx’ir þjóðfélagið í heiild að stöðva námsbx’sut hundi’uða skólamanna. Oft verða svona baráttuihópar að hafa vit fynir ríkjandi stjórn- arvöldum — sinnuleysi stjórmar- valda er ékki nýtt af nálinni á ýmsurn tímum og hjá ýmsum þjóðum og hér þarf gi-einilega aö taika til hendinni, saigði Gústaf að. lokuim. Í gær bauð Steinunn Hafstað fréttamönnum að skoða nýtt hót- el á Selfossi, þar sem hægt er að hýs'a um tuttugu næturgesti. Hús þetta er Þóristún 1. Keypti Stein- unn það af Matthíasi Ingibei'gs- syni, lyfsala, og breytti því í [ gistihús, bjó það nýjum húsgögn- | um við hæfi og hefur gengið frá ! því í alla staði á þann smekklega hátt, sem hún er kunn fyrir, en Steinunn hefur rekið sumargisti- hús á undanförmun árum, sem i vakiö hafa ánægju gesta bvað J allan aðbúnað snertir. ! Steinunn hefur um tveggja ára sikeið rekið Hótel Selfoss, en þar hefur ekki verið aðstaða til gisit- imgar, og hún orðið að koma dval- ar- og nætuirgestum sínum fyrir á einkaheimilum á Selfossi. Hef- ur þetta eðlilega valdið erfiðleik_ um, seim nú hefur verið bætt úr. Gistihúsið að Þóristúni 1 er að- eins tveggja raínútna gang frá veitingahúsinu, og stendur í fal- legu umhverfi og friðsælu við Ölfusánia. Kirkjian stenctur hin- um megin við Þóristún, andspæn- is gistihúsinu. Gistixig verður allt á.rið að Þór- istúni 1. f húsinu eru níu her- bergi, eins manns, tveggja manna og þriggja manna. Þá er þac veitingastofa, þar sem hægt er að reiða flram morgunrverð, einn- ig setustofa með sjónvarpi og út- varpi. Herbergin, eins og búsnæð- ið allt era mjög vdsitleg. Húsdð keypti Steiniunni 1. marz s.l. og hefur unnið að breytimgum á því síðan, sett í það ný húsgögn og teppalagt öll herbergi og stof urn- ar. Steinunn saigði við flrétta- menn í dag, að hún hefði ráðizt í þetfia fyrirtæki til. að skapa sitarfsaðstöðu að vetrinum, þeg- ar menn þyrfitu oft að leita gist- ingar á Selíossi, og einnig til »ð geta haflt meira umleikis að siumrinu, en þetta væri kjörinn staður til gömguflerða og hvildiar. Þá er aðstaða þaima til að út- vega veiðileyfi bæði fyrir silung og lax, og einnig er hsegt að út- vega ' hesta. Steinunn er nú búsett á Sel- fossi og hyggst helga sig hótel- rekstri þa-r í flramtíðinni. Htm hefur víða komið við sögu hótel- mála í landimu, m.a. stýrt Hótel KEA á Akure.yri um tíiha og rek- ið sumarhótel að Varmaihlíð í Stafholtstunigum, í Kvennaskól- anum á Blönduósii. Hólum í Hjalatadal og í tvö ár annaðist hún rekstur hótelsins í Borgar- nesi. Mikla norræna ritsímafélagið 100 ára Gefur rúma miljón í náms- sjóð handa ísl. símamönnum Við eiguim ekki að sdtja þegj- Mikla norx'æna ritsímafélagið hefur haft nóna saimivinniu viö Isilend siðan 1906, er ritsxmasaim- band komsit á mill: íslands og ann'&rra landa. Félagiið varstofln- að L júná 1869 með sameiningu 3 sæsímafélága og er því að verða 100 ára. Það hefur lagt sæsíma bæði í Evrápu og Asíu og rekið símaviðskipti í sam- vinnu viC hlutaðeigandi síma- stjórnir. Lengst aif voi’u sæsímar l>ess aðeins gerðir fyrir skeyta- viðskipti, en það hefur breyzt : mdi og aðgei’ðariauís ga-gnvari seinni tíð. Eins og kunniuigt er þeirri svívirðu að þui'fa að hætta , lagði félagið sæsíma (Seotice) Færeyjar, sem var tekinn í not- kun í ársbyrjun 1962, og var hann gerður bæði fyrir ritsíma og talsfimia. Ári síðar lagði bað annan sams-konar sæsíma (Ice- can? m-illli íslands og Kanada, u.rr Gi'æn-land. Nokknx-r hluti af sæsxmanum er bó í edgu erlondia s-ímas'tjórna. Þéssar s-æsímalagnir gerbxeyttu súnasaimbandi Islands viö útlönd, og símaviðskiptin mnrgfölduðust efll'r koimu þeirra. Mik'la Nori-æna Ritsiímafélagiö fyrirtækið Storno. sem fraim- leiðir radiotæki, sem m.a. eru i’otuð í yfir 500 biium í Reykja- rámi enda vaflasamiu-r ávxnindr.g- I imilli Skiotílands og Isiiands, uxn i vík Það á eánnig í'a-lihlöðuiverk- smiðjuna Hellesens, svo ogmieirj hluta í sfimtækjaverksmiðjurnvi „GKT Automatic*' í Kaupmanna- höfn. Árið 1957 gaf féjagið 150.000.00 danskra kr. í nárossjóð fyrir ís- lenzka siímamenn. og nú hefur þaé gefið 100.000,00 danskra kr. í sama sjóð, eða sem svarar til læplega 1,2 milj. isi. kr. Félagið hefur ávallt sýnit mik- inr. áhuga á símasambandinu við íslánd, og veitti ómetanlegia að- stoð í saimtoandi við undirbúti- ingssamxiinga og framkvæmd síð- ustu sæsímanna. (iTxé t ta-ti ikyn.n-img). I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.