Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 3
Þriðuudiaguir 1. yúM 1969 — ÞJÓBWWaNiN — SfBA 3 Tugþúsundir lögreglumanna vernda Nelson Rockefeller BUfeNOS AIRES 30/6 — Nel- son Ei)ckefeller, ríkisstjóri í New York og séiiegur sendi- maður Nixons forseta til landa rómönsku Ameríku, kom í dag til Buenos Aires, höfuðborgar Argentínu og voru allar horfur á að koma hans þangað myndi valda ó- eirðum eins og orðið hafa hvarvetna sem hann hefur komið á ferðum sínum um rómönsku Ameríku undan- farið. Tugþúsundir lögreglu- manna eru á verði Qnganía einvald&harra hefur boðið út öllu tiltæku her- og lög- regluliði til að gæt'a Rockefellers meðan hann dvelst í Buenos Air- es og lét hann þau boð út ganga aið ekkert myndi látið ógert til að bæla niður sérhverja tilraun tíl óeirða eða mótm.æla gegn komu hins bandaríska erindreka. í dag mátti svo virðast sem þessar hótanir hef ðu borið þainn árangur a.m.k. að Rockefeller komst faép á húfi frá fliugvell- iraum . til Æorsetahallarininair þair Heimsókn Nixons til Rúmeníu vekur mikla athygli og umtal Sovézkir leiðtogar, þ.á.m. Bresnéf flokksritari, verða í Búkarest áður en Nixon kemur þangað Þannig hefur verið tekið á móti hinum sérlega sendimanni Banda- rikjaforseta hvar sem hann hefur komið á ferðum sínum um róm- önsku Ameríku. Hann hefur ekki komizt í snertingru við aðra en sína eigín lífverði og vopnað lögreglulið liinna bandarísku lepp- stjórna. — Myndin er frá Bogotá í Kolumbíu sem hann hóf þegar í stað við- ræður, við ráðherra í þedrri nýju stjórn sem Onganía skipaði fyirir nokkrum dögum. f Rautersfrétt segir að meira lögreglulið á bifhjólum hafi fylgt Rockefeller til forsetahallarinniar Læknadeild háskólans Fra<mhald af 1. síðu. aí mámsárangri stúdenta á for- prófum undanfarin 6 ár er mælt svo fyrir, að stúdentar úr stærð- fræði- og náttúrufræðideilduim sfculi hafa lágmarkseinkunnina 7,25 og stúdenitar úr máladeild (þar með taldir stúdentar úr Verzlunarskóla Isiands og Kenn- araskóla Islands) lágmarftseink- unnina 8,00 til þess að fuilnægja inntökuskilyrðurn í læknisfræði. "Hór-'é..-eftir fara upprýsingar uim tölu lækmastúdenta eftir próf- hhrtJuni á síðastliðnu vormisseri: afí-fyrsta,' hluta, þar af 95 á fyrsta ári 187 b. I öðrum hluta 30 c. 1 þriðja hluta 48 Stúdentar alls 265 Þessi fjöldi stúdenta lauk for- próíum vorið 1967, 1968 og 1969: 1967 1968 1969 26 stúdentar 35 50 Af þessum stúdemtum verða 74 Oþ.e. fiestir þeirra stúdenta, er luku forprófum 1968 og 1969) ör- ugglega í fyrsta hiuta haustmiss- erið 1969, og örfáir1 þeirra, sem luku forprólfom 1967- Langflestir þeirra stúdenta, innritaðra 1968, er fataðist á förprófum, munu halda námi áfram. Álag á fyrsta hlutánn verður því gífurlega mikið á næsta haustmisseri.jGera má ráð fyrir, að um 50 þeirra xtúdenta, sem stóðust ekfci fbr- oroí á þessu vori, ósfei að halda áfram námi í læknadeild í h&ust, og ef gert er ráð fyrir sambæri- f'jöl Andlát Péturs Framhald al 1. síðu. •trúi ísiands í Efniabagsstoínun Evxópu frá 1948 - 1956 og á ráð- herrafuindum NATO og fundum Evrópuráðsins á sama tíma. Pétur Benediktsson varð banibasitjóri við Landsbanfca ís- lands 1956 Qg atti sæti í banfc'a- ráði Alþjóðaibanfeians í Wasning- ton firá sama ári. Hainn hafði mikil afskiptd af ólifeiustu félags- máluim og gegndi /brúnaðarstöð- um, átti m.a. sæti í stjórn Hins íslenzfca fornritafélaigs, Stúdenta- félags Reykjaivífeur, Sölusam- bamds ísl. fisktframleiðenda, Sam- . taka um vestræaxa saimvininiu, Hiartaverndar og í Fisfcmaitsráði os; Fríverzluniarnefnid. Þingmað- ur Gullbriinigu- og K.iósarsýlu var Pétur kjörinn 1966. Pétur Benediifctsson vair tvú- kvæinitur og lifir síðari kona hans, Marta Ólaifsdóttir Thors, mainn siTÍn. , legurn fjölda nýstúdenta i haust og innritaðist síðastliðið haust, yrðu a.m.fc- 150 stúdentar í læknadeild á fyrsta ári, en það mundi leiða til öngþveitis. Að því er varðar miðhlutano, verða í honuim 50 stúdentar á næsta Jhaustmisseri, og hefur tala stúdenta þar aukizt úr 30 í 50. Er erfiðleiifeum bundið að veita svo miklum 'ifijölda stúdenta í þessum námshlbta viðhlitandi menntun og aðstöðu til þess að ljúka nórnskeiðuim þess hluta á eðlilegum tíma- Sú f jö^gun, sem iþegar er orðin á fyrri stiguim lseknanáms, mun á næstu árum segja til sín í síð- asta hluta námsins, sem fer, að verulegu leyti fram í verklegum námskeiðum á sjúfcradeildum. Eru fyrirsjáanlegir erfiðleikar á að veita stúdentum kost á þess- utm námskeiðuim innan eðlilegs náimstiírna. Læknadeild hefur á ímdanförn- um tveim áruni umnið að tillög- um til gagngerðrar endurskipu- lagningar á nómi og námstilhög- un við deildina. Tillögur þessar eru nú til athugunar í mennta- málaráðuneytinu. Eins og ölium, sem til þekkja, er kunnugt, eru nú gerðar mjög auknar kröfur til læfeniakennslu miðað við það, sem áður var, og leiða því þess- ar skipulagsbreytingar til auk- ins kennaraliðs, aukins tækja- kosts og aukins húsnæðis- Fáist fjárveitingar og aðstaða til að hrinda tillögum þessum í fram- kvæmd, hefur lælaiadeild áætlað, að unnt verði að brautskrá 25 —30 læknakandídata á ári næstu ár. Öánægja stúdénta Eins og skýrt hefur verið fiá í fréttum hefuir gætt mákiliar óánægju meðal stúdenta vegna ráðstafana til tafcmörkujnar í læknadeildina, einkum þeirra að þyngja fyrstu próf í deildinni að rnuin og gera nemum erfiðara fyr- ir við að taka þau upp. Hins vegar muin meginþorri lækna- nema að því er fram kom á fé- lagsfundi þeirra í apríl sl. sætta sig við takmörfeun við innritun í deildina sem illa nauðsyn, vegna lélegs aðbúnaðar, svo sem sfeorts á kennurum og kennsiu- tækjum auk húsnæðisskorts. Telja læfenanemar að hið aukna aðstreymi að læinadeild miegi riekja til fábreytts nómsgreina- vals við háskólann og að tfijölga beri þeim- námsgreinium sem þar er um að velja fremur en að tafca upp takmörkun nemenda í einstökum deildom. en dæmi séu tíl um áður og lög- reglumenn ,hafi staðið hiið við hlið beggja vegna meðfiram þeim götuom sem hann fór, um. Nokk- ur hópur manna hafði safnazt samian við forsetahollinia, en ekki bar á neirnum fa'gniaðarlátum eða húrrahrópum. Allar verzl'anir og bankair voru lokuð í dag af ótta við óeirðir. Meðan þær viðræður fóru fnam barst frétt um að íormaður saimbands málimiðniaðiafmannia, Augusto Vandor, hefði verið myrtuir í skrifstofu sinni. Fjórir ménm vopmaðir vélbyssum skutu hamn til banta. Þeir komiust aiiir undan eftiir að hafa skilið eftir sprenigju í anddyri. hússins. Van- dor var eimn af fáum verklýðs- leiðtogum sem ebki höfðu viljiað tafea umdir áskorum helzta verk- lýðssambands Argentínu um alis- herjarverkfall tii að mótaæla komu Rockefellers og' má gera 'ráð fyrir að morðið á honum boði harðnandi baráttu, bæði gegn einvaidsstjórn Onigaháa sem hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur og hinum bandarísku heimsvaidasimnum. Á þeirri bairáttu hefur annars efcki verið neitt lát síðustu sex vikumar. Stúderntar hafa haft sig mjög í framrni og lagt undir sig helztu háskóla landsins. em þeir hafa femigið hinn róttæka ve'rfca- lýð með sér í baráttunmi. ¦ Miklar óeirðir hafa orðið, ekki aðeins í höfuðborgimmi, heidur einniig öðr- um borgum landseims eins og Cordoba og Rosario. Mörg spellvirkd hafa verið unn- in, síðast í gær sprakk sprengja í Buenos Aires við bandarískan lyftikrana, en fyrir helgina höfðu sprungið sprengjuir í 19 stór- verzlunum í borginmi sem eru eign Rockefellersættarinniair. Átök urðu í gærkvöld milli lögreglu og mannfjölda sem fylgdi kunmum kommúnistískum blaðamiamni til grafair, en hann var skotinn til bana af lögiregi- unnd á föstudaiginn. WASÉINGTON 30/6 — Sú óvænta ákvörðun Nixons Banda- ríkjaforseta að fara í opinbera heimsókn til Rúmeníu um næstu mánaðamót hefur vakið mikla athygli og umtal. Skýrt var frá Rúmeníuferð forsetans í Washington síðdeg- is á laugardag, en áður hafði verið frá því sagt að hann myndi verða viðstaddux heimkomu, bandarísku tunglfar- arina í Apolío 11. og myndi þvínæst heimsækja fimm Asíu- lönd. Indland, Pakistan, Indónesíu, Thailand og Filipseyjar. Ferð Nixons til Rúmeníu er sú fynsta sem nokkur Bandaríkjafor- seti í embætti hefur farið til sósíalistísks ríkis, ef undan er skilin ferð Roosevelts tii Jalta á stríðsárunum. Sagt er að Nix- on hafi þeg'ið boð sem honum barst frá Rúmeníu á útmánuðum í vetur. Háhn kemur sennilega til Búkarest 1- eða 2. ágúst. Ekki er vitað hve lengi hann dvedst í Rúmeníu, en dvölin verður vaiia lengri en tveir sólarhringar. Ferð hanis til Rúmeníu vekur sérstaka athygli vegna þeirrar sjálfstæðu utanríkisstefnu Rúmenar hafa ástundað undan- Ifarin ár.-1 Washington hafa emb- ættismenn lagt þunga áherzlu á að ails ekki mesi leggja þann skilning í Rúmeníuferð Nixons að ætlumin sé á nokkurn hátt að hlutast tíl um málefni Var- sjárbandalagsins eða samsfeipti aðildarríkja þess. 1 Búkarest þykir það ekki nein tílviljun að Nixon forseti bæði í gær og í dag birti aðal- sem niálgagn kommúnistaflokksins „Scinteia'' greinar þar sem Výst var fullri hbllustu við samfélag' sók'alistísku ríkjanna bg ítrekuð nauðsyn á náinni samvinnu Rú- meníu og Sovétríkjanna. 1 dag var það haft eftir góð- um heimildum í Búfcarest að helztu leiðtogar Sovétríkjanna myndu koma i opinbera heim- sókn þamgað um miðjan júH. Búizt er við þeim þremenning- unum, Podgorní, Kosygin og Bresnéf, og er tilefriið undirritun nýs vináttusáttmála Sovétríkj- anna og Rúmeníu, en sá gamli rann út í íyrra- Hvorki í Rúmeníu né Sovét- ríkjunum hefur verið rætt uirri Rúmeníuferð Nixons, hennar að- eins getið í fréttaklausrim. Þyí meiri blaðaskrif hafa orðið wti ferðina á vesturlöndum. „Tlhé Times" sagði í dag að Rúmenar hefðu sýnt að hægt væri að halda uppi samtímis eðlilegum samskiptum við lönd bæði :í vestri og austri, svo fremi sern viðkomandi stjómir í Austur- Evrópu væru fastar í sessit.önm- ur brezk biöð eru sammála um að heimboðið til Nixons' staðfesti sterka og sjálfstæða stöðu rúm- ensku stjórnafinnar. Moise Tshombe látinn ALGEIRSBORG 30/6 — Moise Tshombe lézt í dag í f angelsi: í Alsír. Við krufningu reyndist banamein hans hafa verið hjarta- siag. Silfurlampinn Framhiald af 12. síðu. atkvæði fyrir hlutveifc Groeker- Harris í Browningþýðirigunrti 1957. Þebta var í fimmtánda skipti sem Silfurlampinn var veittur, og hafa 12 leikarar hlotíð hann til þessa, þrír, þeirra í tvígang, auk Róberts þeir Valur Gísiason og Þorsteinn ö. Stephensen. 1 aifcvæðagreiðslu um veitingu Silfurlampans í ár féllu atkvæði þannig að Róbert hlaut 600 stig fyrir Púntíla (400) og Tevje (200). Jón Sigurbjömisson hlautt 200 stig fyrir kónginn í Yvonne. Armiar Jónsson hlaut 150 stíg fyr- ir . Gaildra-Loft, Brynjólfur Jó- hannesson 75 stig fyrir séra Sig- valda, Herdís Þorvaldsdóttir 75 stig fyrir Candidu, Brynja Bene- diktsdóttir 50 stig fyrir Jo í Hun- angsilmi, Guðrún Ásmundsdótt- ir 50 stig fyrir Konuna í Ylfir- máta ofurheitt, Inga rjórðardótít- ir 50 stig' fyrir Staða-Gunnia í Manni og konu, Pétur EinarssóVi 50 stig fyrir hlutverk- sitt í Yfir- máta ofurheitt og Valdímar Helgason 50 stig fyrir Hjíálmar tudda í Manni og konu. Götudrykkja í borginni Ölvum var taisverð í Reykja- vík um heigima, efcki þó tiltak- amlega meiri en genguir og gerist að sögn lögireiglunnair, en þar sem veður var hiýtt leitaði fólk út- á götur borgarimiar eftír dansieiki í stað heimiapairtýa og hlauzt af þessu rápi niofckiur hávaði og ó- lætí, sem hélt voku fyrir öðrum borguirum. Þurftí að taka mairga úr umiferð og geymia um tíma og fylltust aliar geyrosiur lögregl- uanar bæði aðfaramótt sunnu- dagsins og mánudagsins. Þrátt fyriæ ölvum urðu enigar óspektir utian hvað piltur nofek- ur um tvítugt reiddist dyraiverði Hótel Sögu, sem ekki vildi hleypa honum inn, og sparkaði fæti sín- um í hefndarskyni inn ym rúðu aðaldyra iiússins hótelmegin og braut hania. ÚTBOÐ j Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Fellunum, 3. c hluta, í Breiðholtshverfi. Útboðsgögn eru afhent vá %krifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. 'júlín.k.kl. 11,00. ! INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 •— Reykjavík — Sími 22485. Frá franska sendiráðinu Franska sendiráðið minnir á.að skrifstofa verzlun- arfulltrúans er að Austurstræti 6, 4. hæð, símar 19833 eða 19834 — Pósthólf no. 393. Herra Roland Li, hdnn nýi verzlunarfulltrúi við sendiráðið er til viðtals fyrir 'alla innflytjendur sem þurfa á upplýsingum að halda. 0RÐSENDING til eigencla fiskiskipa vátryggðra innan bátaábyrgðarfélaganna, frá Samábyrgð Íslands á fiskiskipum Frá og með 1. júlí 1969 mun Samábyrgðin 'faka að sér sérstaka VÉLATRYGGI á fiskiskipum sem tryggð eru samkvæmt lögum um bátaábyrgðarfé- lög og Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Nánari upplýsingar um tryggingar þessar er haegt að fá hjá viðkom- andi bátaábyrgðarfélögum og Samábyrgð íslands á fiskiskipum, Lág- múla 9, Reykjavík. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.