Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 11
Þriðjuðaigur 1. Jtó 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlBA J \ vnorsni • Tekið er á móti til- kynningunri í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er þriðiudaigur 1. júlí. Theobaldus- Sólarupprás kl. 2.57. — sólarlag kl. 0.03- — Árdegisiháflæði kl. 7-20. • Kvöldvarzla í apótekuim Reykjavíkurborgar vikuna 28. júní — 5. júlí er í Garðs apo- teki og Lyfjabúðinni Iðuinni. Kvöldvarzla er til kl. 21. Sunnudaga- og helgidaga- varzla kl. 10—21. • Kvðld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, uan helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi ti} kl. 8 á mánudagsimorgnl. sími: 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á mótí vitjanabeiðnium á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en bá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á horni Gafðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9-11 f.h. sim.5 16195. I>ar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Frá Læknafélagi Reykjavíknr. • kseknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar f Iðgregluvarðstofunni sönl 50131 og slöfckvistöðinni, sími 51100- • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sói- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sfmi 81212. Naat- '*"*ar ög helgidagalæknir 1 síma ...21230. li***JDPI>l#8ta8ar mn íæknaþjón. ustu i borginnl gefnar i sim- svara Læknafélags Réykja- vikur. — Sími 18888. Minn Schupp kom til Reykja- ' víkur 26- f.m. frá Hull. • Skipadeild S. 1. S. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar. Dísanfell er i Ventspils, fer þaðan til Len- ingrad- Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell fór 27. f.ni. frá Vest- marmaeyjum til Lagös. Stapa- fell er á Akureyri. Mælilfell er væntanlegt til Bordeaux 2. júlí, fer þaðan til Dunkirk. Grjótey fór 23. b.m. frá R- vík til Cotanou, Öahomey. — Hasting er í Grímsby. • Hafskip h. f. Langá er í ¦ Riga. Laxá lestar í Ólafsvík. Rangá er á Akranesi, ferþað1 an í dag til Keflavíkur og Vestmannaeyja. Selá for frá Holmsund f gær til Gdynia. Mareo fór frá Hamborg í gær til Reykiavfkur. • Skipaúítgerð ríkisins. Esja er á Norðurlandslhöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaey.ium fcl. 21-00 í kvöld til Revkiavíkur. Herðu- breið er í Reykiaiyfk. Baidur fer.frá Reykiavík f kvöld til Vestfiarðahafna. minningarspjöld • Minningarspjöld ?oreldra- Og styrktarfélags heyrnar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16, og í Heyrnleysingjaskólanum StakkhoJti 3. • Minningarspjöld orlofs hús- mæðra eru seld í verzluninni Rósu við Aðalstræti, verzlun Haflla Þórarins á Vesturgötu, verzluninni Lundur á Sund- laugavegi, verzluninni Tóti við Asgarð. Bninfremiur hjánefnd- arkonuim. skipin • Eimskipafélag lslands h. f. Bakkaifoss fer £rá Leningrad 2. júlí til Reykjavíkur- Brú- arfoss fór frá Akureyri i gær til Ólafsfjarðar, Skagastrand- ar, Flateyrar, ísafjarðar og Faxatflóahafna. Fjallfoss fór frá Reykjavík 26. f.m. tilBay- onne og Norfolfc. Gullfosskom til Reykjavíkur í gær frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Isaffirði í gær til Patreksfjarðar, Stykk- ishólms, Akraness, Keflavík- ur, Hafnarfjarðar, Reykjavík- ur og Vestmannaeyja. Laxfoss fer frá KoUka í dag til Vent- spils og Gdynia. Mánafoss fer frá Afcureyri í dag til Húsavíkur, Hamtoorgar, Le Havre, Felixtowe og Hull. — Reykjafoss fór frá Reyfcjarvik 25. f-m. tíl Antwerpen, Rott- erdam, og Haimlborgar. Selfoss fór frá Keflavík 25. f.m. til Gloucester, Gambridge, Nor- folk og Bayonne- Skógafoss fór írá Haimborg 28. þ.m. til Vestmannaeyja og Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Akur- eyri í gasr til Nörresundtoy og Alborg. Asfcja fór frá Akur- eyri 25- þ.m. til Hull og Fel- ixstowe. Hofsjðkull kom til Murmansk 22. f.m. frá R- vfk. Kronprins Frederik fór frá Kaupmannaihöfn í gær til Færeyja og Reykjavífcur. Ránnö fór frá Gautaborg 27. f.m., er væntanleg í dag til Reykja- vfkur. Saggö fór (frá Stykkis- hólmi í gær til Ólafsvffcur, Keflavíkur, og ReykjvffeuT. — ýmislegt • Landspítalasðfninn kvenna 1969. Tekið verður á móti söfnunarfé á sfaofstpfiu Kven- félagasamtoands Islands að Hallveigaristöðum, Túngötu 14 fcl. 3-5 e.h. alla dagá -nema laugardaga. — Söfminarnéfnd. • Drcgið hefur verflð í skyndi- happdrætti Framfarafélags Seláss- og Arbæjarhverfis. — Vinningar komu á númer 166; reiðhjól og númer 174, þrí- hjól. Vkvninganna má vitja í félagsheimilið, miðvikudaginn 2. júli kl. 8-10 eða láta vita í síma 81561. » Tilkynning um heimkomu úr Sumarbúðum Þjóðkirkjunn- ar þanin 2. júlí n.k. Frá Menntaskólaselinu við Hveragerði (Reyfciafcoti) verð- ur lagt af stað kl. 14 og þá komið til Reykjavíkur unv.kl. 15. Frá Skólholti verður lagt af stað kl. 13. Væntanlega kom- ið kl. 15. Frá K3epps.iárnsreyk.ium, — Borgarfirði, verður lagt aif stað fcl. 13. I Reykiavík vænt- anlega kl. 16.30. Frá öllum sumarbústöðunum verður suimarbústöounuim verður kkmi^- ið að Umtferðarmiiðstöðinnl. • Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. — Sum'arferðálag verður sunnudaginn 6. júlí n. k. Farið verður f HÚ9afells- skóg. Lagt verður aí stað frá bifreiðastæðinu við Kalfcöfns- veg fcl. 8. f.h. stundvíslega. Þátttaitoa tilfcynnist á sfcrif- stofu félagsins Laugav. 11 s. 15941, í síðasta lagi fimmtUj. daginn 3. júlí. — Nefndin. iil kvölds SIMl: 50-1-84. Erfingi óðalsins Ný dönsk gamiaininynd í litutxi gerð eftir skáldsögu Morthén Koch. — Saklaust grín, léttir söngvar. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 9. SlMl 11-3-84. Tvífarinn Sérstaklega spemniandi, nýf amerísk kvikmynd í Kum. Yul Brynner Britt Ekland. Bönnuð innan 12 ára. — íslenzkur texti. — / Sýnd kl. 5 og 9. SÍMl: 18-9-36. Fíflaskipið (Ship pf Fools) Afar skemmtileg, ný, amerisk stórmynd gerð eftir hinni frægu skáldsögu Katarine Anne Porter með úrvalsledkuruin>um: Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Q Simone Signoret o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rebecca Ógleymanleg amerisk stórmynd Alfred Hitchcock með Laurence Oliver og Joan Fontane. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. SlMI: 16-4-44 Undrabörnin Mjög spenoandi og sérstæð ný amerísk fcvikimynd. Ian Hendry. Barbara Ferris. — ÍSLEN23KUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vænir ánaitiaðkar til sölu. Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjalIárL VOPNI er með síma 84423. Barna- og unglinga- regnföt seljast núna um tíma á gamla verðinu. VOPNI Hrísateig 22. SÍMi: 11-5-44. Herrar mínir og f rúr (Signore & Signori') — tSLENZKUR TEXTl — Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk stórmynd um 'veikleika holdsins, gerð af ítalska meist- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hin frægu gullpálmaverð- laun i Cannes fyrir frábært skemmtán agildi. Virna Lisi Gastone Moschin o fl. Böhnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 31-1-82. — islenzkur texti — Blóðuga ströndin (Beach Red) Mjög vel gerð og spennandi, ný, amerísk mynd i litum. Films and Filming kaus þessa mynd beztu stríðsmynd ársins. Cornel Wilde. Sýnd kl. 5.Qg 9- Bönnuð innan 16 ára. SÍMI-. 50-2-49. Enginn fœr sín örlög flúið Æsispéninaojdi mynd frá Rank, í litum og méð íslenzkum texta. Rod Taylor Christopher Plununer Sýnd fcL 9. Síðasta sinn. SÍMI: 11-4-75. Ofbeldisverk (Tbe Outrage) með Paul Newman og Claire Bloom. Sýnd kL 9. Or Eyjum Söguleg heimndarkvikiriyrid um atviimuha»ttí og byggð Vesrt- mannæyja. Sýnd kl. 5 og 7. Ödýrir svefnbekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi). Sírni 1.9407. BtiNAÐARBANKINN «* banki íoIk«in*i FIMMTÁN ÁRA SKÓLAPILT VANTAR VINNU NU ÞEGAR. HRINGIÐ í 84-9-58 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands iNhlHEtMTA iMiÞo^ óuPmiMsúk sSsartgripia* KDRNEUUS mmi\ aJtoIawrördtttstig 8 The Trip Hvaðer LSD? — íslenzkur texti — Einstasð og athyglisverð, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinemaseope. Furðulegri taekni í ljósum. litum og tónum er beitt tíl að gefa áhorfendum nokkra mynd. af hugiarástandi og ofsjónuim L S D neytenda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9.. SÍMi: 22-1-40. Lyklarnir f jórir i^elfur Mest spannandi mynd, Þjóðverjar haifa gert styrjöldina. Aðalhhitverk: (iuiitlier Ungeheuer Walter Rilla Hellmut Lange — islenzkur texti — Bönnuð innan 14 ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sem eftir ^augiavegi 38 — 10765. Skólavorðustig 13 — 10766 Vestmannabraut 33, Vestmamnaeyjum — 227o Ný sending af ítölskum sundfatnaði kvenna og telpna. Mjög gott úrvaJL Smurt brauð snittur bröuöbœr V1Ð ÓÐINSTORG Siml 20.4-90. SIGTJRÐUR BALDTJRSSON — hæstaréttarlögmaður- — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Söni 19925. Opto frá kL 1—6. HÖGNI JÓNSSON LögfræðL og fasteignastofa Síml: 13036. Heima: 17739. ¦ SAUMAVÉLA- VIÐGEIUDrR ¦ LJÓSMYNDAVÉLA. VTÐGFTfDm FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 Cbakhús) Síml 12656. '_____________^— M, ¦ - — MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL umstGcús >B8BgnittgWBMW« Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVIUANS er 17 500 ^"xXíxxiS;:;:.:^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.