Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 1
UODVIUINN Laugardagur 19. júlí 1969 — 34. árgangur — 157. tölublað. Borgarreikningarnir: Skuldaaukningin varð mikil og reksturshalli hjá SVR Smíði 180 íbúða í Breiðholts- húsunum hefst í september □ Heildartekjur og gjöld Strætisvagna Revkjaviknr reyndust 72,3 milj'. kr. á s.l. ári. Þar af voru nettótekjur af sölu fargjalda 55,5 milj. og framlag borgarsjóðs 5 milj. Halli varð á rekstri SVR er nam 11,4 rriilj. og skuldir fyrir- tækisins hækkuðu úr 45,9 milj. í 81,7 milj. kr. . □ Nýtt byggingar- svæði í Breiðholti hef- ur nú verið skipulagt af arkítektum fram- kvæmdanefndar bygg- ingaráætlunar og út- boðslýsingar gerðar á húsum með samtals 180 íbúðum. Er gert ráð fyr- ir að smíði húsanna hefj- ist í september í haust. □ Guðm. J. Guð- mundsson var^formaður Dagsbrúnar, sem sæti á í framkvæmdanefnd- inni, lét svo ummælt í viðtali við Þjóðviljann sem birt er í blaðinu í dag að þessi áfangi væri í rauninni allt of lítill, hann hefði þurft að vera a.m.k. 400 íbúðir; en sem kunnugý er lofaði ríkis- stjórnin við lok kjara- samningli verkalýðsfé- laganna 1965 að réistar skyldu 1250 íbúðir fyrir láglaunafólk með sér- stökum kjörum og þær aliar fullbúnar í' árslok 1970. Á vegum framkvsemdaneíindar byggingaráætlunar sem stjómad liefur framkvasmdunum í Breiö- holti er verið aö viuna aö þess- um næsta áfanga. Kemur þaö íram í viðtalinu við Guðmund sem er á bls. 5 en þar segir m.a. ,,Enn hefur ekki verið komið upp og úthlutaö neima 283 í- búðum og 52 sem Reykjavíkur- borg fær og leigir. Nú er búið ,að semja útboðslýsingar á 180 i- búðum til viðbótar, og verðeir væntanlega hægt að heí'ja fraim- kvsemdir við þær i byrjuin sept- ember. Þar verður í fyrsta áifanga uim Oveggja og þriggja herbergja í- búðir að ræða. Húsin verða úppi á hæðinni í Breiðholti og er þar ieykilega skemmtilegt byggingar- svæði og l'aliegt útsýni. Næsti á- fangi er svo eingöngu fjögra her- bergja íbúðir í blcfckum, og von- andi síðar raðhús. Við þessi hús mætti ætla aö háegt væri að ná verulegum árangri með nýjum byggi ngar a ðferðuim. Þarna er svceðið skipulagit af arkitektum framikvæimdanefndar og hliðsjón höil'ð af því við teifcn- in-gu húsanna á hvern hátt þau enu hentuigust við ]>essa bygiging-' araðferð. l>ar verður ýmsu sleppt sem mdður tók»t, eini það. endur- tekið sem beztur órangiur fókikst aif, svo væntanlega njóta nýung- amar síri betur þar. Annars cr þessi áfangi alli of lítill, hann hetði þurít að mið- ast við 400 íbúðir, en ríkisst.j«rn- in telur sig ekki geta fengið íé til meiri lramkvæmda". Þessi atriði komu írarn í ræðu þeirri, er Guðmundur Vigfússon fflutti uim reikninga Reykjavíkur- borgar og stoínana hennar á síð- asta borgarstjórnarfundi. Guðmundur benti ' á að tekj- ur vagnanna hel'ðu farið 9,6 miilj. frami úr áætlun. En áætl- anir' um rekstrarkostnað hefðu heldur efcki staðizt. Skrifstofu- kostnaður SVR hefði verið áætl- aður' 2,8 milj., en reynzt 3,1 milj. og því farið 300 þús. kr. fram úr áætlun. Rekstur strætisvagnanna hefði verið áætlaður 53,5 mrlj., en orð- ið 60,4 milj. eða 9,6 milj. kr. hærri en áætlað vár. Guðmundur Vigfússon s-agði að mikil skuldaaukning hefði átt sér stað hjá SVR á síðasta ári. I árs- lok 1967 hefðu skuldir fyrirtæk- isins verið 45,9 imiilj., en í árs- lok 1968 81-7 milj. kr- Skulda- aukningin væri gífurlega mdfcil miðað viö umsvif og rekstur SVR, en hún stafaði fyrst og fremst af uml'angsmifclum vagna- fcaupum á árinu vegna breyting- ar í hægri umferð. Guðmundur saigði að sú skulda- byrði sem nú hvildi á SVR og óhagstæð rekstrai-afljoma kailladi á . aufcna hagkværruni í refcstri fyrii-tæfcisins. Hann lagði áhei-zúu á, að aðgerðir og stefna borgar- yfii-valda í umflerðar- og sfcipu- lag'smálum gætu haft máfcil á- hrif á framtíð og afkomu SVR. Að sínu áliti bæri að gera ráð- stafanir sem hvettu fólfc: til notfc- unar almenningsvagna í stað þess að eyða miljónatugum í þágu einkaibifreiða af hálfu' toorg- arinnar. Byrjad er á holræsa- og gatnagerd fyrir Breiðholt III. þar sem á að hefjast handa í haust um nýjar byggingar á vegum Frainkvæmdauefndar byggingaráætlunar. — (I.jósni. Þjóðviljinn Á.Á.). Um eða innan við 20 bátar á síldveiðum í Norðursjó Þegar síðast var vitað voru töluvert innan við 20 íslemzkir bátar við síldveiðar í Norðursjó til sölu erlcndis, en cinnig er þar eitthvað af bátum sem gera tilraunir til söltunar um borð. Þessar upplýsingar fékk Þjóð- viljinn í gærdag h.já skrifstafu Laindssambands íslemzkra út- vegsimanna og það jafpframt 'að frétzt hafi af nckkrum bátum sem verið' sé . aö búa til veiðar þarna syðra eða eru nýlega farn- ir. 1 . júní-imáiriudi seldu íslenzku bátarnir tóflf simnum í Skotlandi samtals 561 tonn í'yrir 3.680.000 krónur eða kr. '6.60 hvert kg. 1 Þýzkailandi seldu bátarnir sex- íslenzkir bátar selja síld ti! matvælavinnslu erlendis Frá mánaðamótum til 13. þ.m. höfðu íslenzkir bátar selt síldar- afla til matvælavinnslu í Þýzka- Þriðji gildi dag- urinn á svifflug- mótinu að Hellu í gær náðist lóks þriðji gildi keppnisdagurinn á sviffllugmóti Islands isem haldið er að Hellu, en veður hefur verið mjög óhag- stætt til keþpni. Flogimn var 100 km þríihyrningur: Hella — Hruni — Búrffell í Grímsnesi — Hella, en ©ngimn keppenda komst þó alla leið frá Búrfelli að Hellu affitur- Beztur í gær var Þór- mundur Sigurbjarnai-son, annar í röðinni varð Kristján Róberts- son úr Haffnarfirði og þriðji Húni Snædal 'frá Akureyri- Ætlunin er að ljúka mótinu á mánudag, ef yeður leyfir, en eftir er að ná þrem gildum flugdögum til vidþótar. iandi 7 sinnum, samtals 331 tonn fyrir 5.630.000 kr. og í Skotlalldi 8 sinnum, 214 tonn fyrir 2.310. 000 kr. Meðailbrúttóverð í Vestór- Þýzkalandi reyndist 17 kr. hvert kítá, en í Skotlandi kr. 10.80 kí- lióið. Er þetta í saimi-ærhii við reynsluna í fyrra, en þess ber að geta að' miklu stytfcra er aff síld- armiðunum í Norðursjó til Sfcot- lands en Þýzkalands og er því gjarna farið til fyrrnefnda lands- ins með litla fanma, enda sýna tolui-nar að Skotlandsfarmarnu- eru mun miinni ein þeir sem fai-a tdl Þýzkailands. Töilumar bera einndg mieð sér að afflaþrögð haifa verið irijög treg. Þessar uppilýsingar eru frá skrifstofu LÍÚ. tán sdnnum saimtals 825 tonn fyr- ir 7.258.000 ki-ónur eða á 8 kr. hvert kg. til jafnaðar. 1 júnií var síldin smærri en nú og þess vegna ekki eins góð verzlunarvara og fór toluvei-ður hiluli hennar í bræðsi.u. Séra Pátur Sigur- geirsson vígslubiskup Farið hefur fi-am. koshing vígslubiskups í Hólabiskupsdæmi hinu íorna, og vom atkvæði tal- in á skrifstofu biskups í gær. 26 þjónandi prestar umdæmisins höfðu atkvæðisrétt og neytfcu Ihans 22. Atkvazði féllu þannig: Séra Pétur Sigurgeirsson, sókn- arprestur á Aikureyri, hlaut 15 atkvæði, séra Björn Bjömsson, prófastur á. Hólurn, hlaut 5, séra Sigurður Guðmundsson, prófast- ur á Grenjaðai-stað hlaut eitt at- kvæði og sömuleiðis séra Stéfán Snævairr, prófastur á Dailvik. Er þannig séra Pétur kjörimni vígslubiskup hins forna Hóla- biskupsdæmis. 2 íslenzkar kvik- ntyndir í Moskvu Tvær kvikmyndir eftir Ósvaild Knudsen vom sýndar á , kvik- myndahátíðinni í Moskvu 9. þm. Voru það myndirnar Heyrið vella á heiðum hveri og Surtur £er sunnan. Ösvaldur sagði blaðinu að myndir þessar hefdu verið sýndar alloft óður, m.a. á Ediinborgar- hátíðinni; önmur í fyrra og hin í hitteðfyrra. Báðar voru mynd- irnar sý-ndar á Montreal-sýning- unni haustið 1967. — Eg hef ekki fi-étt um hvei-j - ar viðtökur myndirnar haffa feng- ið í Moskvu, sagði Ösvaidur í gær. Hringið 17514 í nr. ' Athygdi skal vakin á þvi, að erfitt verður að ná síma- sambandi við Þjóðriljann í daig ©ftir kiL 13 og fram um 16, stafar það ■ aí því, að á því tímabili verður unnið að bvi að terngja 'nýtt skipti- borð fyrir simann ihér í íhús- inu að Skólavörðustíg 19. Þeim sem nauðsynlega iþuirfa að ná siímiasamibandi við blaðið á Iþessu timaibillá er bemt á að reyna aö thrimgja í nr. 17514. Karlsefni seldí 1 gær seldi togarinn Karisefni uim 127 tonn í Grimsby tyrir 9.200 pund, og er þetta önnur togai-a- sailan í þessum mánuð'i, en áður heffiur verið sagt fró sölu Úrarius- ar í Þjóöviljanum.. Evrópufarþegar á leiðinni til Svalbarða Ferðalangarnir scm koma hing- að til Islands stiga flestir fyrst fæti hér á Grófarbryggjuna og hér á myndinni sjáum við far- þega frá Evrópu á bryggjunni í sólskininu í gær en skipið ligg- ur úti á legnnni á yfari höfninni. jarnir sem eru um 520 fóru Skemmtiferðaskipið Evrópa j í gær að skoða ísland sem snöggv- kom hingað í fyrrinótt og fór aft- j ast — Gullfoss og Geysi, Þing- ur í gærkvöld norður til Spitz-jveili og Hveragcrði. bergen sem við Islendingar raun- ar nefnum Svalharða, en farþeg- I (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.