Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 4
■ 1IJ ( u 4 SfBA — ÞJÖÐVTLJIISrN — I^augaírd'agur 19. júÍLí 1960 BALLETKEPPNIN r / MOSKVU Launafólk stjórni landina |Jndanfarna mánuði hafa blöðin birt hverja frétt- ina af annarri um landflótta — sagt hefur ver- ið frá fjölmennum fjölskyldum, sem flytjast til fjarlaégra heimsálfa og fregnir af iðnaðarmönnum, verkamönnuím og skólafólki, sem fer til starfa er- leridis, birtast dag eftir dag í blöðunum. Margoft hefur verið bent á hér í Þjóðviljanum, að ástæðan til þessa geigvænlega ástands er fyrst og síðast stefna ríkisstjómarinnar; hún hefur gert gjaldmið- il ísléndinga ónýtan gagnvart erlendum gjaldmiðli, kaupið ér miklu lægra hér en annars staðar og kaupgetan lakari, framleiðsluatvinnugreinarnar í rústum. Landflóttinn verður ekki stöðvaður með neins konar þvingunaraðgerðum eins og málgagn ríkisstjómarinnar Morgunblaðið lagði til í vetur. Fólkið leitar ævinlega þangað sem lífskjörin eru skást. Og ísl. verklýðsstétt er svo vel verkmennt- uð á alþjóðlegan mælikvarða að hún getur hvar sem er fengið atvinnu. Eina leiðin til þess að koma í veg fyrir landflótta er að fella ríkisstjórnina, hækka kaupið, bæta lífskjörin og efla framleiðslu- atvinnuvegina. Vilji Íslendingar áfram lif'a sam sj^lfstæð þjóð í landi sínu yérða þelr að tryggja hinn efnahagslega grundvöll. íslenzk menning og tunga verða ekki varðvéitt í reisn sinni nema því aðeins að efnahagslegur grundvöllur sjálfstæðis- ins sé að fullu tryggður. Núverandi ríkisstjóm hefur ekki tekizt að tryggja þennan efnahagslega grundvöll. Enda er slíkt ekki í .samræmi við stefnu hennar. Hún hefur frá öndverðu fjötrað sig á pen- irigapólitík Alþjóðabankans, sem miðar að því að gera smærri þjóðir æ auðveldari verkfæri stór- þjóðanna innan alþjóðlegrar samsteypu auðvalds- ríkjanna. Stefna ríkisstjórnarinnár er að setja okk- ur á sama stig og þjóðir Suður-Ameríku-ríkjanna em nú á, arðrændar og mergsognar af auðhringum Bandaríkjamanna. JJn ný stjómarstefna fæst ekki fram öðmvísi erí að allur íslenzkur almenningur standi saman gegn hinni háskalegu Stefnu ríkisstjómarinnar og knýi fraim nýja stjórnarstefnu, sem er 1 þágu heild- arínnar. Verkalýðshreyfingin, launafólk, á að stjóma landinu. Launafólk er algjör meirihluti þjóðarinnar og er sameinað miklu voldugra og öflugra en fámenn yfirstétt enda þótt hún haldi fjármagninu og ríkisvaldinu í sínum höndum. Og verkalýðshreyfingin getur stjórnað landinu. Hún verður aðeins að tiléinka sér þá óhjákvæmilegu gmndvallarreglu að launafólk nær ekki árangri af baráttu sinni nema með sameinuðum pólitískum aðgerðum. Og við höfum mörg fordæmi frá síð- ustu áratugum um að verkalýðurinn hefur alla möguleika til þess að ráða landinu ef hann skil- ur þéssa gmndvallarreglu og starfar samkvæmt henni. íslenzka þjóðin hefur aldrei átt meira und- ir því en nú, að launafólk taki sjálft stjómina í s'nar hendur á pólitískum gmndvelli og að það standi saman á jafn einarðan máta crg í verkfalli eða almennri kjarabaráttu. — sv. SEM KUNNUGT er af fyriri fréttum var efnt í fyrsta skipti til alþjóðlegrar ballet- keppni í Moskvu i siðasta mánuði- Þátttakendur í keppninni voru um 90 tais- ins frá 19 löndum. Þótti keppni þessi takast svo vel, að gera má ráð fyrir að oftar verði boðað til slíkrar ballet- keppni í Moskvu. TRÚLEGA hefði þó balletkeppni þessi í höfu^borg Sovétríkj- anna "ékkí' vákið nei'na sér- staka athygli hér á landi, ef fslendingur hefði ekki verið meðal þátttakendanna, Helgi Tómassoin balletdansari sem um árabil hefur starfað með víðfrægum bandarískum dansflokki, og sýnt í fjöl- mörgum löndum. HELGI TÓMASSON tók ekki aðeins þátt í keppninni sem einn af 90, heldur skipaði hann sér í röð hinna al- beztu, hlaut silfurverðlaunin í sólódansflokki karla- Hefur honum, eins og öðrum er- lendum verðlaunaihöfum í keppninni í Moskvu, verið boðið að sýna við sovézk balletleikhús á næsita leikári, en óvíst er hvort Helgi getur • tekið því boði. HÉR A SÍÐUNNI eru fáeinar svipmyndir frá balletkeppn- inni í Moskvu. Þama situr dómncfndin að störfum I Iiolsoj-lcilihúsinu í'ræga. Sovczkx dansarinn Mikhail Barnsnikof tckur viö guttverðlaununum úr hendi Ulanovu. Nýr aðalritari franskra sósíalista PARÍS 17/7 — Franski Sósíall- istafloklkuirinn kaius í daig semað- alritara mann sem að sögn frétta- miamins Reuithers er ákafur fyilg- ismaður samvdnnu viö kjammún- ista. Aladn Savary, en svo hedtir hinin. nýi aðalritari, var kosimn í starfið anicö 31 atkvæði, Pierre Mauroy hlaut 19. Mauroy hefur viljað fara varlega í sakimarum samivinmu við kommúnista, en æ •fleiri leiðtogar Sósíalistalflokksins sikoða nú slika samvinnu som ail- gert skiiflyrði íyrir því að fHqlkk- urinn eigi sér ednhverja framitíð. Savary, som er 51 árs gamail, hefur verið áberandi imieöal ým- issa vinstrísamtaika og var einn af þedm, sem til grtedna kom,u sem forsetafnamibjóðandi við kosninigamar í maá, áður en Slós- íallístar urðu samimála um að bjóða fraan Gaston Deferre. Frá verðlaunaafhendingu að lokinni ballctkcppmnni i Rolsoj-Icikhúsinu I júní. Það cr hin fræga dansmær Ulanova sem er að afhenda tveim af dönsurum Grand Oper í París verðiaun. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis •— Útgefandl: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson fáb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýslngastj.: Óiafur Jónsson. Framkv.st|óri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Síml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Helgi Tómasson dansar á sviði Bolsojleikliússins. l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.