Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. Júli 1969 Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar •— regn- fatnaður o.m.fL Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir haesta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRIMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðj a. og getur líka verið arðvaen ef rétt er að farið. — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og sikemmtileg 6g skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavik — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur, eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms i ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninni þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Síini 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudselur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í aflflestum litum. Skiptum á einum degi moð dagsfyrirvaira íyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19090 og 20988. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og imótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Órugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. ■V . ': * ',ol ......... . Bandaríski geimfarinn Frank Borman hefur ferðazt víða um hcim síðan hann kom úr Appolo-ferðinni um jólaleytið; nú síðast hefur hann verið á ferðaflagi um Sovctríkin og m.a. komiö til Lcningrad, þar sem þcssi mynd var tekin á dögunum. Borman (annar frá hægri) er þarna um borð i hinu sögufræga herskipi Áróru, sem nú er safnSr‘1>ur í Leningradhöfn, en skip þetta kom mjög við sögu í upphafi verklýðsbyltingarinnar í Rússlandi i nóvomber 1917. Fránk Borman skoðar byltingarskipið Áróru í Leningradhöfn ........ ..—...........—-—1 : Laugardagur 19. júlí: 7.00 Morgunútvarp. 7- 30 Fréttir. 8- 30 Fréttir og veðuríregnir. 8-55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna- 9.15 Morgunstund bamanna: Guðjón Ingi Sigurðsson endar lestur sögunnar „Millý Mollý Mandý“ eftir Joyce Brisley, íslenzkaða af Vilbergi Júlíus- syni (7). 10-05 Fréttir. 1010 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Vigdís Pálsdóttir húsífreyja velur sér htjómplötur. 11.20 Hanmonikulög. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13 00 Óskalög sjúklinga- Kristín Svcinbjömsdóttir kynnir- 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassbnar. Tónleikar. Rabb. 16-15 Veðurfregnir. Tón- leikar- 17 00 Fréttir. Á nótum seskuinn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steinigrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón- Diane Ross og Supremes syngja lög úr söngleiknum „Funny Girl“ eftir Styne og Merrill- 18.45 Veðurfregnir- Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaður stjómar þætt- inum. 20 00 Lúðrasveit Stykkishólms leikur erlend og íslenzk lög- Stjórnandi: Víkingur Jóhanns- son. 20.30 Framhaldslcikritið „1 fjötr- um“ eftir William Somerset Maugham. Howard Agg samdi útvarpsihandrit. Þýðandi: örn- ólfur Árnaison. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Pei-sónur og leikendur í öðrum þætti: Philip Carey, Guðmundur Magnússon; Séra William Ca- rey, Róbert Arnifinnsson; Louisa Carey, Þóra Borg; Fanny Price, Helga Jónsdóttir; Clutton, Sigmundur öm Arn- grímsson; Lawson, Pétur Ein- arsson; Cronshaw, Þorsteinn ö. Stephensen; Monsieur Foi- net, Rúrik Haraldsson; Duns- ford, Erlendur Svavarsson; Flanagan, Guðmundur Er- lendsson. Aðrir leikendur: Margrét Magnúsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Bryndís Pét- ursdóttir og Kristín J. Magnús. 21.35 „Söngur næturgailans", sin- fónískt ljóð eftir Igor Stravin- ský. Hljómsveitin Philhar- monia leikur; Constantin Sil- vestri stjórnar- 22 00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir- Danslög. 23-55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárfok. Öska eftír að ráða trésmiði 1 uppsetningu á gluggaveggjum og til fleiri starfa. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12. wmm 1 , I i ■■ . lllllillllllllllll I ff| || Ijjil 11 ■ : ■ í. ■:'-::x: ! mmm • Nýr eigandi hárgreiðslustof- unnar Kaprí • Eigendaskipti hafa orðið á hárgroiðslustoÆunni Kaprí, sem er að Kleppsvegi 152, í verzlun- achúsÍTYU Vogaborg. Núverandi5/ eigandi er Margrét Guðnadóttir, sem læröi hárgreiðslu hjá Ingu Guðmundsdóttur, Slcólavörðu- stíg 2. Vcrðtir hárgreíðslustofan opn- uð aftur í dag, (laugard.) en ifrá því í desember og þar til fyrir skömmu rak annar eigandí stoí- una- Fimm stúltour stonfa hjá Margréti og eru nnu þárþurrkur á stafunná. Æthn>in er að þar líggi að jafnaði L-amrni ný blöð er sýna nýjungar í hángreiðslu, sem fram koma í heimsborgun- urn. — Innréttingar eru hinar smek'klegustu á hárgreiðslustof- unni, en þær eru frá Trésmiðj- unni hf. Myndin er af Margréti Guðna- dóttur og Pálínu Jónmundsdótt- ur fyrir utan hárgreiðslustofuna Kaprf. I t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.