Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. jú!lí 1969 — ÞJÖÐVTIjJliNN — SÍÐA j 1 ra 0 E rg n 1 • Tekið er á móti til- kynningum i das'bók kl. 1.30 til 3.00 e.h til minnis • 1 dag er laugardagur 19. júlí. Justina- SólaruDDrás kl. 3-43. — sólarlag kl- 23.22- Árdegishá- flæði kl. 9-18. • Kvöldvarzla i ápótekum Reykjavíkurborgar vikuna 19- —26. júlí er í Háaleitis apóteki og Ingólfs apóteki- Kvöldvarzla er til kl. 21. Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. sími: 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst tií heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna ( síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9-11 f.h. sími 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðntrm um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leytí vísast tíl kvöld- og helgidagavörzlu- Frá Læknafciagi Reykjavíkur. • Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi: Oppiýsingar i lögregluvarðstofunmi sími 50131 og stökkvistöðiimi, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra —• slml 81212. Næt- ur og helgidagalæknir i síma 21230. vys'ö • Dpplýslngar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar 1 sim- svara Læknafélags Reykja- víkur. — Sími 18888 skipin árkróks, Keflavíkur og Reykja- víkur. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Norðurlands- hafna- Helgafell er í Lagos. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mæli- fell er í Ghent, fer þaðan til Algier og Torrevieja- Grjótey fór 17. þm. frá Cotonou tii Ziquinchor. • Hafskip hf: Langá er í R- vík. Laxá kemur til Hamborg- ar í dag. Rangá er í Lesxqeus. Selá er í Reykjavfk- Marco fór frá Isafirði 14. til Fredriks-i havn, Ángholmen, Gautaiborg- ar og Kaupmannahafnar. • Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Austurlandshöfnum á norð- urleið- Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 12-30 í dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17 00 til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjuim kl. 2100 til Reylfjavíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gær vestur um land í hringferð. vegaþjónusta • Vegaþjónusta Félags ls- lenzkra bifreiðaeigenda helg- ina 19.-20. júlí 1969. FlB-1 Laugarvatn — Grimsnes FlB-2 Hvalfjörður FlB-3 Akureyri — Mývaitn FÍB-4 Þingvellir FÍB-5 Hvalfjörður FlB-6 Hellisiheiði — Ölfus FÍB-7 Ht frá Reykjavík FlB-8 Borgarfjörður FlB-9 Árnessýsla FlB-10 Þjórsá — Skógan FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-12 Fljótsdalshérað FÍB-13 Skeið — Hréppar FÍB-16 ísafj- — Vatnsifjörður FlB-20 Hrútafjörður — Húna- vatnssýsla. Ef óskað er eftir aðstoð vegaþjónustunnar veitir Gufu-, nes- radíó, sími 22384, beiðn- um um aðstoð viðtöku- Sjálfs- þjónusta félagsin* er opin um helgina- • Eimskip hf.: Bakkafoss fór frá Gufunesi 17. til Húsavíkur, Gautaborgar og Leningrad- Brúarfoss fer frá Cambridge 21. til Bayonne, Norfol'k og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Norfolk 12. til Keiflavikur. Gullfoss fór frá Reykjavík 16- til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Jakobstad í dag til Turku, Kotka, Wal- kom og Reykjavíkur- Laxfoss kom til Reykjavíkur 16. frá Ventspils- Mánafoss fór frá Leith í gærkvöld til Reykja- vikur. Reykjafoss fór frá Húsa- vík 16. til Rotterdam, Ant- werpen og Hamiborgar. Selfioss fór frá Norfolk 17. til Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Ham- borg 16- til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg- í gærdag til Kristianisand og Reykjavíkur- Askja fór frá Dublin i gærdag til Weston Point, Felixstowe og Hull. Hofsjökull er á Akureyri. Kronprins Frederik fer 'frá Kaupmannahöfn í dag til Fær- eyja og Reykjavíkur. Rannö fór frá Hamborg 15. til Klai- peda. Keppo fór frá Keflavik í gærkvöld til Reykjavíkur, Ölalfsvikur, Bolungarvíkur og Isafjarðar. • Skipadeild S-I.S-: Arnarfell kemur í dag til Rotterdama, fer þaðan 22- þ.m- til Hull og Reykjavíkur. Jökulfell kemur í dag til New Bedford, fer það- an væntanlega 23. þm. til Reykjavíkur. Dísæ’íell átti að fara 17. þ.rn. frá Leningrad til Akureyrar, ' Húsavíkur, Sauð- flugið • Flugfélag Islands: Milli landaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08-00 í morgun, væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 14:15 i dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntapleg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 frá Kaupmannahöfn og Osló- Gull- faxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áastlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),. til Vestmannaeyja (3 ferðir), Homafjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða Pg Sauðár- króks- söfni in • Bókabíllinn, mánudag 21/7. Selás, Árbæjarhverfi, kl. 3,30— 4,30. Árbæjarkjör kl- 5,30—7. Breiðholtskjör M- 7,30—9- Þriðjudagur 22. júlí. Blesugróf kl. 3,30—4,15- Aqsturver, Háa- leitisbraut 68, kl. 515—6,30. Miðbær, Háaleitisbraut 58—60, kl. 7—9. Miðvikudagur 23- júli. Verzl- Herjólfur kl- 3,30—4,30. Álfta- mýrarskóli kl. 5,30—7. Kron við Stakkahlíð kl. 7,30—9. • Asgrímssafn, Bergstaða- strætí 74, er opið suimudaga þriðjudaga og fimmtudaga kl 1.30 til 4. • Bókasafn Alliance Fran- caise, Hallveigarstig 9 verður opið framvegis mánudaga kl, til kvöids SÍMI: 50-1-84. Orustan um Alsír Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin 0 ítölsk stórmynd. Tvöföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. SÍMI: 11-5-44. Herrar mínir og frúr (Signore & Signoril — ISLENZKDR TEXTl — BráðsnjöU og meinfyndin ítölsk- frönsk stórmynd um veikleika holdsins. gerð af ítalska meist- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hin frægu gullpálmaverð- laun i Cannes fyrir frábært skemmtan agildi. Virna Lisi Gastone Moschin o fl. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl, 5 og 9. Ný aukamynd: MEÐ APPOLLO 10. DM- HVERFIS TDNGLIÐ I MAl Fullkomnasta gedmferðamynd sem gerð hefur verið til þessa. Sýnd kl. 5 og 9 SIMI: 16-4-44 „Þegar strákar hitta stelpur“ Fjörug og skerrumtileg ný am- erísk söngva- og gamanmynd í litum og Panavision, með Connie Francis, Harve Presneil og Herman’Hermits o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. 7 og 9. SDVH: 18-9-36. Fíflaskipið (Ship of Fools. Afar skemmtileg, ný, amerisk I stórmynd gerð eftir hinni, frægu skáldsögu Katarine Anne Porter með úrvalsleikurunum: Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fL Sýnd kl. 9. Allra síðasta sýningarhelgl. Elvis í villta vestrinu Bráðskemmtileg kvikmynd í litum og Panavision með SÍMI: 22-1-40 Aðvörunarskotið (Warning shot). Hörkuspennandi leynilögreglu- mynd í Technicoloriitum frá Paramount — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: David Janssen (sjónvarpsstjarna í þætt- inum A flótta). Ed Begiey Keenan Wynn. Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Trip Hvað er L S D ? — íslenzkur texti — Einstæð og athyglisverð, ný. amerísk stórmynd í litum. — Furðulegri tækni í ljósum, lit- um og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra mynd af hbgarástandi og ofsjónum L S D - neytenda Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9 SÍM3: 31-1-82. Stund byssunnar (Hour of the Gun) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SÍMl 11-3-84, Sandokan Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný ítölsk stónmynd í litum og CinemaScope. Steve Reeves. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍML 50-2-49. Eltu refinn Bráðskemmtileg gamanmynd í Iitum með ísflenzikum texta. Peter Sellers. Britt Eklaud. Sýnd kl. 5 og 9. {gníineníal Hjólbarðaviðgerðir . t OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: sími 30688 VERKSTÆÐIÐ: sími3I0 55 Vænir . I - ■ l ánamaðkar til sölu- Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallari StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Tízkudrósin Millý Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd í litum með ís- lenzkum texta. AðaJhlutverk: Julie Andrews. Sýnd kl. 2.30, 5 og 9. Ódýrir svefnbekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi). Sími 19407. ár og skartgripir KORNELIUS J6NSS0N iustig 8 Sængrurfatnaður LÖK HVtTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 LAUGAVEGI 38 SÍMI 10765 SKÖLAVQRÐUSTÍG 13 SÍMI 10766 VESTMANNABRADT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 M A R I L D peysurnar ern i sérflokki. Þær ern einkar fallegar og vandaðar. Smurt brauð sniítur brauð boer VTÐ ÖÐINSTORG Sími 20.4-90- SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LADGAVEGl 18, 3. hæ». Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Siml 19925. Opin frá kL 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastcignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739, ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- o VIÐGFRDTR FLJÖT AFGREIÐSLA. SYLGJA Lauíásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL tunjeieciis siGnsmaimiRSoi Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.