Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. jú«í 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 ‘“!I .',1,"!' I Tirtt.iJ- .. •H- M #éJpi $\M\ Staðurinn á yfirborði tunglsins sem þeim Armstrong og Aldrin er ætlað að lcnda á í tunglferju Apollos-11 á sunnu- daginn er i Hafi kyrrðarinnar (Mare Tranquilliltatis), rétt fyrir norðan miðbaug tunglsins og á um 24. gráðu austur- lengdar, eða á u-þ b- þeim stað sem krossinn er á myndinni af tunglinu hér að ofan. ""■"Eaaii.1- igHfmt Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Greiðasalan GALTAREY á Breiðafirði býður ferðafólki ódýrar veitingar og tjaldstæði. ■ Kynnizt fegurð Breiðafjarðaréyja og fjölbreytileik. ... ■ Bátsferðir frá-Stykkishólmi, mánudaga og laug- ardaga, eru tengdar áætlunarferðum frá Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur sumarhótelið ! í Stýkkishólmi. Guðrún Jónas^óttir. Cabinet Unglingameistaramót fslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri dagana 26. og 27. júlí- Keppnisgreinar fyrri daginn verða: 110 m grindahlaup, kúlu- varp, hástöfek, 100 m hlaup, 1500 m hlaup, spjótkast, 400 m hlaup, langstökk, 4x100 m boð- hlaup. Síðari dagur: Stangar- stökk, kringlukast, 400 m grinda- hlaup, 200 m hlaup, 800 m hlaup, sleggjukast, þristökk, 3000 m hlaup og 1000 m boðhlaup. Þátttöku þarf að tiikynna til ’ Frjálsíþróttaráðs Abureyrar í saðasta lagi nk. miðvikudag. á Akureyri Breiðholt Framhald aí 5. siðu. ingasamvinnufélög, verkamanna- bústaðir, éinstaklingar sem byggja til að selja — þetta get- ur alllt þrifizt samtímis og gieirt sitt gagn. En bébur miaetti sam- ræma framkvaemdimar en nú er giart. Ednmitt i yfirlýsingunni frá 1965 var þvi lofað að sam- einuð yrðu í etnn lagabálk lög- in um útrýmingu heilsuspilfl.- andi húsmæðis, lögin um vérka- mannabústaði og Breiðholts- framikvaemdimar. Húsnæðis- málastjóm mun hafa verið fal- in þessi samræming laganna, en ekkert hefur frétzt af ár- amgrinum enn. — Hefur verkalýðshreyfing- in, — hefur Dagsbrún fylgt nógu vel á eftir því, að ríkis- stjómin héldi loforðið um 1250 íbúöirnar? — Nei, verkalýðshreyfingin hefur ekki fylgt nógu vel eftir því loforði; og hún þarf engu síður að láta til sín taká Önm- ur form íbúðabygginganna, krefjast þess t.d. að sjóðir hús- nœðismálastjórnar verði svo auknir að íbúðabyggingar detti ékki eins niður og nú er orðið. — Hvað er þér efst í hug að lokum vegna þessara sérstæðu byggi n.g a r f ramkvæmd a sem hóf- ust með kjarasamningunuro 1965? — Þó menn deili uim þessar framkvæmdir og deild um mds- munandi form hjé byggihgaað- ilum, má það þó aldrei gleym- ast að hundruð manna í lág- launafjölskyldum býr enn í 6- hæfu húsnæði eða er ofurselt okurleigu. Vanda þess fólks verður að leysa. Og ég álít það ekki ósamboðið verkalýðshreyf- ingunni að berjast fyrir því. Iþróttir Framhald af 2. síðu. son ÍA, Dagbjartur Hannesson lA, Sveinn Teitsson ÍA, Halldór Sigurbjömsson ÍA, Ríkharður Jónsson IA, Þórður Þórðarson ÍA, Pétur Georgsson ÍA og Gunnar Guðmannsson KR. Um þennan leik segir Frímann Helgason ma. í Þjóðviljanum: Fyrsti sigurinn yfir Norð- mönnum, stóð í fyrirsögn, og undir stóð Þórður Þórðarson skoraði sigurmarkið á 30. nrin- útu- Síðan segir m-a.: „Fyrir hálfleikurínn var betur leikinn af íslenzka liðinu og áttu Finnbogason hafi verið bezrtir Islendinganna en að Ríkharðs hafi verið gætt svo vel að hann hafi aldrei notið sin til fulls. Hvort íslenzka liðið verður jafn sigursælt að þessu sdnni og liðið 1954 skal látið ósagt en alla vega hefur íslenzkt landslið í knattspymu aldrei farið jiafn vel undirbúið í keppni og það lið sem leika á við Norðmenn á mánudag og Finna á fimmtu- dag. Eftir frammistöðu liðsins í vor t>g sumar að dæma er það engin goðgá að vonasit eftir þeir nokkur tasikifæri sem ekki nýttuist, fýrst og fremst vegna ágætrar frammistöðu mark- mannsins Wniy Aronsens og ó- heppni með skot. Síðari hólf- leikur var jafnari t>g náðu Is- lendingar aldrei þeim tökum á honum sem þeim fyrri eða e-t-v. réttara sagt, Norðmenn voru famir að venjast betur aðstæð- um. Eftir ganigi leiksins . hefði 3:1 verið sanngjöm úrslit-" Þá segir síðar í umsögninni að þeir Sveinn Teitsson og Guðjón sanngjömum sigri yfir Norð- mönnum nú- Norðmönnum hefur ekki vegnað vel í landsleikjum sínum í sumar og hafa þeir til að mynda tapað tvívegis fyrir Sví- um 5:0 og 5:2- Þá sigruðu þeir Bermuda 3:0 en sá leikur fór fram fáum dögum eftir leik Is- lands og Bermuda, sem lsland sigraði eins og mönnum er í fersku minni 1:0. Það er að vísu lakari útkoma en hjá Norð- mönnum en miðað við gang leiksins hefði sigurinn allt eins getað orðið 7:0 eins og 1:0. Það helfiur háð íslenzka landslið- inu hve illa þvi hefur gengið að skora mörk, þrátt fyrir mýmörg marktækifæri í ölhim leikjum þess í surnar. Ekki er samt nein ástæða til að örvænta vegna þess, því að það Mýtur að vera stundar fyrirbrigði hjá svo góðu liði, sem landsliðið okkar er nú. Ég held þessvegna að óhætt sé að hlakka til úrslitanna á mánu- daginn og ámaðaróskir fylgja íslenzka liðinu í þessari ferð. Unglingamót Laus staða Staða skrifstofustjóra ísafjarðarkaupstaðar, sem jafnframt er fulltrúi bæjarstjóra, er hér með auglýst laus til umsóknar. Latm og önnur starfskjör samkvæmt samningi bæjar- stjórnar við félag opinberra starfsmanna á ísafirði. Um- sóknarfrestur er til 1. september næst komancli. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. fsafirði 15. júlí, 1969. Bæjarstjórinn á ísafirði. Þeir hafa leik- ið flesta lands- Eeiki okkar nú Leikr'eyndustu meitn í þess- ari ferð íslenzka landsliðsins e.ru þeir Þórólfur Beck með 18 leiki, Ellert Schram með 17 leiki og Eyleifur Hafsteinsson 12 ieiki. Þetta eir að vísu ekki há landsleikjatala miðað við erlenda lcikmenn, sem leika margfalt fleiri Iandsleiki en is- lenzkir. En á íslenzkan mæli- hvarða eru þetta margir leik- ir því ef við lítum á lands- lcikjafjölda þeirra sem flesta leikina hafa þá eru það: Ríkharður Jónsson 33 Helgi Daníeisson 25 Sveinn Teitsson 23 Arni Njálsson 21 Þórólfur Beck 18 Þórður Þórðarson 18 Ellert Schram 17 Guðjón Finnbogason 16 Þórður Jónsson 14 Sveinn Jónsson 12 Eyleifur Hafsteinsson 12. Frá Raznoexport, U.S.S.R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.