Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 10
með „Gullfossi“ / hvíld frá rannsóknunum í norðurhöfum jHafrannsóknarskipid VEMA Xrá háskólanum í Coiunibia i Bandaríkjunum hefur verió hér í höfn- inni síðan á miðvikudasr. Eru skipverjar hér í hvíld eftir rannsóknir í norðurhiifum undanfarnar Vikur, og- halda þeir þangrað aftur héðan frá Reykjavík. Hér- á myndinni sést VEMA við Ægis- grarðinn í gærdag, en skemmtiférðaskipið Evrópa er utar á höfniimi. (Ljósm. Þjóðv. Hj.G.). ; ’ Flugið: íslendingar eru í 18. sæti á ICAO-skýrslum 116 landa □ Á skýrslum ICAO — alþjóðai'lugmálastoi'nunarinn- ar — um flugstarfsemina í heiminum á síðasta ári eru Is- lendingar í átjánda sæti hvað snertir flutninga í áætlun- arferðum á alþjóðaflugleiðum, miðað við flogna farþega- kílómetra. Þessar ský'slur eru birtar í síð- asta hefti tímarits stafnunarinn- ar, en þess er jafnframt að gæta að skýr.slurnar ná ekki til ýmissa landa, eins og t.d. Sovétrfkjainna, þar sem farþegiar skipta árlega tugum miijóna, svo dæmi sé nefnt. Parþcgakílómctrar , Samkvæmt ICAO-S'kýrslunni voru íarþagakílómetrar íslenzku flugfélaganna á liðnu ári 1.143, 000,000 og varð aukningin á ár- inu 6.3 af hundraði. Ísland var í 18. sæti sem fyrr var sagt, en efst á blaði eru Bandarikin (26.143.000.000 far- þegakm. — 12.2% aukning frá fyrra ári) og i öðru sæti Bret- land (12.516.000.000). Síðan koma þessi lönd í réttri röð: Frakkiand, Kainada, Italláa, Vestur-Þýzka- land, Holland, Norðurlöndin þrjú (Danmörk, Noregur, Svíþjóð), Japan, Ástralía, Sviss, Spéffii, Israel, Belgía, Brasilía, Indiland, og Irland í 17. sæti. Neða,r á list- | anuim en ísland eru þessi lönd, í réttri röð: Suður-Afríika, Grikik- land, Mexíkó, Argentína, Líban- on, Portúgal, Nýja Sjáland, 12 Norrænu bindindisþingið sett i kvöld í Neskirkju Norræna bindindisþingið verð- ur sett í Neskirkju ,í kvöld kl- 20-30 með hátíðlegri athöfn, en þingið munu sitja u,m 300 mannis, þar af um 150 fulltrúar frá hin- um Norðurlöndunum. Við setn- ingarathöfnina flytja ávörp for- maður framkvæmdanefndar, Öl- afur Kristjánssonj stórtemplar, formaður Norrænu bindindis- Sölusýning á Keflavíkurvelli Útflutningss'krifstoía Félags ís- lenzkra iðnrekenda, efnir tiil sölu- sýningar á húsgögnum og fylgi- munurn þeirra á KeifUavíkurflug- velld í húsakynnum Navy Exc- hange þar 19.-27. júlí næstkom- andi. Á sölusýnin-gu þessari sem ein- gömgu er ætluð Bandaríkjamönn- um staðsettuim á Kcfllavíkurflug- velli og fjölskyldum þeirra eru fyrst og fremst vörur frá Skeií- unni h.f., Álafoss h.f., Últíma h.f. og Gefjun ásamt ýmsum lisitiðnaði, og málverk frá Bene- dikt Gunnarsson listmáilara. (Fró F.Í.IJ nefndarinnar, dómsmálaráðherra og borgarstjóri. Þá munu Fóst- bræður syngja. Fyrir hádegi í dag verður hald- inn fundur í Norrænu bindindis- málanefndinni og efitir hádegið verða haldnir fundir í félögum hvers lands. Sjálf þingstörfin hefjast svo á morgun, sunnudag, í Hagaskólanum og flytur þá pró- fessor' Tómas Helgason m.a. er- indi. Þá verður farið til Bessa- staða og víðar um og annað kvöld verður haldið kynninigar- kvöld í Noi;ræna húsinu.- Þjóðviljinn fékk þær uppflýs- ingar hjá Eimskiipafélagi íslands í gær, að farþagafllutninigar fneð ms. Gullíössi hefðu verið mjög mikilir í sumar og í júní-mánuði t.d. meiri en undanfarim sumur. Skipið sigltr hálfsmánaðarlega frá Reykjavík til Kaupman nahafnar með viðkomu í Leitih á Skotlaindi. Hundavinir í Súlnasalnum Hundavinir láta ekki að sér hæða; nú ætla þeir að halda framhaldsstofniiund í Súlnasal Hótel Sögu n.k. þriðjudagskvöld og hefsf fundurinn kl. 8.30. Þar verður gengið endanlega frá kosningu stjórnar, dýralæknir I'lytur erindi um hundahald og sennilega verður flutt erindi um samskipti rrianna og hunda. Ásgeir Sörensen sagði blaðinu að 210 hefðu, gengið í félagið á I fundinum i Hafnarfirði og yrði i litið á þá sem kynnu að g'anga! í félagið á þriðjudagskvöldið sem I stofnfélaga. Afríkulönd sem standa saimeigin- lega að Air Afrique, Kólomlbia, Venezuela, Pakistan og Filipps- eyjar. Ai'ríkulöndin 12 sem áður vair getið eru: Kaimerún, Mið- Afiríkusambandið, Chad, Koinigó (Brazzaville), Dahomey, Gabon, Fílaibeinsströndin, Máritanía, Níg- ería, Sappgai, Togo pg.Eírí-Volta. Skýrslur frá 116 löndum Til viðbótar íramiangreindum 43 löndum nó skýrslur ICAO til 73ja anniarra landa, sem ek'ki eru frekar sunduriiiiðuð, þann.ig að heildartala landanna sem, skýrsilur stofnunarinnar taka til er llö. Má því t segja að Islendingar standi býsna fraimarlega, þegar um farþegaifilutninga með flugvél- um er að radða — og þarf þá ekki að grípa ti'l hins klass-íska „höiða- töiusamanburðar.“ Skýrslur Aliþjóðafilugmá'lastofn- unarinnar eru qkki aðeins um svokajliaða farþegaflutni-nga í á- ætlunarflugi á alþjóðafllugleiðum, sem áður er getið, heldur sýna og saimtoærilegar tölur er taika til alls filugs, bæði á milli landa og innanlands. Á þeirri töflu 1 er hlutur Isleindinga heldur minni; þar skipa þeir 27. sætið, lsagri eru af tilgreind-uim iö-nd-um Vene- zueila, Líban-on og Aí'ríkuríkin tóiif sem áður voixi talin. Þegar . vörufiluitningar meö flugvéluim eru meðtaldir, þ.e. mælieiningin toninkílómetrar not- uð, verður ísland í 23. sæti í á- ætlunarferðum á ail'þjóðlegum flugleiðum, en í 30. sæti þegar allt er tailið með. Nýr ambassador Júgóslavíu Ambassador Júgóslaivíu, Ilija Topolski, aíihenti í gær forseta Islands trún-aðarbréf sitt í skrif- stofiu forsieta Isilainds í Alþingis- húsin-u, að viöstöddum Eggert G. Þorsteinssyni, er gegnir störfum utanríkisráðherra. Síðdegis þá. sendiherrann heimtooð forseta- hjónanmia að Bessastöðum ásaimt nokikrum flleirí gestum. Eg aétla að jairð-a fiuglinn þegar ég er búinin að bera út, sagði Ivar Öniar Atlason ótta ára út- burðardrengur Þjóðviijáns þegar hann kom til okkar í gærmorgun með dáinn þrastarun-ga í lófanum. Ég fiann hanin hérna á gang'stétt- inni en ekjki veit ég hvernrg hann heifur dáið, því þad sést eklkert á honum. Við erum búnir að ja,rða íugia í garðinum hei-ma bróðir ■miimn og ég, því að konan uppi á loftinu á svo marga fug'la, ég hdd um 150 eða 200. Hún lætur okkur allltaf viita þegair þeir deyja og þá látuim við þá í poka og jörðum þá í garðinum, einu sinni létum við líka einm í kassa — við gröfum þá hjá blómunum. Eg er nú bara að bera út lyrir bróður minm. í dag, meðan hanin er að synda 200 metrana, segir Ivar Ómar og er að fliýta sér aö bera út Þjóðviljablöðdn hér í Þingholtinu til að geta svo far- ið að jarða þrastarungann i fuglaikirkjugarðinum heima hjá sér. — (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.) Sögufrægt sund HONG KONG 18/7 — Meira en hundrað þúsund manns víðsvegar í Kíria HÉIdh í dag fjöldafundi eöa brugðu sér í bað, til þess að minn- ast þriggja ára afmælis hins sögufræga sunds Maós for- manns í Jangtse-fljóti. YFIRLÝSING Þjóðviljanum barst í gær efitir- farandi yfiMýsing; , „Vegna fréttar: í blaði yðar miðvikudaginn 16- júlí urn við- tal, sem birtist við mig í marz s.l. í norska blaðinu „Morgen- bladet", sikal það tekið firam, að umrætt viðtal var ekki borið undir mig fyrir birtingu, né sýnt eftir birtingu. Eru þau ummæli, sem efitir mér em höfð í veig'a- mikium atriðum mishennd. Reykjavik, 18. júlí 1969 G-jtnnar X. Friðriksson. Fulltrúar norrænu æskulýðssambandanna ræða Meira samstarf við UNESC0, aukið starf í þróunarlöndum Fundi framkvæmdasljóra og formanna æskulýdssambanda Norðurlanda, sem ■ stáðið Iiel'ur í Reykjavík siðustu daga, lýkur í dag, laugardag. Myjridiin hér að ofian er tekin á fuindinum í gær. T.alið frá vinstiri Martti Pöysálá, áheyrn- arfulitrúi finnska æskulýðsráðs- ins ,en ekkert æsikulýðssamband er starfandi í Finnlandi, Bolen- ai-t Andersön, Svíþjóð, fra,m- kvæmdastjóri Ærskulýðssam- bands. Svíþjóðar, Keld D-ankert- sen,1 firiamkvæmdastjóri Æsku- lýðssa'mbands Noregs, Skúli Möller, framkvæmdastjóri Æskulýðssambands Xslands, Ól- aifur Einarsson, formaður Æsku- lýðssamb-ands íslands, Örlygur Geirsson, fyrrum form. Æsku- lýðssanitoands íslands, en hann hel'ur að undanförnu einkum fardð með norræn samskipti ÆSÍ, Axel Slok, form. danska æskuiýðssambandsins og Dag Petersen, form., norsika æsku- lýðssauibandsins. Allir eru þess- ir menn fulltrúar i viðkomandi iandssaiffitökum fyrir póli- tísk æskulýðsisiam,i>önd, nerna for- muðuir og framkvæmdastjóri ÆSÍ. Eins og áður segir lýku.r fund- inum i Reykjavík í dag- Fjall- að hefur verið um WAY-þingið í Belgiu og gera Norðuríanda- fullbrúar kröfur um einn aðstoð- arframkvæmdaatjóra af þremur. Frambjóðaiídi þeirra verður Norðmaðurinn Dag Petersen og hefur fundurinn , í Reykjavík fjallað um þá málefnaskrá, sem framboð hans byggist á. Er lögð höíuðáherzla á aukið samstarí við UNESCO, cUkið starf i þró- unarlöndunum og að CIA málin verði gerð upp, en eins og frá hefur verið skýrt, var WAY að nokkru rekið fyrir fjármagn band'arisku upplýsin gaþjónust- unnar unz upp komst um svik um síðir. Mjög miklír far- þegaflutningar Bing og Co. til veiða í Aðaldal Bin.g Crosby héit frá Reykja- vik noröur í land í gærmorgun, ásaimt fylgdaríiði. Tók hópurínn á leiigu hjá Flugfélagi islands 2ja hreyfla flugvél af gerðinni DC-3 og filaiuig til Húsavíkur, en ætl.un Bandaríkjamannanna er að renna fyrir lax í Aðalda.I oig kvikmynda Bing við veiðarnar. DIODVIUINN Laugardagiur 19. júlí 1969 — 34. árgangur — 157. tölublað. Fuglakirkjugarðurínn heima

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.