Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. júlí 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 YERKALÝÐSHREYFINGIN Á AÐ VINNA AÐ HÚSNÆÐISMÁLUM LÁGLAUNAFÓLKS — Margir em uæsta ófróðir um kjörin í Brei ðhol tsíbú ðun um. Viltu ekki rifja þau upp enn einu sinni? — Kjörin við Breiðholtsíbúð- imar em þannig að 5% af í- búðarverðinu er greitt þegai' í- búðinni er úthlutað, yfirleitt ári áður en þær em fullbúnar. Önnur 5% íbúðairverðsins eru greidd þegar flutt er inn, og svo 5% hvort næstu áranna tveggja, fyrstu árin sem búið er í íbúðinni. Það sem þá er eftir að greiða, 80% íbúðar- verðsins, er lénað til 33 ára, með jöfnum greiðslum afborg- og auk þess af 10% láninu, sn vextir af því em 8%%. Af latniga láninu eru vextirnir 4lU%. Greiðsilur fólksins af minnstu íbúðunum 1. maí í vor hefðu orðið um 73 þúsund krónur ef haldið hefði verið við fyrra kerfið. Afborgunin 5% hefði orðið um 40 þúsund krónur og vextirnir yfir 32 þúsund. Af dýrustu einbýlishúsunum hefði afborgundn numið 79 þúsund krónum og vextimir orðið um 64 þúsund krónur. Af fjögurra herbergja ibúð hefði afborgun- in verið um 60 þúsund og vext- imir miUi 45 og 50 þúsund. borgunin fellur niður þetta ár, og þau 10% sem eftir em verða greidd upp á naestu scx árum. Jafnfráimt em vextir af 10% láninu leekkaðir úr 8%% niður í 5% og gjalddaga þeirra vaxta frestað til 1. nóvember 1969. Hins vegar verður fólk nú að greiða vextina af 80% láninu. Að þessum ráðstöfunum verður tvímælalaust mikil bót, og verð- ur vonandi nægiilegt til þess að allur þorri manna geti haldið íbúðum sinum, svo framarlega að þeir gieti haft atvinnu. Áftur á móti leitar á man.n sú spurning hvort maður mieð lagfærðir. Það er hins vegar áreiðanlegt, að væri tekin hver frétt sem heyrist af göllum á nýsmiíðuðum húsum hór í Reykjavík og þeir útmáilaðir af sama eldmóðd og gert hefur verið með Bredðholtshúsin, þá veitti ekki af að tvöfailda blaða- kost Reykvíkiniga. — Hvað um byggiingarkostn- að og íbúðaverðið? — Eitt sem þessar byggingar hafa gert að verkum er að þær hafa áhrif til lækkaðs íbúða- verðs í Reykjavík. Menn fóm að miiða við íbúðir fram- kvæmdanefndarinnar og hyggja um í saimningunum 1965. Taldi eteki Dagsbrún samkomulagið um 1250 íbúðirnar .mikilvæg- am þátt í samningslokunum þá? — Jú, — Dagsbrún taldi það mjög miklu skipta. — Reiknuðu ekiki samninga- mennimir með því að hérværi um algjöra viðbót við ibúða- byggingarnar að ræða, að rík- isstjómin væri skuldbundin að aifla fjár til þassara fram- kvæmda? — Frá því var ekki formllega gengið í framikvæmdaratriðum, en lýst var yfir í yfiriýsingu rfkisstjómarinnar aö hún myndi ið húsnæðismálastjórnarlán, þá er ég hræddur um að mikið vanti á að t.d. Dagsbrúnar- verkamenn hafi fenigið í sinn hlut sem lán þann hluta láns- fjárins í heild sem þeiir hafa afliað. En það er meginatriði að launþegar fari ekki að láta etja sér saman i deilur umsiík atriði heldur leggist á eitt að knýja fram medri fjáröflun til íbúðabygginganna. — Hvemig skýrir ríkisstjórn- in það fyrir viðsemjendum sín- um frá 1965 að nú verður siýni- lega langt frá því að loforðið um 1250 íbúðir fullgerðar fyrir / Rætt við Guðmund J. Guðmunds- son varaformann Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar um Breiðholtsframkvæmdirnar og fleira varðandi íbúðamálin Séð yfir Breiðholtshverfið. ana og vaxta öll árin. nema hvað snertir vísdtöluhækkanir, en það glæfraákvæði er við öll lám húsnæðismálastjórnar. Þegar úthlutunarnefnd verka- lýðsfélaganna fór að velja úr umsækjendum um íbúðirnar sem búið er að úthtliuta, en þeir voru á fimmtánda hundrað talsins, var það nær óvinnandi verk, því sex hundruð umsækj- endanna að minnsta kosti bjuggu við neyðarástand í húsnæðis- m. ium eða brýna þörf. Þess vegna urðu fjölmargir útundan sem áttu allan siðferðilegan rétt til að vera með. □ Nefndinni var skylt að taka tillit til tekna, eigna, þáverandi íbúðar, og heilsufars m.a. Þetta vildd æði oft bera að þeim brunni að sá sem í mestri þörf var hafði oft minnsta möguleika á greiðslu. Svo fór af ýmsum ástæðum að íbúðarverðið hækik- aði mjög frá þvi sem upphaf- lega var áætlað. Margir urðu aö fá að láni fyrsitu 5fl/,|-greiðsil- una. Og önnur greiðslan reynd- ist mörgum erfið, því þar var innifalið þinglýsin.gargjald og stimpilgjald, sem eru verulegar upphæðir. Auk þess er reynslan sú, að þegar fólk flytur í nýja íbúð koma margvísleg útgjöld til, gluggatjöld þarf að kaupa og menn freistast til að kaupa ýmislegt — t.d. innanstokiks- muni. Allflestir þurftu líka að fá lán til að inna af höndum aðra greiðsluna. Suimir hafa greitt þær skuldir að fúliu, aðr- ir eru að berjast við lánið til annarrar greiðslunmar og jafn- v>-el við 1. greiðsluna enn. — Kaupendurnir lentu i al- tnennum greiðsluvandræðum í vor? — Það kom mörgum á óvart i vetur að þá þegar komu til vaoitagredðsluir af 80% íláninu Þarna er vaxtaigreiðslan það há að hún hefði gert hlutaðeig- endum ókleift að ljúka greiðsl- unrni. Það som er einkiennandi við g,reiðsluvandr.æði fólks í Breið- höítinu er að fjölslkyldurnar sem út í þetta hafi fai'ið hafa treyst á langan og mikinn vinnudaig, ætlað að bæta einn á sdg eftir- vinnu. Þess í stað eiga þær við að stríða mjög minnkandi vinnu, ekki einungis hjá heim- ilisföðui'num heldur haifa lika skerzt mjög miöguleikar eigin- kvenna til að vinna úti hluta úr ári eða hluita úr degi, að ekiki sé talaö um miinnkandi vinnumöguleiika unglinga. Til þess að fá þessar íbúðir þurtfbu mieinn að vera tekjuláigir og eignalausir, og þær fjölskyldur verða ekki tekjuháar og eigna- fóilik næstu árin eftir að það fllytur inn í fbúðirnar. — Voru menn í hættu að missa íbúðirnar? — Jafnvel þótt þetta séu langhaigstæðustu skálmáilaimir sem þekikzt hafa við íbúðakaup er það sýnt að 5% á ári að við- bættum vöxtum af öllu kaup- verði íbúðarinnar eru of mikl- ar greiðsluir. tJthlutunarnefnd verkalýðsfélaigflnna gerði sér ljóst að mikiiU meirihiuti íbú- anna mundi missa íbúðir sín- ar þegar 1. maí í vor, ef skil- málarnir yrðu óbreyttir. Nefnd- in skrifaði því húsnaeðismála- stjórn 28. janúar 1969, þar som hún lagði til að allar vaxta- grciðslur yrðu fclldar inn í 33 ára lánið og jafnað niður á þau, en með l>ví móti hefðu kjörin orðið mikllu viðraðan- legri, þegar þessum fyrstu tveiim- ur ánuim lýku,r. Móllið var síð- an ítrekað við félagsimiálaráð- herra og nokkrar umræður urðu um það á Aiþingi. Árangurinn varð sá1 að nú ný- lega \"oru gefin út bráðabirgða- lög, sem fela í sér ad 5% af- venjuleg laun geti staðið und- ir vöxtum og afborgunum af í- búð sem kostar eina miljón. Þess vegna er áreiðanlegia þörf að byggja meira af leiguíbúðum. — Er ekki þörfin brýn fyrir Slika aðstoð við ílbúðaibyggdng- ar? — Um það þarf ekki að ræða að þörfin fyrir fbúðir með þess- um kjörum og hagstæðari er mjög brýn, það er enn mun stærri hópur Reykvíkinga en menn gera sér ljóst sem býr í óhæfu og heilsuspillandi hús- næði. Það ætti eklki að þurfa að deila um tiligang Breiðholts- byggingianna, en hann var og °r sá að tryggja láglaunafólki góð- ar íbúðiir. Hitt kom strax í ljós að þessar framikvæmdir mættu giífurlegri andúð og fjandskap, ekkd sízt bygginigaimeistara, fast- eignasala og fleiri sem byggðu og seldu íbúðir á frjálsum markaði. Meðall annars af þeim rótum runnair birtist hver níð- greinin eiftir aðra uim þessar framkvæmdir, svo að menn sem lásu þær alllar og sáu Breið- holtsfbúð á eftir furðuðu sdg á að þær skyldu vera uppi standandi, hvað þá góðar fbúð- ir, eftir hinar mögnuðu trölla- sögur um þær í blöðum. □ Við bygginigamar voru reynd- ar ýmsar nýjar aðferðir, steypt var í stálmlótum, útveggir verksmiiðjuframleiddir og stigar, það var þannig að ýimsu leyti meiri stóriðnaðai',bragur á fram- kvæmdinni. Reyndar voru ýms- ar nýjungar og gáfust sumar vel, aðrar miður. Um gallana á íbúðunum sem mikið hefur verið tailað um er jiað að segja, að þar var gerður myndarlegur úlfaldi úr mýflugunni. Því verður að vísu ekki neitað að ýmsir gallar komu fraim, en þeir giallar hafa yfiri'eitt verið meira að því að byggja ódýrt. Sumir eru kannski sárir af jDeim sökuim, m.a. ýmsir jjeirra sem sízt hafa sparað blaðaskrifin. Menn niunu spyrja hvers vegna íbúðirnair sjálfar hafli þá orð- ið eins dýraii' og raun ber vitni. Til þess eru ýmsar orsakir. Það er fyrst að við vorum bundnir við sérstaka húsagerð af skipu- lagsástæðum, svonefndar U- blokkir, en þær eru m,jög ó- heppileigar fyrir stálmót og gerði það íbúðimar tailsvert dýrari. Eins var um hitt, að lóðirraar, byggiingarsvæðið, var alils ekki fullbúið í tæka tíð, en þessar byggingaraðferðir krefj- ast þess, að byggingarsvæðið sé komið í betra honf en með gömlu aðflerðunuim. □ Hraðinn með þessari bygg- ingaraðferð heflur vierið mun mieiri en með gömlu aðferðun- um, enda þótt eins og áður var minnzt á að nýjunigamar hafi eklki allar reynzt vel. Verð í- búðanna er mun lægra en var á hinum almerma byggingar- markaði, en samaniburður er að vísu oft allieríiður, þvií t.d. þessd hús eru fullfrágengin utain og innan ásamt lóð, en íbúðir eru oftast seldar á ýlmsum bygg- inigarstigum. Það hefur hins vegar ekki tekizt að lækka íbúðaverðið í þessom fyrsta áiflanga eins og vonir stóðu til, og er það lí'kt og reynsllain er frá Norðurilönd- unum, þar hefur hvergi tekizt að ná miklum áranigri í því þegar á fyrsta kaiflasaíkra bygg- ingarframkvæmda. Síðar hefur það tekizt þegair reynslan er fengin, og hefur t.d. tekizt að lækka fbúðarverð í Svíþjóð og Danmörku mjög vemlega með því að beita svipuðum aðferð- um. — Þú stóðst í harðasta slagn- afla lánsfjár í þessu skynd m.a. hjá atvinnuleysistryggingasjóði. Qg vissulega var hugsunin allt- af sú að fjárimaign yrði tryggt til þessara framkvæmda. Það hefur rfkisstjóminni hins vegar ekki tekizt og ro,a. þess vegna em þessair framkvæmdir nú langt á eftir áætlun, Hitt er mássfciimngur að halda að ef þessar byggingar hefðu ekki verið hefði verið nægilegt fjármagn, hjá húsnæð- ismálastjóm til alilra annarra byggimiganlána. — Það mál hefiur verið mjög á lofti, fjáröflunin. — Það er óhjákvæmileig ráð- stöfun þó aflað verði sérstaks fjár til þessara framkvæmda að þyggimgasjóður ríkisins verði stórefldur, vegna ibúðabyggdnga í borginnii og landánu almennt. Verði það ekki gert heldur at- vinnuleysdð áfram að magnast aiulk húsnæðisvandræðanna sem af því hlýzt að bygigingar stööv- ast. En launiþegar mega ekki léta sfoipta sér í hópa og deila um það aitriði hvernig allt of litlu fjármagni bygigingarsjóðs er varið. Þeir sem hrópa hæst um að allt fé byggj-ngairsjóðs hafi verið „telkið“ til fram- kvæmdamina í Breiðholti, ættu að hafa í huga að helmimigur af telkjum atvininuleysistrygg- ingarsjóðs er lánaður til hús- næðismálastjórnar. Þar gireiða verkamenn og aðrir láglauna- menn hluta af kaupi sínu. Hins vegar hafa þeir fæstir aðstæð- ur til að njóta ílaina húsnasðis- málastjórnar, veigna þess að þeir hafa ekki haft neitt fé til að legigja í byggingar. Bf athugað væri t. d. hve mikið Dagstorúnarmenn hefðu greitt í atvinin-uleysistryggiinig- arsjóð og lánað þaðan húsnæð- ismálastjórm og svo hins vegar athugað hversu margir verka- menn og aðrir láglaunamenn hafa lagt í byggingar og feng- ársldk 1970 verði eflnt? Og hvað er að segja uun framhaldið? — Skýringar á vanefndunum hef ég enigar heyrt. Enn hefur ekki verið komið upp og út- hlutað nema 283 ibúðum og 52 sem Ríeykjavíkurbong fær og leigir. Nú er búið að semja út- boðsHýsdngar á 180 fbúðum i Viðbót og verður væntanlega hægt að hefja framkvæmdir við þær í byrjun septemiber. Þar verður í fyrsta áfatiiga um tveggja og þriggja herbergja í- búðir að ræða, Þær verða uppi á hæðinni í Breiðholti og er þar feikilega skemmtilegt bygg- ingarsvæði og fallegt útsýni. Næsti áfangi er svo eingöngu fjögra herbergja fbúðir í blckk- um og vonandi síðar raðhús. Við þessi hús mætti ætla að hægt væri að ná veriúegum árangri með nýjum bygging- araðferðum. Þarma er svaéðið skipula,gt af arkitektum fram- kvæmdanefindarinnar og hlið- sjóm höfð af því við téáfchingu húsanina á hvem hátt þau eru hentugust við þessa byggin-gár- aðferð. Þar verður ýmsu sleppt sem miður tókst, en það endur- tekið sem beztur áranigur fékkst af svo væntanlega njóta nýj- ungamar sín betur þar. Annars cr þessi áfangi allt of lítill, hann hefði þurft að miðast \dð 400 íbúðir, en rík- isstjórnin telur sig ekki geta fengið fé til meiri framkvæmda. — Telurðu að með þessum framkvæmdum sé fundið héppi- legt framtíðarform íbúðabygg- inga? — Að ýmsu leyti er þetta gótt form. Þó má vera að heppilegra væri að framkvæmdimar væru beinna á vegum verkalýðsfé- laganna en verið heflur. Hins vegar held ég að um íbúða- byggingar eigum við ekki að bita okkur í eitt fcmm þannig að það útilóki önnur. Bygg- Framhald á 7- síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.