Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 2
f Bókasýningu Norræna hússins lýkur sunnudaginn 20. iúlí kl. 21.00 — Aðeins tveir dagar til stefnu. Kaffistofa húss^ns er opin alla daga. — Drekkið síðdegiskaffið í Norræna húsinu. NORRÆNA HÚSIÐ 2 SlÐA — ÞJOÐVTLJINN — Laugairdagur lðýjOOf 1969 Landflóttinn segir til sín ívknattspyrnunni SÍearð höggvið í lið ÍA Mikið skarð verður nú höggyið í Akrames-liðið, l>ví tveir af reyndustu mönnium þess, Benedikt Vaitýsson og Einax Guðleifsson markvörð- ur eru á förum tii Svíþjóðar þar sam þedr hafa ráðið sig í vinnu í 10 vikur, en þedr eru báðir jámiðnaðarmienn. Þó alltaf kornd maður i mamns stað, þá fer ekki millíi mála að þetta er mikið áfallk.fyrir hið unga ÍA-lið því báðir þess- ir leikimenn eru með leik- reyndustu mönnum liðsins og ekkd sízt þar sem Skagamemm era í erfiðleikum með mark- vörð. Það Maut að koma að þvi að iþróttimar jtöu fyrir barðinu á hinum mákla „land- flótta“ iðnaðarmanna til Norð- urlandanna og alls ekki er út- séð með að þessir tveirmenn verði þeir einu af okkar beztu íþróttamömvuim, sem fam. Það er þvi greinilegt að íslenzkri knattspyrnu stafar hætta af , fleira en erlendum atvinnu- manniafliðum. — S.dór. Landsleikurinn ísland — Noregur enn vonast eftir þriðja sigrlnum yfir Norðmönnum □ Landsleikurinn við Norðmenn n.k. mánudag er sá 11. sem ísland og Noregur leika en fyrsti leikurinn fór fram í Reykjavík 24. júlí 1947 og sigruðu Norðmenn í þeim leik 4:2. Af þessum 11 leikjum höfum við sigrað tvisvar, í fyrra sinnið 1954 1:0 og í síðara skiptið 1959 með sömu marka- tölu, en að margra áliti var landsliðið sem þá sigr- aði Norðmenn og gerði jafntefli við Dani 1:1 það sterkasta sem við höfum teflt fram. Sigurinn yifir Norðmönnum 1954 var þriðji landsleikjasigur Islendinga í knattspymu, só fyrsti var gegn Finnum 1948 2:0, og fór sá leikur fram hér í Reykjavík. Þá kom sigurinn yfir Svíum 4:3 árið 1951, og fór sá leikur einnig fram hér í Reykja- vík 29- maí. Sá dagt’.r er án efa mesiti sigurdagur í íslenzkum íþróttum, því að þáN sigraðum við einnig Norðmenn o,g Dani í landskeppni í frjálsíþrófctum og var sá sigur tilkynntur í hátalara Melavallarins í leikhléi á lands- leiknum við Svía, og murft það ekki eiga minnsfan þátt í stigr- inum yfir Svíum því einskosar fítonsandi hljóp í íslenzka lKð- _ið við þessa frétt. I landsiiðinu sem sigraði Norð- ' menn 1954 voru þessir menn: Magnús Jónsson Fram, mark- vörður, Karl Guðmundsson Fram (fyrirliði), Einar Hall- dórsson Val, Guðjón Finnboga- Framihald á bls. 7. Einar Guðleifsson markvörð- ur IA. — (Djósm. Þjóðv. Hj.G.) Knatíspyrna næstu daga Laugardagur 19. júlí: 1 Húsavikurvöllur — 2. deild — Völsuinigar :HSH kl. 16,00. Akranesvölkir — Lm. 2. fl. — 1A:FH kl. 16,00. Fcaimvöllur — Dm. 2. fL — Fram:lBV kil. 16,00. Selfossvöllur — Lm. 4. fll. — Seifo5s:Vestri kl. 19,00. Kópavogsvöllur — Lm. 5. fl. — Bréiðablik:Vestri kl. 19.00 Akureyrarvöliiur — Bikark. — ÍBA-B.-Sdfoss-B k!L 16,00. Fáskrúðsfjörður — 3. deild — Leiknir:Spymir kl. 20.00 Eskifjarðarvöllur — 3. deild — Austri :t>róttur kl. 20,00. Eiðar — 3. deild — Umf. Stöðf.: Vallur kl. 20,00. Aðstoðaiiæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild Landspítal- ans er laus til umsóknar frá 1. okt. n.k. að telja. Laun samkvœmt kjarasamninigi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna, Klappansitíg 26, fyrir 31. ágúst n.k. Reykjavílk, 17.7 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Ársþing Glímu- sambands íslands Tnnrislið Islendinga I knattspyrnu og þrír menn úr fararstjórn. Myndin cr tekin eftir æfingu á Laug- ardalsvelli í fyrrakvöld. Talið frá vinstri, efri röð: Ragnar Lárusson, Steinn Guðmundsson, Eylcifur Hafsteinsson, Sigurður Dagsson, Matthías Ilallgrímsson, Bjöm Lárusson, Þórólfur Bcck, Ellcnt Schram (fyrirliði) og Hafsteiijn Guðmundsson. Fremri röð frá vinstri: Jóhannes Atlason, Þorbcrgur Atlason, Þorsteúnm Fílðþjófsson, Reynir Jónsson, Guðni Kjartansson og Halldór Bjömss. (Ljósm. Þjóðv. A.Á) Árslþáng GMmiusambands Is- lands verður haildið í Reykja- vík sunnudaginn 19. otetóber n.k. og hefst kl. 10 árdiegis á Hótel Sögu. Tillögur frá sambainidsaði 1 um, sem ósteast laigðar fyrir árslþing- ið þurfa að hafa borizt til Glímu- saimbandsins þreim vikum fyrir þingið. Roof Top í sundlaugunum Sundhátíð SSÍhaldin / nýju sundlauginni Sunnudagur 20. júli: Hafnarfjarðarvöllur — 2. dedld — FH:Br.blik kl. 14.00 Suðureyrarvölliur — 3. deild — Stefnir:lBl kl. 16.00 Sígliufjarðarvöllur — 3. deild — KS:Brönduós kl. 15.00 Grindavílkurvöililur — Lm. 4. fl. Grindav. :Vestri M. 19.00 Aku'noyrarvöllur — Urslit 1968 — HSH:Vö!sungar kll. 16.00 Keflavík. — Bikarkeppni — ÍBK B:Árm. A kl. 16.00 Hér sjáum við leikreyndustu menn íslenzka landsliðsins þá Þórólf Beck sem Jeikið hefur 18 landsleiki, N Ellert Schram sem leikið hefur 17, og Eyleif Hafsteinsson (12). Þessir heiðursmenn eru sem kunnugt er allir úr KR. Mánudagur 21. júlí Qsló — Landsieikur — Noregur: Island MelavöKhir — Bikiarteeppmi — KR BrÞróttur A M. 20-00 FramvölHur — Lm. 2. fl. — Fram:SeHoss íd. 20.00 Stjömuvölliur — Lm. 5. fl. — Stjarnan :Grótta kl. 16.00 Hafnarfjarðarvöllur — Lm. 5. fl. — FH:Br.blik M. 19.00 Lsafjarðarvölilur — Lm. 5. fl. — Vestri:Hau[kar kl. 19.00 Háslklóllavöllur — Lm. 5. fl. — , Ármanm:Njarðvík kil. 20.00 Gerðavölilur — Lm. 5. fl. — Víðir:Selfoss kl. 20.00 Valsvöllur — Msim. 1. fl. — VailurrVíkingur M. 20.00 Kópavogsvöllur — Lm. 2. fl, — Breiðablik:lBV M. 20.00. Hin vinsæla bítlahljómsveit Roof Tops skemmtir á sundhátíðinni í Laugardaf á þriðjudaginn- Sundsaniband Islands gengst fyrir skemmtun í Sundlaugun- um í Laugardal nk- þriðjudags- kvöld til ágóða fyrir utanferð landsliðsins, sem á að keppa í Skotlandi 28. júlí og í Kaup- mannahöfn gegn Dönum og Svisslendingum 1. og 2. ágúst- Sundmennimir okkar sigruðu Vestur-Skota í landskeppninni í fyrra eg nú ætla þeir sér að sigra Skotland allt áður en þeir halda til Hafnar að berja á Dön- um og Svissuram- Þessi utam- ferð er að sjállfsögðu stasrri kostnaðarliður en Sundsamband Islands ræður við með góðu móti, og þvi hefur sambandið efnt til sundhátíðarinnar. í Laugardalslauginni á þriðjudag, þar sem hin vinsæla hljómsveit Roof Top leikur og keppt verð- ur í náttfatasundi og blöðruboð- sundi. Aufc þess verður keppt í átta sundgreinum þar sem landsliðsfóílkið sýnir snilli sina- Einnig er í undirbúndngi tízku- sýning á náttfötum á sundhátíð- inni á þriðjudag. Þjóðviljinn hvetur alla þá sem styðja vilja sundmenn okk- ar í baráttunni, sem framundan er, að koma á sund'hátíðina í Laugardalslauginni á þriðjudag-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.