Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.07.1969, Blaðsíða 3
Papýrusbcrhiri nn „Ro" flýtor enti og stefnir á Ameríku! Myndin hér að ofan á ad sýna það sögulega augnablik, þegftr Neil Armstrong stígur fæti á yfirborð tunglsins. För Apollós ellefta gengur ennþá samkvæmt áætlun HOUSTON 18/7 — Geimfararnir þrír í Apollo ellefta sváfu vært fram eftir föstudagsmorgrii og klukkustund lengur, en ráð var fyrir gert. Töldu læknar, sem hlustuðu eftir hjartslætti þeirra á jörðu niðri, að þeim væri holl hvíldin fyrir erf- iðið um helgina. Geimfararnir áttu síðan rólegan dag, allt gekk að óskum og aflýst var stefnubreyt- ingu, sem reyndist óþörf. Reynist stefnubreyting nauðsynleg, áður en geimfarið fer á braut um- hverfis tungl, verður hún framkvæmd á laugar- dagsmorgun. Af máluim Lúniu-15 er það að frétta, að Sovétrfkin ful'lvissuðu Bandarikin uim það í dag, að Lúna muni ekki á neinn hátt trufla Apolló-áætlunina. NASA, geimferðastofiniuin B a,nda ri kj anina, iór þess á ieit við stjörnuatihug- unarstöðina Jodrell Bank, að hún léti í té allair fáanllegar upplýs- ingíar. Frank Boaiman, ofursti, sem stjórnaði tferðinni, er Apolló áttundi fór umlhverfis tunglið í desember í fyrra, hringdi á fimimtudag til M.V. Keldysj, sem er fórmaður vísindaakademíu Sovétrífcjanna, og spurðist fyrir Samningar eftir áramótin varðandi aðild að EBE BRUSSEL 18/7 — Frá því var skýrt í Briissel í dag, að í byrjun næsta árs hefjist samningar við þau ríki. sem sótt hafa um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu. Utanríkis- ráðherra Hollands. Joseph Luns, sem nú er formaður ráð- herranefndar bandalagsins. mun stjórna samningaviðræð- uim ferðir Lúnu. Svariö kom í símsfceyti á tföstudatg og va,r á þá leið, að Lúna-15 myndi efclki skera neins staðar hina fyrirhug- uðu braut Apollós ellefta, og Bor- man ofursti yrðí þegar látinn vita, ef eitthvað nýtt gerðist- því hefur nú verið slegið löstu í Jodrell Bank, að hið ómannaða tungiiíar Sovétríkjanna sé á braut ca. 100 krn frá tungli og í ta,ls- verðri fjarlægð frá lendinigar- stað Apollós. En,n eru uppi get- gátur um, að Lúna verði látin lenda á tunglinu, og enn vitnað í Sir Bernard Loveill, yfirmairin Jodrell Bank, en hann kveðst enn búast við því, að lendingin verði reynd. — Hið eina miýja við Lúnu-tilraunina, íegir Sir Bernard, er það, að gedmfarið er komið á lága braut umhverfis tungll eftir aðeins eina stesfnu- leiðréttingu- Ef sá er tilgangurinn með tilrauninni, réttlastir hann ekfci kostnaðinn. COLLA 18/7 — Frú Yvonne Hey- erdáhl sfcýrði í dag NTB frá því, að papýrusfoóturinn „Ra“ héldi á- fraim sigiingu sárwii til Amerifciu með fu'Ma áhöfn- Heyerdahl, sem í gaer lót svo um rrvælit, að „Ra‘‘ Beita Bandaríkin senn taugagasi? WASHINGTON 18/7 — Banda- ríska varnarmálaráðuneytið hefur nú viðurkenrit það, að 24 ungir Bandaríkjam©nn á Okinawa hafi orðið að fá lækmishjálp eítir slys eins og það er orðað. Hinsvegar gerir i-áðuneytið hvorki að játa því né neita. að banvænt tauga- gas haíi lent á gilómtoekk, og af því hafi „slysið“ sitafað. Áður höfðu borizt um það blaðafréttir, að hylki med slíku gasi heifdi sprungið, og var það tekið sem sönnun þess, að bandariskum her- sveitum erllendiis hefðu nú verið fengin kemrsfc vopn í hendur. i Það fylgir frétt NTB um þetta mál, að ef satt reynist, muni slíikur „vopnaþu,rðuir“ vekja sterka andúðaröldu á Bandaríkjamönn- um bæöi í Japan og á Okinawa. Hálfsystkini kærð fyrir sifjaspell ÖREBRO 18/7 — Himn opintoeri ákærandi í örebo í Svíþjóð hef- ur nú höfðað imáli á hendur hálf- systkinunum In,grid og Leif Er- iksson, sem lifað hafa saman í þrjú ár. Eru þeim gefin sifja- spell að sök. Þau hafa óður sæl t ákasru, en voru þá sýknuð á þeim forsendum að samtoúð þeirra skaðaði ekki þjóðfélagið og þau hefðu ekiki ailizt upp sem syst- kini. — Nú hafa þau hinsvegar eignazt dóttur, og þá horfir móil- ið öðruvísi við að dóm-i yfirvaid- anna. væri örwgglega að sökfkva, er r«i kominn um borð i bátrrm a'ftur með áhöífn sinni, og keppast þeir féiagar við að gera við sfcemmd- ir, meðal artnais þurfa þei<r sermi- lega að taka niður mastirið' og herrda því fyrir borð, en rejsa í staðimn tvær árar- Er það gert til að létta bátnum siglioguna, en hvassviðri er nú mikið á þess- um slóðum pg ei-fitt í sjo- — Vedrið hefur þó batnað nokfcuð. Skipsítjórinn á fiskibátnum „She- nandoah", sem fj'lgt hefur „Ra“ áleiðis undanlfarið, brá sér í dag um borð í papýrusbátinn og var undrandi á því hve léttilsga bát- urinn flaut eftir þau óveður sem yfir hann hafa gengið. Ra er nú staddur á að' gizka 1200 km aust- ur af Barbados. Frú Gandhi settir nær úrslitakostir * v NEW DELHI 18/7 — Formaðurinn í Kongress- flokknum indverska, S. Nijalingappa, setti frú Indíru Gandhi, forsætisráðherra, nánast úrslita- kosti í dag: Hún ætti á hættu að missa traust flokksins, tæki hún ekki Morarji Desai aftur í stjórn sína. Desai sagði af sér stöðu varaforsætis- ráðherra, eftir að frú Gandhi hafði sjálf tekið stjórn fjármálanna í landinu í sínar hendur, en Desai hafði áður gegnt embætti fjármáláráðherra. unura. Hinsvegar er svo að sjá, sem Luns hafi fallið frá því að fá nokkra viljaylfirlýsin.gu sam- þykktn um það, að fleiri ríkjum skuli hleypt í Efnahagsbandalag- ið. Er það haft fyrir satt í BrUs- sel, ad utanríkisráðherra Frafcka Maurice Schuman, hafi ekfci feng- izt til þessa að vinna að sarnn- ingu neinnar slíkrar yfirlýsingar. Aftur á móti muni Luns leggja til, að haldinn verði fundur æðstu manna EBE, til þess að •undirbúa þetla mál. Hollending- ar eru sagöir þess mjög hvetj- andi, að samningar um aðild aö Efnahagsbandalaginu hefjist eins fljótt og unnt er. Hinsvegar muni þeir leggja áherzlu á það, að efcki verði gert upp á' milli umsækjenda; l>ó telji þeir, að hagkvæmast sé að ræða fyrst vandamál Breta; þegar þau séu leyst, verði al-lt auðveldara mdklu. Ekki muoi Holllendingar heldur vitja setja nein teljandi skil- yrði fyrir inngöngti í bandalagið- Flokksíoimiaðuriinin hvatti frú Gandhi eindregið til þess að end- u rskoöa afstööu sína, áður en þingiflokkur Konigressflokksdns kemu.r sarnian til fundar á sunnu- dag. Tveir þriðju hlutar þtng- manma geta neytt forsætisráð- herrann ti!l að segja af sér, e£ þeir telja hana fylgja stefnu, sem ekki sé í samræmi vdð hagsmuini flokfcsins. Hörð átök Frú Gandhi sagði hinsvegar, að henni veittisit það enfitt að skipá Desai aftur í stöðu fjánmálaráð- herra tveim dögum eftir að hún hefði lagt það embætti niður. Hún kvaðst sjálf vilja vera á- byrg fyrir íramfcvæmd fjánmála- slelinurvnar í landinu. Flú Gandhi hefur lagt til, að meima af íé bankanna en verið hefur verði flutt ytfír í opinbeira sjóði og hef- ur eiihpig gefið í sikyn, að nil greina komi að þjóðný'ta stæi'stu bamkanía. Stjórnmálafréttarilairar í New Delhi segja að ef forsæt- isráðherrann láti nú undain,‘ jaifn- gildi þáð því að-viðurkenna ésdg- ur sinn fyrir hægriöfllum í’lótoks- ins, rneð Nijaiingappa og Desai í broddi fylkingar. ^tÍÁFÞot ÓUPWWij' IHM-tCIMTA LÖOrRJZQlST&nW Sjálfsþjónusta Njótið sumarleyfisins. Gerið við bílinn. sjálfir. —Vr Vei'tum alla aðstöðu. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN, Hafnarbraut 17. — Sími 42530. Auglýsing frá ' SEÐLABANKA ISLANDS um innlausn Verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Frá og rueð 10. september 1969 hefst annað inn- lausnartímabil á Verðtryggðum spariskírteinum rikissjóðs útgefnum í maí 1965. Þegar skírteinin voru gefin út var vísitala byggingarkostnaðar 237 stig,- en vísitala með gildistíma. l^júlí 1969 — 31. október 1969 er 418.stig. Hækkunin er 76,37% og er það sú verðbót, sem leggst á höfuðstól. vexti og vaxtavexti og verður greidd innlausnartímabilið frá og méð 10. sept. 1969 til‘og með 9. sept. 1970. Frá og með 20. september 1969 hefst innlausn á spariskirteinum útg. -í maí — 1. fl. Þegar skír- teinin voru gefin út var vísitala byggingarkostn- aðar 281 stig, en vísitala með gildistíma 1. júlí 1969 til 31. október 1969 er 418 stig, eins og áður grein- • ir. Hækkunin er 48,75% og er það sú verðbót, sem leggst á höfuðstól, vexti og vaxtavexti og verður greidd innlausnartímabilið frá og með 20. sept- ember 1969 til og með 19. september 1970. Innlausn spariskírleina ríkissjóðs fer fram í af- greiðslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10. 16. júlí 1969 SKIPAUlGtRB RIKISINS M/S ESJA fer. vestur um laind í hringferð 25- þ.arn. VörumótFtaka mánudag, þriðjudag og miðvitoud'ag tíl Pat- reksf j arðar, Táltonafjarðar. Bíldu- dals, Þingeyrar. FlateyraT, Suður- eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar. Akureyrar, Húsiavitour. Ra-ufar- hafnar, Þórsbafnar og Vopna- fjarðar. M/S HERöURREIÐ fer austur um land í hringferð* 29 .þ.m. Vörumóttaka daglega til 25. júlí til Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfj'arðar Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjardar, Eskifjarð- ■ ar. Norðf j arðar, Mjóaf jarðair, Sey ðisf j ar ð a-r, Borgarf j ar ðar, Bnkkafjarðar Kópaskers, Norðwr- fjarðar og Bolungarvrkur. M/S HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar 30. þ.m. Vörumóftoka daglega. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.