Þjóðviljinn - 17.08.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Síða 1
Sunnudagur 17. ágúst 1969 34. árgangur — 181. tölublað. Gegn bandarlskum áróðri í tvo klukku'tíma stóðu I nokkrir félagar úr Æskulýðs- fylkinigunni framan við Gimli í L^ekjargötu í gær og fluttu í hátalara heimildir; um Víetnamstríðið. Á meðan dreifðú aðrir félagar Víet- i nam-bréfi númer um miðbæjarins. 4 á, göt- Enn þrengist að íslenzkum stúdentum Vísað frá Háskól- anum í Þrándheimi Sw> sem komið hekir £ram í frétfcum hefur tnjög þrengzt að námsiíiöguleikum íslenzíkra sfcúd- enta bæði Ihér við Háskóla Islands og erlerndis. Nú i vor luku yfir tutbuigu sifcúdentar fyrrihluitaprófi Hænsnahúsinu lokað LOKSINS EFTIR EINA VIKU SAMKVÆMT i'rásögn lögreglunn- ar er nú búið að ganga .,tryggi- lega frá geymslunni, sem. eitrið er nú í á Korpúlfsstöðum“ og lögregluvörður var settur um geymsluna. Þetta gerðist kl. 18.30 í fyrrakvöld en l>á hafði arsenikið, sem banað getur tugmiljónnm manna, verið þar eftirlitslaust í naer ólæstri geymslu í vikutíma, eins og lýst var í Þjóðviljanum í gær. Virðist Iögreglan fyrst hafa áttað sig á að hætta gæti ver- ið á ferðum eftir að blaða- menn Þjóðviljans höfðu rjátl- að við læsinguna, sem hvert barn hcfði getað opnað fyrir. hafnarlaust. „NÚ EK EKKI hægt að opna þar nema með stórvirkum tækjum og ærinni fyrirhöfn“, segir lög- reglan, og er sannarlega gott að vita. en spurningum þeim, Framhald á 9. síðu í verkfræði við háskólann hér og sóttu sex þeirra um skólavist í Verkfræðiháskólanum í Þránd- heimi í Noregi til að Ijúka þar seinnd hluta námsins, en þangað hafa undanfarin ár farið 5—6 ís- lenzkir verkfræðistúdentar eftir fyrrihlutapróf hér. I fyrrakvöld barst þessum stúd- entum skeyti frá háskólanum í Þrámdheimi um að enginn íslenzk- ur stúdent tfiái þar sikólavist og var borið við þrengslum í skólamum. Stúdentamir voru að búast til far- ar þegar þetta skeyti barst |>ar sem þeir töldu víst áð íslenzkir sitúdéntar fengju skólavist við Þrámdlheimsskólann eins og umd- anfarim ár- Eru þeir því í algerri óvissu hvert þeir geta snúið sér til að ljúka verkfræðináminu, og próífélagar þeirra frá í vor sem leituðu eftir skólavist í Svíþjóð haifa enn ekki fengið svar við umsókin sinni. Enm er ekki vitað hvennig verk- írÆðideiJd Háskóla Islands bregzt við til að tryggja þeim sem lokið hafa þar fyrrihlutaprófi að þeir geti lokið mámi við erlenda skóla. Maður stingur sig með hnífi Það gerðist ifyrir utan Þórskaffi á föstudagskvöldið að ungur mað- ur staJkk §ig' með hnífi. Var þetta 'laust fyrir klukkan hálffcvö. Lög- reglan flutti manminn á Slysa- varðstofuma, en hann særðist á síöu- Yfirlýsing Blaðinu hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing: . „Við undirritaðar stjórnarkomur í Menmingar- og frið- arsamtökum íslenzkra kvenm.a viijum, að gefnu tiielmi, taka fram eftirfariamdi: Að undanförnu hefur mikið verið skrifað um imnrás- ima í Tékkóslóvakíu, og gæ-ti sumt af því valdið mis- skilnin.gi á afstöðu samtaka okikar til henmar. Samkvæmt löigum Memningar- og friðarsamtaka ís- lenzkra kvenna er það markmið þeirra að sameinia ís- lenzkar konur í baráttu fyrir hlutleysi íslands í' hermað- arátökum og gegn hverskonar erlendri ásælni; að vinna að menningarmálum og berjast gegn ágengni stórvelda við smáríki. I samræmi við þett,a markmið sendi stjórn félagsins, sovézku ríkisstjórninni mótmæli strax eftir innrásin.a í Tékkóslóvakíu. Með þessari imnrás var sjálfsákvörðunar- rétfcur tékknesku þjóðarimn.ar fótum troðinn, en réttur hverrar þjóðar til að ráða sínum málum er að sjálfsögðu helgasta eign henmar. Meiri hluti stjórm.ar hefur gert samþýkkt um að félag- inu beri að sýrnia þenrian hug sinn í verki á alþjóðlegum vettvangi. Skoðun okkar er óbreytt og viljum við hérmeð ítreka hana: Við fordæmum hvers konar ágengni stórvelda við smáríki. Reykjavík, 16. ágúst 1969, Sigríður .lóhanncsdóttir, varaformaður Sigriður Ásmundsdóttir, meðstjórnandi Guðrún Friðgeirsdóttir, meðstjómandi Hallveig Thorlacius, meðstjórnandi Rannveig Ágústsdóttir, gjaldkeri“. 1 bréfinu segir m.a.: „Enn stendur yfir þjóðarmorð i Ví- etnam. Næstum allar fréttir á íslandi frá Víetnam eru upprunnar frá bandarísku Myndin er tekin framan við Gimli um hádegið í gaer. Sólveig Hauksdóttir les upp heimildir um Víetnamstríðið. — (Mynd KH). herstjórninni i Saigon. Aldrei heyrast fréttir frá hinum að- ilanum. þjóðfrelsishreyfing- unni í Vietnam. Hinar banda- rísku fréttir ern auðvitað ekki hlutlausar, heldur liður í á- róðursstríðt bandarískra stjórnvalda til að reyna að bæla niður óánægju almenn- ings um allan heim vegna liins bandaríska árásarstríðs í Víetnam. Til þess að hamla gegn þessu bandaríska áróð- ursstríði er þetta blað til orð- ið. Einist andstaða almenn- ings gegn stríðinu bá verður stríðið lengra. Með virkri andstöðu er unnt að stytta stríðið í Víetnam, og koma í veg fyrir óhærilegar þján- ingar. Sameinumst þvi um að gera Bandaríkjasfjóm það sem áþreifanlegast Ijóst, að við hiifum mernustu andúð á árásarstríði þeirra í Víet- nam“. Tveir menn féllu í sjéinn í gærdag Tveir ölvaðir menn, sem voru staddir við Reykjavíkurhöfn uim hádegið í gær, féllu í sjóinn- Meiddist annar þeirra i andliti og var hann ffluttur á Slysavarðstof- una. Mönnumum var síðan stxmg- ið í fangageymslu lögreglunnar þar til þedr höfðu afifcur náð fulh'i greind. Hvenær ætlar hafnarstjórn að skila álitsgerð um þurrkví í Reykjavík? Málinu var vísað til hafnarstjórnar fyrir tveimur og hálfu ári • Þau eru orðin mörg loforðin1 sem borgarstjórnaríhaldið í Reykjavík hefur svikið. Samt birtir Morgunblaðið kosninga- j lciðara í gær og segist bjart-1 sýnt á kosningar til borgar- stjórnar að ári, einkum vegna sundrungar viiistri afianna. Mættu þessi orð Morgunblaðs- ins verða klofningsmönnum at- hugunarefni — enda þótt kok- hreysti Moggamanna sé í litlu samræmi við raunveruleikann. • Að vísu huggar íhaldið sig sjálfsagt við stuðniing Alþýðu- flokksins í borgarstjórninni eins og annars sltaðar, þannig Maðurlnn ekki úr lífshættn ennþá Blaðið aflaði sér í gær upp- lýsinga á Landspífcalanum urn líðan hjónannia sem slösuðust alvarlega í árekstri við brúna ; á Hrútaíjarðará á fimmtudiag- ! inn. Var líðain konunnar sögð al- veg sæmileg en maðurinn var ennþá mikið veikur og ekki hægt að. segja að hann væri úr lífs- hættu. Hjónin eru á fimmtugs- aldri. Auk þeirra slösuðúst tveir menn í árekstrinum og var ann- ar þeinra fluttur á Slysavarð- stofuna eftir áreksturinn og hinn á sjúkrahús í Reykjavík, en þeir hlutu ekki jafn alvarleg meiðsli og hjóndn. að það er rétt fyrir kjóscndur að gera sér grein fyrir þvi að sem stendur hefur íhaldið 10 borgarfulltrúa í Reykjavík, tvo af A-lísta og 8 af D-lista. • En því er á þetta minnzt að þessu sinni, að Þjóðviljinn ætl- ar að rifja upp gamalit loforð íha/Idsins um þurrkví í Reykja- vík- • Eins * og atvinnuástandið er núna á höfuðborgarsvæðinu væri þar sannarlega um mikil- vægt atvinnuaukandi verkefni að ræða og fjöldi manns getur fengið atvinnu við þurrkvd er tímar líða fram. En auk þess að veita atvinnu, yrði þurrkvi gjaldeyrissparandi — við höf- um á undanförnum árum fleygt tugum miljóna í við- gerðir á kaupskipum okkar erlendis. Þessar upphæðir mauiti spara- En það er ifleira, sem rekur á eftir framfevsemdum við þurrkví. Skipaviðgerðarstöðvar í Réykja- vík búa við ákaflega frumstæðar aðstæður. Til dæmis er aðstaða öll óviðunandi í slippnum vestur við Mýrai'götu og mun öllum í fersku mimnd er varðskipið Þór' fór á hliðina þar. Þar em vinnupallar utan á skipunum ótraustir og eng- inn sérstakur útbúnaður til þess að tryggja öryggi mannanna. Bargarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins fluittu á borgarstjórnar- fundi í fetomar 1967 tillögu um smíði dráttarbrautar og þurr- kvíar. Nú er vitað að dráttar- brautir til skipasmíða em nokkr- ar til nú»orðið og er þvi að sjálf- sögðu síður ástæða til þess að leggja átherzlu á smíði dráttar- brautar en smíði þurrikvíar enda þótt hvort tveggja sé brýnt- Og hafnarborg á borð við Reykjavík ekki til sóma annað en að eiga góða aðstöðu fyrír skip og báta til viðgerða jafnt og miýsmiíði. Sú tillaga, sem Alþýðubanda- lagsmenn fluttu í borgarstjórn og Guðjón Jónsson mælti fyrir á sínum tíma var svohljóðandi: „Borgarstjórn Reykjavíkur sam- þykir að kjósa sjö marma nefnd til að athuga og gera tillögur um á hvern hátt það aðkallandi verk- efni verði leyst, að hér verði kom- ið upp öflugri dráttarbraut, er fullnægi til frambúðar þörfum skipastóls borgarinnar fyrir við- gerðir og viðhald. 1 þessu sam- bandi fari fram athugun á þvi, hvort hagkvæmara sé að byggja dráttarbraut, er fullnægi þörfum fiskiskipaflotans annars vegar og svo hins vegar þurrkví til við- gerða og viðhalds á íslenzka verzl- unarskipaflotanum. Nefndin skal Framhald á 9. síðu Fimm stór herskip í Hvalfirði í gær □ Það vakti 'athygli þeirra, sem um Hvalfjörð- inn fó-ru í gænmorgun að þangað voru þá kom- in fimm gríðarstór herskip. Var dráttarbátur- inn Magni að draga eitt skipanna að bryggju er tíðindamaður blaðsins ók þar hjá. Herskip- in fimm voru með fánum Bretlands, Þýzka- lands, Bandaríkjanna og Hollands. □ Hvað eru fimm herskip að gera upp í Hval- fjörð á þessum tíma? Bókagerðarmenn boða verkfall 25. þ.m. Þjóðviljinn hafði fregnir af því í gær, að félög bóka- gerðarmanna hefðu samþykkt að þoða verkfall frá og með. mánudeginum 25. þ.m. og jafnframt að banna alla yfir- vinnu félagsmanna sinna frá og með n.k. þriðjudegi, 19. þ.m. Félögin munu eklki hafa vei’ið búin að boða atvinnu- rekendum formlega þessa ákvörðun er Þjóðviljinn fór í prentun í gær en það verður gert nú um helgina. Að verkfallsbpðuninni standa sameiginlega öll bókagerðarmanna: Hið íslenzka prentarafélag, Bókbindara- félag íslands, Pi’éntmyndasmiðafélag íslands' og Offset- prentarafélag fslands. Hafa félögin átt sameiginléga í ár- angurslausu ' samningaþófi við prentsmiðjueigendur und- anfarna mánuði og telja nú að ekki verði hjá því komizt lengur að láta til skarar skríða.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.