Þjóðviljinn - 17.08.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 17.08.1969, Qupperneq 4
 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. ágúst 106!). —1■ málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Dtgefandl: Otgáfufélag Þjóðvlljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fróttarltstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýslngastJ.s Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: HÍður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Arsenik og íhaídsíramtak Jyklega verður Glerverksmiðj an við Súðarvog eitt langlífasta iminnismerkið og tákn um atvinnu- framkvæmdir samkvæmt hugsjón Sjálfstæðis- flokksins. í>ar stóðu að verki galvaskir trúmenn einkaframtaksins, eins og það er túlkað í Morgun- blaðinu og Heimdalft, og stórt skyldi vinna. Hinum ungu fullhugum Glerverksmiðjuframtaks- ins reyndi'st greið og opin leið að voldugum banka í Reykjavík með lögfestu nafni á bandarísku, en nefndist á íslenzku Framkvæmdabankinn. Og upp reis hið blómstrandi einkaframtaksfyrirtæki, sem að vísu varð,ekki langlíft, en lét þó eftir sig gler- fjallið mikla, sem nú virðist búið að fela að mestu undir jörðu, en hefði raunar átt að flytja á Árbæj- arsafnið setm varanlegt minnismerki einkafram- taksins í íhaldsbúningi. j^Jinning Glerverksmiðjunnar (að maður segi ekki draugur hennar) hefur risið upp undanfarna daga með sérkennilegum hætti. Margt er enn á huldu um arsenikhneykslið sem blöðin hafa sagt frá, en það sýnist ljóst að 2,2 'tonn af eitri þessu hafi verið geymd fyrst í verksmiðjuhússkjallara með alla gluggana brotna, svo nokkur ár í timbur- húsi í miðbænum í Reykjavík,'þá í sprengiefna- geymslu Reykjavíkurborgar á aðrennslissvæði vatnsbóia Reykvíkinga, og nú loks á Korp- úlfsstöðum. Og arseniktunnurnar ein eða fleiri orðnar lekar einhvemtíma á þessum furðuflutn- ingum! Málið er svo reyfaralegt að það er engu lík- aria en uppistöðu 1 sögu um hinn fræga mann Jam- es Bond og skúrka.þá sem hann á jafnan í höggi við, og hefðu þeir t.d. ætlað að drepa alla Reykvikinga með því að lauma 2,2 tonnum af arseniki í Gvend- arbrunna! gvo virðis't' sem flestir aðilar sem eitthvað geta verið við' málið riðnir reyni að ýta frá sér á- byrgðinni á geymslu þessa eiturefnis og hringsóli með það um Reykjavíkurborg og nærsveitir, en augljóst er að mál þetta er stórfellt hneykslismál og þarf að rannsakast rækilega. Hverjir bera á- byrgð á svo gálauslegri meðferð á eiturefni, sem hefði getað valdið stórslysum ef illa hefði tií tek- izt? Fjölmörg atriði málsins eru með öllu óljós. Innflutningur eiturefna til iðnaðar virðist hafa verið' furðu auðveldur og eftirlitsl'aus. Og við þetta mál sérstaklega hijóta að hafa komið opin- berir starfsmenn sem augsýnilega eru langt frá því að vera starfi sínu vaxnir og hafa til að bera lágmark heilbrigðrar skynsemi sem til þess þarf að gegna nokkru ábyrgðarstarfi. Það er ekki dyggð þeirra manna að þakka sem ábyrgð bera á þessu furðulega arsenikhneyksli að ekki skyldi hljótast af því stórslys. Og borgaryfirvöldin mega teljast sleþpa vel ef þau verða ekki á næstunni að minnsta kosti kennd við arsenik, líkt og einkaframtakshug- sjón Heimdallar og Sjálfstæðisflokksins er í vit- und manna í órjúfanlegum tengslum við Glerverk- smiðjuna góðu og glerfjallið mikla. — s. SUÐUREYRARBRÉF um nauSungarlöggjöf, aflabrögS, frysti- hús, níSurrifssfefnu, kvikmyndir, úfsvör miairgir iMír balla þetta niðaarrifs- stefnu af verstu tegund, sem mun einda mað stoeUáiinigu fyrir þá. sem hafa að hemni staðið, og raunar ailia landsmenn. Báð- dieildarmejm og koniur hér, seim hafa lagt tdfl. hiliðar einhvern hluta af tekjum sínium undan- farin ár og setla sér að geyima til elliéranna, sjá nú, að það er orðið lítiilis virði. Það er jú krónutalan, en hún er nú orð- in verðiaus veigna sffielildra genigisiBelKliniga og verðhasklkana á öiliuim hlutuim. Eins og ég slkiýrði frá í sið- asta fréttabréfi, diags. . 6. júlí, var ailur afli, seon lagður var hér á land í júnirruánuði 541.872 tonn. Þá voru það 23 skd/p og bátar, sean lönduðu hér. . Er nú í síðastliðnum júlírniánuði voru þeir 22, og afli alls 578.683 tonn. Það, sem af er þessuim mánuði, er aflinn þessá: Sif 21.191 tn. í 8 róðruim. Stefnir 4.190 tn. í 3 róðrum. Frið'bert Guðmundsson 17.555 tonin í 8 róðrum. Hersir (áður Páll Jónsson) 8.590 tonn í 5 róðrum. Afli aðkomubáta í júlí: Vestri frá Paitreiksfirði 26.320 tn. 4 landanir, handfæiri. Páll Friðbertsson, eiins og áður hefur verið skýrt hér frá í fréttaibréfum .mínum. Afli aðkomúbáta eir nú orð- inn . frá því 10. júná, að fyrsta skip' kom hér með fisk, til dags- ins í dag: 343|3 tonn a£ slsegð- um fiski. (A.lilur afili er silægð- ur). Af þessum að'komuafla hef- ur orðið mifcil atvinnuaufcning í byggðarlaginu. enda er teikið á móti hvefjuim og ednum að. komubát, að mdininsta kosti þénm, sam kom-a hingað mieð fisk, með vinsemd og virðingu, og allt fyrir þá gert, ‘sem hasgt er að gara. Vinnulaun eru nú gneidd á tilsettum tíma saimkvæmit saimn- ingum. Engimin hörgull virðist vera á gjaldimiðli. Undraverð aði af værum blundi 7. nóv. 1968. Nú 18. júli s,l. var ísver boðið upp, samlkviaeimt áður aug- lýstu nauðungarupplboði. Rífcis- ábyrgöasj ðður mun hafa átt hæsta boðið, eittlhivað á átt- undu miljón kr. TVÖ FRYSTIHÚS EÐA EITT? Haustið 1959 hóf Fiskiðjan. Freyja hf. hraðfrystihússáðnað sinn hér. Það gaf strax auga liedð, að tvö hraðfrystihús hér gótu ekiki þrifizt í 424 manna kaupstað eins oig þá var. Nú eru skráðar hér í hrepp 511 sálir alls. Þessii húsaauikning varð til þess að verikaifóiikið tvístrað- ist milM húsanna og hráefnið KVIKMYND Ég ræddi nioikkuð ítarlega í síðasita fréttabrófii um kvik- myndatökuna, sem átti að fara fram á vegum SöHuimiðstöðvar. innar hér. Hún dróst nokkuð á laniginn, og óg var orðinn smeykur um, að úr henraá myndi ekkert verða. En hvað skeður? Átjánda júlí, saima dag og Is- ver var sdegið. komu. hingað tveir mætir menn, Annar þieirra var Guðmundur H. Garðiarssion, skemmtilegur og viðfellldinn. — Hinn var Aimieríkgni, sem fáir skdldu. Nafn hans var William Keith, frá Scarsdaie New York. Myndaitakan, fór fram sem sa>gt nákvaemflega eins og ég hafði huigsað mér, að hún yrði, enda hafði Guðmundur' lesið Þjóð- Myndirnar eru teknar á Suðureyrarliöfn í júlí. í flotann vantar nokkra heimabáta, þar á meðal m.Sí Ólaf Friðbertsson. í staðinn éru þrír Patreksfjarðarbátar að lánda fiski. Á myndinni til hægri er Gölturinn í baksýn og Jengst til hægri á þeirri mynd er m.b. Sif, ÍS 500. — Á myndinni til vinstri er hafnarmynnið og fjöllin handan við fjörðinn. Þorri, s. st. 76.395 tonin, 3 larad- anir, trotll. Þrymur s. st. 54.075 tonn? 3 landanir, troiU. Jón Þórðarson s. st. 41.765 tn. 3 landanir, troUl. Bergvík (triflllia Stgr.£irði) 8.375 tonn, 12 landanir, færi. Saimitals gerir þetta 206.935 tn. Afli heimabáta: Ölafur Friðbertsson 78.010 tonn, 1 löndun, flffna (aillt grálúða). Friðbert Guðmundsson 67.610 tn. 19 lanandr, líína, (þiair a£ 27.765 tann' grálúða). Sif 56.325 tonn í 22 róðirum. (þar af 615 kg grállúða). Páíli Jónsson 22.885 tonn í 12 róðrum. Stefnir 18.345 tonin í 11 róðrum. Guðmundur frá Bæ 32.350 tonn í 5 löndunum, fseri . Smiærri bátar 11 allOs 96.228 tn. 115 róðrar, mcst færi. Samtals 371.753 tonn. Eins og að ofán greimir eru þeitta 578.688 tonin, og skipta. verðið saimikvæmt verðskrá verðlagsráðs sjávarútvegsins kr. 3.438.613,31. En að viðbaSttum 27%, sem koma ekki til skipta, verður upphæðin kr. 4.367.038,47. Mismunur er því kr. 928.425,16, sem fara samkvæmt nauðung- arlöggjöf ríkisvaldsins tU skipa- eigenda sjálfra, og skiptist sú upphæð þannig: 343.861,33 kr. fára í stofnfjársjóð sklpaeig- enda í Fiskveiðasjóði, og kr. 584.563,83 fara í vasann á skipa- eigendum sjálfum, að minnsta kosti um stundarsakir, þar til þeirra verður þörf ammarsstað- ar. Þetta .tolja útvegsmenn sumdr hverjir þau beztu lög, sem nokkum tírna hafa verið saimin, (Bærileg löggjöf það! Senndlega hefði mátt fara aðra leið í því máli — ekki ráðast •edngöngu á sjómannastéttina). Grieidd verkamannalaun í júlímánuði urðu á milli 14 og 15 hundruð þúsund krónur. Eitt frystihús er hér, sem kaupir fisk. Það er Fiskiðj-an Freyja h.f. Forstjóri þess er (Guðlmundur) breyting frá því síðast liðið sumiar, þegar alit virtdst ætfla í rúst. HVAÐ BER FRAM- TÍÐIN í SKAUTI SÉR? En hvað ber nú framtíðin í sikauti sér? Afli þeirra línu- báta, sem stundað hafa vedðar hér á heiomamdðum hefur ver- ið og er enn afar lélegur, edns og sjá má af aflHasfcýrslum að ofan. Það hefur yfirleitt eklú flisfcazt fyrir beitu, olíu og mannaíry@gingú. Senn líður aö opnun landhelginnar, og efcki ■ batma aflahorfur þá. Fyrsta ofctóber opnast tvö veiðisvæði- hólf hér á Vestfjarðamiðum. Annað hólfið er frá vestan- verðum Barða og vestur og út af Kópanesd, eða svæðið út af Dýrafirði og Amarfiröi. öllum toigskipum upp að 350 brúttó- smálestum að stærð verður leyfilegt að toga þar upp að fjöigurra miílna vegailengd frá landi. Ann>að hólf opnast frá Rit og ruorður og út a£ Kögri með sömu kjörum. Þessi svæði bæöi eru og hafa verið mjög miikið sótt a£ línubátum á haustin. Svæðin varða opin frá 1. október til o>g með 31. des. þetta ár að minnsta kosti. Sam- anlögð stærð þessara hiólfa er millli 230 og 240 fersjómílur. Það kornast noikkuð margdr togbát- ar þar fyrir, og svo verður hægt að vikra sér til, bæðd norður og suður og upp fyrir mörkin. Ef varðskipin liggja svo íhöfn, þá verður lítið um varðigæzlu krimgum þessi hóflf. HNÉ í VALINN ísver hf., sem stofnað var hér a£ utanbæjarmanni lýðveld- isárið 1944 — og var því kom- ið á 25. a'.dursárið, hné í val. inn 18. júlf s.l. Raunarvarþað allt áður. því frá 7. sept. 1968 hefur það enigan fisk keypt. Húsin hefur Fisikiðján Freyja haft til afnota frá því hún vakn- sömuleiðis. Þá vantaði hráeiEni til þess að vinna úr. Bátar voiru tekndr á led'gu, aflaimaignið jókst, en þá vantaði vinnukraftinn. Sjómann og verkamiemn voru fluttir inn frá Færeyjum og víðar að í stórum hópum og edtt árið, siern hagræðingin stóð yfir, kornu hingað 8 skvísur frá Ástralíu. Þær höfðu aldred séð fisk, en voru mjög girndllegar til fróðleifcs. Ölfl. þessi umibrot, frá því fyrsta urðu mjög kostn- aðiarsöm, en heyrandi heyrðu sumir menn eikki og sjáandi sáu menn ekiki, hvert steiEndi. Þedrn ósköpum var að nokkru leyti lýst í fréttabnéfi diaigs. 17. des. 1968 hér í þessiuí blaði. GEN GISFELLIN G Bg man þá tíð í gamla daga, að þe*gar við strákamir vorum að íljúgast á, að sá okfcar, sem náði þair undirtökunum, bar vanalega sigur af hólmi. Það gat farið nokkuð langur tími í þóf fram og til baka. en að lokuim féfljl só, sem verri hafði tökin, og faiH hans það var þungt. Gen>gis£eiillingin síðast liðið haust kom. hér mjöig hart nið- ur á oss Súgfirðingum, eins og raunar flest ölllum landsmönn- um, t.d. hæfckuðu slkuldir Hafn- ar.sjóðs um 6,3 milj. Vélin, sem sett var í m/b Friðbert Guð- mundsson úti í Friðrikshöfin í fyrra sumar og haust, hætakaði um 1,3 miljónir. Eftdrstöðvar s£ sikuildum m/s Ölafs Frið. bertssonar jukust nál. 1,2 milj. Höfðu hætataað áður um notata- uð háa up'phæð við fyrri geng- isfeilildnguna. , NIÐURRIFSSTEFNA Vöruverð er orðið svo gífur- legt, að fóilki ofbýður. Kaup- hæfckun sú, sem varð i mai í vor, er fyrir löngu upp étin í verðlagshítioa, og svona mætti lengi telja. Þetta er svo köll- uð viöreisn. Ned, þetta er slko engin viðreisn, enda munu viljann noktaru áður ‘ éá 'hánn fór vieistur. ÚTSVARSSKRÁIN tJ tsvarsskráin kioimi upp í gær. Jafnað var niður 2.217.600,00 tar. Aðstöðugjöfld, eru 682.800,00 kr. Útistandiandi fró fyrra árd eru 800.000.00 kr. Erffiiðledkar fóílks síðasta ár munu vaida því, að svo miikið er eftir. Sex hæstu útsvarsgjaldendur eru: Póll Friðbertss., forstj. 79.400,00. Barði Theódórs. raflv. 50.000,00. Og að auki 9.600,00 kr. að- stöðugjald. Iiárus Friðrikss. véflstjóri á m's Ölafi Friðbertssyni 47.900,00. Einar Ölafssion sikipstj á sama Skipi 46.000,00. Óslkar A. Guðjónsson, vitavörð- ur Galtarvitia 45.800,00. Guðmundur Brtðigeirsson, slkóila- stjóri '45.200,00. Og svo þrír þeir lægstu: PáE H. Pétursson, bóndi, Laug- oim 500,00 kr. Vilhjálmur Magnússon, nýorð- inn sikipeigandi 300,00 kr. Birtair Friðbertss. hóndi, Birki- hlíð 200,00 kij. Bueyting á útsiviarsstiga varö engin. SALÓMON Og nú um þessar mundir eru hér stór uimlbrot út af því, hve ungum ungflingum er leyft að fara inn á dansleiiki. Foreldrar eru mjög kvíðafulllir um þau mól og hafa kvartað viðbama- verndarnefnd . staðarins, en hún fær enn sem komið ’ cr engu ágemgt. Formaður barna- vemdarnefndar er kvenimaður, sem mun eklti láta sig fyrr en fu'llnaðarsigur er unndhn. Bæði hún oig foréldrar unglingahna hugsa sennileiga til þeirra orða, er skrifuð standa í orðsfcviðum Salómions á bls. 630 og hljóða svo: — „Hver æjar, hver vein. ar, hver á í deiluim. hveirkvart- Framhald á 9. síðu 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.