Þjóðviljinn - 17.09.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINtf — Miðvifcudagur 17. september 1969. — málgagn sósíali$ma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigur6ur Gu6mundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjórh Eiður Bergmann. Ritstjórii, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Hvers vegna ekki ? |$egar síðustu heimsstyrjöld lauk var íogara'floti landsmanna að yonum ónýtur að mestu. Ný- sköpunarstjómin, sem mynduð var í samræmi við hugmyndir sósíalistia urn félagslegt frumkvæði til þess að gerbreyta atvinnuháttum landsmanna, á- kvað að gera það að einu meginverkefni sínu að endumýja togaraflotann. Sú ríkisstjórn lét sér ekki nægja að spyrja íslenzka gróðamenn hvort þeir vildu leggja fjámiuni sína í togaraútgerð, enda var vitað að áhugi þeirra var af afar skomum skammti. Ríkisstjórnin ákvað í staðinn ofur ein- faldlega að láta smíða 32 fullkamin skip. Þegar skipin voru fullsmíðuð var íslenzkum atvinnurek- endum gefinn kostur á að taka við þeim, en áhugi þeirra og framtak var ekki beysið frekar en fyrri daginn. Ekki lét ríkisstjómin þær aðstæður hamla sér; í staðinn voru stofnaðar bæjarútgerðir og tóku þær við tveimur þriðju af hinum nýja togara- flota. Allir vita nú að þessi endurnýjun togara- flotans og aðrar hliðstæðar athafnir nýsköpunar- stjórnarinnar hafa síðan verið meginundirstöður efnahagslífsins og lengi vel tryggt atvinnuöryggi og miklum mun betri afkomu en fyrir stríð. Hitt er-jafn ljóst að trúlega hefði enginn nýr 'togari ver- ið keyptur í stríðslok ef einkaframtakið hefði feng- ið að ráða, ef srníði togaranna hefði verið háð því skilyrði að gróðamenn vildu leggja fjármuni sína í skipin. Jjetta fordæmi nýsköpunarstjórnarinnar imætti vera mönnum hugstætt um þessar mundir. I tíu ár hefur enginn nýr togari verið keyptur til landsins, og flotinn hefur dregizt saman um meira en helming; verði svo fram haldið verður engin togaraútgerð frá íslandi eftir nokkur ár. Á þessu hafa menn vakið athygli ár eftir ár að undanfömu; fulltrúar Alþýðubandalagsins á alþingi og í bæj- ars'tjórnum hafa verið óþreytandi að flytja tillögur um endurnýjun togaraflotans. En svörin hafa æv- inlega verið hin sömu, einkaframtakið hefur ekki áhuga á því að kaupa togara, gróðamenn fást ekki til þess að leggja fé í slíka framkvæmd — og við- reisnarstjómin er andvíg öllu félagslegu frum- kvæði. Þetta ástand hefur verið sérstaklega átak- anlegt síðustu árin þegar bæði ríkisstjórriin og borgaVstjóm Reykjavíkur hafa með ályktunum lýst stuðningi við endumýjun togaraflotans. Framkvæmdir stranda aðeins á þeirri hagfræði- legu kreddubók að gróðamenn einir eigi að ákveða allar framkvæmdir í landinu, en félagslegt frum- kvæði sé bannað. J^áðamenn Sjálfstæðisflokksins mættu. rifja það upp þessa dagana að beir áttu einnie aðild að nýsköpunarstjórninni < Fróðlegt væri að heyra forsætisráðherrann lýsa skoðun sinni á því hvort aðferð nýsköpunar- stjórnarinnar við endumýjun togaraflotans hafi ekki verið rétt. Og ef svo er, hvers vegna má ekki beita hliðstæðri aðferð nú? — m. Aiþjóðaráðstefna um félagslegar þróunaráætlarnir næsta áratuginn „Med hvaða hætti fæst fólk til að taka þátt í þróunarstarf- inu, og í hve ríkum mæli finn- ur það til ábyrgðar gagnvart þvi, hvort sem það hefur per- sónulega hagsmuni af því eða ekki?“ Þetta er ein þeirra mörgu spurninga sem beint var til fá- menns hóps sérfræðinga frá Afríku, Asíu, Evrópu, Norður- og Suður-Ameríku, sem að und- irlagi Sameinuðu þjóðanna kom saman í Stokkhólmi dagana 1. til 10. september s.l. til að ræða markmið og Ieiðir í þróun fé- lagsmála. Sérfræðingamir tíu, sean boð- aðir voru til ráðstefnunnar, eru frá Brazilíu, Bretlandi, Filips- eyjum, Kanada, Indlandi. Mexí- kó, Póllandi, Súdan, Svíþjóð og Tanzaníu. Sænsiki prófessorinn Gumnar Myrdal, sem nýlega hefur gefið út hið mikla og stórmerka rit „Asian Drama“, er m.a. varpar Jjósi á þátt fé- leigsilegra atriða í þróunax-við- leitninni, setti ráðsteínuna, sem opinberloga er nefnd „The Ex- pert Group Meeting on Social Pólicy and Planning". Báðstefn- an er sikipulögð af Sameinuðu þjóðunum, en kostuð af sænsiku n'kisstjóminni. Félagsmálin á öðrum þróunaráratugnum Sérfræðingarnir leitast vid að leggja niður fyrir sér þá þjóð- félagslegu þætti, sem ýimist tor- veida eða stuðla að þróuninni, og ræða sérstaklega hugsanleg úrræði til að gera vandamálin ljósari, en þau eru m.a. fólgin í ójafnri. síkipfcingu tekna, sem er ísikýggileg víða um hedm, og þeim „flösikiuhálsium“ sem finna má í ríkjandi þjtóöfélagslkerfum og tafja mijög fyrir þróuninni. í uppkasiti að dagsikrá ráð- Sitefnunnar er lagt til, að um- ræður hinna alþjóðlegu sér- fræðinga bednist fyrst og fremst að félagsmólastafnunni og þeim starfsaðferðum sem hagnýta beri í þróunaráætlumim fyrir áratuginn 1970-80, sem er annar þróunaráratugiur Samednuðu þjóðanna. Niðurstöðumar sem sérfræð- ingarnir komast að verða til leiðbeiningar þeirri deild Sam- einuðu þjóðanna sem fer með félagslcg þróunarmól næsta áratug. Drögin að dagskránni gera einnig ráð fyrir því, að sér- fræðingarnir leggi niður fyrir sér, með hvaða móti megi helzt bæta og efla þjáíflun Samein- uðu þjóðanna á fédagsilegum ráðgjöfum og áætlanasmiðum. Látin er í Ijós sú von, að um- ræðurnar situðli að því að greiða sundur þær rnörgu alhæíingar sem varpað hefiur verið fram i sambandi við þróunarstarfið, og að þær vedti vanþróuðu lönd- unum raunhæfa tilsögn í við- leitni þeirra við að móta sér steifnu í fédagsmálum. Uimiræðumar, sem fóru fram fyrir luktum dyrum, eru þáttur í starfsáætlun, sem hin fédags- lega þróunamefnd hefur gert fyrir tímaþilið 1969 til 1973. „Veigamiklir þættir“ sem fjallað cr um Fjórir ..veigamiklir þætti r“, sem hafa áhrif á félagsilega þrtó- un, eru meðal þeirra efna sem sénstaklega er fjallað um á ráðstefnunni. beir em: — Félagslegir þættir sem eru þróuninni nauðsynlegir. Undir þessuifn Hð er lagt til, að sér- KVEÐJA til flugmálastjóra og framkvæmda stjóra Loftferðaeftirlitsins Fyrst þaijcka ég flugmálastjóra fyrir tvær athugasemdir sem hann var með í útvarpinu 10. 2. 1968. Sú fyrri um „vítavert at- hæfi“, sú síðari um eitthvað sem „varðar íslenzk hegningar- lög“??? Fyrri athugasemdina má nota með rétti um ýmislegt niðri á flugvellinum. í landi á háu menningarstigi er það talið „vítavert athæfi" að breiða yfir, þegar rangar útskýringar em gefnar lögreglunni, og það er einmitt það, sem svokallaður „flugkennari" gerði- Hann skýrði rangt frá, — með öðrum orðum, sem hann á kannski _:uðveldara með að skilja — hann laug- Hann er hreint út sagt lygalaup- ur (og fyrir dómstólunum vil ég gjaman sanna það)- Ég hef vitni sem sáu hvað gerðist hinn fræga 9. 2. 1968. Það er ekki mikið meira að segja um athugasemdina um hegningarlögin, en að yfir henni er skoplegur blær. Þið hafið jú sjálfir þama niður frá á flugvell- inum, sannað að hegningarlögun- um má vagga í svefn, þegar rétt- ir menn era á rétfcum stöðum- Og til framkvæmdastjóra Loft- ferðaeftirlitsins: Minar innileg- ustu þakkir fyrir að tala hreint út úr pokahominu. Þú verður ekki sakaður um skinhelgi eða fals af minni hálfiu. 1 stuttu sam- tali okkar 1 síma 17- 2. 1968, kl. 11,25 viðkomandi lágflugi TF- REA, sagðir þú hreinskilnislega: „ég vil ekki gera neitt, ég gct ekki gert nedtt“. Ég trúi því vel að þú hafir sagt satt í það skipt- ið, en ég hef samt þá undirgefnu bæn til þín: Útskýrðu vegna hvers þú komst ekki eins og þú lofaðir? Er ástæðan sú að þið hafið dottið ofan á sannleikann í málinu, en emð ekki nógu miklar manneskjur tíl þess að kannast við hann? En það er sama hversu mikið þið getið leyft ykkur i þessu máli. Þið skuluð komast að því áður en lýkur, að ég mun heimta upp- gjör- Ef ég fæ það ekki fram með góðu, þá á ég aðeins þann kost að reyna hina leiðina- Mun- ið að það komu fimm lögreglu- þjónar hingað til þess að gera húsrannsókn o. s. frv- — minna máttí nú gagn gera. Og meðan þið ekki afhendið merkjabyssu mína, getið þið ekki reiknað með öðm en að fá áminningar með hæfilegu millibili um mólið, Einum of oft fljúga svonefndar „skólaflugvélar“ í lágflugi yfir búi mínu. Það sannar aðeins, að ekki hefur verið tekið minnsta tillit til kvartana vegna hegðun- ar þeirra- Síðasta hetjuheim- sóknin átti sér stað 10- 8- síðast- liðinn, kl. 14.10, frá sama flug- skóla. Hver veit? — Kannski hefur þarna verið að verki sami flugkenmari og sá sem ekki hefur skilning og vilja á þvi að halda sér við sannleikann. 12. 8. 1969- Carl A. Carlsen. P.S. Nú em liðnir átján mánuð- ir frá þvi að svonefnt „vítavert athæfi" átti sér stað. Og þið vit- ið eins vel og ég, að það hafðu ekki einu sinni liðið 18 dagar ' áður en ég hefði verið dreginn fyrr dómstól, ef ég hefði ekki haft góða og gilda ástæðu til þess að gera það sem ég gerði- CAC. fræðingarndr reyni að skiýra, hvers vegna aðgerðir, sem virð- ast vera samkynja, leiða til ó- líks vaxtarhraða, og hvers vegna hlunnindin af efnaihags- vexti nútíman^ hafa einungis fallið í skaiuit örlifclu broti jarð- anbúa. Þegar sérfræðingamjr hafa gert grein fyrir þeim þáttum sem örva vaxtarhraðann og stuðla að örari þróun með nauðsynlegu etftirliti, verður hægt að varpa fram spuming- unni: „Hvernig er hægt að að- hæfa þessa þætti þróunaráætl- unum?“ — Hömlur á þróxmina scm stafa af gerð og stofnunum þjóðfélagsins Undir þessum lið er lagt til, að sérfræðingarnir kanni þá þætti þjóðlífs og menningarlífs, sem skapa uimhverfið og ráða úrslitum um hugsanlégt láfs- magn þróunarinnar, og kianni jafnframt gmndivailarskilyrði þessara þátta. Meðai spuming- anna sem leitazt verður við að svara eru þessar: Hvernig verða fundnir þeir „flöskuhálsar" sem em fyrir hendi í þjóðfólags- kerfinu sjálfu og hinum ýmsu stofnunum þess? Hvað vita menn uim áhrif þessara' „flösku- hálsa“ á þróunina? Hvernig verða íbúar hvers eiinstafcs lands með ái'ángu rsríkustum hætti fengnir til ad taka þátt í stjórn- máluta, áætlanigerð og þróun- arsfarfsemi? — Aðferðir til víðtækrar þróunaráætlanagerðar með sérstöku tilliti til félagslegrar þróunar Undir þessum lið er lagt til, að sérfræðingarnir reyni að finna skýra og tæmandi skil- greiningu ■ á hugtakinu „félags- leg áætlanagerð“, sem í dag- legu tali heifur margs konar merkinigu. 1 ýrniiss koinar félags- legu samibandi beina menn nú mjög athygli sinni að sjálfum aðferðum við áætilanagerðir, en þörf er á umræðum um, hvem- ig fá má hina ýimsu félagslegu þætti til að sainwerka, bæöi innbyrðis og með hinum efna- hagslegu þátfcum, þaninig að fundinn verði hinn rótti grund- vöilur áætlanagerðar og hag- nýtingar þeirra fjórmuna og .þess mannafla, sem fyrir hendi er. Ein af þedm spumingum,-: sem varpað er fram í þessu samhengi, er: Er hægt og rétt að gera greinanmum á efnahags- méilum og félagsmálum þegar umi er að ræða stjómmál og á- ætlanagerð? — Stefnan I skiptingu tekna og auðæfa og lífskjör fjöldans 1 drögunum að dagskrá ráð- stefnunnar segir. að könnun á félagsiméiastefnu og skiptingu tekna sé veigimikill þáttur í starfsemi félagBaniáladeildar Sameinuðu þjóðanna. Þar er einnig talað um hugtakið „Hfs- kjör“ sem forsendu þess. að fé- lagsJeg þrióunairstefna verði réttólega metin, og um nauðsyn þess að bæta lífskjörin, svo þau verði í senn tæki til áætilana- gerðar og hjálpargagn við að mæla framfarimar. „Framþróun eða bylting" Síðari Mðurinn á dagskrá ráð- stefnunnar ber heitið „Fram- þróun eða bylting" og gefur sérfræðingunum færi á að draga saman niðurstöður sínar. Margt bendir til þess, að hin raun- verulega þróun í mörgum van- þróuðum löndum hafi leitt af sér aukið ójafnrssði meðal hinna ýmsu. hópa þjóöfélagsins. „Þær breytinigar, sem leitt hefur af pólitískri fhlutun á sviðuim eins og eignarhaldi jarðnæðis, skiptingu jarða, tak- mörkun barneigna. uppeddi og menntun, raunhasfri og heiðar- legri ríkisstjóm o.s.frv., verða kannski mjjög hægfara. Þe.tta getur — en þarí ekki að gera það — leitt af sér aðstasður. sem verða tilefni pólitískrar byltingar." ..... : Margar fleiri spumingiar tengdar þessum efinum voru ræddar á ráðstefnunni ií Stokk- hólmi — þeirra á meðal spum- ingin, sem varpað var fram í upphafi þessa máls. — (Frá Sþ) Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar MarsTradmg Companylif Laugaveg 103 sími 1 73 73 Aðalfum/ar Félags Sameinuðu þjóðanna á íslandi verð- ur haldinn í 1. kennslustofu Háskólans mánudaginn 22. sept. 1969 kl. 5.30 s.d. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVIIJINN j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.