Þjóðviljinn - 17.09.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 17.09.1969, Page 10
I 10 SÍDA — ÞJÓŒJ-VItJINN — Miðvi'kudagujc JSZ, sepbember 1969. n~3 SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON fraan honum. Sumir komu úr bænum eins og vitf höi'ðum gert og sumir kcimu enn í hest- vögnium eöa ríðandi. Hrossin og vagnarnir voru geym.d -balkatil mpd kirkjunnar og kirkjugarðs- ins, en bílarnir beygðu inn frá þjóðveginum og þeim var lagt til hliðar og framanvið kirkjuna. — Hamingjan ,*óða! Mamma sagði, aldrei „Almattugur minn“ á sunnudögum. Hún sagði alltaf „hamingjan góða“. — Lítið á bíl- ana. Það verður fullt í kirkju í dag. Pabbi beygði út af þjóðvegin- um og inn á bílastæðið, og mamma leit um öxl til að virða okkur fyi-ir sér. Við óikum fram- hjá Fordbíl Johns læknis og mijökuðuim oktour upp að Miðinini á Buicknuim hans Elmers frænda. John læknir var einn þeirra sem kom akandi úr bænum og hann lagði aliltaf bílnum yzt á stæðið. Við hliðina á leirgulum ba lækn- isins sýndist bíll Eimers frænda eins og nýr. Þannig leit hann alltaif út. Enginn heifði þorað að borða néitt í þeim bíl og Neevy frænka sagði að það hefði aldir- e; verið reykt i honum sdgaretta. Maiiruma leit í litla spegilinn í vesktau sínu og togaði hattinn dálitið neðar á ennið. £g stóð upp og lagaði á mér hnjásikjólin. Jamies þreifaði eí'tir srveipnum í hnakikanum, fann hann og reyndi að slétta úr honum. Pabbi and- varpaði og við vorum reiðubú- ta að ganga í kirikju. Bróðir Meairl stóð í dyrunum og þurrkaði svitann innanúr fiibbanum. Bi’óðir Mearl hlýtur að hafa fárið til kinkju fyrr c-n allir aðrir á hverj.um súnnudegi. því að hann var alltaf kominn til að taka í hendumar á öllum. Jaimies sagði að jakkinn á bróð- ur Mearl væri ailltaf fráhneppt- ur vegna þess hve maginn á hön- um væri feitur, en ég hélt að það væri til þess að hann kæmist fyrr úr honum, þegar. hann fór að æsa sig upp. Hánn æpti heil- mikið þegar hann vair kominn í predikunarstólinn og því rauð- ari sem han-n varð í framan og sveittari, því hraðar fleygði hann frá sér fötun-um. Fyrst flaug HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 SímJ 42240k Hárgreiðsla. Snyrtmgar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingux á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtisitofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 jakkinn og síðan bándið gegnum loftið yfir á stód í djáiknastúk- unni. Þegar hann hafði lokið predikuninni var skyrtan komin hálfa leiðina uppúr buxunum og tveir eí'stu sikyrtuihnapparnir farnir veg allrar veraldar. En þótt systir Mearl hefði dá- ið í fyrra var akiki þar með sagt aö bróðir Meanl gen.gi tölulaus. Það hel'ði mátt ætla, að það væri e»-thver sérstakur heiður að íá r-ð saumia þessar tölur aftur í, ef dærna mátti af rökræðum kvennanna í trúboðsfélaginu. Míimjma sóttist ekki sérstaklega eftir því að fá að saúma í töl- 12 ur, en hún bauð bróður Mearl oít í mat á sunnudögum. Ég heyrði ekiki mikið af ræð- unni hans þennan sunnudag, vegna þess að ég var að biðja. Kirkjan ætti að vera bezti stáð- urinn til að biðja um eitthvað sem mianni var sériega hugleikið, og frá því að við settumst í sæt- in eftir sunnudagasikólann hafði ég beðið uim það að mamma leyfði o'kkur að halda grisnum. Ég bað þess líka að bróðir Mearl kæmi ekki með okikur heim að borða. Ef við þyrftum að standa í pexi, þá vildi ég ekki að hann væri viðstaddur. — Viltu koima, syndari, viltu koma? Prédikunin var næstum á enda. Jakki bi-óðir Mearl og bindið héngu á stólnum og hann sýndist þreyttur og sæll. — Viitu yfirgefa spilamennskuna og brennivínið og máluðu drósirnar i göturæsinu, þar seim- þú fannst þær og koima? Enginn kom. Rödd bróður Mearis varð að hvísli. — Kcmdu, hvísilaði hann. — áður en það verður um seinan. Komdu áður en upphefst grátur og gnistran tanna. Áður en björgin klofna — Við sungunfL „Eiins og ég“ og svo lót ungfní Mildred sálminn aftur, hægt og lágt en enginn kom. Will gamili Jackson bað lengi fyrir ölluim þeim sem vildu ekki yfirgefa göturæsið og koma til bróður Mearis og svo var messunni loikið. Við þurftum alls ekikert að pexa út aí' grísnum. Eins og, þruma úr heiöskíru • lofti, an þess að nokikur nauðaði eða þyrfti að gefa loítorð um eitt eða r.eitt, skipti mamma um skoðun, Bf'tir kiricju íórum við í eggja- ledt. Þegar henni var lokið og James var að gefá mér nokkur af sanum eggjum af þvi að ég hafði bara fundið eitt, komu Neevy frænka og maimma út úr kirkjunni og stóðu hjá bílnum okkar og töluðu saman. — Flýttu þér, mamma. Flýttu þér. Daw Starr kom hlaupandi til þeirra með íeiita, Ijósa Shiriey Temple lok'kana dinglandi með- fram klessulegu, rau^bleiku and- litinu, og fór að toga í handlegg- inn á Neevy frænku. — Flýttu þér. Ég vil fara heim að líta á hestinn minn. Ég leit upp frá páskaeggjun- um minuim. — Á Dawn. Starr hest? spuröi ég James. — Ég veit ekkert um þaö, kjánaprik. Ég' hef að minnsta kosti aldrei séð hann. Farðu og spyrðu hana. James setti eggin okkar inn í bíiinn. Það gat verið satt. Dawn Starr bjó til sögur og sagði eitt og annað, sem viar tilbúningiu-, en þó gat það verið. Ég hugsadi mig uim stundarkorn, og svo fór ég þangað sem Dawn Sitarr var að taika í veskið hennar Neevy frænku. , — Þú átt engan hest, sagði ég hátt. — Ekki alvöru hest sem étur hey. — Og víst á ég hann! Dawn Starr hoppaði á öðrum íæti og vafði veskisihank^ium um hand- legginn á Neevy frænku. — Er það ekiki, mamima? Segðu henni það, mamima. Ég fékik hann í gær, er það ekiki? —■ Vertu etoki að toga í vesk- iö mitt. Neevy frænka yggldi sig framaní okikur; síðan leit hún á mömimiu og hló við. — Ja-a, ! Elmer átevaö loks að kaupa þetta l íolaigrey sem Will Jackson var með til sölu aililt árið — — Og ég verð að leyfa þór og j James að riða honum. Daiwn jStarr var enn að toga í veskið hennar Neevy frænku. — A± því að imamma segir að þú Jaimes jeignist áreiðanlega aldrei hesta ! eöa svoleiðis, af þva að. Jim i frændi er svoddan — — Dawn Starr! Neevy frænka togaði svó fást f veskíö sitt að það hentist til og rakst í' hök- una á henni. — Og víst eigum við ýmislegt. Við eigum margt. Við eigum — Við eigum — Bg leit á mömmu til að ganga úr stougiga um að hún væri að hlusta. — Nei. það er satt. Við eiguim eng- in gæludýr. Við megum ekki einu sinni eiga það sem okkur er gel'ið. Við — — Við verðum að flýta okkur heim að smíða svínastíu, saigði mamma og tók um handilegginn á mér. — Það er eimmiitt það sem við þurfum að gera. Thorpe, sæktu pabba þinn og segðu að við séum ferðbúin. — En muniö það, sagði maimmia í tailnum á heimieiðinni. Þið verðið að fóðra hamn og halda stíunni hreinni. Þið verö- iö að lofa því. — Við lotum því, sögðum við Jamies. — Og ef ég frétti nokikum tíma að þið hafið riðiið þessum — þessum fola, þá skal ég lú- berja ykkur. — Jæja! . Pabbi hægði ferðina við garðshliðið heirpa. — Ég veit eMd af hverjiu ég ihef mössit i préddkiuninni í dag, en fajvað sem þvf líður þá vildi ég að ég hefði hlustað! Hainn briosti til mömimu og við ílótrum öll inn í húsiið sæl og glöö og enginn út- skýrði fyrir pabba, að það hetfði ekkii verið prédikunin sem hafði þessi áihrif. Það sem eftir var dagsins vor- um vdð að reyna að finna nafn á nýja gæludýrið okkar. Og um ■kvöldið, þegar við vorum niðri í hlöðunni að horfa á pabba ganga frá svínastíunnd, þá var það pabbi sem íann upp á nafni. — Af hverju kallið þið hann ekki Peccavi? spurði hann um leið og hann festi síðustu rim- ina með naigla. — Mér fyndist það mjög vel við hæí'i. — Peccavi, sagði • ég. Það hijómaði íallega. — Peccavi. James leizt líka vel á nafnið og þar með haföi grísinn okkar fengið nafn. Það var ekki fyrr en löngu seinna að James uppgötvaði það í einni af bókunum hans pabba hvað peccavi þýddi, og við kom- umsit að raun um að við vorum að æpa „Ég hef syndgað“ í hvert skipti sem Pekk litli slapp út jr stíunni og við urðuim að ná hon- um aiftur. Mamma hafði aldrei kallað í hann; hún lét okkur alltaf gera það, og daiginn sam James fann nafnið í bókinni. vissum við loks hvers vegna. Eftir þennan páskadag kom Donie með Thee og Josie með sér flesta laugardaga þegar hún komr að þvo og við lékurn okkur öll saiman bakvið hús, Thee og Josie og James og ég. Þau kunnu marga stórkostlega leiki', Tfaee og Josie. Leiiki með orðuim sem James hafði ekki kennt. mér, ef hann kunni þau þá. — Bom-bom-bom, hér kem ég . . . Hvaðan kemurðu? . . . New • Orieans! — Hunangskaika, hunangskaika, hver verður fyrstur að hlaupa ti! baika . . Og — Hilauptu og feldu þig, hlauptu og feldu þig, annars kemur skrimslið og étur þig! Laugardagur. Við lékum okkur undir trjánúim og sungum text- ana með leikjunum meðan Donie kepptisl. við að itudda þvottinn á brettinu. í eldfaúsinu bakaði mamma eggjalausa og mjólkur- lausa kö'ku cig paibbi sat á bekkn- um og las i einni af bokunum sínum. Við faljótum að hafa átt saman tvo. eða þrjá — ég man ekki hve marga góða laugardaga áð- ur en Thom psonk rakkarn i r fóru að angra okkur. Þau voru líka nágrannar okikar, áttu heima upp með þjóðveginum, en við heimsóttum þau aldrei. Thomp- sonkratokarnir fóru að koma eftir að trén bakatil voru farin að bera litlar grænar ferskjur og penjr. TIL SÖLU notuð en vel með farin Skiptarblaðka Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans merkt „Cuspis" Fóið þér (slenzk gólfteppl frót •rEPMK «n> mtinuz TEPPAHÚSIfl Ennfremur ódýr EVLAN feppl. Sparið tíma og fyrirfiöfn, og verztlíS á einum sfaS. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 HAZD AIROSOL lireinsar andrnmslofti<l á svfpstundu KÓPA VOGUR Blaðbera vantar í Kópavog. ÞJÖÐVILJINN, sími 40-319. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Buxur - Skyrtur - Peysur - Ulpur - o.mJL Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einlcum hagkvœmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega b'enda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVELAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. vn HÚSAÞJÓNUSTAN s.f, MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar. lagfærum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð. ef óslcað er. SÍMAR: 40258 og 83327 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.