Þjóðviljinn - 21.09.1969, Side 16

Þjóðviljinn - 21.09.1969, Side 16
KYNNUM NÝJA BYGGINGARAÐFERÐ TIL STÓRKOSTLEGRAR LÆKKUNAR BYGGINGARKOSTN AÐAR EINBÝUSHÚSA HÉRLENDIS! M AT H E LLU H U S V ■ h-r&Zs&itei-:« .•■>;, >• v, r«rw4«4c4ÍMW ■»«»wíV m Mi ffefe&folfc mh Þessi nýja byggingaraSferð er kynnt í smáatriðum í ýtarlegum bæklíngi, sem aðaltalsmaður þessarar nýju byggingaraðferðar, Jón Kristinsson, arki- tekt, hefur samið. Bæklingur þessi er til reiðu fyrir þá, sem áhuga hafa á að kynna sér þessa stórmerku byggingaraðferð, á skrifstofu okkar. í stórum dráttum felst þessi nýja byggingaraðferð i því, að hlaðinn er tvö- faldur utveggur úr massífum nláthellum úr Seyðishólarauðamöl. Einangrað á milll veggjanna, sem tengdir eru saman með galvaníseruðu vírbeizli. Innra veggþilið, sem er rakavarið er notað til burðar á gólfi og/eða þaki og til einangrunar. Ytra veggþilið er notað til hlífðar gegn veðr- áttu — eða hreinlega sem REGNKÁPA OG VETRARERAKKI. Kynnizt þessari nýju byggingaraðferð og því, hversu ótrúlega upphæð hún getur sparað yður samanborið við að steypa upp einbýlishúsið. Veitum yður hagstæða greiðslu skilmála á máthellum eða mátsteini, ásamt flestum öðrum byggingarefnum. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.