Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 3
 ..^.a i. "rvr ■■irtfiri ■ **im« ’ / fiœnajujdaigur 9. aówember 1M9 — ÞJÓÐVISJHSTN — SÍÐA 3 ■ --j ___________________________z_ . i Dýnumar barðar. Frá vinstri sjást Tómas Einarsssn, Eyþór Einarsson og Eyjólfur Þorsteinsson- Enn skal halda inn á Mörk undir sjálfan vetur. Og veturinn heilsar í Mörikmni með hnéháum nýföllmium snjó og stjömubjörtum himni félögunum úr Ferðafélagi íslands sem komnir eru einu sinni enn í Langadalinn og ætla nú að slá tvær flugur 1 einu höggi í 31. Þórs- merkurferð ársins, hreinsa og ganga frá Skag. fjörðsskála undir veturinn og syngja sína árlegu sviðamess-u. VIÐ SVIÐAMESSU IMÖRKINNI n» Hallgrimur Jónasson og Eyjólfur Halldórsson ræðast við. Ferðin frá Reykjavík hefur gengið vel, þótt þungfær sé síð- asti spölurinn frá tvyggð, en það verður höfuðverkur bílstjóranna Ásmundar og Jóh’anns, því far- þegar una sér hið bezta, menn kankast á og kviðlingarnir fjúkla- Suma þyrstir, en fljótt sést ráð við slíku: Dapur hér ég sit um sinn, segi bara í hljóði: Elskulegi Einar minn, áttu nokkuð, góði? kveður Hallgrímur Jónasson til fararstjóra og til frekari trygg- ingar aðra til Hauks Bjarna- sonar: Þurr er tunga. þurr er kverk, þar af leiðir bana. Þér er ætlað þarfaverk, þú skalt væta hana. En fleiri vilja njóta og brátt heyrist úr aftasta sætinu frá Gísla Gestssynd: Með þela í brjósti og þanka- haft þegi ég eins og rjúpa- Hver á núna hóstasaft handa mér að súpa? of fljótt, þótt lítið sjáist út um gjuggana annað en myrkur og snjór. Eftir kaffidrykkju á Hellu skipast öðruvísi í bílnum og hafa þeir nú fært sig fram, kvæðamennimir, og vilja báðir fá að sitja hjá Möggu vinkonu sinni. Fer Gísli með sigur af hólmi, en Hallgrímur er stúr- inn og kallar til Hauk rann- sóknarlögreglumann: Gísla tala til ég vil, og til þess kveð ég löggu: Hann hefur enga hehuild til að halda sig að Möggu! Og þótt Gísli hrósi sigri íþetta sinn, er aldrei að vita • • ■ Hann kveður: Tunglið ofan brosir bleikt, bíllinn þýður skriður. Magga, Hallgríms hold er veikt, hvað sem þínu líður. Á heimleið situr Hallgrímur' hjá Möggu og borgar fyrir sig: Gísli er á svipinn súr, sá hefur tapað spili- Héma er við Möggu múr, mannheldur í bili- Á niðurleið- Margrét Þorleifsdóttir burst- Myndir og texti vh. Á kvöldvökunni. Frá vinstri sjást hér Gísli Gestsson, Sigursteinn ÍMilil Arnason, Guðbrandur Jörundsson, Eyþór Einarsson, Guðmundcir Eyjólfur Eyfells var Kjartansson og fremst Haraldur Sigurðsson. stólinn. einlægt á férð með teikniblokkina sína og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.