Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — &JÓÐVELJINN — Sunnudiatgur 9. nóvömlber 1969 — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Ritstjórar: ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur GuSmundsson. Fréttaritstjóri: SigurSur V. FriSþjófsson. , f Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.:, Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSja: SkóIavörSust. 19. Sími 17500 (5 línur). — AskriftarverS kr. 165.00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 10.00. Undir merki uppgjafarinnar I jóst er nú að stjórnarflokkamir stefna að því að íslendingar gangi í EFTA á þessum vetri. Hefur verið gengið frá formsatriðum við ráða- menn samtakanna, og eftir er aðeins ákvörðun al- þingis. Hugmyndin um aðild að EFTA hefur ver- ið rökstudd með því að slík þátttaka myndi efla útflu'tningsframleiðslu landsmanna; imeð henni mundi okkur opnast 100 miljóna manna markað- ur. Eins og sakir standa skiptir afnám tolla á út- flutningi okkar til þessa svæðis ekki ýkjamiklu máli; þar er aðeins um að ræða nokkra tugi milj- óna króna. Meginröksemdin er því bimdin við fram'tíðina; aðildin að þessum markaði á að tryggja það að hér geti risið upp nýjar iðngreinar og komið vörum sínum á framfæri við EFTA-rík- in. Allt er þetta tal þó afar þokukennt; engin á- ætlun hefur verið gerð um þróun íslenzks iðnað- ar næstu árin; engin svör fást þegar spurt er hverj- ar þær iðnigreinar séu sem eigi að tryggja útflutn- ingi okkar nýtt landnám. Á móti draumnnum um stóra markaðinn kemur svo hin staðreyndin að með aðild að EFTA erum við einnig að opna litla markaðinn okkar fyrir iðnaði nokkurra háþróuð- ustu ríkja í heimi. Samkeppnin verður ekki aðeins háð erlendis heldur og á heimavígstöðvum ökkar. I>að er þegar viðurkennt af stjómairvöldum að í þeirri keppni mundu íslenzk fyrirtæki sem nú yeita þúsundum manna atvinnu óhjákvæmilega gefast upp. Og hætt er við að aðrar og traustari iðngreinar eigi einnig í vök að verjast, ef viðreisn- arstefnan á að halda áfram með glundroða sínuim og stjómleysi. Eigi jafn lítið þjóðfélag og það ís- lenzka að heyja árangursríka samkeppni á sviði iðnaðar er áætlunarbúskapur alger forsenda. JJins vegar bendir margt til þess að 'fal stjómar- valda um þróun íslenzks iðnaðar sé yfirskinið eitt; hinar raunverulegu hugmýndir séu allt aðr- ar. S.l. sumar fór iðnaðarmálaráðherra til Norður- landa til þess að kanna hvort norræn fyrirtæki væru ekki reiðubúin til að koma upp dótturfyrir- itækjum hér, ef íslendingar gengju í EFTA. Ný- lega birti framkvæmdastjóri Landssambands iðn- aðarmanna grein í Morgimblaðinu þar sem hann taldi það mesta ávinninginn við aðild að EFTA, að með henni gætum við tekið að okkur að leppa bandarísk iðnfyrirtæki seim stofnuð yrðu hér og hagnýttu sér ódýra orku og vinnuafl. Og ekki er ýkjalangt síðan sjálf Landsvirkjun birti auglýs- ingu í brezku blaði og bauð falar orkulindir, ásamt ódýru vinnuafli. Margt bendir til þess að ríkis- stjórnin hugsi fyrst og fremst um það að aðild að EFTA geti auðveldað þá innrás erlends auðmagns sem nú mótar allar hugmyndir ráðherranna um framtíðina. Sú hætta er ekki fyrst og fremst fólg- in í ákvæðum EFTA-samningsins, heldur í við- horfum þeirra manna sem nú fara með húsbónda- vald í stjómarráðinu. Þeir hafa fyrir löngu glatað |rú sinni á getu íslendinga til þess að starfrækja blómlegt atvinnulíf; allir samningar þeirra við út- lendinga verða undir merki uppgjafarinnar. — m. Hannibal og BjamL Skammir á skammir ofan. „Það fínasta í lífinu“. TöfraefnL Krist- ur og Guð. V G SENDIR okkur þessa þing- visu, sem xnun haía verid ort fyrir naklkrum áruim, en höí- undiur er ólcunnur. Oft á lífsáns Langadai leiöar breytfst stjama. Hér er svo komið, ad Hannibal, hefur kosáð Bjama. • HÉR er svo bróf £rá G. Jöh., að amesbu sikammir á Þjóðvilj- anin. Það lyftist ekki beinlín- is ’brúnin á oikikur, þegar við lásuim það, en vera nuá, að við sjáum ekki bjálkann í auka oklcar einis vei og les- endur: Kæri Bæjairpóstur. Ég hef nokkrum sinnum verið að því spurður, hvemig mér l'íkii Þjóðviljinn. Svar mitt hefur yfirlleitt verið á þá leið, að blaðið væri sæmilegt, þótt ýmislegt mætti að því finna. 1 fyrsta lagi finnsit mér blaðíð skrifa of lítið um verk- lýðamál. Til dæmis er það lirsinn viðburður, ef birt eru viðtöl við verkafóilk á hinum mörgu vinnustöðum hér í bæ og annars staðar. Fréttir utan af landi eru mjög takmark- aðar. La'tið sem eklkiert er sfcýrt frá starfsiemi Alþýðu- bandalágsdns í Reykjavík. Eitthvað hlýtur það þó, að sitairfa. Erlendar fréttir eru mjög litlar. Til dæmis er það hreinm viðburður ef í blaöinu bdrtast greinar’ uim uppbygg- ingiu í hinum ýfmsu sósn'aiista- ríkjum. Að ég taili nú ekfci um álit Þjóðviljains á Sovét- ríkjunum. Þaðan virðist fátt að frétta, nema hvað blaðið flytur sífelldair árásdr á þau vegna heroáms Tékkósló- vakíu, sem ég mun sízt verja. Mitt álit er, að hver þjóð eigi að halfa rétt til að mynda sér það þjoSféláigsform, sem hún telur við eiga í sínu lamdi. hinu skyldu mienn þó ekki glleyma, að Rússar bdðu ó- bærilegt tjón í síðustu styrj- öld, og því engin furða, að þeir vilji forðast endurtekn- ingu á slikum hildanledk. Nú vil óg giera eina fyrir- spuro til blaðamanna Þjóð- viljans og lesemda. Hvemig haida þeir, að ástandið hetfði orðið fyrir þjóðir Evrópu og anmars staðar, ef Sovétríkin hefðu tapað styrjöiddnni? Ég held, að fódk hafði mjög gott a£ að hugleiða slíkt í ró og næði. Nóg um það í bili. Þá er mjög sjaldan mdnnzt á aðbúnað verkafólks á hin- um ýmsu vinnusitöðum. Kaninski er hann í lagi. Á Alþýðusaimbandið er ekki minnzt frekar en að það sé ekfci til. Hví er ekki bent á, að Alþýöusamibandið er hætt að gefa út tímaritið Vimnuna? Hver er erindrekstur sam- bandsims? Hversu margar ferðir hafa verið farnar út á land síðustu ár til fundar við verklýðsfélögin? Alþýðusam- bandið á ekki að vera nein fín stofnun í fínum skrifstof- um. Nei, það á að vera alls- herjar baráttutæki fyrir vinn- amdi fólk á Islandi, en ekki háifdautt skrifstofubákn í Reykjavík. Margt fleira mætti tíma til, serni blað okkar, Þjóð- viljinn ætti að taka til um- ræðu. Þar sem rúm blaðsins er mjög tatomarlkað læt ég þessu rabbi lokið- — G- Jóh- • ÞAÐ kveður við motokuð ann- an tón hjá ungu dömunni, sem sfcrifair okkur eftirfarandi bréf. Ágæti Bæjarpástuir. Tilkoma þín gleöur mág stórfega, og ég bið og vona, að þú getir haldið uppi glensi og gríni í þessu blessaða þlaði, sem mér fimnsit alltof leiðin- legt. Mér finnst það yfirfuílt a£, póidtísiku tojaftæðd og hár- togunuim, sem óg og áreiðan- lega fæstir hafa noktora á- nægju af. Skemimtileg viðtöl og greinar eru sjaldséð, og ’ skelfing eru þið slök í frétt- unum. Það má nú ekiki tæta allt af yktour, og ýmislegt ger- ið þið veL en má ég ekki biðja um meiri lífsneista og minjji drunga. 17 ára í menntó. Siitt sýnist hverjum. og við, reynum edíki einu sinni að bera hönd fyrir höfuð akkar. 1 naifni prentfreisis og lýð- ræðis miunum við tatoa á móti fLeiri skamimiarigrednuim um olckur sjálf, en vonandi verð- iut þetta þó ekid tii þess við fáum ólæknamdi komplexa. • HILMAR Jóhann'sson storifár hér timaimóitamarkandi greán, og er hún ágætt mótvægi við skamimimar hér á undan- KærJ Bæjarpóstur. Nú er loksins faríð að tala um klájn á Islandi, og er það vél. Þegar ég tefc svo til orða á ég við það fyrst og fireimsit, að Danir pukruðust með út- leggingar á klámi fyrir dóm- stólum árum saman, með þeim afleiðingium einuim, að menn gátu vairt um annað hugsað. Síðan gáfust þeir upp á öllu saiman og leyfðu allt klém:, meó þeiim sikeimmtiiegu afleiðingum að aldrei hafa menn sýnt eins lítinn áhuga á því að Mta hættulegar kyn- ferðislegarí hneigðir tooma fram í Kóngsdns Kaupinhafn og einmitt nú. Þessir menn finna sína svölun í kiémd við þeirra hœfi, guðd sé lof. Við Isdendingar erum hins- veigar svo mdtolir aftunhaids- menn í klámmiálum, að það getur verið allgóður bisness, að kaupa í bókabúðum svo- kállaðar „djarfar“ bækur danskar, og selja við tvöföddu verði, annaðhvort á afsketoktu homi eða þá í póstkröfu. Ég segi nú bara fyrir mág: mér ofbýður sveitamennsfcan. En þó á ég eftir að geta þess hversvegna ég er á mióti klámi, þrátt fyrir ailt. Það er nefnilega svo skratti lélegt — og sýnir blessað kyniífið, sem einn aldraður héraðs- stoólastjóri kallaði „það fín- asta í l££inu“ mdkiu leiðinlegra en það er í raun og veru. Með beztu kveðjum ■ Hiimar Jóhannsson. HÚSMÖÐIR skrifar: Mig langar til að koma á feaimfæri þednri ósk mdnni, hvort ekiki sé unnt að tempra þessar yíirþyimandi þvotta- afnaaugiýsinigar í sjónvarp- inu. Ég er aiveg að verða vit- laus á þeim. Luvil, Skdp, Iva, Vex og guð má vita hvað, — ailt ei.ga þetta að vera edn- hver undraefni, sem töfra burt óihreimndi ýmdsit með eifna- kljúfum sjálfrar náttúrunnar eða hemdl á froðu og öðrum furðuibrögðum. Svoerusýndar myndir af glæsilegum tildur- rófum, brosandi út að eyrum, sem virðast hafa höndlað alla heimsins hamdngju á þvi að uppgötva þetta þvottaefni eða hitt. Ja, litlu verður Vöggur feginn. Mín skoðun er sú, að þessd þvottaeifni séu öil ná- kvæmiega eins, eða því sem næst, ctg enm hef ég ekikert fundið, sem getur töfrað í burtu skitinn, siem synir mínir fjórir ata á fötin sín. Þar dugar bara gamla aðferO- in, þvottabretti, biursti og grænsápa. Og svo, þagar ég sezt niður við sjónvarpið, dauðþreytt efit- ir að skúra og skrúbba, þá birtast .þessar stoælbrosandi meyjar, veifandi í kringum sig hvdtu línl, svo sætar og sælar, að mér liggur viö stunl- uin. Húsmóðir. • OG AÐ þessu siinni kiykkjum við út með góðri sögu, sem við heyrðum nýlega. Einn namandi í mennta- skóla átti mjög erfitt með stafsetninigaroém, og einkum giekk honum örðuglega að giera sér grein fýrir reglum og lögmála ypsilona. Kennaonn var í stiandandi vandræðum með hann, og gaf honum ldfcs heilræðd, að hann skyidi aldrei sikrifa ypsiion nema hann fyndi skylt orð með -u, í stofni. Bráðlega varð kauða það á að skrifá Kxdstur með -y í stafsetmngaræfi ngu. Vard kennarinn þá æfur við og spurði með þjóstá, hvaöa skyit orð hefðd -u. Drenginn setti hijóðan, en svo lifinaði yfilr honum. — Guð sagðd hann. Röíin komin að Bolivíu að rísa gegn Bandaríkjamönnum Vinstristeína nýju valdhaf- anna í Bolivíu kann að vera nokfcuð tortryggileg, að því er Jan Stage, fréttaritairi danska blaðsiins „Infoonation" segir í eftirfarandi grein, sem birtist hér þýdd og endursögð. Þar segiæ m.a., að Ovando Candia, sem nú hyggsit bæta kjörnáma- verkamanna, hefiux ekki al- gjörlega hreinan skjöld gagn- vait þeim, því að hann stóð fyriir fjöldamorðum á náma- verkamönnum fyrir fáeinum árum. Gulf Oil dælustöðvaroar hafa verið þjóðnýttar, en hafa verður í hyggju þá staðreynd að olíufélaigið á ekki mikilla hagsmuna að gæta í Bolivíu, og þótt þjóðnýting verði á þessu sviði, hefur stjórnin ekki fyllilega fært sönnur á þjóð- ernisstefnu sina gagnvart er-, lendum auðfélögum í landinu. Þótt aðeins mánuður sé lið- inn frá valdatöku hinnar nýju sitjómar í Bolivíu, er þjóðnýt- ingin þegar vel á veg komin. og bendir ýmislegt til þess. að farið hafi verið að fordaemi Perú. Samt sem áður er ástæða til þess að gruna stjómarvöld um græsiku. Það var 26. sept sl., sem AI- fredo Ovando Candia hershöfð. steypti forsetanum Luis Adolfo Salinas af stóli. Einkennisbún- ir indíánar brenndu mynd af hinum fallna íorseta á báli. Til eru margar Ijósmyndir af þessum aitburði, til minnis um faU forsetans og og uppreisn- Ovando Canclia hershöfðingi. ina eða valdaránið, það 186. í röðinni frá því að lýðveldi var komið á í Iandinu. Þá eru einnig til ljósmyndir aí Ov- ando, þar sem hamn faðmar að sér fátækan bónda, aðrar sem sýna hann ásamt öðrum hershöfðingjum, og loks ein gamalkunn sem sýnir hann standa á svölum hailarinnar með reiddan hnefa. Hann sagði að þetta væri ekki uppreism heldur bylting, en það sama sagði Vietor Paz Estenssoro ár- ið 1952. Hann var gerður land- flótta tólf árum sáðar. Og það sama sagði einnig Rene Barri- entos hershöfðingi sem tók við völdum árið 1964, og lézt í dul- arfullu slysi fimm árum síðar. íbúar Bolivíu eru þó jafnsoltn- ir og skamrnt á veg komnir og fyrr. „Við sitefnum til vinstxi" Þetta sögðu hinir nýju vald- bafar Bolivíu, þegar þeir steyptu forsetanum af stóli. Ovando hershöfðingi lét það vera sitt fyrsta verk að út- nefna 14 nýja ráðhera, og þar af voiru tveir ákveðnir vinstri menn, Mariano Batista, menntamálaráðherra. en hann var ritari Estenssoros, fyrrum foseta, og Marcelo Quiroga Santa Cruz, . ráðheroa fyirir námurekstur. Því næsttilkynn- ir hershöfðiniginn, að laun námaverkamanna, sem sitaðið bafa í stað síðustu fjögoir ár- in, verði hækkuð allverulega. í októberbyrjun var farið að fjalla um ríkisrekstur á öUum stólurn, og 10. okt. hefjasrt um- ræður um þjóðnýtingu á dælu- stöðvum Gulf Oil og öðrum eignum félagsins. Árangurinn lét ekki á sér standa, þvi að 18. okt. tilkynnti Ovando í harðorðri ræðu sem hann flutti frá Quemado-böUinni í La Paz, að eignir olíufélagsins hefðu verið þjóðnýttar, og saigði bann, að byltingarstjórnin hefði sætt „óþolandi þvingunum" af hálfu Bandaríkjamanna og þá einkum Gulf Oil-félagsins. í fljóbu bragði virðist hin nýja stjórn Bolivíu stefna til vinstrj hröðum skrefum, en þó er ýmislegt gru.ggugt í þessu sambandi. M.a. var það Ovando hershöfðingi sjálfur, sem stuðl- aði rnanna mest að kaupgjalds- Framhald á 9. sáðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.