Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÖÐVEEJTNN — Sunnudiaigur 9. nóveimlber 1969 MERKJASALA BLINDRAFÉLAGSINS Merki afgreidd kl. 10 f.h. — sunnudaginn 9. nóvember. AFGREIÐSLU STAÐIR: REIKJAVÍK Austtirbæj airsikólinn Álftamýrarskólinn Árbæ j arskólinn Breiðagerðisskólinn Bireiðboltsskólinn Holts Apótek Hvassaleitisskólinn KÓPAVOGUR Bamaskáli Kópaivogs K ársnesskólinn Dignanesskólinn GARÐAHREPPUR Baimaskóli Garðahirepps Blindrafélagið, Hamrahl. 17 ísaksskólinn Laugarnesskólinn Melaskólinn Vesiturbæjiairsikólinn Vogaskólinn SELTJARNARNES Mýrarhúsaskólinn nýi H AFNARF J ORÐUR Lækjarskólinn Öldutúnsskólinn SÖLUBÖRN SELJIÐ MERKI RLINDRAFÉLAGSINS GÓÐ SÖLULAUN. Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og tæki: 1. Gas — jeppaibifreið áirgerð 1957. 2. CaterpiUar — veghefill árgerð 1943. 3. Volvo — sorpflutningabifreið árgerð 1954, án , vélar. Ofangreint verður til sýnis í porti Vélamiðstöðv- ar Reykjavíkurborgar mánudaginn 10. nóvember. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudag- inn 11. nóvember kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVíKURBORGAR Fríkirkiuvegi 3 — Sími 25800 Cabinet Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! VI A TIRMO rr — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. •— Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10-12 daglega. Fréttabréf frá Súgandafirði: Það munar um mmna Súgandafirdi, 3. nóv. 1969. AHir þeir bétaar, sem að lík- indum verða gerðir út héðan í haust og vetur, eru nú byrjaðir róðra. Þedr eru: Stefndr og Hersir, sem stunduðu béðdr róðra ailan cktóber, Björgvin, sem, landaði úr fyrsta róðri sóruum 10. okt., Friðbert Guð- mundsson og Sif, sem lönd- uðu í fyrsta sinm 16. október — Og svo Ölafur Friðibertsson, sem landaði í fyrsta skipti 21. , oktáber. Þrír síðasit töldu bétamir höfðu verdð í ýmdskonar lag- færingu og þrifum, og mann- skapurinn í siumairiEríum og þess háttar stússd. Afili bátanna varð í ofctóber sem hér segir: Stefindr 36.605 tonn í 13 róðr- um (lína). Hersir 33.535 tonn í 12 róðrum (lína). Björgvin 46.090 tonn í 12 róðrum (lína). Frið- bert Guðmundsson 38.730 tonn í 9 róðrum (lína). Sif 56.505 tonh. í 11 róðrum (lína). Ólaf- ur Friðbertsson 34.145 torun í 7 róðruim (lína). Jón Þórðarson, Patr.f. 39.900 tonn í 2 lönd- unum (troll). Samitals gera þetta 285.510 tomn. Aflli smábáta var nú lítiH, ou, ekkí birtur hér. Tíðarfar var erfitt fyrir þá, og því lít- ið róið. Guðmundur frá Bæ, sem áður hafðd stundað hand- færi, er íyrir nokikru komdnn . á hörpudiskaveiðar, stundar veiðar við Isafjarðardjúp og selur afla sinn í Súðavík. Af \ þeim bát hef ég ekki nákvæm- ar fréttir, en ég held það hafi gengið frekar treglega enn sem komdð er. Patreksfirðingar, sem lönd- uðu hér í suimar, eru nú að siigla með afila sinn á erlend- am imarfcað. Bkki vedt ég, hvort i þeir landa hér nuedr. Verkalýðs- og sjómiannafé- laigið Súgandi hélt fúnd hér sunnudaginn 26. okt. Það var einróma samþykkt fundarins að segja upp samningum við útgerðanmenn og aðra atvinniu- rekendur, sem — að vel at- huguðu móli — er mjög eðli- legt. Það má heyra það nú á sjómönnum — mánnsta kosti þeim, sem enga hlutdedld eiga í útgerð — að þrælalögunu’.n frá í fyrraivetur veröi að breyta, og að sammmgsréttur sjómanna við útgerðarmenin verðd ekfci fótum troðinn tneð óþurfitar lagaboðum nokfcurra einræðispostula. Og af þvi til- efni dettur mér í hug að hug- ledða nofckuð siðustu vetrar- vertíö hér hjá öss Súgfirðdng- um. Nauðungarlögin gegn sjó- mönnum Vefcrarvertíð 1969 var frá 1. janúar til 11. maií. Það voru samtals 131 dagur. Kauptrygg- ingin á hvem hlut nam kr. 68.957,00 — og að viðbættu or- lofi varð hún allls kr. 73.784,00 yfir tímabd'lið. Sex bátar reru héðan þessa umræddu vertið.. Allir höfðu þeir fyrir trygg- ftigiu. Samfcvæmt samningi milli sjómannasamitafcáminaiinn- an Alþýðusambands Vesitfiiaiða og Útvegsmannaflélags Vest- íjarða er 11. gredn siamninigs- ins, er fjallar um sölu ogvetrð aflans, á þessa ledð: „tJtgerðarmaður hefur með ihöndum sölu afllans og skal sfcápverjum tryggt ganigverð fyrir flisfcinn, þó aldrei lægra, en útgerðarmaðurinn fær o. s. £rv.“ Þessd ldður samninigsins var garður ógildur með lagafooði stjómarvalda síðast liðiiui vet- ur. 27% var tekið a£ hinu raunverulega verði, sem fisfc- kaupanda var gert að gredða fyrir fisikinn og sjómönnum 33óttilega bar og færðar tdl út- vegsmanna sjálfira. Sennilegt er, að allfllestír eða að líkdnd- uim aHir, foæði smærri og stærri sfcipaeigendur, hafi lof- að og veigsamiað innst í hjarta sínu það vald, sem nofckrir validhafar þedttu við sefcningu áðurgreindra maiuðungai-laga, og séu nú kvíðafullir fyrir næsitu vertíð yfir því, að ofánigreind- um þrælalöigum verði aftur breytt í lýðræðisleigt florm. Auðvitað get ég siem gamall sjómaður viðurkennit það fiús- lega, að útgerðin stendur oft höllum fæti, bæði vegna afla- tregðu, gæftaleysis og sífeilldra verðhæfckana á útgerdarvörum. nú síðastliðin ár, t.d. á veiðar- færum, olíu og beitu, svo að eitthvað sé nafinit. Það vita auðvitað allir, að hinar sí- felldu gengislæiklkianir hafa leitt af sér sífelWar vöru- verðshæfckanir, jafnt til sjávar og sveita. Það eru jú örfáirað- ilar, sem hafla gott af þessu sífeiEda gengisfeillingabrölti nú undanfairin ár, en meginþorri þjóðarinnar stórfcostlega bolv- un og þar á mieðal- sjómenn og útgerðanmenn að vissu leyli. En yfirleitt telja irnenn þgð enga sanngimi að ráðast ein- göngu á eina stétt lands- manna — sjómannastéttina — og svipta hana stórum hluta tekna sinna, beint og óbednt, og aifbenda útgerðihni 27% af hinu raunveruleiga fiskverði, sem henni bar. Það vita lífcaiallir landsmenn, að sjávarútvegurinn hefur hingað til að mesitu leyti hald- ið uppi gjaldeyrisöifllun þjóð- arinnar, og væri því eikiki neima sanngjarnt, að landsmenn all- ir — ég endurtek: landsmenn allir — taekju þátt í því styrfct- . arframlagi, sam úfcgerðdn fcann að þurfa á hverjuim tíima. Og að sjálfsögðu þairf að hafa mjög gott eftirlit með öllum þedm framlögum eða styrkjum, sem útgerðairmenn fengju frá þvi opinbera. Hlutir bátanna Og svo korna hér hlutir bát- anna s.l. vetrarvertiíð, eins og þeár urðu saimkvæmt skipta- verði — og svo lxka, hvaðþeir hefðu átt að vera samkvæmt því verði, sem útgerðin féfck og sjómönnum bar réttílega að íá samlkvæmt samndngum. (Allir físfcuðu bátarnir fyrir trygg- ingu, eins og áður er getið. Tryggingin nam yfir vertíðina Á afánitöldum bátum voru 57 menn, cg hlutatala þeirra allra vaæ 69 hlutir. Samtovaemt því hefur hver - skipvarji verið sviptur neðansfcráðum upp- hæðum: lög þess esfnis, að efcki mætti kaupa fisfc fyrir neðan 50 cm. En 15. septemiber fór hún að edns og sumdr menn gerðu forðuto, þegar síldarskipstjórar sigldu sfcipum sinum- í höfn. Hún eyðiiagði sín fyrri bráða- birgðalög og gaf allt firjálst aftur. Síðam hefur þessi fiisk- tegund verið keypt eins og áð- ur. Hverjum ber sivo aðborga það smávagis tjón, sem sjjó- menn urðu fyrir er ekki gott að vita. Er það verðlagsráð eða fisfckaupendur? Sennilega dæmist þaö á maðkaifluguna. Hver skipv. Hluta- Öll skips- tala: höfnin: Ólaflur Friðbertsson 24.256,64 13,5 327.464,64 Friðbert Guðmundss. 21.844,10 13,5 294.896,56 Sif 20.280,51 13,5 273.786,88 Stefnir 21.483,44 9,5 204.092,63 Páll Jónsson 20.200,40 9,5 191.903,80 Drauipnir 21.182,71 9,5 201.236,03 1.493.380,59 Eins og sjá má að ofan, bá Maðkaflugan hjélipaðd físfc- eru það niofckuð stórar upp- hæðir, sem dæmdar voru af hverjum manni eða hiverjum hlut s.l. vetrarvertíð hér hjá oss Súgfirðin-gum. Það miunar um mdnna. Á Ólaö Friðberts- syni, Friðbert Guðmundssyni og Sif höfðu menn 31% aí brúttóafla, sem skiptisit í 11 ^ staði. En á Stefhi, Páli Jóns- syni og Draupni voru hluta- skiptaikjör þanndg, að olía, beita og bílakostnaður við bjóða- keyrslu var dregið frá ósikipt- um afla og með því hafa þeir sjómenn tekdð stóran þátt í hæfckuðum útgerðarkostnaði, sem varð vegna gengisfelling- ar síðastliðið haust. Að öllu þessu ofanskráðu athuiguðu, ætti því að vera eðlilegt og sjálfsagt, að þedm þrælalöguim som gerð voru siðasitliðinn vetur, verði létt af og hlutur sjémanna bættur verulega. Og sivo er það um sméfisik- inn. Smáfiskur er sú stærð, sem er frá 40 til 57 cm að báðum tölum meðtöldum. Verð- lagstráð sjávarútvegsins semur um verðlag á fiski fýrir hönd seljenda og kaupenda. Verð á þessari fisfcíegund miðaö við slægt hefiur verið þetta ár kr. 4,71 + 27% eða kr. 5,98, siem skipeigandi fær. Þessd íisik- tegund flór mikið í skreið, að mtonsita kosti meiriihiuti henn- ar. En það stærra af henni hef-ur verið heilfryst á erlend- an markað. 15. júh' bóf maðfca- filugan innreið sína hér í Suð- ureyrarkauptún og nágrenni. Hún vildi ekfci vera eftírbátur stjómarvalda lands vors. Sama kaiuipendum í sumar. Stjóm- ariiðið aðstoðaði útgerðanmenii síðastliðinn vetur. Vertu svo folessaður, lesandi góður. Vonandi tala ég við þig seinna- G- G. kr. 73.784,00 með orlof i): daig gaf hún út foráðafodirigða. Skiptaverðshlutur Orlof: Skiptav,- Misan. hlutur alls Ólaflur Friðbertsson 83.961,65 5.877,00 89.838,65 ± 27% 106.631,29 7.464,00 114.095,29 24.256,64 Friðb Guðmundss. 75.611,84 5.293,00 80.904,84 ± 27% 96.027,03 6.722,00 102.749,03 21.844,19 Sifl 70.198,20 4.914,00 75.112,20 ± 27% 89.151,71 6.241,00 95.392,71 20.280,51 Stefnir , 74.364,60 5.206,00 79.570,60 + 27% 94.443,04 6.611,00 101.054,04 21.483,44 Páll Jónsson 69.920,00 4.894,00 74.814,00 ± 27% 88.798,40 6.216,00 95.014,40 20.200,40 Draupnir 73.321,26 5.132,00 78.453,26 + 27% 93.118,00 6.518,00 99.636,00 21.182,74 Sjötugsafmæli mMb " Bjöm E. Jónssion, Miklubraut 20, Rieykjavlk verður sjötugur í dag, sunnudaginin 9- nóvember. Bjöm er sem stendur á sjúkra- húsi í Rvk. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN I-lcaxaur LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcJ: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar sterðir.smíðaðar eítir beiðni. gluggasmiðjan Slðumúja 12 - Simi 38220 SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR Gerið gúð kaup 03 ‘O Kveninniskór Vinnubotnsur Margir litir VORUSKEMMAN Allar Stærðir w. Mikið tírval Grettisgötu 2 9 litir 03 O C3 O Karlmannaskór Bamaskór i úrvali Ballerinaskór w. Mikið úrval GOTT VERÐ w SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR \ VdER^ tmmts i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.