Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 12
Síðasti sýningardagurínn Guðmundwr Karl Ásbjömsson hefur undanfama níu daga haldið málverkasýningu að Kækjartcig 2, (Klúbbnum) hér í bæ og Iýkur henni í Itvöld klukkan tíu. Þetta er önnur sjálfstæða sýning Guð- mundar Karls og hefur verið vel sótt; atllmargar myndir selzt. — Myndin er frá opnuxi sýningarinnar- Verður gerð endur- skoðun læknulogu? Þrír þingmesn, Kristján Ing- ólisson (Fr.), Ingvar Gíslason (Fr.) og Helgi Seljan (Alþbl.I, flytja á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um endurskoðun læknaskipunarlaga. Tillagan er þannig: .„Aliþángi ályktar að Ma heil- brigðisimálaráðihieirra aö sikipa nú þegar milliiþdnganefnid, er haíi það að hiiuitverki að endiursikoöa gauimigeeifilegia núgildandi lækna- skiipunarlöggjöf, mieð það fýrir aiuigum, að á--komist mehi festa og trausitari lækinaiþjlónusta landinu. Nefndin skal skipuð 9 imönn- um, þar a£ skal landlæknir sjálf- kjörinn og vera formaður neifind- arinnar. Aðrir nefndairmenn skulu tilnefndir af eftirtöldum aðiiluimi: Einn maður frá hverjum hinna fjögurra þinigfllokka, tveir at hálfiu Lcöknalfélags Isliands og skal a.m'.k. amnar þedrra vera stafandi héraðsilæknir, einn af stjóm Satmbamds íslenzkra sveit- Börðust við norðun stérhríð með vélur uppi á hálendinu ■ í fyrrinótt utrðu bormenm á vegum Orkustofn unarinnar veðurtepptir við Kjalvatn með tæki san vegma morðan stór- hríðar. Fóru tveir snjóbílar frá Flugbjörgunarsiveitinni á tnióti þeim í gærmotrgun til þess að aðstoða þá við að brjót- ast til byggða ve>gna kafófærðar. Sömdu yfíríit fyrír ÆSÍ um eituríyfjaneyilu unglinga Fyrir nokkru var samið yfirlit lupplýsinga um um eiturlyfjaneyzlu a-lmennt, og liér á landi. eiturlyf janeyzlu áhrif hennar, af hópi læknanema á vegum Æskulýðssambands ís- lands. Einnig öfluðu þeir sér Kostnaður við Straumsvíkur- höfn fór langt fram úr áætlun ★ I fyrnadiaig afhentu verk- takar við byggingiu hafinar- innair í Straiumsvák vita- og haínarm'álaistj., AðaJstedni Júlíussyni, _ hafnarmann- virkin í Stnauimsvák en sið- an afhenti AðaJsteánn þau Gunnari H. Ágústssiyni hiafn- airstjóra í Hafnairfirði, en Straiumisvíkurhöfn heyrir undir hafnairstjóirniina í- Hafnarfiirði. ★ Straumsvíkiuirhjöfn er nú að mesitu fulligierð og er hún imáldð mann.virki, er hafnargarðiuriinn. 400 m lamgtur og 50 m breiður en viðleigusivæðið sjélft er 225 m langt. Eiga 50 þúsund lesita sikip aö gieta athaflnað sig í höfninni. ★ Veriktaiá var Hoclitieif — Véltækni og hijóðaði upp- hafflegi ve rfcsaimini mgurinn upþ é 155 milljónir krómia, en sidan. verkiö hótfst í lok nóvemher 1966 haifia orðdð tvær gemgdstföllingar seim haía haakkað byggingar- klositnað hafnarinnar stór- kositlega svo að hanin er köminn lamgt ifiraim úr áætl- un ekki síðiur en Búrfells- vinkjun. Heflur Hafinar- fjarðarbær þegiar laigt út kr. 270 miljóndr í sam- bandi við haÆnargerð þessa og enu þó enn ekfci öM. kiuri komta tffl gnaifiain Höíðu þeir samlband við lög- regluna, baimaverndarnefnd, toll- gæzlumenn og aðra sem þúast mátti við að hefðu eánhverja vitnesikju um hvort eituriyfja,- neyzla væri einhver hórlendis. Samfcvæimt upplýsingum þess- ara aðila þekkjast svokölluð fíknilyf, marihuiana, hash og LSD, varla hér á landd. Einu tiLfiellin sem lögreg'lan virðist hafa haft aí þessikonar máium eru þegar menn eru að þefa af blettavatni! Það kom því lítiö út úr könnun læknanem.annia enda erfitt að fá stað&stan þann grun, sem leikur á um að eituriyf séu filutt inn í landið á óleyfilegan hátt af ein- stakliniguim. Heimsókn sovézks skógræktar- frömuðs 1 saimbandi við sovézka byit- ingarafimæhð kom hdmgað til lands prófessor Nésiterof, yfir- maður sikógræktiardied!ldar Land- búnaðarihásteólains í Mosfavu, og er hann hór á vegum MÍR. Né- sterof mun einkum kynna sér landgræðsJumiál á íslandi meðan hann dvelst hér, en hann hefiur á undanförnum árum átt góð- an þátt í að kynna þær trjá- -tegundir sínis landsi, sem þurfa að glíima við sivipaðar veðumað- stæður og þær sem eam hór á íslandi. I septemlber hófu þessir bor- menn boranir á Norðlingaöldu undir verkstjórn Guðmundar Sig- urðssonar eftir að haifa borað við- ar á hálendinu í sumar í sam- bandi við fyririhugaðar vatns- virikjanir þarna efra- Iðulaus nDrðan stórihríð hefur geisað þarna á hálendinu siðustu dæg- ur og hafa bonmennimir verið að brjótast til byggða með jarð- ýtu, gröfu, tvo til þrjá trukka og tvo jeppa og urðu veðurtepptir við Kjalvötn í fyrrinótt- Um 10 leytið í gærmorgun voru. þeir hjá Köldukvísl og var þá snarvitlaust veður og mikil ófærð. Ekki voi-u mennirnir þó taldir í hsettu, en ljóst var, að þetta var volksamt ferðalag á fjallvegum. Skákeinvígið: Bragi vinn laga R. og jafnaði stöðuna Þriðja skákin I einvígi Braga Kristjánssonar og Inga R- Jó- hannssonar úm titilinn „Haust- meistari Taflfélags Reykjavíkur" var teflld sl. föstudagskvöld og lyktaði henni með sigri Braga og standa þá leikar jafnir, hvor um sig hefur vinning, og aðcins ein skák ótefld. Verður hún tefld annað kvöld, mánudag, í skák- heimili Taflfélags Reykjavíkur að Grensásvegi 46. arfelaiga og loks einn af hálfu lætenadeildar hásfcóliains. Nefindin slkal hefja störf sín eigl síðar en 1. desember n.k. og Ihafa lokið þedm eigi síðar , exi 15. síeptemfoer 1970. Allur kostnaður við störf nefndarinnar gireiðisf úr rikis- sjóði.“ I greinargerð segja flutnings- miemn: Eigi þarf að fara mörgum orð- um um þann læfcnaskort, sem viðloðandi hefur verið í landinu um áraskeið og enn varir og 1 sér efcki fyrir endiann á, þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að komia í veg fyrir hánn. Núgildandi iæknaskipuniariög er.u frá áriniu 1964 að stofni til. Almeinint m.un viðurkennt, að með tilkomu þeirra hafi fjár- hagsleg afkama héraðslækna all- miteið batnað. En þrátt fyrir þessar úrbætur hefur skorturinn á héraðslækn- um víða um land síður en svo dvínað. Hvað veldur, eru menn ekíki á eiitt sáttir um. Svar við þessari spurninigu er ekki á tak- teinum, en víða uim land ríkir neyðarástand í þesisum efinumi, sem kallar á varanlegar úribætur hið fyrsta. Ekki er unmt að ræða þetta mál án þess að dragia inn i myndina - hin nýju lagaákvæði um lætenamiðstöðvar, er Aliþimgi siamþytekti á síðasta þingi. Mitelar vonir eru að sjálfsögðu tengdar við læiknamiðsitöðivamar, en hitt draga menn rnjög í efa, &ð þær leysi nsma hluta vandans. Nú, þegar svo riíteur vandi kallar á, þé er þaö ekiki spuim- inigin um situndairúrbætur í ein- staka tilfeJIuim, sem hljómar hæst, heldur hlýtur um það að vera spuirt fyrst og fremsf hven-su úr msgi bæta fyrir heild- ina í komandi fraimtíð. Lælcnar hatfa þegar þin.gað um Friamhald á 9. síðu. Blaðanefnd ÆF Ðlaðanefnd Æ-F. hefiur ákveðið sér fasfian fundaitíma á sunnu- dögum ld. 14. í Tjarnargöitu 20. Verikefnd nafndarimmar er að sjá um aila blaðaútgátfu á vegum Æ. F; og er ihúm opin starfsneínd, sem Fylikingariiélagar eru hvattir til að sitarfa í- Æ. F. ' Liðsfundux IteL. 4 í dag ÆF Suinnudagur 9. mióweimbar 1969 — 34. árgamgur — 247. tölublaið Tillaga á Alþingi um flutning á sjávarafla Fjórir Austurlandsþinginenn, Vilhjálmur Hjálmarsson, Helgi Seljan, Páll Þorsteins- son og Eystejnn Jónsson fly'tja á Alþingi þingsályktunartillögu um flutning afla af miðum og hafna á milli. Tillagan ^r þannig: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta rannsaka og gera tillögur um hversu skipuleggja megi flutninga á sjávarafla af fiskjmiðum og hafna á milli, með það fyrir augum að nýta sem bezt afkastagetu veiði- skipa og fiskvinnslustöðva og stuðla að betri meðferð aflans og jafnari atvinnu. Benedikt Davíðsson formaður Alþýðubaadalagsins í Kápav. Aðalfundur Alþýðubandalags- ins í Kópavogi var haldinn sl. fimmtudagskvöld í Félagsheimili Kópavogs og var þar kjörin ný stjórn fyrir félagið. Fráfarandi formaður, Helgi Guðmundsson, er á förum úr bænum og var Benedikt Davíðsson trésmiður kjörinn formaður félagsins í hams stað. Aðrir í stjórn voru kjörin Lovísa Hannesdóttir, Karl Sæ- Bragi Ásgeirsson sýnir 38 nýjar myndir í Unuhási •í gær opnaði Bragi Ásgeirsson, listmálari málverkasýningu að Unuhúsi við Veghúsastíg. Sýn- ingin verður opin næstu tíu daga. Á sýningunni eru 38 verk máluð á árunum 1968 og 1969 og nær eingöngu relief. Bragi hélt sýningu fyrir 2 Va ári á sama stað og virðist mianni verk- in meira upphleypt en áður. Eitt nýjastfa verkið ber nafnið Leik- hús fjöruborðsins. Inn í verikið eru Mld mörig brúðuhöfuð og brúð'uslitur af fjörum Hafnfirð- inga við Hvaleyrarholt. Það er mögnuð stemning að horfa á þessi brúðuhöfuð og brúðuslitur ©r hafníirzkar telpu.r haifia hand- leikið fyrr á árum í litasiamspili. Annað verk nýlegt ber heitið Leikhús ágústmánans og sam- anstendur af dúkkuhausum og dúkkusliírum úr Selsvörinni. Þar eru atftur komin leikföng^ telpn- anna úr vesturbænum. Á þess- um fjöruiskoðunarferðum seigir Braigi það einkenni að ganga meigi að mörgum brúðuihöfðum á siama stað í fjörunni velkt úr sjóvolkinu og fylgdu því huig- leiðingar um hufstnaumia. En litlar telpur hafa Mtea handleikið þessar brúður í song og gleði og þær eru atftur komn- ar út úr sjóvolki gleymskunnar í mö'gnuð Mstaverk með klass- ísku yfirbragði eins og mad- donnur miðaldameisitaira. Benedikt Davíðsson mundsson, Sólveig Ásgrímsdóttir og Þorkell Guðmundsson. Vara- menn i stjórn voru kjörnir Snorri Sigurðsson og Fjölnir Stefánsson. Á fundinum voru miættir Ragnar Amalds, fbrmaður ÁI- þýðubandalagsins, og Gils Guð- mundsson, alþingisimaður Reykja- neskjördæmis, ræddi Ragnar um fiokksstarfið og Gi'ls um þing- miál, Á etftir urðu ágætar um- ræður er sitóðu firam yfir mið- nætti. Á fundi bankaráðs Landsbank- ans 7. nóvember 1969 var áfaveðið að ráða Gunnlauig Kristjánsson, aðalbókara, í stöðu aðstoðar- banlkastjóra við bankann. KAUPIÐ VANDAD - KAUPIÐ Dómus Dana Tegund „Dómus Dana“ er danskt teikn- að sófasett. í púðum er dralon og diolotn ull; sem gefur settinu hinn spr- stæða og ’mjúka svip. Fætur og sökkul getið þér fengið úr tekki eða eik, eða með palisanderlit. 4 sæta sófar eru að sjálfsögðu einnig til. usqaqr)ai <J 22900 LAUGAVEG26

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.