Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 10
10 ESÖBVEkJTKKr —» SMníMida'gnr 9. nóvem'ber 1969 □ SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON að veggwim og sfcundi. — Ég vil fá litl.a drenginn minn aft- ur. Ég vil fá toamm núna. l>að viar hljótt í eldhúsinu. Donie fór að gmáta og mamma strauk henni um bakið. Lewis hættá að rugga sér og sat kyrr og horfði á Donie. — Hsettu, kona. Haettu þessu. >ú veizt ekki hvað þú eirt að biðja um með þvi að óska þess að bann korni aftur. Nú er það hann sem bíður eftir okkur, ekki við eftir honum. — Hæ, Thorpe, saigðd Mairtin og tók í höndina á mér. — Við ekulum koma snö'ggvast inn af't- nir. Við( fórum inn í stofiu og Martin tók nokkrar af fjólunum úr glasinu og setti þær í hönd- ina á Thee og stóð þarna og horfði niður á þær. — Nú er hann Guðs barn, sagði hann og- ég held að hann hafi verið að tala við sjálfan si-g. — Guð á hann einn og það sem við höf- ym hér, er ekki einu sinni góð ef'tirliking á því sem beið bans fyrir handan ... Við fórum aftur fram í eld- húsið og Martin skildi mig eftir hjá mömmu og sjálfur fór bann aftur upp að ■'veggnum og stóð þar við hliðina á bróður Amos. — Herra Martin, sagði Lewis úr ruggustólnum. — Myndir þú vilj a — gætirðu sagt nokkur orð við — æ, ég get ekki sagt það.. Myndirðu vilja tala fáein orð yfir Theotusi? Þú vars< vinur hams og bann elskaði þig. — Hvort ég vii, sagði Martin, — ef þið óskið þess. Og ef bróð- ir Amos hefur ekkeirt við það að athu’ga. — Ég væri hreykimn af því að hafa þig með mér, ságði bróðir A'mos. Hann tók af sér þykku gleraugun og þurrkaði þau og setti þau aftur á langleitt, dap- urlegt andlitið og síðan færðd hann hávaxinn, magran líkam- ann burt frá veggnum. — Nú fer ég inn og stjórna bæn. Hann fór inn í stofuna og Natbaniel stóð upp við annan' vegg og horfði á okkur öil. — Theotus væri hreykinn líka ef hiann vissi það. Donie var haett að gráta. — Að þú talaðir HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240, Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 yfir honum, herra Martin. Svo gekk hún um eldhúsið, há og beinvaxin og kinkaði kolli til fólks. ' — Verður Trudy við jarðar- förina? spurði mamma Lewis. — Nei, frú, hún getur ekki komizt hingað fyrir morgundag- inn, sagði Lewis. — Herra Mart- in hringdi til hennar ú.r símán- um í bænum, og hún sagðist ekki mega vera að _því og yrði að koma seinna. Ég vildi óska að hún# væri hér. Mammá var þreytuleg og hvíslaði að mér að toga upp um mig hnjábuxumar og rétt á eftir fórum við. Pabbi hafði verið að tala við Nathaniel og þegair við fórum út um dyrnar kom Naye á eftir okkur. Og fyrir utan, úti í garðinum, tók ég eftir dálitlu sem ég hafði ekki séð áður en við fórum inn. í myrtusviðinn og jasmínurunnana voru bundn- ar ótal margar bláar og grænar glerffloskur og krukkur og þeg- ar vindurinn bærði þær, slóg- ust þær saman og það söng í þeim eins og litlum glerbjöll- um. — Hver setti þetta þama? Ég dró mömmu að runnunum til að hoirÆa á flöskumar og litlu krukkurnar. — Hver setti flösk- umar í runnana? Og til hvers? — Þær eiru tii að — Mamma dró mig burt og bún þagði við pg sagði ekki meira drykklanga stund. — Ég’ heíd að ailir sefli koma hingað hafi með sér krukku, ságði hún síðan. — >að eir næstum eins og að komia með blóm. Ég held þær séu settar á gröflna. — Ég veit til hivers þær em. James stóð fyrir aftan okkur og hlustaði á sönginn í glerinu. — >ær eru til að varna illum önd- um að komast inn í húsið, ai- veg eins og speglunum er snúið við sivo að illir andar geti ekki kaliað Thee inn í speglana og — — Svona, svona, sagði mamma. — Hættið að glápa. Við skulum komia. — Hema Jig, trúirðu á Guð? Paibbi og Natbaniel biðu eftir okkur hjá trjánum og Naye var að spyrja pabba að þessu um leið og við komum. Ég hlustaði eftir svaari pabba. — Áttu við Guð, með sátt hvitt skegg, Naye? spurði pabbi. — Eða áttu við Guð, almáttugan skapara himins og jarðar? — Ég veit ekki hvað ég á við, herra Jim. Ég veit það ekki. Munnurinn á Naye var eins og mjótt strik og nú var engin hljómlist í augunum á honum. — Ég býst við að ég eigi við þetta: >arna í þessu húsd er lít- ill diáinn svairiur drengur og hálfhvítt ungbam. Enginn faðir handa ungbarninu og engin eft- irmæli um soninn! Vegna þess að þeir prenta ekki. eftirmæli um dauðar plöntur, eða hvað? Finnst þér það ekki dálítið ó- réttlát skipting á sorginni, herra Jim, að skammta þetta allt einnt fjölskyldu? — Jú, reyndar, sagði pabbi. En — — Og hvað gerir Lewis? Hann situr þarna og stynur Drottinn, Drottinn og hossar hálfhvíta bast — barninu hennar dóttur sinnar. Líttu á flöskurnar þarna! Nay benti í áttina að flöskun- um sem glömruðu í golunni. — Veiztu hvað ég ætti að gcrj, herra Jim? Ég ætti að fara til baka og brjóta hverja einustu af þessum flöskum áður en þau geta fiutt þær að gröfinni. Brjóta niður fáfræðina og hjá- trúna. Draga Tom frænda á fæt- ur og fá hann til að elta uppi mianninn sem er faðir þessa bams! >að er þetta sem ég ætti — — Hægan nú, sagði pabbi. — Bíddu hægur, Neye. Hver hef- ur nokkurn tíma læknað fáfræði og hjátrú með því að brjóta eitt- hvað? >ú vedzt betur. Fyrír firamian þá hnykkti mamma í höndina á mér og sagði: — >að situr ekki á hon- um að segja að það sé ekki lausnin að brjóta hluti! Áfram, Thorpe. Flýttu þér. >ú gengur aJltof hægt. Ég losaði hönd mína úr gireip mömmu og þegar hún stikaði áfiram, dokaði ég við og fylgd- ist með Jarnes. — Heldurðu að ég bafi tíma til að sitja og halda að mér höndum? Bak við okkur voru Naýe og pabbi enn að tal'a. — Viltu að ég endi ..sitjandj, í stó'l og stynji Drottinn, Drottinn? Eða verði bundinn við tré ein- hvers staðar? Ég verð að flýta mér, hana Jim. Eg verð að gera eitthvað, eða ég spring í loft upp! — >á átfu að byrja á því, sagði paibbi, að afl'a þér mennt- unar. — Heidurðu að það sé svo einfalt, herra Jim? Aðeins að afla mér menntunar? Og hvað tekur svo við? — Síðan . er allt undi sjálf- um þér komið. Ef þú öðlast ekki einhverja vizku með menntun- inni, geturðu komið hingað aftur — eða farið annað — og orðið bezt menntaði maðurinn sem nokkru sinni var bundinn við tré. >ú hefur góðar gáfur, Naye. Notaðu þær. Taktu eitt skref í senn og hafðu hugfast að það eru risasikref . . — Hlustið þið! James greip í mig og benti á runnaþyrpingu rétt við vegánn. Eitthvað í runn- unum ýlfraði hræðslulega. Jam- es beygði sdg fram og gáði og kallaði síðan á pabba. Bað bann að hjálpa sér að losa kanínun-a sem var föst í einni af gildrun- um hans Billy Bobs Jacksons. Þeir frelsuðu k.anínuna og sitóðu kyrrir og horfðu á gildr- un,a og töluðu saman. Ég hljóp það sem eftir var af heimleið- inni og þegar éig náði mömmu við bliðið, þaut ég framhjá henni inn í húsið. Hvað var eggjalaus súkkulaði- kafca svo sem? Hún hafði bakað þær í marga mánuði. Á mánudagsmorgun var sudda- rigning. Pabbi ók okkur upp að biðskýlinu og beið með okkur þangað til bíllinn korn, svo að við þyrftum ekki að troða okk- ur inn í biðskýlið með Tbomp- sonskrökkunum. . , Skýin voru grá og þunglamia- leg og siuddinn breyttist í kalt og stórgert regn sem féll allan daginn. Hlýr og söLrikur heim- urin-n frá því á lauigardag var jafnlangt í burtu og bann hafði verið ' í nóvember og mánudaig- Uirinn var slaamiur daigur. Ég var alltaí að huigsa um það sem var að gerast í Mount Carmel kirkjugarðinum og ég velti fyrir mér hvort kait regnið □ Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinn- ar hjá flestum bóksölum og beint frá útgeíánda — Samskipti karls og konu, kr. 225,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. — Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til eru á gamla verðinu. PÖNTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr.......... til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- Iögð strax. NAFN .................................. HEIMILI .. .................... ............ éFÉLAGSMÁLASTOFNUNIN ^ Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40621 fáitS þér fslanzk gólfieppi frót Hltima. TEPPAHUSIfl Ennfremur ódýr EVLAN íepp!. ' Spartð tíma og fyrlrhöfn, og verrfiS ó einum stað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 EAHPEX hreinsar gólfíeppin á augabragái Dag- viku* og mánaðargjald Jí r 22 0-22 MjI HÍLALEIGAM ÆJAÍAit; RAUOARÁRSTÍG 31 Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endurnýið gömki svefnhúsigögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.