Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 9
Sunnudagur 9. nóvemiber 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Bolivía næst Framhald af 4. síðu. bindingu hjá námaverbamönn- um árið 1965, og það var einn- ig hann. sem stóð fyrir fjölda- morðum á íbúunum við nám- urnar Siglo XX, Catavi og Hu- anuni fyrir fjórum árum. Og á Jónsmessunótt fyrir tveimur árum róðust sérþjálfaðar sveit- ir úr BolivíuheT inn í námabæ- inn Siiglo XX, og myrtu hundr- uð karla, kvenna og barna, og þessi aðför var gerð að undir- lagi Ovandos hershöfðingjia. En um þjóðnýtinguna er það að segja, að ítök Gulf Oil í Bol- ivíu eru næsta lítil, og þótt þau hafi verið þjóðnýtt hief- ur stjómin ekki fært tryggar sönnur á þjóðnýtingarstefnu sina. Þetta er aðeins byrjun- in, en háttalag valdhafanna hiefur vakið ugg i Washington. Helztu auðæfi Bolivíu eru fólgin í námunum, en bandia- rísk auðfélög hafa fengið einka- rétt til að nýta þser á stórum landsvæðum. f>á er hróflað yrði við þeim séirréttindum myndi koma í ljós, hvert stjórn Ovandos Candia stefnir. Á hinn bóginn virðist það auig- ljóst, að hann ætlar að reyna að vega salt eins og hershöfð- ingjamir í Peirú, þ.e. þjóðnýta Intemational Petiroleum Co. eða Gulf Oil, og veita svo öðr- um bandarískum félögum önn- ur sérleyfi saimkvæmt reglun- um: Við ætlum ekiki að hxekja Bandaríkjamenn á brott, en við viljum fá stærrj sneið af kök- unni. Það verður sj-álfsaigt enginn hæigðarleikur fyrir hinn nýja forseta að stjóma landinu. Skapadægur fyrirrennara hans bafa orðið ýmis konar. Einn var hengdur, annar rekinn úr landi, og sá þriðji lézt í mjög dularfullu slysi. íbúamir eru blóðheitir, og þótt allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu, hata þeir gjaman og fyrirlíta valdhafana. Ovando hershöfðingi hefur sýnilega viljað treysta stöðu sína með því að gera banda- lag við hægfara vinstrisinna. og nýliða í Þjóðbyltingarflokki Virtor Paz E,stenssoros. Miðað við fyrirrennara sína tvoBani- entös og Salinas hefur hann baft heppnina með sér að vissu leyti. Það er þó ekki þar með saigt að hann hafi ekki átt við neina andspymu að etja. Hann neyddist þannig til að reka úr landi Juan Lerhin, fyrrverandi varaforseta og einn af helztu leiðtogúm námamanna. og enn veit enginn hvemig skærulið- um mun vegna. Barrientos bar áldirei sitt barr eftir skæm- hemað Guevara. Salinas átti í höggi við Guido ..Inti“ Per- edo, einn helzta vopnabróður Guevara, og nú er mönnum spurn hvort Ovando sé svo þéttur fvrir að hann muni geta staðið af sér nýja hrinu skæra- hemaðar. Sængrurfatnaður LÖK HVtTUB OG MISLITUK ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 Við sviðamessu í Mörkinni Framhald af 3. síðu. Fyrir þá sem eigi hafa áður notið er það ævintýri líkast að sjá Þórsmörk í vetrarbúningi- Fögur er hún í sumarskartinu, en jafnvel enn stórfenglegri nú: Sólin sindrar á ótroðinni logn- mjöŒlinni, á jökulinn slær gulln- um blæ og aUt sýnist óraun- verulega nærri, það virðist leik- ur einn að hlaupa upp á Tind- fjöllin frá skálanum. 1 fann- breiðunni glampar á vatnsföllin og rétt eins og til að leggja enn frekari áherzlu á fegurð alls hins hvíta teygja naktar svartar hríslumar sig upp úr mjöllinni í margslungnu neti grafíklistar náttúrunnar sjálfr- ar- Mitt í allri fegurðardýrkun- inini kemur svo maður og segir: — Nú er myndaveðrið! Og eftir myndatökur og fjall- göngur er fólk að vonum soltið og kemur þá ekki aldeilis að tómum kofanum hjá Jóhannesi Kolbeinjssyni æðsta kokiki Merk- urinnar. Er nú reitt fram ilm- andi heitt hangiket af rausn, en Hvers vegna? Framhald af 1. siðu. að greiða fyrir starfsmenn Harza. Kunnugir telja að í heUd muni þessir liðir ekki kosta und- ir 2,5 miljónum doUara. >á er heild'airkostnaður kominn upp í 42 miljónir doUara. 6Þá er enn ótalin gasaílsstöð- • in siem er að verða fuUgerið um þessar mundir. Kostnaður við hana mun nema um 3 milj- ónum dollara. Þá er heildarkostn- aður við fyrri áfangia Búrfellsr virkjUnar kominn upp í 45 milj- ónir dollara. 7 45 miljónix doUaira jafngilda • 3.960 mdljónum íslenzkra króna. Það er föst regla við aUar vatnsaflsstöðvar á íslandi að árlegur rekstrarkostnaður er talinn 10% af stofnkositnaði. Samkvæmt því er rekstrarkostn- aður nú 396 miljónir króna, en framleiðslan í fýrri áfanga verð- ur 840 miljónir kílóvattstunda. Framieiðsluikostnaður á kílóvaitt- stund er því nú 47 aurar — það er tveimur aurum hærri upp- hæð en Magnús Kjartansson nefndi í ræðu sinni við fyrstu umiræðu fjárlaga. ÁJbræðsIan greiðir háns vegar aðeins 22 aura á kUóvaittstund. 8Samkvajmt áætlun sem lögð • var fyrir alþingi í vor og samþykkt, verður kostnaðurinn við síðari áfanga Búrfellsvirkj- unnar 7,5 miiljónir dollara. Þá kemst haildarkostnaðurinn upp í 52,5 miljónir doUara. Sú upp- hæð jafngildir um 4.600 miljón- um íslenzkra króna og verður þá árlegur rekstrarkostnaður 469 milj. kr.. Miðað við 1680 mdljón kílóvattstunda framleiðslu á ári verður framleiðslukostniaður' á kilóvattstund þannig 27,5 aurar — það er hálfum öðrum eyri hærri upphæð en Maignús Kjairt- ansson nefndi í útvarpsræðu sinni við fyrstu umræðu fjár- laga. Greiðsla álbræðslunnar verður hins vegar áfram aðeins 22 aurar á kílóvattstund. AUar þessar staðreyndir rakti Magnús Kjartansson í ræðu sinni á þingi s.l. mánudag. Stjornarvöldin og málgögn þeirra hafa ekki gert tilraun til að hirekja editt einasta artrfði í þess- airi röksemdaikeðju. Eiginmaður minn og faðdr ofckar GUÐMUNDUR ÞORKELSSON andaðist í LandspítaiLanum þann 8. þ.m. Guðrún Ágústa Halldórsdóttir og börn. síðan legið á meltunni og hvílzt íram að kvöldvökunni, hinnd eiginlegu miessu, þegar aftureru fram bomar góðgerðir í mat og drykk. 1 ljósaskiptunum meðan beðið er styttir saignaþulurinn garrtli, Hallgrimur Jónasson olrkur stundirnar með mergj- aðri draugasögu úr Skagafirðin- um og brátt eru olíulampamir bomir inn og varpa flöktandi birtu um salinn- Einar Guðjónsen framikvæmda- stjóri Ferðafélags Islands gaf á kvöldvökunni skýrslu uim sum- arstarf félagsins, en sumarferð- ir hafa aldrei verið fleiri en á þessu ári, urðu alls 110 talsins með 2543 þátttakendum. I fyrra vom ferðir 96- Flestar vom ferð- imar fiamar í Þórsmörk, 30, og næst í Landmannalaugar, 14- Þá vom einnig margar ferðir farnar í Veiðivötn, á Kjöl og í öræfin, auk einstakra ferða á aðra staði, frá einsdagsgöngu- ferðum upp í tólf daga sumar- leyfisferðir- Sagði Einar ferðim- ar yifirleitt hafa gengið vel og fólk komið ánægt úr þeim, enda hefði veöur oftast verið mun betra inn til landsins en í byggð- um. Nýtt stórt sæluhús Ferðafé- lagsins var vígt í Landmanna- laugum í sumar og rifinn gamli sikálinn, sem orðinn var alls ó- fullnægjandi- Rúmar Laugaskál- inn, sem teiknaður var að Jóni Víðis, alltað 150 manns í gisrt- ingu, og er langstærsti skáli fé- lagsims. Yfirmaður við bygging- una var Páll Pálsson- Einar gat þess, að vegna slæmrar umgengni yrði nauð- synlegra að hafa húsvérði í skál- um félagsins, vom liðið sumar verðir í skálunum í Þórsmörk, Veiðivötnum, á Hveravöllum og í Hvítámesi . og verður svo á- frám næsta surnar og þá vænt- anlega einnig í Landmannalaug- um, og í Kerlingarfjöllum. Síðasta. Árbók Ferðafélagsins fjállaði um Suður-Þingeyja- sýslu, og stkrifaði hana Jóhann Skaftason sýslumaður. Næsta árbók verður um Hnappadalinn og skrifar hana Guðlaugur Jóns- son fv- lögre'gluþjón-n, en Þor- leifur Einarsson birtir einnig þátt um jarðfræði Hnappadals- Þá verður haldið áfram ljós- prentun eldri árbóka, sem orðn- Hvað varð um Eftir að táningaskemmtun lauk í Las Vegas í fyrrakvöld ætlaði eigandi „söngfcerfiáins" að taka það heim með sér söfcium dýrleika þess, magnara og tvo hátalara að verðmæti 50 þús-undir króna- Vildi hann etóki skilja það efti-r í húsinu um nóttina- Eigandi „sönglfcerfisins“ panrtaði leigubíl og hafði ennfremur fólk á sínum vegum. Hafði hann Iát- ið söngkerfið í skottið á bítoum með aðsrtoð. leigubílstjórans, en svo var áskipað í bflnum, að efcki var pláss fyrir hann þar- Fékk hann sér annan leigubíl og ók heim á stundinni. I gærmorgun. sneri hann sér til rannsóknarlögreglunnar og hafði þá átt langa völcunótt af þv£ að hann var alltaf að bíða eftir hinu dýrmæta söngkerfi. Hafði hann hvorki séð það né fólkið um nóttina. Læknalögin Framhaid af 12. sáðu. heilsiugæzluimál landsbyggðarinn- ar, sömuleiðis landshlutasaim’tök sveitarfélaga og enn flledri aðilar. Þjóðarfieiill kallar á varanlegar úrbætur í. þessu vandaotnáli og má telja eðlilegt og vænlegt til áranguirs, að mál þetta verði krufið rtil miergjar í miiíllliþiniga- nefnd. MiUiþdnganefnd, skipuð á þann hátt, sem um ræðir í þimgsálykt- unartiilögu þessari, ætti að vera hæfur vettvangur þess athiugun- arstarfis. Þyí er þessi tillaiga fram borfn. ar era fágætar og dýrar, þar sem upplagið var framan af ekki nema 500 eintök, og verða næst prentaðar upp bæfcumar frá 1936-1940. Fyrir utan útgáfustarfsemdna er vetrarstarf félagsins aðallega fólgið í vönduðum kvöldvökum einu sinni í mánuði og hafa tvær þegar verið haldnar, sú síðari á sjötugsafmæli Jóihann- esar úr Kötlum og helguð hon- um, eins og getið hefur verið í fréttum- Margir tóku til máls yfir borð- um að lokinnd skýrslu Einars, ræddu starfið, bára kveðjur eða köstuðu fram visu. Hallgrímur Jónasson, sem orðið hafði 75 ára tveim dögum fyrr var inni- lega hylltur, og síðan tók Einar fram gítarinn og var sungið og glaðzt fram eftir nóttu í gamla skálanum, sem kenndur er við Kristján Skagfjörð. Frægustu kjötsúpu landsins, á la KoTbeinsson, sem sennilega heflur oftar verið gertið í blöð- um en annairra rétta, var neytit á sunnudag óður en sfcálinn var kvaddur og laigt af stað til hversdagsleikans á ný. Heim- ferðin er hljóðlátari en hin, Mörkin er kvödd með söknuoi um leið og Páll Pálsson kennir okkur eftirfarandi vísu, sem vél má ljúka með þessari frásö'gn: Mörkin grá af mjúkum snjá meitlar háa tinda- Sólin bláum boga frá bræðir fáa rinda. — vh Ályktanir INSÍ Framhald af 6. síðu. Framkvæmdanefnd bygg- ingaráætlunar í Breiðholti, jafnframt því sem þingið ávítax stjórnarvöld harðlega fyrir að hiafa svikið gerða siamninga við verkalýðs- hreyfinguna um það, hvað hraða beri framkvæmdum, og krefst þess, að nú þegar verði bafizt handa! um að uppfylla gefin loforð. 2. Að hin opinbera beri þegiar að hefja byggingu leigu- íbúða, sem leigðar yrðu efnalitlu fólki. Þingið bend- ir á hliðstæður í nágranna- lönidum okkar. Menntamál 27. þing I.N.S.Í. kirefst þess: 1. Að allir þjóðfélagsþegnar hljóti sama rétt og aðstöðu til menntunar, án tillits tíl efnahags. 2. Að aukið verði fé til menntamóla almennt, þvi að það er einhver arðbærasta fjárfesitíng sem völ er á. 3. Að kornið verði á auknu nemendalýðræði I skólum landsdns. 4. Að aukin verði námslán til þeirra, er stunda frambalds- nám. 5. Að námsfólk verði undan- þegið sköttum. 6. Að aukin verði félags- og þjóðfélaigskennsla í skólum, jafnframt því sem nemend- um verði kennd aitvinnu- saga. BUNAÐ;\RB;\NKINN vi’ IhiiiÍíí EHmbúðm mglýsir Nýkomnar Buxnadrag-tir, samstæðar og stakar. Dömukjólar úr Trevira 2000 efnum, marg- ir litir. Á telpur: Skokkar og blússur. ! ELÍZUBÚÐIN Laugavegi 83 — Sími 26250. Buxur - Skyrtur - Peysur - Úlpur - o.mJl. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 Lager- og sölumaður yiljum ráða röskan og vanan mann til starfa á lager og söluskrifstofu strax. RAZNOiMPORT, M0SKVA VEGIR EÐA RUSSNESKI HJOLBARDINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstup samkvsamt votforOI atviimubflstlápa Fæst h|ú flestum l^úfbarfiasöfum & landfnu Hvergl laegra wtt TRADIMG NYKOMNSR Tékkneskir KARLMANNASKÓR, sterkir og vandaðir í svörtum og brúnum lit. Mjög gott verð. SKÖVERZLUN f/Á twis /IncOics-sOfutn,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.