Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVIU’INBr — Suimudagur 9. nófvömiber I9G9 ■7 SÓLÓ-eldovélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Skni 33069. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Skúlagötu 61 Sími 25440 BÍLLINN Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30 1 35. .. i .. Volkswageneigendur Höíum fyrirliggj andi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í aUflestum iitum. SJdptum á einum degi með dagsfyrirvara fyirir ákveðið verð. —i REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigrnundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÚTORSTILLINGAB HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Simj Látið stilla I tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 • Sænskt sfónvarpsfetkrit I kvöld verður sýnt sænskt sjónvarpsleikrit, sem nefnist Ekkjan- Þetta er Iéttur og spaugilegur gam- anlcikur eftir Bertii Schutt. Á myndiimi eru Margaretha Krook -í hlutverki ekkjunnar og Ernst Hugo Járegárd. Sunnudagur 9- nóvember 1969- 8'30 FíLharmoníuisveit Vínarborg- ar ledkur lög eftir Johann Strauss; Wilii Boskowsíky stjórnar. 9.00 Fréttir. — Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. •* 9- 15 Morguntónleikar: Itölsk tónlist- a- Sirufónía og ritomelii úr „Orfeusi“ eftir Monteverdi. — Tókkneska fílharmon íusveitin leifcur; Antonio Pedrotti stj. b. ítalsfcar mótettur fró 16. öld- Kirkjúkórinn í Trevlso syngur- c- Fiðlukonsert í D-dúr eftir Tartini. André Gertler og kammersveitin í Zurich leika; Edmond de Stoutz stjórnar. d. „Haust“ og „Vetuir“, kon- serto grosso op. 8 eftir Vi- valdi- Feliz Ayo fiðluleikari óg I Musici leika- 10- 10 Veðurfregnir. 10.25 Rannsóknir og fræði. — Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic- talar við Einar Bjarnason próf- ll.OO Messa í Selfosskirkju; — hljóðrituð s-1. sunnud. Prest- iur: Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup. Organleikari: — Glúmiur Gylfasson. Flupir nýr mcssusöngur eftir Hauk Ágústsson guðfræðikandídat. 12- 25 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleifcar. 13- 15 Að yrkja á atómöld. Sveinti Skorri Höskuldsson flytur þriðja og síðasta há- degiserindi sitt: íslenzkur prósaskáldiSkapur eftir heims- styrjöld- 14- 00 Miðdegisitíónleikar. a. Sinfónia nr. 88 í G-dúr eft- ir Haydm. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Miinchen lei'kur; Glemens Krauss stj. b- Konsertaria op. 65 eftir Beethoven. Gwyneth Jones syngur með óperuhljómsiveit- inni í Vínarborg. c. Italskar aríur eftir Mozart. Italo Tajo syngur með ítölsku útvarpsihl jómsveitinni. d. Píanótríó í Es-dúr eftir Sdhubert- Tékkneska tríóið leifcur- 15.30 Kaflfitíminn. a. Ungversfca ríkishljómsiveit- in leikur ungversika dansa eft- ir Brahms- b. Roger Laredo og hljóm- sveit hans leika spænska dansa- 16-00 Fréttir. Framhaldsleikritið: „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þor- geirsson. Annar þáttur (af sex): Pápísfcur reiknigaldur. Höfundur stjórnar flutningi. Persónur og leikendur: Jón Espólín sýslumaður, Þorsteinn ö. Stepbensen- Bjöm Blöndal sýslumaður, Róbert Amfinns- son. Skrifari, Jón Aðils- Natan Ketiilsson, Erlimgur Gíslason. Holtastaða-Jöhann, Baldvin Halldórsson. Ólsen á Þingeyr- um, Bessi Bjarnason. Jón í Stapakoti, Steindór Hjörleifs- son- Helgi Guðmundsson, Kjartan Ragnarsson. Þrjú vitni: Ámi Tryggvason, Karl Guðmundsson, Þóra Borg- 16.55 Veðurfregnir. 17 00 Bamatími: Jónina H. Jóns- dóttir og Sigrún Björnsdóttir stjóma- a. Tófa og endumar. Lilja Ó.sk Úlfarsdóttir (9 ára) les sögu. b. Söngur og gítarleikur- Rósa Ingólfsdóttir flytur .nokkur lög- c- Á Homströndum. Einar Bragi spjallar enn við börn á Hombjargsvita. d. „Björgunarsveit æskunnar", leikrit eftir Kristján Jóns- son- Þriðji ög' síðasti þáttur: Frækileg björgunarafrek. — Höfundur stjómar flutningi. Leikendur: Þórhallur Sig- . urðsson, Kjartan Ragnarsson, Anma Kristín Amgrímsdóttir, Jón Aðils, Erlingur Gislason, Brynja Benedikitsdóttir, Helga Stephensen, Gunnar Kvaran, Jónína H. Jónsdöttir, Kristin Magnús Guðbjartsdóttir, Ema Gísladóttir og Sigurður Karls- son. 18.00 Stundarkom með finnska söngvaranum Tom Krause sem syngu-r lög eftir Sibelius. Pentti Kosikimies leikur umd- ir. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins- 19- 00 Fréttir. 19.30 Hendur og orð- Vilborg Dagbjartsdóttir les ljóð eftir Sigfús Daðason. 19.40 íslenzk píanótónlist- Jórumm Viðar leikur Svip- myndir fyrir þíanó eftir Pál Isóllfsson. 20- 10 Kvöldvaka- a. Lestur fomrita- Kristimn Kristmundsson cand- mag. les Halldórs þátt Snorrasönar inn fyrri. b- Kvömin Grótti- Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Til þín. Þorsteinn Guðjóns- son les ljóðaflokfc. eftir Þjor- stein Jónsson á Úlfsstöðum. d. Einsöngur: Guðmumdur Jónsson synigur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörmsson, Sigurjón Kjartansison ogSkúla Halldórssom. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. e. Á sagnaslóðum í Laxár- dal. Ágústa Bjömsdóttir flytur efni, er hún hefur dregið sam- an- f. Þjóðfræðaspjall- Árni Bjöms- son cand- mag. flytur. 22.00 Fréttir- 22- 15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpsins. Við fóniriin verða Pétur Stein- grímssion og Jónas Jónasson- 23- 25 Fréttir í stuttu máii- Dagskrárlok. Mánudagur 10. nóvember 1969- 7.30 Fréttir. — Tónleikar- 8-30 Fréttir. — Tónleikar- 9.00 Fréttaágrip- 9.15 Morgunstúnd bamanma: — Hugrún skáldkona flytursögu sína um „önnu Dóru“ (12). — Tónleifcar. 10.00 Fréttir. — Tónleikar. 1010 Veðurfregnir. — Tónleikar- 10.30 Húsmæðraiþáttur: Dagrúm Kristjánsdóttir húsmæðra- kenmari talar um Waeriands- fæði. — Tónleikar. 11.00 Fréttir. 4- Tónleikar- 11-15 Á nótum æskunnar (end- urt. þáttur). 12.25 Fréttir og veðurfregnir- — Tónleikar- 13.15 Búnaðarþáttur- Ólaifur E. Stefámsson ráðu- nautur talar um nautgripa- rækt í Svíþjóð, — stöðu henn- ar í framleiðslunni. 13- 30 Við vinnuna: — Tónleikar. 14- 40 Við, sem heima sitjum- Ragnar Jöhannessom cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku“ eftir Louis Brom- - field (20). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir- — Sígild 'tónlist-: Sinfóníuhljóms-veitin í Gleve- land leikur „Dauða og upp- hafningu“ op. 24 eftir Richard Strauss: Georg Szell stjórnar- Peter Serkin leikur á píanó Goldiberg-tilbrfgðin eftir Baoh. Walter Prystowski, Herlbert Höver og stengjasveitin í Luzern leika Sinfóníu nr- 20 í e-moll eftir Rornian og Di- vertimento í B-dúr (K 137) eft- ir Mozart; Rudolf Baumgartn- er stjómar. 16- 15 Veðurfregnir- Endurtekið efni. Þáttur Jöfculs Jakobssonar frá 31. júlí: Járn- brauitarlestir, sem flytjamann- leg örlög og annan farm- 17- 00 Fréttir. Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytuir skákþátt- 17.40 Bömin skrifa. Árni Þórðansom les bréf frá bömunum. 18.00 Tónleikar- — Tilkynningar- 18- 45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19- 30 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðasom flyturþátt eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunnarstöðum. 19- 50 Mánudagslögin. 20- 20 „Hvíta kanínan", smásaga eftir- Penelope Mortimer. Sig- rún Guðjónsdóttir les fyrri hluta sögummar, sem Málfríð- ur Einarsdóttir íslenzkaði (Síðari hlutinn á dagskrá kvöldið eftir). 20-40 Hörpuleikur: Osian Ellis leikur tvær arabeskur eftir Debussy og tilbrigði óftir Glinka uim sitef eftír Mózart- 20.55 Isienzkit mál- Jón Aðalsteinn Jónsson cand- inaig. fflybur þáttilnm. 21- 15 Dansasvíta eftir Béla Bar- tók. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur; Joseí Keál- berih stjómar. 21.30 Útvarpssagam: „Olafur helgi“ eftír Veru Henrikseru Guðjón Guðjónsso-n les þýð- ingu sína (20). 22.00 Préttír- 22- 15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir“ eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (18). 22.35 Hljómplötusafmið í umsjá Gunnars Guðmundssonar- 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 9- névember 1969- 18.00 Helgistumd- Séra Jón Auðums dómprófast- ur. 18-15 Stumdin okkar- Ómar Ragnarsson syngur með undirleik Hauks Heiðars Ing- ólfssonar- Níu ára böm í Álfta- mýrarskóla föndra undir hamd- leiðslu Freyju Jóhanmsdóttur- Baldur og Konni koma í heim- sókn. Á Skansinum, mynd úr dýragarðinum í Stokkhólmi, 2. þáttur-i Þýðandi Höslkuldur Þráinsson- (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Kymnir: Kiara Hilmarsdóttir- Umsjón: Andrés Indriðason og Taige Ammendrup. 18-55 Hlé- 20-00 Fréttir- 20- 25 Ekkjan. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Bertil SchUtt. Leikstjóri: Ingve Nordwall. — Aðalhlutverk: Margaretha Krook, Emst- Hugo Jaregárd og Pia Ryd- waJl* Þýðandi: Dóra ' Haf- steinsdóttir. - (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Leikari nokfcur og unnusta hanshyggj- ast féflétta rika ekkju á næsta óvenjulegan hátt- 21- 50 Dalarapsódía- Myndir úr Dölunum í Svíþjóð við samnetfnt tánverk eftir Hugo Alfvén- Fílharmoníu- hljómsveit Stokkhólms leikur- Stig Westerberg stjómar- — (Nordvision — Sænska sjón- varpið)- 22- 10 Frost á sumnudegi- David Frost skemmtir og tek- ur á móti gestum- Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir- Mánudagur 10- nóvember 1969- 20-00 Fréttir. 20-30 í góðu tómi. Umsjónarmaður Stefán Hall- dórsson- I þættinum koma m-a. fram: Sundkonuirnar Ellen Ingvadóttir og Sigrún Siggeirs- dóttir, Hjördís Gissurardóttir gullsmíðanemi, Geir Vil- hjálmsson sálfræðingur, Björg- vin Halldórsson og Ævintýri- 21.10 „Fýkur yfir hæðir“, (Wut- hering Heights). Framhalds- myndaflokkur í fjórum þátt- um gerður af BBC eftir sam- nefndri skáldsögu Emily Bron- te- 1- þáttur — Horfin bernska- Huch Leonard færði í leik- ritsform. Leikstjóri: Peter Sasdy- Persónur og leikendur: Heathcliff, Ian McShane. Gat- hy, Angela Scoular- Mr- Earns- haw, John Tate. Mrs- Earns- haw, Gretel D.avis- Hindley, William Marlove. Heathcliff sem bam, Dennís Golding- Cathy sem bam, Jume Liver Sidge- Hindley sem barn, Da- vid Berry. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22-00 Albert Schweitzcr. Mynd um læfcninn og mann- vininn Albert Schweitzér, sem fékk friðarverðlaun Nóbels árið 1952- Lýst er æsku hans og uppvexti, margþættu námi og ævistarfi hans í Afríku- —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.