Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.11.1969, Blaðsíða 7
Surakudagur 9. nóvemiber 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA ’J Fyrír sjálfstæði berjumst við og sjálfstæði verður það Sennilega er óþarft manninn að kynna. Hann er þekktairi hér á landi en flestii- útlend- ingiar, enda er hann einn kunn- asti baráttu- og stjómmála- maður okkar næstu grann- þjóðar, og raunar ísienzkur í móðurkyn. Hann stundaði menntaskólanám hér í Reykja- vík, og hefur gert sér tíðföruilt hingað á liðnum áirum, eink- um á því tímabili, er færeysk- ir sjómenn sóttu gull í greipar Ægis fyrir íslenzka útgerðar- menn. Erlendur Patursson vair á sínum tíma einn af aðalstofn- endum Þjóðveldisflokksins í Færeyjum, og hefur , jiafnan verið meðal fremstu TLeiðtoga hans. Hann sat lengi á þingi og ritstýrði blaðinu „14. sept- ember“. en nú rnn skeið hefur hiamn helgað Fiskimannafélaig- inu alla starfskrafta sína, og er formaður þess. Hann var staddur hérlendds fyrir skömmu í boði Flugfé- lags f slands ásamt öðrum full- trúum færeyskra blaða og út- varps. Við leituðum hófanna um að fá við hann viðtál, ein hann var nokkuð tregur til, og hefur sjálfsagt viijað verja frístundum sínum til að heim- sækja aettingja og vini frem- ur en eyða þeim á forvitinn blaðamann, en hann lét þó til- leiðast fyrir þrábeiðni okkar. Bauð forsetahjónunum til Faereyja — Þetta hefur verið alveg stórko9tleg ferð, segir hann. — Ég hef bara ekki vitað aðrar eins móttökur. Það var sfaropp- ið með okkur til Glasgow, til Akureyrar og að Búrfelli, og við skoðuðum bókstaflegia allt, sem hægt var að sýna okkur. Við fórum m.a. í heimsókn að Bessastöðum í gær, og ég lét verða af því að bjóða forseta- hjónunum til Færeyja. Ég sagði. að auðvitað hefði ég ekkert umboð til þess, en mér fyndi'St kominn tímd til, að for- seti íslands kæmii í heimsódcn til Færeyja. Raunar kom Sveinn Björnsson einu sinni þangað. en það var áður en hann varð forseti, og Ásgeir Ásgeirsson kom eftir að hann lét af embætti. En okkur lang- ar líka til þess að sjá forseta í fúnksjón. — Af hvaða tilefni var þetta boð Flugfélagsins? — Þetta er nokfcurs konar þakklætisvottur fyrir afstöðu okkar í garð Flugfélaigsins. Það hefur verið óhemjulega vin- sælt í Færeyjum, því að það hefur innt af hendi þjónustu, sem við vorum ekki færir um að annast sjálfir, og SAS ekki vildi., a.m.k. ekki fram að þessu. Nú er þetta víst eitt- hvað að breytast, sennilega af því að SAS sér, að það er eitt- hvað upp úr þessu að hafa. og það er aJltaf sama siagan. — En þessum móttökum Flug- félagsins verðuir sem sagt ekki með orðum lýst, dagaimir hafa liðið í aivöru og gleðskap. Heyrðu, má ég ekki bjóða þér sígairettu? Þetta eru ísienzfcar sígairettur, það eina sem ég hef keypt héma. Allt hdtt hef- ur verið borgað fyrir mann. Síðam berst talið að mönn- um og málefnum í Færeyjum. Kunningi minn einn saigði mér eiitt sinn, að hollasta barna- uppeldi í heimi vaari stundað í Færeyjum. Ef krakkar væru með leti og óþægð væru þau hara send á Graenilamdsimið, og ef þeiir kæmu latir þaðan, yrði þeim ekki við bjargandi, en þeir væru nú ekki margir. Ég spyr Erlend, hvort þetta sé satt, en hann skellihilær. og segir: — Ég held ékki, ég held að þetta sé ekki satt. Annars sögðu dönsku kerlingarnar í Erlendur Patursson — Hvað veiðist aðallega við Fæmeyjar? — Það er ednkum þarskiur og ýsa. — Er grindiadmápið alltaf jatfnvinsæit? — Það er mikið til sport núna- Jú, það er ailtaf mikið um að vera, þegar grindin gengur á land. „Yið erum svo miklir individúalistar, Færeyingar“ — Ykfcar afkoma byggist ailtaf langmest á sjónum, er það ekki? — Jú, jú, og það verður sjálfsagt svo í framtíðinni líka vegna aðstöðu okkiar. Okkur er mdkið í mun að færa- út landhelgina úr tólf milum í sextán og friða allt landgrunn- ið. Við það myndi aflinn stór- aukast, útfæmslan í 12 míJnr hiefiur þegar liiatft mjöig jáfcvæð álhrif. — Er mikið um að erlend skip stundi veiðar við Faareyj- ax? — Það var einn bátur teldnn í landhelgi nýlega, en það Skeður nú ekki ofit. En þessi bátur var raunar færeysikuir. Þegiar lögin um landhelgisbrot voru sett, vorum við ekki faim- ir að stunda veiðar á togbát- um og þess vegna var hvergi kveðið á um það, Jwernig setti að bregðiast við, ef þessháttar bátar ættu í hlut Það endaði með því að skipstjórinn var dæmdiur, en efcki í fuJla seikt á þeim forsendum, að veiðar- færin liefðu verið óbúikuð. Þetta var nokkuð ddplómatísk- uæ dómur. — En hvað um póliitíldna hjá yklkur? Þið edeið víst ednihvem Rætt við Erlend Patursson, formann Fiskimannafélags Færeyja gamla daga við mennina sína, þegiar þeir voru óþekkir: „Ef þú ert fullur, Petersen, og hag- ar þér ekki skiikkianlegia, þá verðurðu sendur til Klakkisvík- ur“. „Kaupa sinn kassa af brennivíni fjórum sinnum á ári“ JJr því að við erum komin út í þessa sálma, er ekki úr vegi að inna Erlend eftir Vær- eyjum leitaði hingað. Það hafa sennilega varið svona 1500 til 1600 manns, sem störfuðu hér, sumir aðeáms á vetrarvertíð, en aðrir allt.árið. Það gekk raun- ar á ýmsu með kaiupgiredðslur, því að þá voru íslenddngiar í gjal deyrishraki, en um síðir varð þó vandinn leystur. og Lúðvík Jósepsson þáverandi sj ávairú tvegsm ál aráðherra átti sinn stára þátt í því. — Ég veit satt að segja ekki, hvað hefði gerzt, ef mennim- ir hefðu ekki getað fengið þeix á sparisjóðsbækur. og stotfnuðu hLutaféiög til skipa- kaupa. — Þeir eru hyggnari en við. — Já, Fæireyingar eru • ökom- ómískir. Menn kaupa að vísu sinn lcassa af brennivíni fjór- um sinnum á ári. En þeir fara yfirleitt vei með peningia, og gróðinn frá þessum áirium heí- ur nýtzt vel, og átti drjúgan þátt í endumýjun fiskveiðiflot- ans. Hlutatfélögin starfa ýmist sjálfstætt eða í sambandi við verklýðs- og bæjarfélög. Frá Þórshöfn. / ingjatímiabilinu í Færeyjum, þá er færeyskir sjómenn komu hingað til lands hundiruðum saman og réðust á ísienzka bátaflotann. — Þetta var á tímaibilinu 1954 til ’60t Um 1954 hatfði verið mikil kreppa í Færeyj- um, skipin okkar voru fá og úr sér gengin, og atvinna mjög lítil. En þá stóð einmdtt svo heppilega á. að ísiendingiar áttu mörg skip en otf fáa menn, svo að fjöldi manns frá Fær- vinnu hér, — lieldur Erlend- ur áfram. — En hitt er víst, að þetta bafði ótrúlega mikið að segja fyrir atfkomu okkar, og við búum að því enn. Þess- ir sjómenn voru litlu vanir í tekjum, og þeir vissu ekki al- mennilega, hvað þeir áttu að gera við alla þessa peninga, sem þeir unnu sér inn hér. Þeir dyttuðu að húsum sinum. keyptu sér útvarpstæki og ís- skápa og nýja kjóla banda konunum, en atfganginn lögðu — Og er afkotnan þá góð núna? — Þessi fiskisikip eru orðin gömul núma, og sjávarútvegur- inn hefur gengið bálferfiðlega að undanfömu vegna atflaleys- is og rekstrarkostn aðar. En við höfum verið að gera tilraunix með skuttogara og eigum nú íjóra. Þetta eru nokkurs konar fljótandi verksmiðjur, vinna fiskinn og pakka og fullgera fyrir utanJandsmairk'að. En þeir kosta beil óhemju ósköp. mýgrút atf stjómmáJiaílokkum, — álika marga og sértrúar- sötfnuðimir eru. — Já, þeLr eru áUs 6, við erum sivo miklir individúaldsit- ar, Fæneyingar. Sósíialdemó- krataflokkurinn er stærstur, hann á 7 menn á þimgi. Sam- bandstflokkurinn og Fólkatflokk- urinn edga 6 menn hvor og Þjóð- veldistflokkurinn 5. Hinir fldkk- arnir eiga samtals 2 menn á þinigi. Þótt flokkamir eigi 1 ýimsum deilum, þá eru flestir mestu niátar og skemmta sér samtam. Við gerum eins og danricurinn segir „god mine til et siet spil“. — Flökkur okfcar, Þjóðveld- istflokkurinn, sitefnir að aliger- um aðskilnaði við Dani, og er auk þess flokkur sjómanna og verfcamanna, þ.e.a.s. vinstri flokkur. En sjálístæðismálin eru jafnan efst á dagskrá hjá okkur, — að sjálfstæði stefn- um við og sjálfstæðl fáum við, það hlýtur að fara svo í lok- in. „Annað hvort fulla aðild eða enga“ — Annars er frernur dauft í pólitíkinni um þessar mund- ir. Það er þá hélzt þetta með aðild okkar að Norðurlanda- xáði, sem hefur verið á döfinnL Við sóttum um aðild, eins og þú kannski veizt, og það var meiningin að flá sjáifstasifct um- boð, en það var nú ekki hægt, og var talað um að Álandseyj- ar væru í sömu aðstöðu og við. Þetfca endaði með því, að okkur var boðið að fá þrjá menn í ráðið, tvo kosna af lögþdnginu og þann þriðja atf landsstjóminni, og að þedr yrðu hluti dönsku netfindarinnar. Þetta samþykbti lögþingið með naumum meirihluta. Það var Sambandsflokkurinn, sem kom þessu í gegn, hann vill ekki og hefur aldrei viljað neitt sjálfstæði fyrir Færeyjar. En ég vil ekki sjá þessd mélalok, — annað hvort fúHa aðild eða enga. Við getum alveg orðið okkur úti um aðra vini. — Hvemig tók aHmennimgur Jxessu? — Sumir hafa sjálfsagt litla bugmjmd um sfcarfsemi Norð- urlandaráðs, og halda að þefcta séu bara kokteilpartí og svo- leiðis, — segir Erlendur og fcímir. — En ég er ekki í vafa um, að mildll ávinningur hetf- ur orðið af starfsemi Norðun> landaráðs, og við Færeyingax erum mjög norrænt þenkjandi, einkum erum við blynntir nán- ara samsifcarfi við íslendiniga og Norðmenn. — Já, vel á minnzt. Þú munt einhverntíma hafla komið fram með þá tillögu, að íslendingar, Færeyingar, Norðmenn og Grænlendingar tækju upp aiuk- ið samstarf í fiskveiðimálum. — Já, já, og þessu hefur ver- ið hreyft svona við og við, en ekkert betfur verið firekar gert í málinu. Hugmynd min er sú, að þesisar fjórar þjóðir eigi að haf a samstöðu í útvíkkun landhelginnar, geti veitt í lamd- hieilgi hver annarrar og bafi löndunarrétt hver hjá anmarri, og efcki sízt að þær standd sam- an í sölupólitík út á við. í ÖJI- um þessum löndum, er sjávar- útivqgur langstærsti þájfctur aik vinnulífsins, en gengur þó mik- ið með styrkjum, og ég sé lí1> inn annan grundivöll en þann til að koma Jionum á réfctan JgjöiL „Maður verður að þrauka“ — Nú, og svo við snúum okfciur aðeins að mennimgunni, — lieifur ékkí háskólinn ykk- ar, Fróðskaparsetrið, gengið vel? — Það er ed-ginlega otf snemrnt að tala um háskóla, þefcfca er noJdours konar visir að liáskóla, okkar æðstia menntastofnun, sem við erum mjög ánægðir með. Þama eru einloum kennd fæneysk, norræn og íslenzk feæði, og þar fyrir uitan eru fluttir fyrirlestrar um ýmis efni, m.a. JöigfiræðL jarðfræði, haigíræði, verklýðs- hreyfingu, samvinnuhreyfingu o.fl. Og þaima er uinnið að visi- indailegri færeySkri orðalbók, sem verður mtfkil að vöxtuim, þegax ÖJI kurl eru komin til graifiar. Á Fróðskaparsetrinu eru herbergi fytrir erlenda firæðömenn,' sem fcoma til Fær- eyja. Þar vann Gils Guð- mundsson að J>ók sinni, sem er ágæt, ein sú bezta sem ég bef lesið um Færeyjar. — Það hefur mildð verið talað um sjónvarp hjá ykkur? — Jú, jú, miangir era spennt- ir fyrir þvi, en ég er liáJf hræddur um að það sé einum oí mifcið fyrirtæki fyrir okk- ur, eiinkum eftir að ég sá, hvað þefcta er mikið bákn hjá ykk- ur. Mér finnst að við ætfcum frekar fyrst í stað að reyna að J>æta olckar útvarp, en kannsld er ég tvara íhaldssam- ur, ég er orðinn svo gamaJL — Er eJdci tókaútgáfa í Fær- eyjum nokkuð gróskumikil? — Jú, jú, menn era aJltatf að skrifa, enda þótt það sé ekld milrið upp úr því að bafSa. Ég bef fengdzt dálítið við þefcfca, aðallega slcrifað um atvinnu- mál. Nú kemuir bráðlega á markaðinn nýtt bindi atf heil- miklu riti í mörgum bindum um siiglingasögu Færeyja, það er ',Páll Nolsöe sem hetfiur tek- ið' það saman. Og það er allt- af verið að gefa út smásögur og ljóð, einlcum Ijóð. Það er til heil herdeild af Ijóðskáld- um í Faareyjum. Meðan við hötfúm verið að tala saroan og xeykja íslenzku sígarettuimar. hetfur síminn stöðugt verið að hringja, hað er í mörgu að snúast, og ég held að hyggilegast sé að Jxypja sig, og tefja elcki manninn meira en orðið er. En að lok- um get ég eldd sitillt mig um, að spyrja hann. hvort lxann sé alveg hættur í pólitikinni. — Nei, nei, nei, ég ætla að Jxalda áfeaxn, ég er álveg á- Jcveðinn í þvá. Maður verður að þrauka og reyna að berjast við að Icoma aðalmálunum í gegn. Ef lífið er ekkj barátta, þá er ekkert gaman atf þvi. Og með því Jcveð ég Erlend Patursson. sem á áreiðanlega eftir að bæta allmörgum blað- siðum við stjórnmálasögu Fæov eyinga, og á voniandá efttr að sjá fyrir endann á sjálfstatáis- barátfcu þjóðar sinnar. — gþe. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.