Þjóðviljinn - 25.11.1969, Page 12
Bernharð
Stefánsson
látínn
Bemharð Stefánsson
Bernharð Stefánsson fyrrv. al-
þingismaður, andaðist á heimili
sínu á Akureyri aðfaranótt
sunnudagsins, 23 nóv., rúmlega
áttræður að aldri.
Bemharðs var minnzt á fundi
samieinaðs 'þipjgs í gær- Flutti
forseti þingsins, Birgir Finnsson
mdnningairorð, en þingimenn
minntust hans með þvi að rísa
úr sæibuni.
Drukkinn tnaður
stal snurpu-
nitarhringjum
Drukkinn maður, sem hélt á
pappakassa og var á gangi vest-
ast á Mýrargötunni á sunnudags-
morguninn, vakti grunsemdir hjá
lögregluþjónum er voru þar á
eftirlitsferð. Tóku þeir tal af
manninum og sagðist hann vera
með nýja ýsu í kasisanum- Við
nánari aðgæzlu kom þó f ljós að
í kassanum voru þrír snurpunót-
arhringir og eru þeir nokkuð
verðmætir. Ek(ki mundi maðurinn
út hvaða báti hann hafði stoiið
þessu og ef einhver saknar
snurpunótahringa er sá hinn sami
beðinn að hafa ta-1 af rannsókn-
arlögreglunni.
Fannst strax
Maðurinn, sem lýst var eftir i
átvarpinu í gærkvöld, kom fram
stuttu síðar, haifði farið -vestur í
bæ-
Þriðjudagur 25. nóvemiber 1969 — 34. árgangur — 260. tölublað-
Áskorun á borgarstjórn:
Leikskóli sé reistur í
Laugarnesh verfinu
Frá æfingu á Brúðkaupi Fígarós í Þjóðleikhúsinu í gær. Á myndinni eru Kristinn Hallsson,
leikstjórinn Ann Margret Pettersson og Karin Langebo, sænsk óperusöngkona (lengst til hægri)
er fer með aðalhlutverkið. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). . , r
Brúðkaup Fígarós frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 2. í jólum
Fyrstu óperuhlutverk fimm
ungra, íslenzkra söngvara
■ Á annan í jólum verður frumsýning í Þjóðleikhúsinu á
ópeiru Mozarts, Brúðkaupi Fígarós. Verður óperan flutt
á ítölsku. Er leikstjórinn sænsk kona að nafni Ann Margret
Petterson. Með aðalhlutverkin fara Kristinn Hallsson setn
leikur Fígaró og sænska óperusöngkonan Karin Langebo
sem leiku-r Súsönnu.
Fimm íslenzkir söngvarar koma þá fram í fyrsta skipti
í óperu.
Eru það þau Sigurlaug Bós-
inkranz (greilfiafrúin), er stundaði
söngnám í 4 ár í Sviþjóð og hef-
ur sungið hér heima í sjónvarpi
og útviarpi og þessiuftan í Stokik-
hóilmi og nú í sumar í Sallz-
burg; Sigríður Magnúsd., (Gher-
ubino), sem dvalið hefur við
söngnám í Vín undanfiarin ár og
kemur hingað gagngert til að
sýngja í þessari óperu, húnhef-
uir einnig komið friam í útvarpi
og sjónvarpi, Gestur Guðmunds-
son sem verið hefur við nám i
óperusöng í Þýzkalandi og hef-
ur komdð hér fram á tónleikum
og í útvarpi; Iraga María Eyj-
ólfsdóttir sem hefur stundað
‘söngnám og veríð í ÞjóðŒedkhús-
Þjóisagun um kon-
una í útvarpinu
kórnum í nokkur ár; og Hákon
Odidgeirsson (Don Curzio) setn
einnig er í Þjóöleátohúskómum
og hefur lært söng hjá Maríu
Marítan.
Guðmundur Jónsson fer með
hlutverk greifans, Sigurveig
Hjaltested syngur MarceUinu.
Hjálmar Kjartansson er Barto'o
lætonir og auk þess syngur Sig-
hvaitur Jónasson í óperunni.
Um 20 félagar úr Þjóðleik-
hústoórnum syngja með, en
hi jómsveitai-stj óri er Alfrad
Walter og Carl Billich hefur ver-
ið aðstoðarmaður hans á æifiing-
um, sam hófiusit í septemiber. —
Allmargir dansarar úr Listdans-
sltóia Þjóðleikhússin taka þátt i
sýningunni og annast CoðinRuss-
ell, ballettmeistarí dansaitriðin-
Leitomyndir og búninga teiknaði
Lárus Ingólfsison.
Lieikstjórinn, Ann Margret
Pettersen frá Stotokíhóílmsóper-
unni kom hiragað á sunnudags-
kvöldið og dvelur hér á landi
fram að fruimisýningunnd. Hún
heÆur sviðsett nokkrar óperur
hjá Konunglegu ópeirunni í
Stokkhóimi og Motið góða dóma
fyrir. Áður hefúr hún sett Brúð-
kaup Fígarós á sivið í Svíþjóð, en
kveðst nú ætla að breyta nokk-
uð til frá þeirrí. uppsetningu.
Eini erlendi gesturinn sem
syngur í óperunni, Karin Lange-
bo kom einnig til landsdns á
sunnudag og verður hún hár
fram í febrúar. Söngikonan
kvaðst haÆa byrjað feril sinn
sem hörpuieikari, en undanfar-
in ár heffur hún sungið hjá
Drottningholm leitohúsinu í
Stototohóimi, við Konungiegu
sænsku óperuna og í gestaileikj-
um í Noregi, Danmörku og í
Þýzkialandi-
Brúðkaup Fígarós var fflutt í
Þjóðileikhúsinu voríð 1950 af
sönigtoröiftuim fd-á Konungjlegu o-
perunmd í Stototohóima. Voru sýn-
ingar á óperunni þá sjö og var
þetta í fyrsta sánn sem ópera
var flutt hér á lamdi.
Hlaut 286
þúsund kr.
lírslit í 17. lei'kviku getrauna
hafa borízt Þjóðviljanum. Hafði
einn 11 réttar lausnir og hlaut
286 þúsund kr. 23 vocru með 10
vinninga rétta. Hér mun um að
ræða Reykvíking, sem vann að
þessu sinni.
Annað kvöld, miðvikudag kl.
hálftíu, verður útvarpað fyrsta
erindinu af fjórum, sem Soffía
Guðmundsdóttir hefur þýtt og
unnið upp úr bók bandaríska
sál- og félagsfræðingsins Betty
Friedans, „The Feminine Myst-
ique“, en endursögnina kallar
Soffía „Þjóðsöguna um konuna“.
Betty Friedaiv
Bók Betty Friedians, sem kom
út í Bandairíkjunum 1963 og hef-
ur síðan verið þýdd og gefin út
mörgum öðrum löndum, vakti
óhemju athygli og umtal í
Bandaríkjunum. en áður hafði
Betty Friedan skrifað greina-
flokka m.a. í „Hairper’s“, „Good
Housekeeping“, „11601)0055:“, „Mad-
moiselle" Dg fleiri bandarísi:
tímairit.
f bók sinni lýsir Betty Fried-
an stöðu konunnar í bandarístou
þjóðfélagi, sem áreiðanlega er
ekki frábrugðin því sem gerist
annairsstaðar á Vesturlöndum,
enda hefur bókin hvarvetna hlot-
ið sama hljómgirunn. Lýsdr Betty
Friedan því með nákvæmni fé-
lagsfræðingsins og innsæi sál-
fræðingsins ’hvernig konan hefur
látið læsa, sig inni á heimilinu,
útiloka sig frá þátttöku í opin-
þeru lífi og kveða þannig ■ yfir
sé.r andlegan dauðadóm.
Cítdrátturinn úr „The Feminine
Mystique" verður fluttur í fjór-
um þáttum, fjóra næstu mið-
vikudaga, og ættu konur ekki
— reyndar ekki karlar heldur —
að láta þá framhjá sér fara.
Betty Friedan er bæði reið. fersk
og skemmtileg og eiga kenning-
ar hennar sjálfsaigt eftir að koma
róti á huiga mianna' hér-ekki síð-
ur en anniarsstnðar.
íslenzk sendinefnd til Svíþjóðar
Búið að salta 83
þúsund tn. af síld
Fyrir skömmu var borgar-
stjóranuiii í Reykjavík afhent
bréf undirritað af rúmlega 200
konum í Laugameshverfi, þar
sem á það er bent að enginn
Icikskóli sé starfandi í hverl’inu.
Telja þær þetta óviðunandi á-
sland og skora á borgaryfirvöld
að sjá svo um, að úr þessuverði
bætt hið bráðasta.
Bréfið hljódar sivo:
„Við undirritaðar konur í
Laugai'neshveríi, vekjum á því
athyg'li, að. eraginn leikstoóli er
starfandi í hverfinu. Þar eð við
teljum það óviðunandi ástand,
,ð foreldrar, sem þurfa á þess-
ari sjálfsögðu þjóraustu að halda,
verði að ferðast með böm sín
langar Ieiðir í önnur hverfi, för-
um við þess á leit við háttvirta
borgarstjóm Reykjavfkur, að
þegar í stað verði gerðar ráð-
staifianir til úrbóita.
Á meðau etolki hefur veirið
byggður leikskóli í hverfinu,
væntum við þess, að slíkri starf-
semi verði komið upp í bráða-
birgðahúsnæði, t.d- með því sð
opna leikskóladeild við dagheim-
ilið við Dalbraut".
Brotizt inn í
tvær verzlanir
í fyrrinótt var broiázt inn í
Hagabúðina að Hjarðairhaga 47.
Engu var stolið, enda höfðu þjóf-
amir sem vom tveir unglings-
piltar, orðið varir við manna-
ferðir. Höfðu vegfarendur gert
lögreglunni viðvart en piltamir
tveir voru horfnir á braut er
lögreglumenn komu á staðinn-
Eiinnig var brotizt inn í kjör-
búð við Nóatún, en þar var brot-
izt inn um hina helgina líka. í
þetta sinn var stolið einhverju af
tóbaki úr kjörbúðinrai. Málíð er
nú í ranmsókn-
Nýr forsetí farmanna- og
fiskimannasambands íslands
24. þingi Farmanna og fiski-
mannasambands íslands var hald-
ið áfram um hclgina og lauk þing-
inu á sunnudagskvöld- Forseti
sambandsins var kosinn Guð-
mundur Pétursson vélstjóri, en
fráfarandi forseti Guðmundur H.
Oddsson gaf ekki kost á sér í
stjórn sambandsins, en hann hef-
ur frá upphafi komið niikið við
sögu í starfi sambandsins, og set-
ið í stjóm á þriðja áratug, og
voru hoUum þiikkuð hans miklu
og heilladrjúgu störf í sambands-
ins þágu.
Aðrir í stjórn sambandsms
vom kjörnir þeir Ámi Þorsteins-
son Keflavík. Böðvar Steinþórsson
bryti, Daníel Guðmundsson vél-
stjóri, Garðar Þorsteinsson stýri-
maður, Henry Halfdánarson loft-
skeytamaður, Jón S. Pétursson
vélstjóri, Sigurður Guðjónsson
Eyrarbakka og öm Steinsson vél-
stjóri-
Varastjóm skipa Loftur Júlíus-
son, Ingólifúr Sig- Ingólfsson,
Helgi Hallvarðsson, Sigurður O-
K. Þorbjamarson, Geir Ólafsson,
Friðrik Ásmundsison, Kári Guð-
brandsson og Elísberg Pétursson.
Endurskoðendur vora kjörnirý
Fram til dagsins í dag er búið
að salta 83 þúsund tunnur af síld
Suðvcstanlands frá þvi 15- scpt-
ember ■ haust- Fjórði hluti af
þessari síld er veidd í Breiða-
merkurdýpi og söltuð á Austfjörð-
um allt til Vopnafjarðar.
Þrir f jórðu af síldinni er veidd
hér sunnardands og söltuð i ver-
stöðvum á Reykjanesi og Snæ-
fellsnesi-
Veiðisvæðin hér sunnanlands
hafa verið við Vestmannaeyjar,
út af Reykjanesi og sáðustu vik-
umar við Jökul. I Kefilavík eru
um 10 söltunarplön og er búið
að sallta þar yfir 10 þúsund tunn-
ui;- I Reykjavík eru 6 til 7 síld-
airplön. Er búið að salta hér í
Reykjaivík um 9500 tunnur og
a Akraneai um 9 þúsund tunn-
ur. Þar em 3 söltunarplön.
Þá hefur verið saitað í Grinda-
vík, Hafnarfirði, Sandgerði, Vest-
mannaeyjium og á Rifi á Snæ-
fellsnesi.
Fyrir aiustan heifiur verið salt-
að á öllum, fjörðum frá Djúpa-
vogi allt til Vopnafjarðar að
Borgarfirði eystra uhdanskildum.
Jafnvel barst edtthvað af síld
norður til Ðalvítour um skedð-
1 gær flaug nefnd utan áleiðds
til Svfþjóðar til þess að semja
um sölu á tímum verðbreytiinga
fró degi til dags. Þar voru með-
ál annarra Gunnar Ftlóvenz, Birg-
ir Finnsson, for'maður síldarút-
vegsnefndar, Jón Þ Ámasom,
formaður félags sfldarsaltenda é
Norðurlandi, Margeir Jónsson og
þannig mætti telja.
þeir Lýður Guðmundsson loft-
sikeytamaður Og Jón Hjaltasted
vélstjóri og til vara Ólafur Valur
Sigurðsson stýrimaður.
I lok þingsins var focseta þings-
ins Böðvarí Steiníþórssyhi þökkuð
röggsöm og góð fundarstjóm á
þinginu, og kl- 20,35 sleit hin ný-
kjömi forseti samtoandsins Guð-
miundur Pétursson 24. þingi .sam-
bandsins-
Samþykítota er þingið gerði verð-
ur getið síðar.
Sex slösuðust
Sex manns vom fluttár á
Slysavarðstofuna . eftir mjög
harðan áreksifcur tveggja fólks-
bifreiða á Hringbraut við Síói-
eyjargötu s.d. á sunnudag-
Áreksturinn varð með þei.m
hætti að Trabant biflreið var ek-
ið vestur Hringbnaut og Chevro-
let-bifredð, sem beygði af Sól-
ej'jargötu á Hringbraut, rakst
utan í Trabantinn. í öðmmbíln-
um var maður með tvær smá-
telpur og unglingspilt og í hin-
um var ökiumaður og smástrák-
ur.
Frá þingi Farmanna- og fiskiniaimasambands íslands.
/